Þjóðviljinn - 10.12.1969, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 10.12.1969, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVHJINN — MLftvdkudaglur 10. deseanlber 1969. \ Darío Fo i síðasta sinn í kvöld verður síðasta sýning á Sá sem stelur fæti er heppinn í ástum. Dario Fo mun því um sinn hverfa af íslenzku leik- sviði, en þessi höfundur hefur notið mikilla vinsaelda meðal is- lenzkra leikhúsgesta. Myndin er af Helgu Bachmann, Steindóri Hjörleifssyni, Jóni Sigurbjörnssyni og Guðmundi Pálssyni í Sá sem stelur fæti er heppinn í ástum. Almanak Þjóð vinafélagsins Almanak hins íslenzka Þjód- vinafélags um árið 1970 er bom- ið út- Ritstjóri er dr. Þorsfcinn Sæmundsson- Auk dagatals og margvíslegs alima naksf róðleiks eru í almanakimi að þesisu sinni eftirtaldar ritgerðir: Árbók ís- lands 1968, eftir Ólaf Hansson prófessor- Geimannáll, eftir Hjálmar Sveinsson verkfræðing- Markmið geimvísindanna, eftir Þorstein Sæmundisson stjam- fræðing. Skósmiðurinn, saga eftir John Galsworthy, Bogi Ól- afsson þýddi- Breytingar á lengd dags og mánaðar á liðn- um jarðöldum," elftir Trausta Einarsson piófesisor- Fingrarím, eftir dr Þorsfcin Sæmundsson- ★ Almanakið er næst elzta rit hér á lamdi. Koim fyrst út 1837. X Þarf ekki að siga Á miánudagjnm var hófst umræða á aiiþingi um hugs- aniieiga aðdld Isiands að EiFTA. Þar gerði Gylffi Þ. Gíslason grein fyrir stefnu ríldsistjóm- arinnar, Ólafiur Jóhamnesson rakti afstöðu Fnamsóknar og Lúftvík Jósepsson túlkaði við- hiorf Alþýðubandalaigsins. Fróðlegit var aft fylgjasit með því hvennig hljóðvarpið greindd frá þessum miíkdlvægu umræðuim. Ulm ræðu Gylfa var mjög x'tariegnir útdráittur og hvergi sparað að flíka áróðri þeim sem ráðiherrann hafði í fraimmi. Frásaigmimar um ræður Ólafs og Lúðvfks vora hins vetgar aðeáns mokfcrar setninigar, samtals örlítið brot a£ úanghunidinum sem hafður var efltir Gyilifla- Þesid firótita- flutningur gemgiur að sjáif- sögðu í berihögg við reglur rík- isútvarpsins um ólhJutdraegni; það var skylda stofimanarinn- ar að gera ræðunum þremur jaifn hátt undir höfiði; hér var um að ræða framsögur- ræður af hálfu fflokkanna og þær voru allar jaítn fréttnæim- ar, ef beita átti eðlilegum blaðamennskusjónarmiðum í þessu sameiginltegia firóttatæki þjóðarinnar. vera að þetta sé rétt hermt, en þá á við sú athugasemd Bjö'ms þingmamns Pálssonar að auðveit sé að temja fjár- hunda svo vei að ekkd þurfii að' siiga 'þeiim. "Rétt- ur fjármagnsins Sú var tíft að kosninga- réttur á íslandi var bundinn við eáign mamna, og enn er þessá háttur á hafður í sam- tökum aitivinnurekenda. Þar er rétturinn ekki bundinn mönnum heldur fjármagni. Þannig var til að mynda hátt- að þeirri aitkvæð'agreiðsiu í Félagá íslenzkra iðnrekenda sem nýOega flór fram um hugsanlega aðild aft EFTA. Fyrirsvarsmonn stórfyrirtæikja eins og Kassagerðarinnar efta Álatfoss höfftu margfaldan. at- kvæðdsrétt á við hina simiærri. Þvi er það ósatt með öllu að þrfr af hverjum fjórum iðn- rekendum hefðu greitt at- kvæði með aðild að EFTA; það voru þrír fijórðu hlutar fjármaignsins sem réðu þess- um úrslldtum. Fróðir menn telja hins vegar að etf venju- legar Uiýðræðisregllur heflðu gilt í siamitökunami hefði and- staðan við EPTA orðið ofaná. Alílir vita hins vegar aið þessi flréttameinnsiku er engin undantekning heldur regla. Ráðherrar flá í siúfldllu að vaöa uippi í hljóðvairpi og sjónivarpi, en sjónarmiftstjórnaramdSitæð- inga eru sjaldnast rakin nema é yflirborðsiLegBsita hétt. Að þessu leytd lifum við í rit- skoöunarlþjóðiflélliaigi; í firéttum um stjómmiálaiatburði eru hfijódvarp og sjómvarp áróð- ursitæki fiyrir ráðhierrainia. Þeg- ar þessi vinnubrögft hafla