Þjóðviljinn - 10.12.1969, Side 4

Þjóðviljinn - 10.12.1969, Side 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVIUTINM — MiLðwikudiaiguir 10. deseffnlbeir 1960» DMUINN — málgagn sósialisma, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsls — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Slgurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigiirður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðjá: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. EFTA og kjaramáHn 4 llmörg verkalýðsfélög hafa hú þegar samþykk't ályktanir uim aðild íslands að FETA og niður- stöður þeirra allra hafa verið á sömu lund: ein- huga andstaða. Þetta mat launafólks er rökrétt afleiðing af því að aðild íslands mundi hafa nei- kvæð áhrif á atvinnuöryggi og lífskjör verkafólks þegar á næstu árum. Á þeim sviðum blasa m.a. við eftirtaldar staðreyndir: J Allir viðurkenna að tollvemdaður iðnaður muni lenda í örðugleikum og mörg fyrirtæki gefast upp. Við tollverndaðan iðnað starfa um 4.000 manns eða fimmti hver iðnverkamaður á íslandi. Verulegur samdráttur á því sviði er uggvænlegur á sama tíma og fleiri menn em skráðir atvinnu- lausir en nokkru sinni fyrr á þessuim tíma árs. 9 Aðild að EFTA hefur tafarlaus áhrif á verðlags- * miál. Lækka á tolla á innfluttum iðnvamingi, bæði þörfum og miður þörfum, um 500 miljónir króna nú þegar, en sömu upphæð ætlar ríkissjóður að taka með því að hækka söluskatt sem leggst á allan varning. Þannig eiga íslenzkar framleiðsluvör- ur, þar á meðal hversdagslegustu matvæli, fiskur og búvömr, að hækka í verði til þess að unnt sé að lækka tolla á þeim erlendu. Þessi umskipti skerða kjör láglaunafólks, til að mynda barnafjölskyldna, án þess að nokkrar vísitölubætur komi fyrir. o Stjórnarvöld rökstyðja vonir sínar um að ís- °* lenzkur iðnaður fái staðizt innan EFTA með því að kaupgjald sé hér imun lægra en í nágranna- löndunum, og þess .vegna hafi iðnaðurinn sam- keppnisaðstöðu. Á sama hátt em hugmyndimar um vaxandi innrás erlendra fyrirtækja rökstudd- ar með því að hér eigi þau kost á ódýmstu orku og lægsta kaupgjaldi sem sögur fari af í Vestur-Evr- ópu norðanverðri. Hið smánarlega lága kaupgjald á íslandi er því ein af meginforsendunum fyrir inngöngu í EFTA; aðild að þeim samtökum mundi torvelda verklýðsfélögunum stórlega hina óhjá- kvæmilegu baráttu fyrir verulegum kauphækkun- um. i Með aðild að EFTA yrði íslendingum bannað * að beita ýimsum hagstjórnartækjum sem oft; hefur orðið að grípa til á erfiðleikatímum. í stað- inn er lögð áherzla á það í greinargerð EFTA-til- lögunnar að gengislækkanir verði aðalhagstjóm- artækið, ef um er að ræða óhagkvæma verðlags- þróun erlendis eða innlendar kauphækkanir sem atvinnurekendur og stjómarvöld neita að fallast á. Aðild að EFTA er þannig ávísun á enn örari gengislækkanir en landsmenn hafa fengið að kynn- ast á undanförnum, áratug, og höfum við þó algert Evrópumet í þeirri óstjórn. þessi atriði og fjölmörg önnur valda því að það er verkalýðshreyfingunni mikið hagsmunamál að koma í veg fyrir aðild íslands að EFTA, eins og málum er nú háttað. í átökunum um EFTA er einnig f jallað um atvinnuöryggi og lífskjör. — m. Meiri húmor í Þjóðviljann. — Ekki kless- ur, ferhyrningar, punktar og strik. — Ný útflutningsalda hafin. — Atvinnuleysið er þjóðarglæpur. — „Það er svertingjaskítur á þessu.