Þjóðviljinn - 10.12.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 10.12.1969, Qupperneq 12
TrésmiðafélagíS 70 ára s dag ★ Trésmiðafélag Reykjavíkur er 70 ára í dag, en félagið var stofnað 10. desember 1899. Fyrsti formaður félagsins var Sveinn Sveinsson, en núver- andi formaður félagsins er Jón Snorri Þorleifsson Hcfur hann verið formaður félags- ins síðustu 10 árin, Trésmiða- félagið mun minnast afmælis- ins með hófi fyrir gesti sina í dag, en síðar í vetur verður afmælisins minnzt á veglegri hátt að því er Jón Snorri Þorleifsson, formaður félags- ins, sagði í viðtali við blaðið í gærdag. — Þjóðviljinn mun greina nánar frá Trésmiðafé- laginu og starfi þess með við- tali við Jón Snorra, sem birt- ist í blaðinu einhvern næstu daga- Myndin hér að ofan er tek- in af núverandi stjórn félags- ins, cn á myndinni eru talið frá vinstri: Ingvar Jónsson, úr varastjóm, Albert Finn- bogason, ritari, Sigurjón Pét- ursson, varaform., Jón Snorri Þorleifsson, Magnús Guð- laugsson vararitari, Páll R. Magnússon gjaldkeri og Ólaf- ur K. Guðmundsson úr vara- stjóm. Á myndina vantar Böðvar Ásgcirsson úr vara- stjórn, en hann er ytra við störf ásamt um 100 öðrum ís- lcnzkum trésmiðum- Jéhannes, Asmundur og Brynj- ólfur í heiðurslaunaflokkinn Alþýðubandalagsmenn: Hækkunartillaga um listamannafé ★ í tillögum fjárveitinganefnd- ar er gert ráð fyrir einni miljón króna hækkun á listamannafé og tillaga er um tíu menn semAl- þingi veiti heiðurslaun, 125 þús. kr. árlega. Eru þar þrír nýir, Jóhannee úr Kötlum, Ásmundur Fiindur Mann- fræðifélagsins íslenzka mannfræðifélaigið heúdur fund í 1- kennslustofu Háskólans annað kvöld, fimmtu- daig, og heifst hann kl. 8,30. Um- raeðuefni verður uppruni Is- lendinga. Sr. Bjöm O- Bjömsson ræðir kenningar Jóns Stefifen- sens prófessors og Þór Magnús- soffi þjóðminjavörður ræðirfom- fræðileg atriði varðandi upprnna Islendinga. Að firamsö'giuerindum loknum verða frjáisar umræður. öllum er haimiill aðigangur. Sveinsson og Brynjólfur Jó- hannesson, ★ 1 f járlagaumræðunni í gær kvaðst Magnús Kjartansson fagna því að loks væri farið að hækka listamannafé á fjárlögum, en hækkunin væri of lítil- Lýsti hann brcytingartillögu sem hann flytur ásamt Jónasi Árnasyni og Sigurði Grétari Guðmundssyni um hækkun starfsstyrkjafjárins úr 440 þúsundum í 1 miljón, og hækkun hins almenna lista- mannafjár úr 4.229 þús. í 6 miljónir. ; Maignús taidi að hækfcanir þær sem yrðu samlkvæmt tillög- um fjái’vedtinganeiflnidaii- naagðu Fylklngin Fundur í kvöld kl. 8,30 í Þing- hólii. Félagi Róska sýnir kviik- myndiir flrá baráttumni úti í heimi- Á eftdr sýningu verða urn,- ræður um Æ.F. og banátituna. Furðulegít ráðslag á atvinnuleysistímum: Efnið er til og lánsheimild, en smíði ekki hafin ■ Á sama tíma og atvimuuleysi eykst diaig frá degi gerast þaiu fuirðuileigu tíðindi að forstöðumenn einn- ar stsersitu og fu'ilkomnus'tu skipiasmíðastöðvar á landiniu, Stáilsmiðjunnar í Reyikjavík, halda að sér höndum í bátasmíðinni —og hefur þó smiðjan átt um nokfcurt sikeið nægilegt efni í tvo 130 lesta stál- báta, sem staðið hefur tii að smíðaðir yrðu þar, og jafnframt haft heimild til að hefja smíðina sam- kvættít hreyttum reglum um lán úr Fiskyeiðisjóði. ■ Þetta ráðslag forstjóra Stálsmiðjuimar er enn furðu- legra og ámælisverðara vegna þess að það eru tvær stærstu vélsmiðjur landsins sem eiga og reka umrædda skipasmíða- stöð. Hvað veldur? spyrja menn, og ekki að ástæðulausu. ekki til að rétta vúð listaimanna- féð sem farið hefði rýrnandi í verðbólligunni. Lnikur væiru tii að starfsstyrkirnir, seim nú er byrj- að að veita, yrðu mönnum til meiira gagns en aimienna lista- maiwnafeð hefði oft orð'ið, og væri ekki of í laigt í fjárlaga- fmmivarpi hárra