Þjóðviljinn - 10.12.1969, Síða 5

Þjóðviljinn - 10.12.1969, Síða 5
Miðvikudagur 10. desemlber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Kærkomin bók íslenzk- um íbróttaunnendum Hér á rnyndinni eru þeir sem koma við sögu í bókinni „Fram til orustu“. Höfundurinn Frí- mann Helgason er lengst til hægri, þá Jón Kaldal, Örn Clausen, Ríkharður Jónsson og Geir Hallsteinsson, Tlím TIL, Kormnn. . . að fá sér ný FACO föt; Fötin frá okkur fylgja tízkunni. Ný snið. úr dökkum og Ijósum efnum. FACO drengjaföt í nýja sniðinu. Stórkostlegt úrval af nýjum erlendum tízkuvörum. Bókaútgáfan; „Öm og Örlyg- ur“ hefur nýíega sent frá sér bókina „Fram til orustu“ skrif- aða af hinum kunna íþrótta- fréttamanni og íþróttafrömuði Frímanni Helgasyni- Bókin fjallar um feríl 4ra af kunnustu íþróttamönnum íslands, þeirra Jóns Kaldal, Arnar Clausen, Ríkharðs Jónssonar og Gcirs Hallsteinssonar. Þessi bók á sér en<ga hiið- stæðu hér á landi, og má því segja, að Frímann iefji hér brautryðjamdasarf og það raun- ar ekiki í fyrsta • skipti, því að eins og ailir þeir, sem með ílþiróttuim hafá fylgzt hér á landi, var Frímann Helgason fyrstur manna til að gerast íþróttafréttaimaður og íþrótta- gagnrýnamdi. Má segja að Frí- mamn hafi ' utnrnið það starf þamnig, að ailllir sem á eftir hafa komið, hafi fyOgt forskrift hans að mieira eða mánna leyti. Frímann starfaði í 30 ár sem íþróttafréttamaður við Þjóðvilj- ann og einmiitt þess vegna voru fáir honum hæfari til að sikrífa þessa bók um íþróttaferil þess- ara manma, sem allir rnema Jón KaŒdal hóifu feril sinm meðan Frímann starfaðd sem íþrótta- fréttaimaður og fylgdist náið með þeám öOlliuim* Ég las þessa bók mér til mik- illar ánægju. Maður hafði haid- ið sig vita filest um þá menn, sem fijallað er um í bókinni, en allt annað kemur í ljós við Jestur heninar. Sennillega kem- ur það fflesitum á óvart hve mákið. þessir afreksverk hafa lagt á sig til að ná svo langt, sem raun ber vitni. Svo lif- andi lýsdngar frá æfingum og keppni eru í bókinni, að maður fylgist með af sama ákafa og ef maður væri áhorfandi en ekki lesandi, og er það ekki einmitt hötfuð-kostur siíkrar bókar? Ég hygg, að fyrír þá sam Ý eru að stíga sín fyrstu sipor á íþróttabrautinni um bessar rnundir og þá sem síðar byrja, eigi þessi bók etftir að verða ó- mietanieg. Það stafar atf því, hve mikla áherzlu ALLIR þeár Jón, örn, RíMiarður og Geir leggja á hversu þýði ngaiimikil æfing- in sé- Ailir æfa þeir meira en félaigar þeirra og ailir náðu þeir líka leiiigna. Mér 'segir svo hug- ur,1 að það' 'komi mörgum í- þróttabyrjandanum og jafnvel þeiiim, sem lengra eru komnir, á óvart hve mikillar æfingar það krefst að verða afreksimaS- ur í íþrtóttum og hve mdklu af því sem oft er mefnt „iífisins gæði“ verður að fóma til þess. Þá er ótalimm sá þáttur bók- arínnar, sem ef til vilL er mók- iisverðastur, en það er að taka saman og skrá íþróttasögu þess- ara manna. Jafnvel þótt hæigt sé fyrir síðari tíma menn að lesa rnargt um þessa kappa í blaðaÆrásöiginum, þá er það að- eins yfirborðið. I bókinmi „Fram til orustu“ er saigt frá mörgu, sem ekki hefiur verið sagit frá áður um þessa menn- Frímanni er það eimkar lagið að fá þá til að segja frá því, sem málli slkiptir og hann slkrif- ar bókina af þekkmgu á mál- efninu og á mjög skemmfiQegan hátt. Bókaútgáfam Örn og ör- lygur á þaklkir skildar fyrir að gefa þessa sérstæðu bók út og sýna þannig hug sinn í verki til þessa sitóra þáttar í lúfi manna — íþróttamna_ —, sem hafa í bókmenntum ísJendinga síðari tíima verið