“ — Um heyþurrkun, raforku, Kæri Bæjarpóstur. Ég þakka þéir fyrir síðast. >að ©r á misskilningi byggit, að ég bafi verið að skammas't út í Þjóðviljann. Gamall máls- bátitiur segir: — Sá er vinur, sem tál vamms segir. I>að sem ég benti aðallega á var ónóg fréttaþjónusta, sérstaklegia ut- an af landi, og að ekki vaeiri nógu mikið skrifað um mál- efni verklýðsfélaigtanna, og að mínum dómi lélegit stairf Al- þýðuisambandsins, sem Þjóð- viljinn ber vitanlega ekki á- byrgð á. Ég veit, að Þjóðvilj- inn hefur í mörg horn að líta, og það þýðingairmikil, sem þörf er á að sfcrifa um, svo sem þingmál, bargairmálefni o.fl. Mér finnst of þungt yf- ir sumum skrifum blaðsins. Það vantar í blaðið meiri húmör, svo sem smásfcrýtlur. Og ekki myndi það sfcemma efni blaðsiins, þótt annað slag- ið væru þirtar vel ortair vís- ur, nýj-ar og gamlar. Sem saigit, mér finnst eitthivað vanita, sam hressir upp á mannskap- inn, — nýjan anda, ferskt loft. Mér finnst greinar Ausitra á- gætar, þar er rnilrið af húmor, og þetta eru einhverjar bezt skrifuðu greinar, sem birtast í -fslenzkum blöðutn. Þá eru leiðarar blaðsins oft ágæfir. Ég veit, að fjárbagur blaðsiins ' er þröngu-r og varður að sjálf- sögðu að taka tillit til þess jaínfram-t sem gerðar etru auknar kröfur um fjölbreytni. Það er vist að bera í bakka- fullan lækinn að fara að skrifa um málverkasýningu Ragnars Páls. Það hafa mairg- ir gert á undan mér. Ég sfcal strax taka það fram, að ég er ekki dómbær á Jjst, o-g kann varla að nefna all-a þá ism-a, sem menn tala um í sambandi við list. En fróm-t frá , , .sagt finnst mér mál- verkasýriin.g Ragnairs Páls m.iög góð eftir mínum smekk. Maður sá og skildi þessi íallegu málverk. Þaiu voru ekki eintómar klessiur, fer- hyrningar, punktar og ’ strik. Vfir þessari sýningu var ferskur i-slenzkur blær, — íslenzk fjöll, fossar, braún, bátar, blóm o.fl. o.fl. Bezt þótti mér málverkið af Drekkingarhyl og Hrafn-a- björgum. Annars var etfitt að gera upp á milli þessara fögru málverka. Þó fannst mér Utirnir full dökkir. Sýn- ingin hefði verið enn glæsi- legri að mínum dómi, ef í henni hefði verið meira af ljósum litum. Hvað um það. Ég fór af þessari sýningu mjög _ ánægður. H-afi Ragn- ar PáR þökk fyrir sýning- una. Nú er aitvinnuleysdð að skella á með öllum sínum hörmun-gum. Það er óhu-gn- anlegt. Nú eru þegar á þriðja þúsund manns atvinnulaus- ir. Það verða ekki gleðileg jól hjá aitvinnuleysdngjum á íslandi nú í ár. Það, sem er þó alvairlegast við þetta hörmungarásifcand er skiln- ingsleysd þeirra manna, sem með vöklin fara. Sjávamit- frjálsan fréftaflutning vegurinn hefur verið van- ræktur .uppbyggin-g hanis hefur veríð látin sdtja á hakanum, eins og Lúðvík Jós- epsison tók mjög skýrt fram í sjónvarpsumræðum um diag- inn. Engir togorar h-afa verið keyptir til landsins í mörg ár, en gamlir togarar, sem taldir voru úreltix selddr úr landi sem brotajárn. Útgerðin hefur svo sann-arlega verið sú mjólkurkýr, sem landsmenn hafa að mestu lifað á marga tu-gi ára. Svon-a ástand er ekki hægt að þola í það óend- anlega. Hér eru mál, siem verklýðshreyfingin verður að láta til sín taka og það í al- vöru. Það er sjálfsagt ágætt að kjósa nefndir til að rann- saka byggdngu nýrra fisíki- skipa svó sem skuttogara, en það toar-a heyrist mjög lítið frá þessari nefnd og öðrum slíkum, sem um þesisi m-ál fást. Verkatfólk til sjós og lands lifir ekki á því, þótt kosn-ar séu nefndir í hdn og þessi mál sem eiga að fjalla um nýbyggingu togaraflotans o.fl. og skila máski aldired á- liti. Hér þarf annað og meira að koma tii. Nú upplifum við það, að tu-gir og hundruð ungra og braustra íslendinga flýja land í von um atvinnu í framandi löndum. Kaupið hár er sivo lágt að fjölskyldumenn geta ekki lifað af því. Hvað þá, þegar við bætist atvinnulej'si í stórum stíl. Fyrir nokkrum árum vantaði íslendinga fólk í vinnu. Hundruð útlendin-ga, einkum Færeyingar, komu bingað á hverri vertíð til sfcarfa í