Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÖA — ÞJÖDVILjJWN — Laugardagur 22. ruóvedTuber 1069, Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 23. nóvember. 18.00 Helgistund. Séra Grím- uir Grimsson, Áspa-estafcalli. 18.15 Stundin okkair. Á Skans- inum, mynd úr dýragarðin- um í Stokkhólmi, 3. þátfcur Þýðandi: Höskuldur Þráins- son. (Nordvisdon — sænska sjónvarpið,) Týndi konungssonurinn. Leikrit byggt á aovintýra- leiknum Konungsvalið efitd1' Ragnheiði Jónsdóttur. 3. og 4. þáttur. Leikendur: Kristján Jónsson, Þórunn Sveinsdóttir, Erna Gísla- dóttir, Gunnar Kvaran, Sævar Helgason, Guðrún Stephensen, Jónína Ólafs- dófctdæ, Jónína H. Jónsdóttir, Sveinn Halldóæsson. Harald G. Haraldsson, Gerður Stefánsdóttir, B'aídur Ge- orgs og Kristín Magnús Guðbj'airtsdóttir, sem jatfn- íramt er leikstjóri. Kynnir: Klara Hilmarsdótt- ir. Umsjón: Andrés Indriða- son og Tage Afnmendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Jón í Brauðhúsum. — Smásaga í leikformi etftir Halldór Laxness. Leikstjóri Baldvin Hadldórsson. Pers- ónur og leikendur: Filipus, Valur Gíslasoii; Andris, Þorsteinn Ö. Sfcephensen; Kona, Jónína H. Jónsdótit- ir. Leikmynd gerði Magnús Pálsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Flautu- leikur: Jósef Magnússon. 20.45 Hapixirættiisvinmngur- inn. Brezkt sj ónvarpsleik- rit. Leikstjóri: Boris Sagial. AðalMutverk: June Lock- hart og Russel Arms. Þýð- andi: Rannveig Tryggva- dófctir. Drukkinn maður fær ' þá hugmynd að hringja í vinnufélaga sinn og telja honum trú um a* hann hafi unnið 25 þúsund öali í happdrætti. 2K391 Frost á sunnudegi. — David Frosit stoammtir og tekur á móti gestum þar á meðal Peter Sellers, Samrny Davis og Danny La Rue. Þýðandi Dóra Hafsteins- dófctir. Mánudagur 24. nóvember 20.00 Fréttir. 20.35 f leikhúsinu. í þættinum er fjallað um íslenztoa leito- gagnrýni. Rætt er við gagn- rýnendur, leikara, leikhús- gesti og leikritahöfunda. Umsjónarmaður: Sfcefón Baldursson. 21.00 „Fýkur yfix hæðir“. — Framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður af BBC eftdr skáldsöigu Emily Bronte. 3. þáttur. Konu- ránið. Persónur og leikendur: Heathcliff: Ian McShane. Catherine: Angela Scoular. Hindley: WiJliam Marlove. ísabella Linton: Angela Dou- glas. Joseph: John Garrie. Effilen A. Stattlybrass- Hareton (sem barn): Paiul B'airtlett. Hareton: Keith Buckley. Ed- gar Linton: Drewe Henley. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Lyfjaneyzla. Finnsk mynd um másnotfcun lyfja. 22.45 Dagstorártok. Þriðjudagur. 25. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.30 Sannfræði fsiendinga- sagna. Umræðuþáttur. Þar ræðast við doktor Jafcob Benediktsson, Benedikt Gí&Xason frá Hofteigi, og Óskiar Halldórsson lektor, sam hefur umsjón með þættinum. 21.00 Á flótta. Sjá Holiywood og dey. Þýðandi Ingábjörg " Jónsdóttir. 21.50 Los Guacamayos. Söng- tríó frá Barcelona flytur suð ræn lög í Sjónvarpssal. 22.05 Lappaslóðir. Norsk mynd um Lappoluobbal, sem er lít- ið afskekkt þorp á Finn- mörku. Deilt er um, hvort þangað skuli leggja greiðfær- an veg. Þýðandi: Jón Tbor Haraldsson. (Nordvieion — Norska sjónvarpið) 22-45 Dagskrárlofc Miðvikudagur 26. nóvember 18.00 Gustur. Hvíifca hryssian. Þýðaudi Eilert Sigurbjöms- sén. 18-25 Hrói höttur. Lotffcbnautin. ■ Þýð'aindd Eilert ■ Sigurbjöms- son. 18.50 H!Lé. 20.00 Fréttir. 