Þjóðviljinn - 10.12.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.12.1969, Blaðsíða 10
/ —• f*JC0E>VIEJINN — Midvi'kudagur 10, desemlber 1969. INGA HAMMARSTRÖM S1 rj k •• D\ H Rl R Nl A U- P 16 lífu stritinu, sem gaf aldred neiit í aðra hond. Mér skildist að þau hefðu flest spjarað sdg vel, varp- að frá sér bláa verkagallanum og tekið í staðinn upp gráu fötin þjónustumannsins og ögn léttari byrðar. ' Þegar Rritt-Inger kom til bæj- arins, í nýtízku einfoýlisíhús með öMuim hugsanlegum þæiginduim, fannst henni hún lifa ailgeru let- ingjálífi, jaifnvel þátt okkur El- enu báðurn fyndist hún hafa nóg aö starfa. Hún þvoði og hreins- aði frá morgni til kvölds, bak- aði, þvoði og strauk, balfði ná- kvæmt eftirlit með bömumuim og ledit á hverja tilraun okkar El- enu titt að rétta einhvers konar hjálparhönd sem innrás í ríki hennar. — Ég er liönigu búin að gef- ast upp, hafðd Elena saigit í kvört- unartón. — Ég er hætt að bera það við að taka fram' a£ boröinu eftir máltíð. — Víst er stúttlkain dugnaðar- forkur, sagðd ég, en hefurðu híustað á allllt trúarruiglið sem hún treður í sitelpurnar? Hvera- ig geturðu látdð það óáitalldð? — Myndir þú þora að mdnnast á það? spurði EHena. — Enda myndi Britt-Inger aldrei skilja fcvað mnaður ætti við sem segðist viera trúlaus. • Trúin hennar Rritt-Ingier var annars dálítið fllókin að miíinu á- liti. Á daginn hélt hún reiðilestra yfir telpuniuim og talaði um refsidóm Drottins upp á garala mátann. Á heímdli hennar haföl ríkt þessi gleðisnauða trú sem aetlast til eilífs dapurileika meðal fátaakra og útjaskaðra smóbænd- anna á þessum slóðumi en á kvöidin virtist Britt-Inger geta hafið sig uppúr þessu. Tvo kvöid i viku var nefnilega dansað í æskulýðsiheiqnili í bænum og þá m/ EFNI $1' SMAVÖRUR: TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sfmi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðing'ur é staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð öyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og _snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 sigldi hún^ af stað eins og splunkunýtt og gljáandi bryn- skip, með heysátugreiðsduna þrællakikaða, kjól og skó eftir nýjustu tízku og yfinmáta fýlu- legain svip á andlitinu eins og títt er um sænska unglinga sem eru að skenmmita sér reglulega vel. Foreldrar Britt-Inger bjuggu nú ein á jörðinni. Þ-au höfðu neyðzt tilL að selja kiýmar. Bú- skapurinn gaf eklkert af ,sér leng- ur, á veturna var stundum hægt að fá vinnu við skógarhögg, þeg- ar snjóaði, en, annars hafði faöir Britt-Inger ekkert að gera nema dútla við smáviðgerðir og rækta dálítið aif kartöflum, sem hann gat selt fáeina poka atf. Hann haifði einimitt afhent bartöflupoika í eldihúsiið og sat við eldhiúsborðið og draikk kaffi þegar ég kom tii að fá mér bolla. Við hedllsuðumst og hann gaut til mín auigunum dálítið önug- lega. — Ungfrúin ætti aö vera ögn rösikari, sagöi hann ámiinnandi. — Ef þér hafðuð bara ha£t rænu á því að skrifa niður bílnúimer- iö, hefði þessi ökufantur verið kominn. unddr lás og slé. — Hvaða ökuifantur? saigði eg undraindi, — Sá sem ók yfir göml-u kon- pjna í vikunni sem leið. — Ég sá í blaðinu að hún dó á sjúkrahús- inu. Ég átti einmiitt leið eftir Stationsgötunni þegar það gierð- ist. ,— 1 vikunni sam leið var ég aiils ekki hérna, sagðd ég. — Jæja, en þá hlýtur það að haiEa verið pinhver sam var mjög lfk ungfrúnni. Hún. stóð á hom- inu á Stóruigötu og Stationsgötu. Gamla konan. varð fyrir bflnurn og foílstjórinn þaut fyrir hornið a tveim hjólluim með ofsahraða og hvarf, enda _ þótt hann haíi hlotið að vita að hún var mýk- ið siösuð. Ég kyingdi. — Og þessi secn var liki mér var að hiorfa á eftir bílnum? Já, einmitt, og ég var viss um að hún hefði sóð það allt saiman og ég varð dálítið undr- andi þsgar ég las í blaöinu Aæsta dag að lögreglan hefði ekki haít upp á ökumanmdnum. Hún heifði att að sjá bæði hamn og bildnn. — Og þér sjálfur, sáuð þér ekkieirt? — Þetta gekk sivo hratt fyrir sig að ég áttaði mig eikiki á smó- atriðum. Sá bara alttt í einu aft.