Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 18. nóverruber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 ■ :mi::mi: Ræða Sigurðar A. Magnússonar Fraimhald af 7. síðu. Þnátt fyrir aMair þaer ófögru siýnir, sam við otolour blaisa, hvert sem litið er í heiminum, held óg að þetta viðhortf sé í grundvallaratri öum ranigt og lífsfjandsamlegt. Það er að miimmsita kosti eitur í bedntum aaskumanna, sem eiga lífið framundam og vilja vígja það bairáittu fiyrir bætitium heimd. Þessvegna er unga fcfkið í fylkimgarbrjósiti 'þedrrar stór- kostlegu mótmæilaherí'erðar sem nú er farin gegn arfteiknu sdð- leysi og viðtekmum leikreglunn þeirra manna sem nú stjórna heimisibyggðinni — með afileið- ingum sem enginn fœr séð fyrir enidamm. á, Og þessivegna lít ég á það sem nýtt og gleöd- legt lífsmark með Islemdimigum, að afmt hefiuir verið til þessaira mótmeela gegn þjóðaimorðinu í Víetnoim undir fbirustu stúd- enta og annarra aBstoumanna. En Víetnamstríð'ið er ekki nema ednn amgi þess éhuigmiað- ar sem við Wlasir um allam hedrn, segja menn. Hversivegna einskorða sdg vdð það í stað þess að berjast fyrir firiði ai- mennt? Þer er þivi meðal ann- ars til að svara, að almennt tal um frið verður harla métt- lítið memia' beinlínis sé ráðizt gegn þeim meiniim sem verst gerast á hverjum tímai. Memn eru yfiirleitt andvígir styrjöld- um á sama hátt og þeir eru andvígir annarskonar sjúk- dómium, en því aðeinsi ber bar- áttan við sjúkdómana óramgur að hiver eiinsitakur þedrra sé tekdmn til meðfterðar. Við höf- uim á ýmsum. tfmum og með ýmsu móti andmælt ofbeidinu í Grikklandi oig Tékkósllóvakíu, þjóðarmorðinu í Bíafra og jafnvel framferði Portúgaia og Suður-Afríkustjómar. 1 dag saimeinumst við heimsbyggð- inni um kröftug móttnœii við giæpsamlegt athasfi Banda- rikjanna * Víetnam. Og við skulum, þrátt fyrir allan and- blástur, festa okkur vel í mirnni þann árangur sem hin ^iribeitta og víðtæka barátta gegn þessari tilteknu vaidníðslu hefur borið á undanfömum ár- rim. Það gæti styrkt ásetning dkkar og dreifit þeim efasemd- uirn, sem huigdedgar smásállir reyna að vekja, til að komast hjá að taika afdráttariausa af- stöðu. Fyrir ömtm árum vann John- son Bandankjaforseti giaesáletg- asta kosningasdigur í söigu þjóð- ar sinnar, meðal annars fiyrir þá sök að hann keppti við her- skáan striðsæsingamiann. Fjór- um árum síðar hafði þessi sami forseti bókstaflega verið laigður að velli vegna stefnu siinnar í Víetnam. Á liðnu ári vann Nixon naiuiman sdgur vegna þess að hamm gaf fyrir- heit um frið. Nú hefur hamn brugðdzt vonum þegna sinnaog stemdur andspænis sundraðri þjóð með mieirihluta hennar andvígan stefinu sinni og markmiöum. Fyrir nýafstaðnar borigarst j óraiko.smingar í New York var Lindsay talinn von- lítiill um endurkjör, en í mót- mælaaðgerðunum giegn Víet- namstríðinu fyrir réttum mán- uði tók hann virka torustu mg vann glæstan sigur í kosning- unum. Ekki er nednum vafa bundið að giæsdlegur sigursós- íaldemókraita í sænsku þdng- kosndngunum í fiyrra var að verulegu leyti að þakka djartrj og einarðri afstöðu Oiofs Palm- es, sem nú er orðinn forsætis- ráðherra, til Víetnamstríðsins. Það er eitt af mörg- um dæmum um þó gedg- vœnlegu spillingu sem leitt heifiur af Víetnamstríðinu, að bandarísk stórfyxirtæ'ki ætla að refsa Svíum á efnahags- sviðmu