hraðfrystihúsum og á fiskiskipunum. Nú er þessurn inálum snúið við. Nú faira ís- lendingar til Færóyja á fær- eysk skip, iðnaðarmenn faira til Svíþjóðar, Noregs, Þýzka- lands, Ástralíu og Bandaríkj- anna í atvinnuleit, — jafnvel til Grænlands. Máski freisitar hið háa kiaupgjald, sem greitt er í þessu-m löndum margra manna til slíks brottflutnings af landi okk-a-r. Það er dýrt spaug fyrir þjóðfélagið að m-issa allt þett.a fólk úr 1-andi. Hver veit, bvað miargt af því kemiur aftur? Hér þarf að gera á bragarbót. Buirt með atvinnuleysið, — viðunandi lífskjö-r með hækkuðu kaup- gjaldi á að vera kjörorð verk- lýðsstéttarinn-ar á íslandi. Ef ekki verða nú þegar gerðar róttækar ráðstafanir til úr- bóta á þesisu ásfcandi er þjóð- a-rvoði fyrix dyrum. Ný út- flutningsalda á fólki er bafin. Það er á valdi stjórnenda þessa lands að sitöðva slíka ó- heillaþróun. Ef þeir treysta sér ektoj til þess að fara þær leiðir sem get-a bætt úr þesisu hroðalega ástandi, verða aðr- ir sem betur sjá og skilja, hveirt sitefnir, að takia við. At- vinnuleysið er þjóðarglæpur, sem etoki er hæigt að þola. G. Jóh. H.T. segir frá: „Ég var í sitrætisivaigni á dögunum og þá sá ég litia telpu sem var með appelsínu. Þegar hún var að flysja bana drifu þar að strá-toar og báðu um börk. En þá skiarst í leik- inn ein lítil manneskja til við- bótar, sem sýnilega táldi sig nokkuð lífsreynda. Hún siagði: — Iss Þið megið etoki éta börkinn. Hann er eitraður. Það veit hann pabbi minn og bann getuir mei-ra að segj-a tiekið á móti bömum. Hann segir að svertingjar í Afríku hafi káfað á þessum appelsín- um. Það er fullt af svertingja- bakiteríum á þessium beirki! Kæri Bæjarpóstur. Ég hef nú aldrei skrifað þér neitt, þó-tt mi-g lang-aði til því ég er áka-flega pennalatur, en nú brýzt ég í því vegna þess að roi-g langar að koma þönk- um m-ínum á framfæri. Að vísu er þetta nokkuð yfir- gripsmikið en ég vona að þú ljáir því pláss. En svo er mál með vexti að ég er ákaf- lega hrifinn af hu-gmynd Benedikts af heyverkuninni, að slá grasið strax og það er orðdð ljátækt og þurrka það í þar til gerðum þunrkun-ar- ttiúsum með því að htta upp loftið og blása því í gegnum grasið. Benedikt nefndi til olíukyntan útbún-að til að hita upp loftið. Og þar er ég kom- inn að veigami-klu atriði. Til að gera hugsanir mínar betur skiljanlegar ætla ég að víkja frá þessu í bili að öðru tengdu. Þannig er það hér í bæ og vísit nokkrum öðrum hér suðvestanlandis, þar sem ekki er j-arðthiti til að kynd-a upp hús og „blessuð viðreisn- in“ hef-u-r hjálpað til með kyndi-kostnaðinn undanfiarin ár, því að visit var það dýrt áður, en er ríú víða orðið drep. (Og veit ég 'þess dæmá að fólk hefur verið að bugsa um að selja hús sán og £á sér minni, og kátast verður það þegar norðanáttin snýsit í austanátt og ri-gningu) að það fer í vöxt í nýbyggingum að kynt sé með (raforku) raf- magn/i. Það er nokkru dýraira, en þeir von-a að það lækki með auknum sitórvirkjunum og af-gangsorku og eigi það þá að verða samkeppnisfært við olíu og þó ekki búið að éta upp mismun á stofnkostnaði kyndi- tækja fyrir olíu og rafmagn. Og nú hefur „blessaður raf- orkumálaráðherrainn" lofað hækkun um áramó-tin til áð greiða niður raforkuna fyrir „dýrlingana" við Straum svo fjær virðisit draumur hús- byggjenda enn. Ég hef hrifizt af hugmynd- inni að nota íslenzka vatns- orku til eigin þarfa en þar virðasit Landsvirkjun og lands- feður á annarri skoðun: í þedrra fírkantaða haus kemst ekkert nema útlendir auðjöfr- ar. ÞeLr segja: Það er ekki nógu stór markaður á íslandi til að virkj-a stórt og ódýrt, (þó er hann' nógu stór til að greiða niður fyrir stórvirkj an- irnar). Á