vanræiktar. Bókin er vel ummin á allan hátt. Prentunin er til fyrir- myndar, en hana annaðdst Prentsmiðjan Grágiás og bók- bamdið unnið af sama aðila er gott. Hið eána sem ég firrn að úfiliti bókarinnar er kápu- teoikninigin. Við fýrstu sýrí gasti rnaður halldiö, að um stríðsibók væri að næða þar sem nafinið „Fnam til orústu“ stendiur við hlið blaktandi fána edns og gjarnt er um stríðssö^ur. Aflbur á móti er baksíða kápunnar mijöig góð og hefði sú hlið gjaman miátt vera forsíða hiemn- ar. Vonandi verður framihaM á þessum slkrifflum FrSmanns Helgasonar, því að vissulega eigum við marga íþróttamenn, sem haffla unndð tál þesis, að þeirrá ferili verði skráður ekki síður eh þessama fjögurra maitina. —, S.dór- JOLA- BÖKALISTI IÐUNNAR Bækurnar fást hjá bóksölum um land allt. Þér getið einnig fengið bækurnar sendar í póstkröfu burðargjaldsfrítt. Urvalsbækur, sem veita ykkur öllum gleðileg jól. Í FUNDNIR SNILLING3R <5s I f: ' ute • i ; msmsm ( 'M' AÖ O '! '•’> i) ;t ,M ML- i i:uoi.n I U.\ ItltlOKKt FIMM á leynistigum IÐUNN Fundnir snillingar. Eftir Jón Óskor Segir fró nýrri kynslóð skólda, sem var a5 koma fram ó sjónarsviðið ó styrj- aldarórunum. Einnig koma við sögu ýmsir af kunnustu rithöfundum lands- ins. Vér íslands börn II. Eftir Jón Helgason Flytur efni af sama toga og „Islenzkt mannlíf": Listrænar frósagnir af ís- lenzkum örlögum og eftirminnilegum atburðum. FerSin fró Brekku II. \ Eftir Snorra Sigfússon Endurminningar frá starfsárum höf- undar á Vestfjörðum. Breið og litrík • frásögn, iðandi af fjölbreytilegu mannlífi. Jörð í álögum. Eftir Halldóru B. Björnsson Þættir úr byggðum Hvalfjarðar, m. a. þættirnir: „Skáldin frá Miðsandi", „Einar Ólafsson í Litla-Botni" og „Jprð í álögum". Hetjurnar frá Navaronc. Eftir Alistair Maclean Segir frá sömu aðalsöguhetjum og „Byssurnar í Navarone". Hörkuspenn- andi saga um gífurlegar hættur og mannraunir. Ógnir fjallsins. Eftir Hammond Innes Æsispennandi saga, rituð af meistara- legri tækni og óbrigðulli frásagnar- snilld mannsins, sem skrifaði söguna „Silfurskipið svarar ekki". Kólumbella. Eftir Phyllis Whitney Dularfull og spennandi ástarsaga eftir höfurtd' bákarinnar „Undarleg var leiðin", víðkunnan bandarískan met- söluhöfund. Hjartarbani. Eftir J. F. Cooper Ein allra frægasta og dáðasta indíána- saga, sem rituð hefur verið. Fimmt- ánda bók í bókaflokknum „Sígildar sögur Iðunnar". Beverly Gray í III. bekk. Eftir Clarie Blank Þriðja bókin um Beverly Gray og vin- konur hennar í heimavistarskólanum. Ævintýrarík og spennandi bók. Hilda í sumarleyfi. Eftir M. Sandwall-Bergström Fimmta bókin í hinum einkar vinsæla bókaflokki um Hildu á Hóli. Höfund- ur er einn kunnasti unglingabókahöf- undur á Norðurlöndunum. Dularfulli bögguilinn. Eftir Enid Blyton „Dularfullu bækurnar" er flokkur leynilögreglusagna handa unglingum, sem öðlazt hafa.geysivinsældir ejns og aðrar bækur þessa höfundar. Hver bók er sjálfstæð saga. Fimm á leynistigum. Eftir Enid Blyton Ný bók í hinum vinsælá bókaflokki um „félagana fimm". Eftir sama höf- und ,og „Ævintýrabækurnar". Baldintáta verður umsjónarmaður. Eftir Enid Blyton Þriðja og síðasta bókin um Baldintátu og æyintýraríka dvöl hennar í heima- vistarskólanum á Laufstöðum. Lystivegur ömmu. Eftir Anne-Cath. Vestly Fimmta og síðasta bókin um pabba, mömmu, ömmu og systkinin átta eftir höfund bókanna um Óla Alexander Fíiibomm-bomm-bomm. Skeggjagötu 1 símar 12923,19156 Munið Happdrætti Þjóðviljans i argus ðuglýsingastofa

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.