Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 12
Nokkrir tugir ungrs fólks komu á þingpalla í gær til þess að hlýða á umræðurnar utan dagskrár og tók Ari Kárason myndina við það tækifæri. Mynda þeir bara sann- leikann á hreyfingu ? Jónas Árnason alþingismaður vítir fréttaflutning hljóðvarps og sjónvarps af fundinum í Háskólabíói □ Myndar sjónvairpið bara sannleikann á hreyfingu? spurði Jónas Árnason alþingismaður utan dags'krár á Alþingi í gær, er hann vítt'i harð- íega fréttaflutning hljóð- og sjónvarps áfi Yietnam- fundinum í Háskólabíói á Iaugardaginn. Ég hef kwaitt mór hljóðs veigna hneykslis í fréttaftotninigd hljóð- varps- og sjónivarps um Viet- namfundinn í Háskólabíói á laiuig- ardaiginn, saigði Jónais Ámason meðal annars í ræðu sinni eir hann kwaddi sér hljóðs uten diag- skrár á alþingi í gær. Síð'astliðinn laugardiag vair haldinn fundur í H'áskóliabíód. Þessi fundur viar fjöhnennari en dæmi eru til um áður — allt að tvö þúsund manns — og hann fór þannig frarn að öllum er tdl sóhaa, sem hann sóttu og stoipu- lö'gðu. Fólík á öilum aldiri sótti fundinn en megdnþonri þesis var þó skölaiflólk. Fjöltmieinm þessa fund'ar staðfesiti að kirafan um ftáð í Víetnaim mýtur öflugs stuðnings meðal ungs fólks á ís- landi, eins og í Bandiainíkjunum, Hannibalistar stofna flokk Hannihalistar héldu landsfund sinri um síðuisitu helgd og gengu þar sem síðustu dagia bafia átt sér stað öiflugri móitmæli geign Vieitnamsitríðinu en nokkru siinni fynr. Fátt er sjálfsagðana til ítar- enda þótt ekki sé ætlunin að álaáa sjónvairpsmönnum fyirir. ó- heiðarleik'a, er engu að síður at- hyglisvort, að þedr sfculi verða uppiskroppa með filmur einmitt þegar það sem fréttnæmit er, er rótt að hefjast. Jónais kiwaðst hiafa léitað efitir skýringu á þess- um vinnutorögðum á fréttaistofu sjónvarpsdns. Hefðu fengizt þær skýringar einar að gangan hefði verið á hireytflingu og þá datt mér í hug, sagði ræðulmiaðuir, að beána þfcdrpi spumingtu tii memitaimiáíla- Jónas Arnason í ræðustól á alþingi í gær, er hann vítti frétta- flutning sjónvarps og útvarps af Vietnamfundinum á laugardag. þ&r frá stoifmiun stjómimálaiflolklks, sem lengi hiafði verið í burðar- liðnum eins og kunnugt er. Mikl- ar umræður urðu á fundinum um nafn fiLokksiins og lögðu menn marigit til mála en sivo fór að lokum að filoikkurinn hedtir Samitök frjálslyndra og vinsrtri. manna. Hianniibal Valdim'arsson var kosdnn flormaður flokksins, en Bjaimd Guðnason vairaformaður hans, Auk þeiirra er fram- kvæmdiasitjóm flokfcsins sfcipuð 9 mönnum. Er Björn Jónsson íormaður framkvæmdiastjómar. legriar firésagnar en slí'kur fund- ur sagði Jónas síðan. en firétta- menn sjónvarpsins töldu frétta- mennskuheiðri sínum bezt borg- ið með því að minnast ekki á fundinn. Sjónvarpið gireindd ekki frá þeim fjöldia sem var á fund- inum né heldur því sem' þar gerðást. Það myndiaði aðeins göngunia á fundinn endia þótt þátttakendur í göngunni hiafi að- eins veirið brot af þeim fjöidia, sem síðar tók þátt í fundinum. Með þessu er gefin röng hug- mynd um fjölda fundarmianna og ráð'herra hvort hann hefði gafið fyrirmæli til sjómvarpsdns um að mynda aðedns siannieikiann á hreyfingu. (Við þesisd orð Jónasar fcvað við hár hlátur af áheyr- eiiidapöllum og mdkið klapp.) Þé vék Jónas að firéttaiflutningi hljóðvarpsíins a£ þessuim atburði. Bas Jónas u,pp orðrétta frétt hljióðvarpsdns á þessa ledð: ,,I dag fcL 15.30 var efnt til Vietnam- göngu í Reykjawíto. Var gengið frá Austurvelli að Háskódaibadd, þar sem, fundur hófsit kl. 16.30. Funddnum var ekki lofcið nú Opinn fundur / Austurbæjur- bíói á föstuduginn um EFTA Opinn borgarafundur um ísland og EFTA verð- ur í Austurbæjarbíói á föstudagskvöld kl. 21. — Nánar í blaðinu á morgun. Alþýðubandalagið í Reykjavík. Alþýðubandalagjð í