sama tíma þeysa fleiri olíubilar hver í slóð annars um allar siveitir, hvað þá í bæjunum, seljandi sömu olíuna til húsahitunar. En ■ ég held að ýnnsum myndi þykja það búhnyktour að kynda upp hús sín með rafmagni á 22 aiura kwst. Og álitleg væri sú virkjun sem þyrfti til að full- nægja þeim markaði. Og ein- hverssitaðar hef ég heyrt baft eftir sænskum rafmagnsverk- fræðingum að það væri ódýr- ara og hagkvæmara að reka rafdreifingarkerfið sem meiri orka væri seld um það. Og þá er víst óhætt að tengja þetta saman, á vetuirna væri mesit þörf fyrir raforku til húshit- unar í bæjunum og svettun- um, en miklu minni á sumrin, en þá vaeri stóraukin þörf til að þuirrka grasið í sveitunum, þannig a,ð þá nýtist raf-orkan nokkuð vel jöfnum höndum og atbugandi er hvað tækjiabún- aður fyrir rafmagn er miklu ódýrari en olíu. Og ef að Landsvirkjun vill ekki sinna þessu, hvernig væri þá að hinir stærri bæir hér suðvestanl-ands og sveit- irnar slægju sam-an og fengju að vdrkja í sína þágu eina sprænu ef það er þá ekki bú- ið að pamifca upp allt fýrir út- lendingana. Svo finnst mér engin þörf að miða a-lltaf raforkuverðið tii húsihitumar við orkuverið, því að sanngjamara finnst mér að við sæfcum við sama borð ef mögulegt væri og höf- uðborgarbúar og þá miðað við heita vatnið eða bomist sem næsfc því. Einum sem enn finnst Þjóðviljinn beata-..Waðiw* Iandsins. P.S. Mikið hló ég þegar ég las það sem Markús Örn sagðisfc hafa sagt við Jónas og féLaga: „Hvoirt þeir héldu að yfir sér væri einhver skipuð nefnd er segði honum fyrir verkum“. Ég hélt satt að segja að menn létu aldrei svo harnalegt út úr sér; eins og allir sjái ekki að það er miklu snjallara að velja menn í svona sfcörf sem vita alveg upp á sína tíu fing- ur hvað íhaldið vili að komi fram í fréttum og hvernig á að matbúa þær í almenning, og svo toallast það FRJÁLS íréttaflutningur. Allir muna þegar pexarinn í Reykjavik- urbréfi skammaði þá á frétta- stofu sjónvarpsins fyrir frjáls- an f-réttaflutning af göngum og afleiðingum þeirra. Sj-aldan hef ég vorkennt nokkrum manni sem Eggert í sjónvarpinu um daginn- Það var lítill greiði við hann og fylgi krataflokksins, , helzt fannst mér það sýn-a bann sem hvert annað puntustrá í rfkisstjóminni, og mikið mega krafcarnir vera sterkir á taug- um ef þeir hafa ekki skriðið undir húsgögnin hjá sór með- an á þættinum stóð. Sami. Kafbátadeildin, Ást og ótti, Flug og flótti Þrjár þýddar bækur frá Hörpuútgáfunni Kafbátadeildin, Ást og. ótti, og Flug og flótti eru heiti 3ja þýddra bóka sem Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér- Höfundur Kafbártadeildarinn- ar er brezfcur, Alexander Full- erton að nafni, en haim var kaf- bátaforimgi í brezka sjóhemum i síðari heimsstyrjöldinni og hefur ritað nokfcrar bækur sem hlotið hafa miklar vinsældir er- lendis- Bókin Kafbátadcdldin er um 160 síður, þýdd af Sfcúla Jeni9syni, prentuð í Prentverki Akraness hf Ast t>g flótti er skáldsaga, sem gerist í síðusfcu heimsstyrjöld Höfundiurinn er Bodil Forsberg. Bókin er 158 síður, þýdd af Skúla Jenssyni, prentuð á Akra- nesi- Þriðja útgáfúbók Hörpuútgáf- unnar er unglingabókin FliUg og flótti, síðasta bókin um ævintýri Hauiks fluigkappa og Markúsar. Bókin er 120 síður Þýðandi Skúli Jensson- Hestastrákarnir og dvergurinn „Hestastróikamir og divergur- inn“ nefnist ný bamabók eft- ir Cliöfu Jónsdóttur, sem áðui hefur sernt frá sér bæikur ei hlotið hafa góða dóima og not- ið vdmsælda hjá yngstu les- endunum- Hin nýja bók Ölaf- ar er 70 síður og prýða haœ alllffnargar teikningar Halldón Péturssonar. Útgefandi er Prentverk hf.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.