fiyrir það eitt að þedr hafá heitið Norður-Víetnömum efinahagshjólp að stríðinu loknu tii að end/urreisa það sem Bandaríkjamenn hafa lagt í rúst á undonfömuim árum imeð meira sprengjumagni en notað var í aliri sednni heimssityrj- öld. <j> £g hygg að dæmd þedrra manna, sem nú voru nefndir, gcfi nokkra vísbendingu um þá strauma sem fara um heámsibyggðina, og óg leyfi mér eð sitaðhæfia, að það sem gerð- ist í Bandarílkjunum um máðj- an olctóber og er að gerast á þessairi stundu sóu heimssögu- legir viðburðir, sem eigi eftir að hafia miklu djúptæicari og víðtækiari áhrif en nokkurt okkar órar fyrir. Ég var spurður að þiví af bllaðamönnuim. í Danmörku, Finnlandi og Svdlþjóð nýlega, þegar Víetnam-stríðdð bar á gólmiai, hvort til væri nokkur vitiiboirmn Islenddngur, sem verði framferði Bandaríkja- manna opinberiega. Ég varð að jáita að svo væri og að hvergi mundi Nixon edga betri mái- svara en hjá stærsta blaði Is- lendinga. Þá var mér tjáð, að hvergi á Norðurlömdum væri til blaðamaður eða biaðl, sem einhverju máli slkipti, er reyndi að bera í bætifláka fyr- ir Bandaríkjastjóm. JaiQivei í- haidsblöðin væru henni and- hverf í þessu máli, Ég bendi á þetta sem eitt daamd þess, hve ömurlega við höflum einangrazt frá umrœö- um og skoðanaskiiptum heimsi- ins í kringum okkur — með þeim aiHeiðiniguim, að Islending- ar em raunverulega á stígi moOJbúa í vitneskju sdnni um alþjóðamál og afsitöðu ttl þeinra. Ekki sízt af þedm sök- um eru mótmælaaðgerðimar hér í dag mikdlvæigar og von- andi stefnumarkandi. Þær tengia okkur þeim öflum friðar, heii- brigðrar skynsemd og gagn- kvæms skiilningsi, sem nú lóta æ meir að sér kveða um heim allan, öflum sem vinna sér óöfluga fylgi meðai aimennra borgara á öllum aldri og eiga vonandj eftir að leiða m-ann- kyn á aðrair brautir en það hef- ur tnoðið hingaðtii. Heimurinn er , spill-tur og mannkynið á heljarþrom tor- tímingar, en í da-g stígum við á stokk og strengjum þess heit að verja kröftum okkeir tii að bægja frá mannkyninu möli misréttis, arðráns, kúgunar. styrjald-a og tortími ngaresðis. Ekkert lóð cr svo léttvægt aö ekki muni um það á vogarskálum lilfls >vg dauða, og þessvegna erum við hér saiman kotmin til að mót- mæla einróma og fullum hálsi athæfi svoicaiiaðra vemdara okkar o-g sambýlisman na, sem gert haifia síg seka urn ein- hver mestu hryðjuverk aldar- innar, og er þá sannarlega langt til jaifnað. Krafa okkar er al- gier, tafar- og skilyrðisiaus brottflutningur alls bandarísks herafla frá Víetnaim. Jón Yngvi Framhald af síðu 4. aður maður liggur fyrir dyr- um hins metta eða étur leif- airnar af borði bans; en tortím- ingin á sér ekki einungis st-að, í þeim löndum sem hungur og dauði gista, heldur einnig þar sem friður ríkir en hugairfar fólks er með slíku móti að því finnst jafn sjálfsagt að með- bræður þess í öðrum löndum og álfum drepi bvorir aðra eða sveltí til bana og að sparkað sé bolta á knattspymuvelli. Og hver sá maður sem ekki virðir þann sjálfsagða rétt sinn og skyldu að greiða atkvæði gegn þessari tortímingu heldur sit- ur afstöðulaus hjá, hann er samsekur eyðileggingaröflunum og í rauninni forsenda þess að þau fái aithafnað sig, og því er sekt hins afstöðuiausa mik- il. Ástæðan tíl þess að óg hef lagt svo mikla áherzlu á ann- arsvegar hina þöglu viður- kenningu sem hið