Kópavogi. klukkan 18.30, en allt hafði far- iö friðsamlega framu“ Þessi frétt — þó að stutt sé — er hlutleysis- brot, saigði Jónas síðan, Bódi- menntagagnrýnendur mundu segja að í henni vœri djúpur undirtíóinn. Með henni væri gefið í skyn, ad þarna safnaðist sam- an óspektalýður. Þeigar Jónas spurði fréttastofuna hvað yflli þessum fréttafluitndngi kvaðst 'h&nn hafa fepgið þau svör edn að fréttasitoifan sagði ekki í tvígang frá sdíkum fundum nema eitt- hvað sérstaikt gerðist! Ég leyfi mér að víta þennan Framhald á 6. síðu. 80 iaZma þykkar iorf- ur djúpt vi 3 Jökul i fyrrinótt mældu sjó- menn um 80 faðma þykkar torfur á miðum fyrir sunn- an Jökuitungur. Það er um 50 mílur vestur af Jökli. Stóð síldin djúpt, á til 100 faðma dýpi. Náðu næt- urnar ekki að fanga síldina á svo mikiu dýpi, svo að lítil veiði reyndist hjá bát- unum. Svo var að heyra á báta- bylgjum í gærmorguu, að þarna væru miklar og stór- ar torfur á ferðinni. Ber sjómönnum ekki saman um, hvort þetta er sama síldin að þokast sunnar úr Kolluálnum eða komin af öðrum sióðum. í gærdag voru bátair að koma inn með 10, 20 eða 30 tonna afta. Þanniig voru VEentanlegir í gær til Grindavíkur bátar eins og Hrafn Sveinbjarn- airson, 13 tonn, Alibert, 20 tonn, Þórkatla 7 tonn. Til Hafnarfjarðar Bjairml II, Óskar Halldóirsision og Hilm- iir. Öll er síldin þar söltuð hj'á Ólafii Óskarssyni, Ós- eyri og Hilmi h.f. f síðastliðinni viku bár- ust 285 tonn af síld til Grind'avíkiur. Þar af bárust 113 tonn á laiuigardiag og sunnudag. Á föstudag kom Geirfuglinn með 100 tonn af síld og Hrafn . Svein- bj'ani'arson með 58 tionn. Ti'l KefiLavíkiur voru 3 bátair væntanlegir með síld. Öminn með 50 tonn, Ingi- ber Óiafsson og Keflví'king- uir með_5 til 10 tonn hwr. Aðíairanótt sunhudiags var betri veiði hjá bátunum og héidu þeir siig þá einna1 helzt í Kolfuiálnum. Hairpia | 150 tonn, Reykjaborg 90, Sólfarí 35, Bergur 30, Hrafn Sveinbjarnarson 80, Hrafn Sveinbjarn'airson III. 45, Ingiber Ólafsson 50, Höfrunigur II 40, Keflvik- ingur 50, Hiaraldur 30t Arn- firðingur 60, Eldey 120, Geirfugl 20, Helga 80, Al- bert 130 og Ásgeir 40. Þriöj'udaigur 18, ruóvember 1069 — 34. árgiangur — 254. töiulbBiað. Innbrotafaraldur um helgina Skemmdurverk fyrir bundruð þúsundu unnin i Voguskólu • Innbrot&þjófar — og rannsókxx- arlögreglan — höfðu yfirfullt að gera um helgina, var brotizt inii á 11 stöðum og engu líkara en þjófarnir væru gripnir æði. þannig var frágangurinn t.a.m. í Vogaskóla, þar seim aðkoman var ofboðsleg á sunnudagipn, hurðir og hirziur brotnar upp og er talið að skaðinn nemi hundr- uðum þúsundá. Im.n í Vogasfcóla hefur verið fariö aöfaranótt saxnnudagsdns og var aðikomian hrœðileg á sunnu- dsginn, höfiðu veriö brotnar og spren.gdar opp ffleird, hurðdr i skióllaniuimi og lœsdngar eyöilagðar, eíúlkiuim) voru það sikrifstofur stoóllastjóira og yfSrikennara og kiennairasitofiumar sem hiart voru Ifcdkniar. Voriu sprengdar upp læstar slkriflborðs'iákúfifur og skápar og öllu rótaö tdl, Ibrotinn. sipeigill í einiumi' gangiinuiini og gler í cajmimia utanum umgenignisregl - ur skólans. Viröast þjiófamár fyrst og firemst hafa ledtaö peninga, og vortu segulJbandsitæiki og önnur Framhaldi á 6. síðu. Bréf Jóns Hreggviðssonur tii Árnu Magnússonur á íslenzku 1 tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá því að rithöfundar- feriil Halldórs Laxness hófst gefur Helgafell út nýja útgáfu al Islandsklukkunni, þá þriðju. Tvennt er einkum fréttnæmt af þessari útgáfiu: annaö er fróö- lfcgur fonméli eiftir Kristjón Karlsson, hitt er bréf Jóns Kreggviðsonar til Ámia Magnús- sonar 31. júlí 1708, sem prentað er aftan við söguna. I bréflasafni 'Árna Magnússonar, seigir Óflafiur Halldórssoin canid. mag. í inn- gangsoi’Ouim, er prentaö á dönslsu bróf Jóns Hreggviðsoniar tál Áma. Þetta