talna að ætla til þeiiTa á næsta ári cina milj- ón króna- Með hækikuninni sem þeir þremenninigamir leggja til á alimenna lisítamianmafénu yrði einniiig rýimra uim í þeim flliokki, þó hækkunin væri efcki ýikja mákil. Sigurður Grétar Guðmundsson Sigu rðu r Grétar Guðmundss. tekur sæti á Alþingi Annar vai'amaður AJiþýðu- bandalagsins í Reykajneskjör- dæmi, Sigurður Grétar Guð- mundsson, Kópavogi, hefur um stundarsaikir tékið sæti Gils Guðmumdssonar á Alþingi, en Gils het£ur fengið leyfi frá þing- störfum vegna sérsitakra anna. Fyrstd varaþingmaður Alþýðu- bandalagisdns í þessu kjördasmi, Karl Sigurberigsson sikipstjóri, er erlendiis. Sigurður Grétar Guðmundsson kom einnág inn á þingi nokkurn tímia í ifyrrá. Atvinnuleysi vex ört í Hafnarfirði Slitu jarðlíuu- | streng þrátt j fyrir aðvörun 1 , 1 gærmorgun þegar starfs- * menn íslenzkra aðalverk- j taka voru að skurðgreftri j suður á Keflavíkurvelli ■ slitu þeir 100-línu jarð- • strcng- I strengnum voru : rásir fyrir ritsíma, flug- og : loftskeytaþjóuustu. Enn- : fremur voru í strengnum j línur fyrir talsamband við ■ útlönd. Urðu við þetta ■ verulegar truflanir í fjórar : klukkustundir, en þá tókst ■ að tengja mikilvægustu ■ strengina saman. — Þetta ■ kom fram í fréttum útvarps- : ins í gærkvöld. Ennframiur sagði í frétt- ■ inni að starfsmenn Lands- ■ símams hefðu farið suður : eftir í íyiTadag og aftur 1 j gærmorgum til þess að út- • skýra mdikillvægi jarð- | strengsims — en allt kom ■ fyrir ekki. — Áætlað var : að ljúka viðglerðuirm á mið- j nætti. í súpunni — síð- ssta sýning í kvöld í Tjarnarbæ Litla íieikfélagið sýnir ein- þáttunga Nínu Bjarttcar Árna- dóttur í síðasta sinm í Tjamar- bæ í kvöld. Eimiþáttumgamir hedta Geimið og HælUð, en sam- heiti þeáma er I súpunmi. Áður en sýningar hófust átovað félagdð að þaar yrðu aðeins þrjár. um þessar mundir og hafa 60% nemenda í skólum og starfsfólks í fyrirtækjum forfallazt af völd- um veikinnar, sem yfirleitt er væg- Veilkin er einnig útbreddd í Fralcklandi, á Italíu og Spáni og dæmi eru um að menn hafi femg- ið veikina í Bretlandi. ★ Blaðið hafði tal af Braga Öl- afssyni, lækni á skrifstofu borg- arlætonis og var spurt hvort veik- innar hefði orðið vart hér á landi- Hann sagði að þær fregnir sem þeir hefðu af imflúensu, sem or- I gær hafði Þjóóviljinm talL af Hallgrími Péturssynl hjá Verka- mannafclaginu Hlíf í .Hafnar- firði. í síðustu viítou voru 34 manns á atvimnuieysásibótum. í daghaifla hins vegar um 80 manms skráð sig atvinnulausa hérma í Firð- inum og má búast við, að fleiri láti skrá sdig næstu daga. Ég held, að þetta skdptist nokkiuð jafnt millli kynja, sagði Halll- grímur. . I hverri viltou að undanförnu haifa ffleiri og færri mdsst vinmu lenzkra hljömiistairtmainna hefur verið sent svohljóðamdi bréfcf „Þau válegu tíðindi hafa bor- izt frá heymardeild Heilsu- verndarstöðvarinnar í Reykjavík, að þeir meðlimir í félagi voru, þjóða heilbrigðisvamdarstofnun- inmd. Samfcvæmt þeim frétbuim hefði borið á veikinni í fyrr- greindum löndum, nema hvað etoki var þar minnzt á Noreg, en þær skýrslur eru frá 5. desember. Talið væri að þetta væri sama veifcin og barát himgað til lands eftir síðustu áramót- Með þvi að samigömgur eru eins tíðar og nú er, má fastilega gera ráð fyrir að inflúenzan berist hingað til lands áður en varir, sagði Bragi, og þá verður að sjálfsögðu rannsakað af hvaða stofmi hún er. við Stnaumsvíkurhöfin, bæði venkamenn ogiðmaðarmenn. Þeg- ar mest var við gerð Straums- viikurhafnar í sumiar, unnu. 140 til 150 manns við hafnargerð- ina. Unnu þá um 70% hiafn- firski'r iðnaðar- og vetrka- menn við bafnargerðinia. Síð- ast unnu innan við 20 manns við hafinairgeirðina og er henni semm lokið. Ulm næstu áramót missa 