uggvænlega heimsástand hlýtur hjá þorra manna og þátt fjölmiðla í henni og hinsvegar ábyrgð þá sem allir sdðmenntaðir og frjáisir menn eiga nú sameig- inlega er sú að ég heid að þetta séu þau atriði í þessu sam- bandi sem helzt á vantar að almenningur geri sér ljósa grein fyrir. Gildi almennra mótmæla er mikið og viðtækt. og endia þótt mótmælum þeim sem nú standa yfir gegn styrj- aldarrekstri Bandaríkjamanns í Víetnam sé beint í eina átt og gegn staðbundnum hörm- ungum, þá eru þau vonandi að- eins upphaf meiri og ahnenn- ari mótmæla gegn hvers kyns órétti og valdbeitingu 1 heim- inum. Hvað stríðið í Víetnam á- hrærir er ábyngð fsiendinga og sekt sízt minni en annarra þjóða. Stríð þetta var ekki haf- ið af Víetnömum, heldur Bandaríkjamönnum, og í blóra við alþjóðasamþykktir sem settar höfðu verið til að tryggja Víetnömum sjálfsákvörðunar- rétt eftir að frelsásbaráttu þednra gegn Frökkum lauk. Þetta eru svo alkunnar og sví- virðilegar staðreyndir að til að neita þeim eða réttlæta þær þarf vitringa á borð við lög- fræðinginn sem hélt því fram í útvarpsumræðum í su-mar að Bandaríkjamenn væru ékki einungis að verja eiginhags- muni þama. heldur einnig hagsmunj okkiar fslendinga. Og þótt svo væri. Mundi okkur. tótt í Víetnam — landi sem fslendingar visisu tæpast að var til fyrr en styrjöld þesisi komst í algleyming — vætri einhver tittlingaskítur sem við þættumst eiga tilkall tíl, þykja það svra miklu varða að við vildum heldur leggja land- ið í rúsfi en verða af góssdnu? En hvort sem það er tilfellið eða ekki. að við eigum þama einhverra hagsmuna að gæta, þá er það einmitt þetta sem við erum að gera þótt fæstir bafi gert sér fyrír því nokkra grein. Við erum í rauninni að leggja þetta fjarlæga bænda- þjóðfélag í rúst til að verj-a hagsmuni okkar eða ekki, og höfum verið að þvi siðan sfiríð þetta hófst. Með því að vera bandamenn árásaraðilans og viðurkenna herferð bans opin- skátt eða í hljóði erum við ó- bednir þátttakendur í stríðinu og berum á þátttöku okkar fulla ábyrgð. Að segja sem svo að- afstaða jafn lítíllar þíóðar og okkar hafi énga þýðingu á alþjóða- veítvangi er út í hött. Ef til vill hefði það litlu breytt hing- að til um gang þessa sfiríðs, þótt við hefðum vrarið andsnún- ir því firá byrjun. En við það hefði þó tvennt unnizt. Árásar- aðilinn ' hefði háft einum stuðningsaðilanum færra til að bakka sig upp og skjöldur okkar væri hreinn en ekki roð- inn bióði saldausra manna sem aðrir hafa drrapið fyrir okkur. Jón Tngvi. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík. í tilefni af 70 ára afmæli safnaðarlns verður hal-dið KIRK JUKVÖLD í Fríkirkjunni mdðvikudagsikvöldið 19. nóvem'ber kl. 8.30. — Ræðumenn verða: Kristján Siggeirsson, formaður safnaðarstjómar Þorsteinn Bjömsson, fríkirlcjuprestur, og Guðni Gunnarsson, leiðbeinandi sunudagaskólans. Orgeltónverk flytur Sigurður ísólfsson, ednndg verð- ur kórsön-gur, ednsönigur, þrísöngur og safnaðar- söngur. Safnaðarstjórnin. Maðurinn minn KRISTÓFER GRÍMSSON, fyrrverandi ráðunautur, Silfurteigi 4 verður jarðisun-gdnn fxá Fossvogskirkju fimmtudiaginn 20. nóv. ki. 3 e.h. Þeirn sem vildu minnast hans er vinsam- lega bent á lí-kn-airstairfseirm. Guðný Jónsdóttir. CAMEL FILTER CAMEL REGULAR AUÐVITAÐ CAMEL CAMEL CAMEL CAMEL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.