Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 8
g SÍÐA — íníÓÐíVItJINíJ — Laugardaigur 22. nóveanibor 1069. INGA HAMMARSTRÖM STJÖRNU- HRAP 1 i LögregMuliltrúi með sorgar- slæðu yfir raddböndunum hringdi í býti í tmorgun og sikýrðd frá því að ég hefði verið myrt- Ég hafði tekið tólið af med viðbjóði og eins konar sfcelf- ingu, rótt eins og ég ætti von á því að það springi í höndunum á imér. Það gerði það reyndar líka — í óeiginlegri merkingu að mdnnsta kosti. Að vísu leið mér herfilega illa, rifin upp með rótum og nádol frá hvibflli til iija, en dauð var ég ekki og um þad fullvissaöi ég líka lögreglufulltrúann með morgunstúmum virðuleik. Það tók okkur Bergfeldt meira en stundarfjórðung að fá þetta noíkkurnveginn á hreint. Loks var okkiur það Ijóst, að þóttlát- in kona lægi1 í vinnustofu minni, lik mér að vísu, en nokkiur hundruð sinnum failllegri, þá var það ekiki óg, heldiur hin fræga fcdburasystir mín, leikikoinan Mari Maik. Við mæltum okkur mót á lög- reglustöðinni við fyrstu hent- ugleika og eins og í leiðslu hóf ég; morgunsnyrtinguna. Mér leið ekki aðeins iUa vegna þeirra dreypifórna sem ég hafði fært krvöldið áður til aOOs konar mdnni háttar giuða, heidur vegna þess sikelfilega áfálls að frétta að systir mín — eini náni ætt- ingimn sem . óg átti — var dá- in. Binihver hafði myrt Mari! 'Ég velti fyrir mér hvað, í ó- sköpunum hún hefði verið að gera heima hjá mér — ætlun hennar var að fara til smábæj- ar í Norrlamdi og feBa sig þár tii að fá að vera í firiði. Það var þess vegna sem hún hafði beðið • mág að vera staðgengill hennar og taika þátt í fnansk- HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. SCmi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrun ar sérf r æ ði n gur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð flyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Gaxðsenda 21. SÍMI 33-9-68 sænskri kvikimyndahátíð á einu af lúxushóitelum Stokkhóims- borgar. Mér hafði skiilizt af fáorðri og ótrúlegri frásögn Bergfelds lög- reglufulltrúa, að Svea, gamla húshjálpin mín, hefði fundið hana á gólfinu í vinnustofunni seint kvöldið áður. Mari hafði fengið sikot gegnum hjartað af mjög stuttu færi. Hún hafði ver- ið klædd gömlum síðbuxum af mér og skyrtu sem ég nota við vinnuna*. Hún hafði ekki borið hina glæsiiegu hárfcoliu sína, sem var svo vel unnin að engum hefði til hugar kornið að bylgj- andi, dimimrautt hárið væri ekki hennar eiigið hár. í nokkra daga hafði óg feng- ið að kynnaist náið þessari hár- lcollu sem olli mér andstyggðar kláða í hársverðinum. Þetta var í fýrsta sinn — og síðasta hafði ég heitið sjálfri mér hvað eftir annað — sem ég kom fram i hlutverki Mari, án þess að vita að það yrði ofur auðvelt að standa við það fyrirheit. Dáin manneskja þarf ekki á stað- gengli að halda. Þetta hafði byrjað nckkrum vikum áður. Ég var að athafna mig í vinnustofunni, sem er í gömlu Möðunni á búgarði ætt- arinnar fyrrverandi. Gamla ætt- aróðailið okikar, Bergsjö, ernokk- urra mílna leið frá Stokkhólmi. Jörðina leigjum við, en ég á ennþá heima í gamla húsdnu og Mari, sem átti ibúð í Stokk- hóiimi, kiom iðulega heim tal’ Bergsjö þegar hún vildi lösna úr hringiðu borgarlífsins. Bg c-r myndhöggvari og hef unndðtals- ' vert að skreytingum á opdnber- um byggingum, og því verð ég að hafa risastóra vinnustofu, þar sem ég er iðulega með margt í tafcinu í senn. Bergsjö