ver- ift gaignrýnd, svara ráðherr- amir þvl ofit til aö þedr hafi engin afskiDti afi fréttastofin- unum rífcdsútvarpsSjjs eöa starfsmönnum þess. Vel' má Það er einnig einkenni á þeim EFTA-heiimd sem verið er að teyma ísland inn í að þar ræður fijármagnið úrslit- um. Þegar þangað er komið munu ráðamemin Kassagierðar- inniar og Álafioss fljótiega reka sig á það, aö þótt þeir séu sitórár í Félagi íslenzkra iðnrekenda á ísiandi, eru þeir naumaist sjannlegir innan EFTA. Þegar fjármagndð verður látið greiða attovæði inman þeárra samtaka mun lítið verða úr þeilm aitvinnu- rekendiuim ísilenzkum sem nú þykjasit hrósa sigrí yfiir van- megnugri stéttarbræðrum sín- um. — Austrl, GUÐMUNDUR DANÍELSSON DUNAR Á EYRUM ÖLFUSÁ - SOG Alhliða lýsing á þessum tveimur ólíku straum- vötnum. Saga samgangna fyrr og nú, ferjurnar; brýrnar, slysfarir og þjóðtrú, auk stangarveiði. » Rætt við: Jörund Brynjólfsson, Tómas Guð- mundsson, Adam Hoffritz, Ósvald Knudsen o.fl. » Annað efni ma.: Gallharður að bjarga mér, Úr fórum Árna í Alviðru og sögur af Nes-Gísla, Hrakfallasögur, Skrímslið, Flóðin, Loftárás o.fí. llóli um galdnrinn að fiska á stöng ogr mcnnina, sciu knnna ]»að ROÐSKINNA er fyrsta bók sinnar tegundar á íslenzku — Stangarveíði, veiðimannasögur — Skrifuð fyrir þá geysimörgu, sem eru for- fallnir í stangarveiði eða eru líklegir til að fá þessa bráðskemmtilegu „bakteríu." 47 litmyndir af laxa- og silungaflugum Hedevig Winther Heiilaodi ástarsaga, slungin töfrum góðlátlegrar gléttni og gamansemi með ívafi harmsögulegra atburða, sem leiðir af gjálífi ungs aðalsmanns. Bók unga fólksins á‘ hverjum tíma, tildurslaus og sannfærandi. * Fylgist með unga manninum á torsóttri leið hans til lífshamingju vm. v •" '; BYSSUR og SKOTFIMI Eftir EGIL JÓNASSON STARDAL Fyrsta bókin um skotfimi, byssur og veiðar á íslenzku. Bókin er bráðnauðsynleg fyrir hinn vana veiðimann sem byrjandann. Lesið í bókinni: * Um sögu skotvopnanna. * Hvernig á að skjóta á flugi. * Hvernig á að hirða og hreinsa skotvopri. * Hvernig á að stilla miðunartæki og sjónauka. * Hvernig á að búa sig í veiðiferð um vetur. J3œkur þessar fást hjá bóksölum ag beitil frá úlgáfunni Hallveigarstíg 6-8 Reykjavík Sími 15434 ___________<S> Cca> V % LÍTIL JÓLABRÉF 125 g emjör 250 g hveltl 100 g sykur 1 eggjarauða 2 msk. sherry súkkulaði rauð kokkteilber. Hafið allt kalt, sem fer f delgið. Vinnið verkið á köldum stað. Myljið smjðrið saman við hveltið, blandlð sykri, eggjarauðu og sherry saman við og hnoðið delgið varlega. Lótlð deigið blða á köldum stað í 1—2 klst. Fletjlð deigið þunnt út, skerið það með kleinujárni í ferninga, 4 cm á hvern veg. Setjið sukkulaðibita á hvern fernlng, beygið hornin Inn að miðju. Legglð hálft kokktellber ófan á samskeytin og baklð kökurnar efst í ofni við 200° C í 10—12 mfnútur. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN C, Sf(r~c f/ énycMcUaCi V BIBLIAN erJölADÖKIN Fæst nú f nýjt/, fallegu bandi i vasaútgáfu hjá: — bðkaverzlunum — kristilegu félögunum — Biblíufélagfmi HIÐ ÍSL.BIBLÍDFÉLAG Skólavöröuhæð Ftvik $ud0vau óoofofis Slml 17805 r Radíófönn hinna vandlátu n ÖOOOOOO Yfir 20 mismunandi ger&ir á veröi við allra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærstu viðtækjaverztun landsins. Klapparstíg 26, sími 19800 Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Munið Happdrætti Þjóðviljans - Dregið á Þorláksmessu RYMINGARSALA — RYMINGARSALA RYMINGARSALA 3 1 5 < ALLT Á MJÖG LÁGU Í Komið, * VERÐI Karlmanns' m tó «35 skoðið. VÖRUSKEMMAN barna w > kaupið. Grettisgötu 2 og kvenskór O tr1 > ALLT A AÐ SELJAST jg 1 RÝMINGARSALA — RÝMINGARSALA — RÝMINGARSALA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.