20.30 Að Húsafelii- ísienzkir listmáiarar hafia Söngum leit- að viðíangsefna í laindi Busa- fells í Borgiarfirði, og við staðinn er tengdiur fijöldi minninga og þjóösiagna. Um- sjóniarimaður Hinrik Bjama- son. Kvikimiyndtm: Ernst Kettier. 21.00 Sviflétt sipor. Dansarar úr konungjega danska bali- ettinum dansa bailett, sem Uppboð Uppboð verður haldið í félagsheimilin'u Stapa f ytri-Njarðvík, lauigardaiginn 22. þ.m. og hefst kl. 13.30. Selt verður m.a. frystikisfca, þvotfcavélar, ísskápur, borðstofuhiúsgögn, plötuspilarar, segulbandstæki, leikföng, fatnaðuir, myndavélar, úr og margt fleira. Greiðsla í reiðufé við hamarshögg. Lögreglustjórinn, Keflavíkurflugvelli. 18. nóvember 1969. BJÖRN INGVARSSON. BASAR I.O.G.T.-basarinn og kaffisalan verður í Templara- höHinni við Eiríksgötu laugardaginm 22. nóvember kl. 2 e.h. Á boðstólum verður margt góðra muna, ýmislegt til jólagjafa, prjónavarningur margskon- ar. — Kaffi með heimabökuðum kökum. STJÓRNIN. saekir efnivið í maninkyns- sögunia- 21.15 Miöviikuidiaigismyndin. Fáít um kveðjur. (Nobody Waved Goodbye). Aðalhluifcveirk: Pet- er Kastner, Julie Briggs, Claudie Rae og Chaumiion Kinig. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Kanadísk kvikmynd, sem lýsir djúpinu milli kyn- slóðanna. Piltur og stúlika felfla huigi samarn. Þau eiiga bæði efnaða foreidra en siækjast eftir að skapa sér lífsvenjur og lifnaðarlhætti, sem eru eins geróllíkir þæg- indahfi fórefldirainna og verða má. 22.50 Daigskrárflok. Föstudagur 28. nóvennber. 20.00 Fréttir. 20-35 Fræknir fegðar. Munaö- arlausa stúlikan. Þýðiandi Krisfcmainn Eiðsson. 21.25 Islamd og BFTA. Dag- sikrá um Friverzflunarlbanda- laig Evnópu, EIFTA, oig aðiflid- arumsóikn ísflands að sam- tökunum. Gnednt er frá að- draiganda að stofnun EFTA og Efnaihagsbandalaigs Evr- ópu, þróun efnaihaigsisaim- starfs og marlcaðsmálla í Evrópu siðasta áraibug og hugsanl. framvindu þeirra mála í framtíðinni. Heim- sóttar eru aöalstöðvar EFTA og Elfnaihagsibanda- lagsdns og rætt við ýmsa forustuimenn þar. Lýst er skipuflagi EiFTA, áhrifium þess á efnahaigsmál aðildar- rikjanna, og EFTA-samn- ingurinn stooðaður í ljósi aðildarumsiólknar ísflands. Umsjónarmaður Markús öm Antonsson. Daigstorárilök óákveóin. Á sunnudagskvöld verður tflutt smásaga Halldórs Laxness, Jón í brauðhúsum. Þessi saga í Sjö- stafakveri Laxness þykir einkar heppileg til flutnings á leiksviði. Hún gerist í Miðausturlöndum á fyrstu öld. Baldvin Halldórsson er leikstjóri, og Magnús Pálsson gerði leikíjöldin. — Á mynd- inni eru þeir Þorsteinn Ö. Stephensen í hlutverki Andrisar og Valur Gislason í hlntverki Filpusar. Laugardagur 29. nóvemiber. 15.40 Endurtekið etfni. Réttur er settur. Þéttur saimiinn og fluttur af laigamemum við Háskóla Isllands. Félagsdóm- ur fjallar um Ikæru útgerð- arfélaigs á hendur samtökxun sjómanna vegma verlkfaills- boðunar, sem það taldi ólöig- lega. Urnsjón Markús örn Antonsscm. Áður sýnt 10. september 1969. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. ð. ksennsiustund endurtekin. 9. kannslustund fruimflutt. Ledð- beinandi Bafldur Ingólfsson. 17.40 Húsmæðralþáttur. Margrét Kristinsdóttir fledðbeinir um glóðareteikinigu. 18.00 íþróttir. M.a. ledíkur West Bromwich Albdon og Shef- field Wednesday í 1. deild enstou knattspyrnunnar. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Smart spæjari. Verzlun- arerindi. Þýðandi BjömMatt- híasson. 