var eitt sinn mjög fal- legur herragarður. Nú er hann í nokkurri ndðumíðslu, og ég má halda á spöðunum tii að greiða redikndnga fyrir veðlán og alls konar útgjöld till að halda öllu í honfinu. Ég er haildin semsikonar ást á þessum stað og kettir á smáfuglum — gírugii og áfcafri- Ég hafði staðið hátt í stiga og rótað yfir mig leirtklumpum meðan ég vann að abstrakt högig- mynd sem átti að prýða ráðhús- torgið í litlum bee í Venmalandi sem gat státað aÆ frjálslyndri menniingameifnd og ríkufltegu gjafáfé til imenningarauka. Maæi hafðd koimdð asfcvaðandli eins og norðangola, tautað ,.hamingjan- góða“ uim leið og hún fcom auga á myndirua og snarsitanzað fyrír fraimian. hana. Hún hafðd virt hama fyrir sér gaignrýnisaugna- ráði í svo sem hálfa mínútu, kinkað síðan kiolli til samþykk- is, gagnstætt konunni sem með henni var, máðaldira, gráhærðfi fconu sem lotkaði augiunum í skyndingu og fór að bæra var- imar viitund, svo að ég fór að velta fyrír mér hvort hiún væri sð biðja eða formælla. — Góða Lean, þú verður að hjálpa mér, sagði Mari. — Aftur, saigði ég slljólega, stundi við og hugsaði um venju fremur báglbornar fjárhagsástæð- ur mínar. Marí var fræg Qeik- kona og hafði tíu sdnnum medri tekjur en ég, , en henni virtist gersamlega um megn. að leggja saiman tefcjur sínar og draga skuldirnar frá- Fjárunál hennar voru í megnustu ringulreið og það var engu lílkara en hún sáldraði peningunum í kringum sig edns og konfetti. — Það er efcki í sambandi við peninga, sagði hún virðuiega og burstaði af sér nokkrar leárslett- ur sem fjölguðu blettunum á hlébarðapelsinuim hennar. — Eiginllega þvert á móti, bætti hún við. — Ég hef hugsað mér að bjóða þér einnar vifcu lúxus- líf í fínu hóteii, lána þér ókjör af fallegum fötum og sjá um að þú fáir tilbreytni frá þessu lag- steinaverksitæði. Ég hélt áfraim vinnu minni í mestu makindum, því að hug- myndir Mari eru sjaldnast þraut- hugsaðar. — Þetta verður dásamllegt fyr- ir þig, hélt hún áfram. — Þú þarft ekfci að bragða dropa af lélegu bruggi — það ódýrasita sem þú færð að drekka verður franskt kampavín. Komdu nið- ur svo ég geti taiað við þig. Eg get ekki staðið hér og gaspr- aö, þetta er dálítið viðkvæmt mól, skilurðu. Það verður að halda því leyndu. Ég klöngraðist niður, ga.gntek- in vantrú og eftirvæntingu í senn. Rosknu konuna sem meö henni var hafði hún kynnt sem frú Hansson, og kvenmaðurinn sá hafði eklki mælt orð allan tím- ann- Hún sýndist vera vandlega reyrð, andiega og lÆkamlega og auk þess ailtekin einhverskonar hiiijóðri örvíinan. Aðsitoðarkonur Maris komu sér smám saman upp þessum undariega örvæntingarsvip, og ég, kamst líka brátt að raunum að Hansson var einmitt aðstoðar- kona Maris. Þessi vani að ó- varpa konur með etftimafni einu saman án þess að nota frú eða unigfrú er lífoa undarlegur leik- arasiður sem ég á bégt með að venjast. Það | lætur kynlega í sveitavönum eyrum mínum. — Heldurðu að við getum græjað hana, Hansson, sagði Mari og sneri sér að konunni. Þessu fylgdu mjög svo auð- mýkjandi samræSur um útlit mitt og óviðkunnanleg grand- skoðun. Hansson kom með nokkrar athugasemdir, því mið- ur alilt of sannar, um hörund mdtt, „allltcf beinabert“ vaxtar- lag — starði með augljósum við- bjóði á hendur manar sem voru orðnar sterklegar og grófar af lerfiðisvinnu og meö stuttklippi- um ektoi alltof hreinum nöiglum sem þoldu efcki nokkurn saman- burð við vel