Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 10
10 SfBÁ —r*W3ŒWniJJ®NlN — 'Þriöjudagur 1S. nóvember 1969. SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON ir ksuinna ekíki að meta það sem gott er! Hugsaðu þér, allir kom- ast í upnám yfir þvi að þú skul- ir tala við þau! Hann stóð hjá rúrninu, horfði niður til mín og brosti og svo settist hann í stóra stólinn. — James, ekki halla þér aftur á bak og fara að sofa. Ef þú gerir það, þá geri ég það lika- James, hvað hef ég verið lengi veik? Þegar ég vaknaði aftur var John læknir í herfoerginu- — Svona lagað tekur aílltaf dálítinn taana. sagði hann. — Og stundum jafnar likaminn sig fyrr en sál- in. Nú ætla óg að líta snögigvast inn til Martins aftur og svo fer ég. Og það verður alit í lagi imeð Thorpe. Dagamir og næiturnar liðu og hafi James sofið, þá gerði hann það í stóra, rauða stóllnum við hliðina á rúminu mínu, vegna þess að hann var aiiltaf í honum. Af því að Martin var í rúmánu hans James og James vék aidred frá rúminu mínu nema þegar maimma og Bloise komu inn til að baða mig. Leo sendi mér poka af appelsínum til að pressa safann úr og ég dralkk dáiítið ef safanum till að gleðja James, vegna þess að hann sýndást svo dapur og þrerytuiegur. — Herra James! Vaknaðu! Jajmes var sofandi í stóra stóliruim. rétt einu sinni og Eloise stóð yfir honum og hristi hann. — Það er yndisleigit veður úti, sagði hún þegar James opnaði augun og teýgði úr handlegigjum og fótum. — Sódin skín og fugl- arnir syngja og ungi herra Jaimes ætlar út að fá sér dálítínn sikammit af fersku lofti oig sól- sikini. Áfram með þig. Hún dró hann á fætur og Jam- es geispa:ði og teygði sig aftur og fór út uim dyrnar og Elloise settist í stólldnn og haillaði sér aftur á bak. Hún ledt í kringum sig í herberginiu. — Vá, nnaður sagði hún. — Eru þetta appelsín- ur eða körffuboltar í skálinni hjá rúminu þínu? Fleygðu ednni til mín svo að ég geti séð það sjálf. Ég leit á appeisínuirnar og á Eloise. Ég var of þreytt tii að ledka mér. En Elodse sat og beið niieð framréttar hendur til að grípa appelsínuna, og ég reis upp á olnboga og teygði mig eftir appelsínu. — Þama sérðu, sagði Eloise. — Utmlbúðimar eru næstum all- ar famar og bað er ekkert sórt fyrir þig ao hreyfa þig, eða hvað? Svona nú, tfleygflu ednni til min, beint hingafl. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Siml 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingax. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) , Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 Ég varð að ncta báðar hend- ur til að fleygja appeisínunni og til þess varð ég að sitja uppi í rúminu, Ég fleygði henni og sat þarna í rúminu og horfði á EIo- ise beygja sdg niður hlæjandi t;3 að talka hana upp af gólfinu, — Þetta era áppelsínur, það er víst og satt, sagði hún. — Körfu- bolti hefði hoppað aftur upp til mín, er það ekki? Nú ætla ég að taka utan af þessari og við borðum sinn helminginn hvor. Hvar í.ósköpunum fékkstu þessar risastóra appelsínur? — Leo sendi mér þær- Ég hu.gsa að hann hafi fengið þær í Welleo- Eloise héit áfram að skræla og þykk og þétt svört augnahárin 63 huldu í henni augun, þegar hún horfði niður á appelsínuna- — Hveming líður Leo þessa daganna? — Honum líður vel. Ég hallaði mér út af á koddann. — Hann kemur stundum í kirkju nú orð- ið með ungffrú Wooley- — Með ungfrú Wooley? ■ . . Já, hún er kennslukonan þín, er það ekki? Sittu uppi og talaðu við mig, budda mín! Ég get ekki taiað við þig þegar þú liggur þama eins og il'la gerður hluitur. Segðu mér frá ungfrú Wooley- Er hún góð? Lizt Leo vel á hana? Eloise kom yfir að rúminu mínu, setti hálfskrælda appelsínu á borðið og lauit yfir mig og hag- ræddi koddunum. — Svona, sagði hún- — Seztu nú upp ög hallaðu þér upp að þeim, svo að við get- um séð hvor aðra meðan við töl- um saman- Segðu mér frá Leo og ungfrú Wooley. Lízt honum vel á hana? — Ég veit það ekki- Það var gott að sitja uppi þegar svim- inn var farinn. — Ég veit ekki hvort honurn lízt á hana, en ég held að henni lítist vel á hann- Hún verður alltaf rjóð og sæl á svipinn þegar hann kemur inn að tala við hana eftir skólann- — Kemur hvert inn? I skóla- stofuna? Ég kinkaði koilli. — Stundum verðum við að sitja í bílnum og bíða meðan Leo er inni að tala við ungfrú Wofoley- — Er enginn sem kvartar yfir því að þurfa að bíða eftir hon- um áður en hann fer með ykkur heim? — Okkur er alveg sama. Þau eru bæði ágæt- James segir að þau séu hrifin hvort af öðra- Eloise, ef ég þarf að sitja uppi og tala, má ég þá tala við James? Bloise, fór eitthvað í augað á bér? Eloise hafði teygt sdg eftir veskinu og tekið upp vasaklút með knipplingablúndu allt í kring til að þurrka á \ sér augnakrók- inn. — Já, það er nú líkast til- Helm- ingurinn af safanum .