20- 50 íslendingar í Móflmey. Heimsóikn í sflcipasmiðastöð Kockums í Málmey í Svíþjóö. Rætt er við noiklkra Isflemd- inga, som vinna þar. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 21.10 Ríó tríó. Agúst Atflason, Helgd Pétursson og Ölaifur Þórðarson skemimta. 21- 35 Um víöa verölld XI. Kom- ið er við hjá Indíánum á bölkkum Amazon-fljóts í Brezilíu, á eynnil Ceyloni og í Vietnam. Þýðandi öslkar Inigimairssion, 22.10 Hermaðiur í orilofi. Rúss- nesk kvitomynd firá árinu 1959. Lertostjóri Gri'gorij Tjukhrad. Aðaflihflu-tverk: Vladimir Ivasjov, Zhanna Prdhorenilco og Antodna Maik- sámoa. Þýðandi Reynár Bjamiasoin. Henmanni noikkr- um, sem vinnur afreksverk, er í viðurkemningairslkyni veitt sex daga orloÆ. Tímann. hygigst hann nofca til iþesa að fara heim til einstæðrar móöur sdnnar, en marigt get- ur rasbað fterðaáætlun á etríðsfcímium. 23.30 Dagslkráriljofc. SJONVARPSRYNI: HRÆRINGAR GEÐS 0G FÓTA Það er alldrei að norslca sjónvarpið er rausnarlegt við oklkur þessa dagana. Etftir hina ágætu tékiknesfcu 1 lát- . braigðssýningu í fyrri viku kom Praigbailflettinn á fös-tu- dagsikvöldið og svo sjáflfiur Faðirinn á laugardagskvöld. Faðirinn er ailveg geggjað leikrit. svo að notuð sé nýj- asta íslenzlca, og var yppar- leiga leilkáð af þeim Norð- rnönnum. Ágúst Strindberg sýnir að vísu mætavefl. hégóm- leika og auimiingjaskap kari- mannsdns, en íiann er þó einn af hinum fáu Jearlrétt- indamönnum sem uppd hafa verið á þessari öild, sem er að sliigast undir náttúrulausu píslorvættisþrasd kvenna um aðstöðumun og skort á jafn- rófcti. Þar enu mörgorðin tóm, en afchafnir færri, því að auð- vitað gefcur kvenfólk teikið sér það sem það viil, ef það kærir ság um og er sammála. En edgd konur sér eimhverja óvini í þessum máliuim, þá eru þedr meðal eiigin Ikynsystra. ★ Það var ósiköp notalegit að horfa á Pragballettinn og meira en fulflgott fyrir dklc- ur, enda þótt Tékikar hafi alldrei komizt í fremsfcu röð í þessari listgrein, edns og sumum öðrum. Svo var aftur l>allett á miðvikudaigsikvöildið, liálfisllenzlkur a.mi.k. Við er- um eklki sérlega baflletbment- uð þjóð og þeir naumast márgir, sem eru svo gætfu- samir að geta notið þessarar listar til fulflnustu, Ef vesa- lingur minn þyrði edtthvað um nefnda sýningu að segja, væri það hdlzt, að Þórarin skorti svip, látbragð, sem er jú einn þáttur bailletts, en myndabalkan vaa> flíka slæm að því leyti, að of sjaldan sóst framan í þau. En annars eru þetta ljómiandi fagrar hreyf- ingar, sem ljúft er að horfa á og einhver munur eða nautaat það, sem getur að líta á dansiböillum. Og er ég þá komflnn að öðru atriði laúgardagskvölds- ins: danskennslunni. Hedðar Ástvaldsson er ágæfcur dans- kennari, mikil ósköp, og get- ur reyndar verið bæði flaMegt og gaman að sjá hanndansa við sér samiboðna dömu. Ég ráðlegg þeim, sem langar að læra þefcta, að fara til hans. En hvaða erindi á þetta í sjónvarpið? Því ekbi að floenna fólki að syngja, sem mamgir hafa gaman af, kenna því sflcemmtifleg lög og texta, sem of fáir kunna sikdl á? Því efciki að kenna fóflfld að leggja nýjar spXlaiþrautir, sem er mörgum góð dægrastytting? Ég seigi þetta vegna þess að það er rekinn slítour áróður fyrir nauðsyn danskunnáttu nú um sfcundir, að maður er naumast tallinn fuillgildur bongari í samféiaginu, utan kiuena einhver ákveðin dans- spoor, og fylgjast svo auðvitað meö hraðbreytilegiri tízk- unni í þefai efinum. Sumir líta aðeins á dans sem háflf- iflfla