33 sitúltour vinmu við Norður- -stjömuna í Haifnarfirði- Var þeim sagt upp við síðustu mián- aðamiót, saigði HaMgrímur. sem komið hafa þar til rann- sóknar, eru slórskaddaðir á heyrn. Á þetta aðallega við um yngri mcðlimi. I samráði við Heyrnardeildina hefur verið ákveðið að veita fé- lagsmönnum ókeypis rannsókn- Það er því skorað á þig, kæri félagsmaður, að mæta til rann- sóknar, en Heyrnacdeildin er op- in alla daga tM kl. 10-4 í Heilsuverndarstöðinni við Bar- ónsstíg. Hljómsveitir eru beðnar að panta í síma 22400“. KOM ÞEGAR FRAM Auglýst var eftir 8 ára dreng í 10 fréttum útvarpsiii í gær- kvöld. Hafði drengurinn fáriðán leyfis barnfóstru í bædiim. Voru foreldrar drengsáns orðnir hrædd- ir um hamn, en bóðir vinna úti. Efitir að augiýsdngin birtist í ■ útvarpinu var þegar haít sam- band við ftoreldrama. Kom í ljós að pilturimm var að ledkia sérmeð öðrum pilliti í búsi eirauhjátoumn- ingjaífólki. í fyirakvöld var 6 ára drengs saknað með sama hætti hér í borginni og ætti flóílE að vera á verði gagnvart þessu. Talið víst að Hong-Kong infíúensan beríst hingað Svokölluð I-Iong-komig inflúensa | söikuð væri a£ veim af sitofninum er mjög útbreidd í Norður-Noregi A-2 Hoing Kong, væri frá frá A1 Eru margir hijómiistamenn með stóríega skerta heyrn? Félagsmiönnum í Féllagá íis- Frásögn eins vallarfaranna: Fangi herlegreglunnar og misþyrmt af liðsforingjum Þjóðviljinn hal'ð'i tal af einum þeirra er handtekinn var á KeflavíkurflugvelH á sunnudagskvöldið fyrir að dreifa bréfi til hermanna. — Alls vom átta handteknir, fjórir úr Rcykjavík og fjórir úr Keflavík. Sá sem blaðið átti tal við var handtekinn l'yrstur af bandarískum Iiðs- foringjum, hinir gátu lokið við að dreifa bréfunum, en voru síðan handtcknir af ís- Ienzkum lögrcglumönnum. Vallarfarinn sagðd svo frá: — Ég var að dreáfa flugrituim einn í íbúðanblokk og vtar stöðvaður á miðhæð hússins af bandarískum yfirmanni. Skip- aði hann mér að hætta að dreifa og svaraði ég því til að það væri ekfci hams né amnairra Bandaríkjamanna að ahnast löggæzlu yfir íslenzk- um ríkisbo'rgurum þar á staðnum, þótt hann hefði ei,ttihvað við þessa dreifimgu að aibhuiga- Yfirmaðurinm fótók þá tvo aðra Bamdaríkjamenn í iiö með sér og réðust þeir á mdg. Tveir þeirra snem upp á hend- urwar á mér fyrir aftam baii og léku miig fióiskuleiga. Yfia’- maðurinn þreif í skyrtumiína og þeir hótuðu íinér þairna ýmisf beinbrotum eða lífláti. Yfflnmaðurinm reif af mér skjalatösku og tætti hama í sundur. ★ Þarna í blokkinni var mér haldið þar til heriögregllumenn komu á staðinn og þedr neyddu mig til að fylgjast með sér út í bil og héldu mér föngnum inni í bflmum þar til íslenztoa lögreglan kom- Bandaríkjamenn hóldu mér sem fanga í hálfa klukku- stund og síðan . var ég hafður í haldi hjá íslenzku iögregl- unmi á Kefilavíkurfflugivelli frá kl. 9 á sunnudagstovöldið og fram til ki. 3 á mónudag og þá ffluttur í hegningarhúsið við Slkólavörðustíg 9 og haldið þar táJl kl. 6,30. — Hingad til he£ur fóltoi verið vísað út af veilinum í svip- uðum tilfellum og síðan ver- ið frjálst íéi-öa sinna, er ekki svo? — Jú, og sl'ík viðbrögð sem þessi af hólfu ísteizku lög- ■ reglunnar óg yfirbioðara henn- ar — sumsé fyrir það eitt að dreifa 1 filugritum — myndu varla þekkjast annarsstaðar í Vestur-Evrópu, en í Grikk- landi, Portúgal og Spáni- I Ijósi þessai'a viðbragða ís- lenzkra stjómarvaiLda er full óstæða til að ætla aö mörg- um róttækum andstæðingi heimsvaldastefnu Bandaríkj- anna finnist að hér hafi frið- samlegar miótmæflaaðgerðir rekizt hartoaiega á takmark- anir sínar og þessari vaid- beitingu verði ekki svarað á raunhæfan hátt nema með til- , isvanandi gaignaðgerðum. — RH.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.