snyrtar, rjómálit- ar hendumar á Mari með löngu rauðu nöglunum. Þegar ég reyndi að komameð máttleysisllegar athugasemdir, bætti Hansson við að röddin yrði líika vandamál. I voniausri grernju hedmtaði ég að fá aðvita, i hvaða tilgangi þœr væru að sailla niður útlit mdtt. — Mig vantar staögengil, út- skýnði Mari. — Sem Kameilíufrúna, eða hvað? Hæðni mirmi var gersamlega sóað- Mari fór bara að beita mjúku röddinni sem hún brá fyrir ság þegar hún vildi að fólk gerðd eitthvað erfitt og óþægilegt fyrir hana, eða þegar hún lék á nióti J-arl Kulle í svefnherberg- isatriðum. — Þú þarft alls ekki að koma fram, sagði hún. — Þú átt bara að véra eins konar fulitrúi fyrir mig. Samkvæmt samningi við leikfélag mitt er ég skylduig til að taka af Iffii og sól þátt í sænsk-franskri tovikmyndaviku í Stokifchóllimá. Það á að sýna úr- va!sfcvifcmynd ir og það er fooðið sæg af náungum með kvik- myndádellu. — Og >ú heidur í aivöru að ég gæti þetta? — Þú þyrftir eikiki að gera noktourn sfcap>aðan hlut- Setja bara upp hárkolluna ■ miína, fara í fötin mín og drefcka kaimpavín. Það á að sýna tvær af fcvifc- myndunum mínum, önnur þeirra fer í saimkeppnina og það er talið viðeigandi að ég sé nær- stödd og reyni að vefja kvifc- ijiyndaspakingunujm um fingur mér. En nú er óg bara dálítið, þreytt og þyrfti að taka mer frí í vifcu. Ég hef borið þetta undir fofst.jórann minn og hann fellst á að þú kamir í mdnn stað, einfcum og sér í lagi þar sem þú getur tailað frönsku, en ekki ég. Kvikmyndaféflaigið hefur í hyggju að nýta vel franska rruark- aðinn í ár. — Og þú heldur í alvöra að þú getir kynnt mig fyrir þess- um granlausa mairkaði sem hina frægu leifckonu Mari Mark? — Auðvitað, ertu kannski efcki tvíburasysti r mín ? — En þama verða margir sér- fræðingar sem vita allt umkvik- myndimar þínar- Þegar ég birt- ist verða þeir undraindi og skilja ekkert í því a£ hverju þvotta- konan tekur þátt í öllum kofck- teilveizlunum. — Þvættingur! Þú þarfit ekki annað en hárkoliu og almenni- lega snyrtingu. Hansson héma dubbar þig upp. Hún verður þér til haflds og trausts á þessari há- tíð, fcemur fram sem hvíslari ef þöi’E krefur. — Ég þarf þá efcki að koma fram, svona beinlínis? — Tja, þegar keppnisífcvik- myndin þín, þ.ea.s. min verður sýnd, þarftu trúlega að faraupp á svið og segja fáein veil valin orð — það eru auglýsinganáung- amir sem hafa vailið þau. Bn þoð er efcki svo slæmt. Það býst ekki nokkur lifiaridi mað- ur við að þú segir neitt af viti. Þú ert hara kvikmyndáleikkona! — Það er nú svo, sagði ég þurrlega og fór aftur að klifra upp stigann. Þá fyrst virtist Mari verða Ijóst að ég var ekki sérlega á- köf. Hún tók til við vanalega söniginn um hina erfiðu tilveru sCnia, hið lýjandi lalf í sviðsJjós- inu og hve þurfandi hún væri fyrir örlítið frf. Hún var rétt eins og Mimi í Boheme. — Þvættingur sagði ég, því Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. •— Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Látið ekki skemmdar kartöflur koma yður I vout «kap» Notid COLMANS-kartöfluduft í ___" _________________. 1AILRA FIRRA Dag- viku- og mánaöargjald Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkirnir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. S VEFNBEKK J AIÐ J AN Laufásvegi 4. — Sími 13492. AXMINSTER býður kjör við allra hcefi GRENSASVEGI 8 SIMI 30676.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.