nauðsyn, nema kamjnski í mislanigri geðdhræringu, sem getur varað svo sem kflulklku- tfma á kvöldi, og þá dansa þair líikia af hjartans lyst, og . þeim sjáflfum og öfllum er sama, hvcmig þedr damsa. En með því að gera. þetfca að kennsluatriði í sjónvarpi er verið að ýta undir þann á- róður, að þetta sé einhver bráðari nauðsyn en ýmisönn- ur skiemmifcun. Það er nú einu sinnd elklki öflllulm gefið að dansað vei firemur en t d. sungið. Munir og minjar var og er góður þáttur, en þvl mdður sóst eiktoi sumt af því. sem Þór Maignússon var að segja frá og betnda á í hiniumföigru gripum úr Vídaflínssafninu, hvort sem um er að fcenna slæmiri myndafcötou eða varlia er unnt að koma svo fíngerðu slkrauti til slcila á sfcerminn. Eklkifcann ég að metaþessa keflflingarómantíflc, sem ber nafnið „Fýkur yfir hæðir", né þær sicringilegu ástríður, sem þar brjóitast um. Égheild næstum það væri medra vit í að reyna að fiá ednflrverja ísflenztoa torafta tdl að búa 1dl ertthvað svonalagað uppúr sögum Guðrúnar frá Lundi, ef fóllfc þarf enddllega á þessu að haflda. Að ég tafli nú elklki um hinar ágætu sögur etftir Araia Ólafsson, eins og Hjón- in í Litlu-Hflíð eða Drauma-. dísdn. Svo mætti láta þetta í vöruslkiptum fýrir áþékfct efni viíða úr heirni, því að eins og ferðamenn heiimsins eru að uppgötva Island sem ferðamainnalainid, þá þætti ís- lenzflít efnd ugigiaust nýstárlegt víða, og sjónvarp í öflluim löndium er ednmitt á höttun- um etffcir ednihverju nýstár- legu- Kamnslki ættu þau efni, sem óg tók dæmd af, aðkoma hefldur aftarlega í röðinnd, ef út í slfkt yrði farið, en það er ekíki aðalatriðið. t Af sérstölkiumástæðum á ég noikkiuð erfifct með að dæima um þáttinn „Setið fyrir svör- iim“ á þriðjudaginn. En eitt get ég þó fiullyrt. Þessdrþætt- ir eru of stuttir. Þegar þrír sipyrja fær hver rnaður alltof lftinn tíma eða tækdfæri til að spyrja í þaula, og efldd nema hluti þeirra atriða kemsfc að, sem menn hatfa í huga. Mér virðiist það samdóma éilit fólllks, sem á anniað borð honfiir á þessa þætti, að þeir séu- oft athygflisiverðir, en yf- irleitt só tfaainn útd, þegar búið er með þatfca byrjunar- jami og japl, loflcs þegar telk- ur að æsast leátourinru Ég hefld það sé meinUolka, að svona þættir rnegi ekiki vera lengri en 30 minútur. Miðvikudiagsmyndin Brúð- arkjóllinn var að visu þunn- meli etfnislega. en annars vel garð, eins og við mátti bú- ast, enda var René Cflair sá fi-anslkra Hedlksitjóra, siem dvöfldiust í Bandairílkjuinum á stríðsárunum, er bezt stóð af sér Hollívúddlkvörnina. Því mdður missti óg að mesfcu af Noregi í stríði, cn það sem ég sá var ekki nógu giott. Að lotoum vifldd ég minnast ögn á einn þátt barnatímans á mdðvilkiudöguni, Hróa hött. Qkfcur þytkir öílllum dálítið vænt uim Hrióa, en gallánnvid þessar myndir er sú, að þarna er hann fýrst og fremst sýnd- ur sem hjólparmaður „góðra“ aðalsmanna, sem styðja Rík- harð Ijómsihjarta, en aðailait- riöið hverfur í skugigonn. að Hrói höttur er sem þjóð- sagnapersóna hoUdltefcja þeirr- ar innibyrgðu gremju oghat- urs, sem þjötouð ailþýða Eng- lands bar á þedm tflma í brjóisití tai toúgara sdnna. Það er efldd einu sinni nægilega ljóst, að í aðalsmannahjólp sinni er hann þjóðemissinni gegn erflendu vaildi, Nonmönn- um. Enda gæti slíkt sjóilfsagt vaflidið óiþasigilegum hugrenn- faglum víðsivegar um hedminn. A. Bj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.