- am á stóram, rauðam bdl sem hvarf fyrir homið og\ar á buirt. Ég var dálítið vdðutan það sem eftir var samtaösiims. Britt- Inger hellti aftur í bollana og ég sat og hlustaði á föður henn- ar. Hann var að kvarta yfir ait- vinnuleysinu. Jarðræktin stóð ekki undir sór og í skóginuim væri eíkkeirt að gera fyrr en foúið væri að smjóa < ailmennilega. — En eru ékki gerðair ráðstaí- anir til þess að fóiik héðan geti farið suður á bóginn þagar hér er sbortur á vinnu? spurði ég með hugann við anmað. — Ojú, viíst er hægt að fá vinnu fýrir sumnan, saigði hamn, en hafi maður átt hér hedima alla ævi, þá er ekiki auðvellt að flytja burt. Ég er orðinn fjöru- tiu og fimm ára. Vissulega hafa þeir þoðdð mér búferlastyrk og í- búð og vinnu í verksmiðju i Vásterás, en hvað skal gera? .... Að fara frá jörðinmi og fiskivötnunum, það er næstum. ó- mögulegt fyrir giamlam vestur- botnara. * . Ég sat þö-guM og horföi á þenn- an mann með vaxandi undrun. Hann talaði hægt og traustflega á miállýzku sem ég átti erfitt með að skdlja nema legigja mig alla fram, þótt óg halfi skráð tal hans hér á venjulegu talmáli. Þótt það se gaman að hlusta á mállýzk- ur, þá ömurleigt að lesa þær- Hann vair klæddur slitnam leð- urjakka, 'grárri ullarpeysu og gömllium leðurstígvélum með tá- hettum. Ég þóttist visis um að tailsvert a£ lappablóði rynni í æð- uim hams. Hann vittdii foersýniiega fceldur að hann sjálfur og eigin- konan lifðu eymdarlífi en að yf- irgefa jörðina sína og fisikivötnin. Ég fór að hugsa um alla þessa óánægðu, dálítið fordrukiknu menntamenn og eiginkonur þeirra sem voi"u enn óánægðari og ég hafði hitt í svo stóirum stfl undanfama daga. Ég lék mér aö þeirri hugsun að þeir hefðu veigrað sér við að fiiytja úr nota- legum fbúðuim sínum og ein- býlisihúsum í Uppsölum, Stokk- hólmi, Lundi og Gautaborg þeg- ar þeir 'femgiu ekiki störf við sitt hæfi. Hefðu þeir getað verið kyrrir og fenigið atvinnuleysds- styrk og fj ölskyílduibætur ? Af hverju hafði enginn þeirra gert tilraun? En ég hugsaði ekki lengi um þetta. í huga mínuim fór smám, sanxan að rofa til og ég fór að skilja hvað fólst í því sem hann hafði verið að segja mér. Mari hafði orðið vitni að .manndrápi! Bílstjórinn hafði flúið af .hólmi, en hún hafði á- reiðanlega séð bflnúmerið. Hún hafði geysdlega gott minni og hefði alls ekki þurft að skrifa það hjá sér. Hún mundi eftir öllu sem hún hafðd séð og heyrt um árafofl. Það var eitt af leynd- ardómum velgengni bennar. Hún kunni aUitaf sæg af Mutve-rikum og gat hlaupið í skarðið hve- nær sem var þegar einhver helt- ist úr lestinni. En hvað hafði Mari gert?' Ég gerði ekiki ráð fyrir að hún hefði farið til lögreglunnar. Hún var í bænum í samfoandi við hálf- leyniilegt ástarævintýri og vildi trúlega ekikd koma upp um sjálfa sig — og mig, sem var einmitt þá að leika hlutverk hennar. Sennilega hafði hún farið á fund foflstjórans og hvatt hann til að gefa síig fram og hótaö að koma upp urn hann að öðram kosti- Hvað gat ökumaðurinn gert undir slíkum krinigumstæðum? 1 rauninni gt^t hann ekkii annað gert en fara aö ráðum hennar, gefa siig fram og kenna uim skelU- ingu og ofboði eða einhverju öðru sem gæti haft hagstæð á- hrif á dólmsltál., Bn e£ ek'ki var um venjulegan bflstjóra að ræða? Ef þa-rna var um að ræða óvenju ófyrirleitinn náunga sem hafði miiklu aö glaífca, ef hann yrði tekinn fástur? Prestur, kennari éða leikari myndu eyðileggja framtíð sína á svona ömurlegu tiltæki. ökufant- ux-inn hefði getað verið kaldlynd- ur, tiflitsiaus og örvflnaður mað- ur sem sá aðeins eina leið út úr ógöngum siínum; sem sé þá að þa-gga niður í vitninu. Hafði hann elt Mari þeiga-r hún settist þennan morgun upp í bílaleigubflinn sinn og ók alla leiðina heiim á búgarðinn? Hafði hann myrt hana og setzt aftur upp í b'ílinn til að vera kom- inn heiim til siín að mox'gni, þreyttur ,en öruggur um sdg. 11 Heimsókn miín í verksmdðju Götu var allls éklki af skyldu- í'æikni- Ég hafði ásvfldnn áihuga á henni — eða réttara saigt, fólk- inu sem þar vann. Martin hafði talað um það þungur á brúnina hve Göta hefði mikið af erlendu verkafólki og þeigar ég spurði hana hvaðan starfsflóllkið væri, hafði hún saigt að flestir í sam- setmngnrdeilddnni væra Þjóð- verjar. Þýzk lei'kföng höfðu stað- ið á hóu stiigi um árafoil og hún áleit Þjóðverjana færasta á sínu sviði. Leikfanigave'iiksmiðjan var all- mikllu stærri en ég hafði gert ráð fyrir og henni var sikipt í ótal óQjmur og útslkot sem tengid voru saman mieð hedlli flækju af neð- anjarðargöniguim. Mér þótti mest varið í deildina sem framleiddi leiikföng úr tré, þar var fersk og SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Emkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. V arahlutaþ jónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sínni 33069. Húsbyggjendur. ATERMO Húsameistarar. ■ i Athugið! rr — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekk'ía vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10-12 daglega. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055; €HERR¥ M.OSSOM-sk©ábiiróur: Gknsar betur? endist betur - Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. S VEFNBEKK J AIÐ J AN Laufásvegi 4. — ^ími 13492. Tll ALLRA íilflA * w. Dag- viku- og mánaöargiald w M

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.