úr þessari appelisínu, held ég. Hún sótti ann- an vasaklút í veskið og um leið datt lykill í gólfið- Eloise tók upp lykilinn og horfði á hann- — Og þú, budda mín, þú verð- ur að iflýta þér að láta þér batna áður en ég týni lyklinum að íbúð- inni * minni. Eða áður en Sue gamta Beth flytur sig þangað inn- Hún hló og fitjaði upp á nef- ið og rak út sér tunguna til að sýna hvemig henni þætti sú til- hugsun að Sue Beth flytti inn i íbúðina hennar meðan hún væri að heiman og ég (hló með henni þegar hún gekk fram að dyrunum að kalla á James. Han.n kom inn talandi og hrist- andi höfuðið- — Vá, maður, sum- — O — sVona tvo, þrjá — kannski f jóra daga- En þú ert ekk- ert veik. Hann þreif einn af kodd- unum mínum og stakik honum undir höfuðið á sjálfum sér. — Þú ert bara þreytt eftir að flækj- ast úti í skógi og skipta þér af annárra manna málum. Hann geispaði- — James, sagði ég- — Mig dreymdi þennan draum-. Draum sem var svo hræðilegur að ég vil ekki tala um hann, en ég get ekki hugsað um annað ■ ■ • Mig dreymdi að Thee hefði dáið- Hann drukknaði í Vítisihyl og það kom vatn út um munninn á honum og nefið og hann var dáinn- Ég grét ekki eða neitt en þetta hélt átfram í marga daga þessi draum- ur og einhverjir menn í drauga- fötum bundu Martin við tré og börðu hann með svipu- Og þegar ég hljóp til að hjáipa honum hitti svipan mig. Ég hélt hönd- unum fyrir andlitið til að sýna James hvemig það hefið gerzt i draumnum — og umbúðirnar á brjóstinu strekktust og það tðk í þær. James settist upp og horfði á mig meðan ég virti fyrir mér umibúðirnar undir nátfkjólnum. — Viltu taia meira um draum- inn, þinn, kjami? spurði hann- Rödd hans var blíðleg og þegar hann kom til mín og ýfði á mér hárið var snertingin mjúk- Ég kinkaði kolli. James stóð þarna og horfði á mig andartak, hamn beit á vörina og augun voru kvíðin, en svo gekk hann ylfir að komimóflunni minni. Hann kom að rúminu með vindiakassa og stóð þarna og horfði á mig og kaissann. — Héma, sagði hann svo og rétti mér kass- ann- — Þetta var ekki draumur- Þú veizt það- Opnaðu kassann. Ofaná kassann var skrifeð THEE með kræklóttum stöfum. Skrifað með svartri litkrít og ég mundi að ég hafði skrifað þetta- Þetta var kassinn sem ég hafði einu sinni gefið Thee til að geyma dýrgripina sína í- Eins og vindla- kassinn minn undir rúmi' með uigluklónni og öðru dóti. Undir nafnið hans Thee á lok- inu hafði einhver skril'að með prentstöfum UNGFRU THRÖP, svo að ég opnaði hann. 1 honum var fuglshreiður og sprungin blá mamxaraikúla og steinar sem við höfðum einu sinni fundið hjé Grjótlæk. Og hin ugluklóin- Og bréf. Til Ungfrú Throp- Ég braut sundur bréfið og Jameis lais það yfir öxlina á mér. — Kæra imgfrú Throp, við för- um burt áður en næturriddaram- ir ná okkur- Thee hefði viljað að þú ættir þetta þvi hann elskaði þig- Þið voruð venir. — Donie. Ég þurfti einskis að spyrja Jam- es í sambandi við bréfið ég skildi hvað það táknaði... Þegiðu, fífl, þú barðir Iitla telpu .. ■ gam- an að vita" hver sagði þessum niggara að við værum á leið- □ Enn fást 4 atf 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinn- ar hjá flestum bóksölum og beint frá útgetfgnda — Samskipti karls og konu, kr. 225,00 — Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. — Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. — Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00. TRYGGIÐ YKKUR EINTÖK meðan til eru á gamla verðinu. PONTUNARSEÐILL: — Sendi hér með kr.............. til greiðslu á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póst- lögð strax. NAFN HEIMILI »-•;• •.» •;•;•;• • FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40634 Jl urxfti STAD FéiS þér fslenzk gólfíepp! frós Hltíma •TEPPAHÚSIfl Ennfremur ódýr EVLAN feppf. Spartð tíma og fyrfrhöfn, og verzfiS á einum sfaíf. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 Þvoið hárið iir LOXENE-Shampoo — og llasan fer RAZN0IMP0RT, M0SKVA T résmiðaþjónustan veitir húseigendum fullfeomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öliu tréverki húseigna þeiira, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Buxur - Skyrtur - Peysur - Úlpur - o.m.fl. Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141 ísienzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Svefnbekkir — svefnsófur fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN , i Laufásvegi 4. — Sími 13492. ■ | t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.