bréf varö kveiikjan að íslandsklukikiunmi. Fyrir skömimu vakti Jón Helgasom pró'fiessior athygíli Halldlórs á því, að þetba bréf væri á íslenzku í handriti í liandslbókasaifni. Hand- ritið er ldlklega skrifaið umi 1770 og er íkomáö úr handritasafini Jóns Árnasonar þjóðsagnasafn^ ara. Elkiki er vitaö hver handriit- ið hefur skrifaö. Tveir ungir miénn, í þjónustu Árna Magnússonar og Pállis Vída- lins skrifiuött bréfiiö fiyxdr Jón og þá ldlklJegia eflbir honuirru, Þor- steinin Sigurðsson síöar sýslum að- ur og Þorstednn Keitdilisson, sdðar próiCastur- Bréfiiö er hiö fróöleg- asta: refcur þar Jón raiunir sínar fyrir Áma allt frá því að Sdg- urður böðulil Snorrason geispaði godunni meö diutertSuilum hætti. Það hefsit svo: Ég fáitæfcur. vamvitur, gamaill, hedlsuvedkur og margwelllkitur í móitflæti, eymd- um og' hrakndngi, grátbaani yöur í giuðs nafind ... Sýningu Braga lýkur í kyöld Sýningu Braga Ásgeárssionar í Unuhúsd. lýkur í kvöld kl. 22. Aðsókn að sýndnigunni hefiur ver- ið góð og hafai tíu myndu- sielzt. Stöðvuðu útsendingar her- sjónvarpsins í um hálftíma □ Laust eftir kl. 7 á laugarda'gskvöldið birtist uim 25 manna hópur við hljóðvarps- og sjónvarps- stöð hersins á Keflavíkurflugvelli. Réðst hópur- inn til inngöngu í húsið og stöðvaði sendingar her- mannasjónvarpsins á vellinum í 30 mínútur. Blaðið hafði í gær tal af Bene- dikt Þórarinssyni lö'gregluþjóni á Kefflavíkurflugvelli og innti hamm e'ftir fréttum af „inn- rásinni". Honum siaigðisit m.a. svo frá: Það var upp úr klukkan sjö um kvöldið sem hópurinn kom í sjónvarpshúsið. Ekki kvaðst Benedikt vita eftír hvaða leið- um fólkið hefði komið inn á völl- inn, g’izkaðí á að annað hvort hfcfiðd það farið yfir gaddavírinn eða inn um hliðið undir því yf- irskyni að það væri að taka á móti fólki úr fhigvél. Saigði Benedikt að allir hefðu verið grandalausir er hópurinn kom, inn í húsið, í útsendingar- sal hefðu verið tveir eða þrír menn og stóð yfir útsending veð- urfregna. Síðan hafi fólkið mál- að vígorð á veggi útsendingar- salarins og skemmt vélar í saln- um. Sagði Benedikt að skemmd- ir væru ekki fiullfcannað'ar enn á salnum, Síðan hefði fólkið setzt á gólf- ið og setið þar unz Iögreglan k-om á vettvang. Gengu viðskipti þess við lögregluna með ágætum. HELLISSANDI 17/11—Hér lief- ur verið ágætis afli á línu hjá 5 stórum bátum og tveimur smærri. Hafa stóru bátarnir fengið þetta frá 6 til 9 tonn í róðri af vænum og góðum fiski. Allar horfur eru á því að þess- ir róðnar stöovist á næstunni vegn beituskorts. Frystihúsinu er gert að selja beitusíldina fyrir kr. 11,80 hvert kg., en fær ekki keypta síld fyrir minna en kr. 17,81 hvert kg. Hefur ekkert heyrz-t frá verðlagsyfirvöldum um þetta efni. E-r vand-ræða- ástand í uppsdglingu af þessum sökum.. Hér var lítið sialtað af síld um enda væri fólkið ekiki á móti lö'greglunni sam siíkri. Voru nöfn þátttakenda sáðan tekin niður á löigreglustöðinni. Ekki kvaðst Benedikt vita nákvæmlega hversu sendingar sjónvarpsins helfðu tafiizt lengi, en hafði eít- ir útvairpsfréttum að það hefði verið hlé í 29 mínútur. Hópprinn sem fór suður eftir var stoipaður róttækum andstæð- ingsum bexnaðar Bandaríkj a- manna í Vietnam. helgina. Hins vegar var mikið saltað á fimimtudag, föstudiag og laugardag. Eru starfræktar héc 4 söitunarstöðvar. Skarðsvikin land-ar hér síld og skiplár henni milli stöðvanna og ennfremur komu Helga og Hafrún með síld í vikunni. Mikið var að gera í sambandi við söltunina. Voru brögð að því að unglingar -sæktu í söltunina. Efcki var þeim gefið formiegia leyfi úr skólanum til þess. Hér hefur mikið verið að gera og vantar fólk í vinnu. Síld hefur ekkd borizt á land í fleiri vei'stöðvum á Snæfells- nesi. — SKAL. Falla Imuróðrar alveg niður?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.