Þjóðviljinn - 10.12.1969, Side 3
0
®E0«ffl§«3®igBr 10. dfesteimlbler 1969 — ÞJÓBVŒLJTN’N — SlÐA J
ísland ekki talið vilja reka
Aþenustjórn úr Evrópuráii
Afstaða íslands getur ráðið úrslitum þegar atkyæði
verða greidd - Níu (af 18) fylgjandi brottrekstri ?
Finnar telja ekki að Nordek
sé áfangi á leið inn í EBE
PARÍS 9/12 — Fréttaritarar í París hafa það eftir heim-
ildarmönnum í hópi stjórnarerindreka að ísland verði eitt
þeirra landa sem sitja munu h’já þegar atkvæði verða
greidd í Evrópuráðinu um þrottvikningu gtrísku herfor.
ipgjastjómarinnar úr ráðinu.
Ráðheriraneínd Evrópuráðisins
kemur saman á föstudag til að
taka ákvörðun um hvort vík.ia
skuli grísku herforingjastjórninni
úr ráðinu og að sögn fréttaritara
hafa níu af átján aðildarríkjum
ráðsins ákveðið . að greiða at-
kvæði með brottvikningu: Nor-
egur, Dahmörk, Svíþjóð. Belgía,
Holland. Luxemborg, Bretland,
írland og ftalía. Fulltrúar
þriggja landa, Grikklands, Kýpur
og Möltu, eru sagðir munu greiða
atkvæði gegn brottvikningu, en
aðrir fultrúar sitja hjá og ís-
lenzki fulltrúinn þá þeirra á
meðal.
Mannréttindaneifnd ráðsins
hefur samið 1200 blaðsíðna
skýrslu sem byggð er á athugun-
um sem hún hefur gert síðustu
tvö ár á ástandinu í Grikklandi
og þá sérstaklega i grískum fang-
elsum. Nefndin kemst að þeirri
niðurstöðu að pyndingar og mis-
þyrmin.gar á föngum séu fiastur
þáttur í þeirri stjómarstefnu
sem nú rikir í Grikklandi og er
krafan um brottvikningu herfor-
ingjastjómarínnar m.a. byggð á
þeirri skýrplu.
Pipinellis. . utanrikisráðherra
herforingjastjórnarinnar, ræddi
í dag við Maurice Schumann, ut-
anríkisráðherra Frakklands, um
þetta mál og vitað er að griská
stjórnin beitir öllum tiltækum
ráðum til að kotna í veg fyrir
samþykkt tillögunnar um brott-
vikningu hennar úr Evrópuráð-
inu og er talið víst að hún njóti
til þesis stuðnings Bandaríkja-
stjprnar.
Fastanefnd Evrópuráðsins kom
saman á fund í París í dag til
að ákveða hvaða háttur skuli
hafður á við atkvæðagreiðsíuna
á föistudaginn. Lögfræðilegir
ráðunautar Evrópuráðsins hafa
komizt að þeirri niðurstöðu að
það nægi að tveir þriðju ríkja
sem taka þátt í atkvæðagreiðsl-
unni samiþyikki tillöguna um
brottviikningu, en gríska stjórnin
og stuðningsríki hennar telja að
einnig verði að reikna með þeim
fulltrúum siem sitja hjá við at-
kvæðaigreiðsluna. þannig að til-
lagan nái ekki fra-m að ganga ef
tveir. þriðju af viðstöddum full-
trúum greiði henni ekki aitkvæði.
f frétt frá bandiarísku AP-
fréttastofunnj sem barst í kvöld
er sagt að ekki.séu horfur á því
að Grikklandi verði vikið úr
Evrópuráðinu. Fréttastofan kvað
aðeins sex ríki hafa ákveðið end-
anlega að greiða atkvæði með
brottvikningu. þ.e. Danmörku,
Noreg. Svíbjóð, Bre’tland, Hol-
land og Ítalíu.
Þjóðviljinn hafði í gær siam-
band við Emil Jónsson utanrík-
isiráðherra vegna þessara frétta
frá París, en hann kvaðst ekki
vilja láta hafa neitt eftir sér um
þetta mál að svo sitöddu.
HELSINKiI 9-/12 — Áikvörðun
finnsiku sitjónniairinn.ar ad fresta
fyrihhuguðuim fundi iörsætis-
ráðherra Norðurlanda um Nord-
ek sem halda átti í næstu viku.
(Aho) í Finnlandi í næstu viku,
höfur að vonum vakid miklar
umræður á Norðurlöndum.. Á-
kvörðunin var rumnin undan
rifjum ráðiherra Miðflokksins og
Lýðræðisbandalagsins (kommún-
ista’), en Karjalainen utanrikis-
ráðherra er úr MiðfilO'kfcnum.
Málga-gn fl'ofcksiins „SuofRen-
maa“ segir í forustugrein í dág
að Finna-r hafi margBinnts látið
í ljósaðþeir teŒji eiktoi að Nord-
ek eigi að vera áfangi á leið
Norðurlanda inn í Efnahags-
bandalag Evrópu, heldur banda-
laig sem sé sjálfu sér nóigt-
Stjórnir sumra Nordurlanda hafi
ekki lótið sér skilja&t þeitta. í
sumúm Norðurlöndum hefur því
verið fram haldiið margsinnis og
af ýmsu tilefini að Nordek væri
aðeins áfaingi á Beið inn í EBE,
segir „Suomenmaa", sem bætir
við að því .fairi fjarri að um
nokkra genbreytingu á afstöðu
Finna til Nordeks sé að ræða,
Fininar hafa aldrei verið gi'nn-
keyptir fyrir Nordek, segir blað-
ið-
Fundur á föstudag
Að tillögu Palme, forsætisráð-
herra Svía, hefur nú verið á-
kveðið að forsætisráðherrar Norð-
urlanda komi saman til að r^pða
þau n.ýju viðhorf sarn upp eru
komin eftir freisitun fundarins í
Turku. Þeir munu hittast í
Helsinki á föstudaginn.
Nixon viðurkennir morðin í
My Lai og árásirnar í Laos
WESHINGTON 9/12 — A fundi
sem Nixon forseti hélt í gær-
kvöld með blaðamönnum og
sjónvarpað var frá viðurkenndi
h-ann að „allt benti til þess“ að
bandiarískir hermenn hefðu fram-
ið múgmorð í My Lai ( Song
My) og væri. það framferði alls
SigurÖur Jónsson, fyrsti íslenzki atvinnuflug-
maðurinn og handhafi flugskírteinis nr. 1, hefur i
meira en fjörutíu ór verið nótengdur sögu ís-
lenzkra flugmóla og öllum gieirihóttar viðburð-
um þessa mikilvœga þóttar t samgöngumólum
okkar. »n rý£rfrfu9 se9ir skemmtilega frá, aámi.
sínu og ferðalögum, og hér er að finna heillandi
og œvintýralegar frásagnir allt frá fyrstu dög-
um flugsins á fslandi og fram til okkar daga.
SKUGGSJÁ Strandgötu 31 . Hafnarfirði
-i. ■;
m
H Bókin skiptist í fjóra aðalhluta: Frá
ýmsum mönnum og atburðum, Dulrœn
fyrirbœri og sjávarfurður, Jón skrifari
á Hóli og forneskjusögur og Getið nokk-
urra Bolungavíkurformanna.
H Skemmtiieg og fráðleg bók fyrir
alla þá, sem þjóðlegum fróðleik unna.
SKUGGSJÁ Strandgolu 31 . Hafnarfirði
Mikiii ágreiningur er i EBE
um skipan iandbánaðarmáia
ekki réttlætanlegt. Hann vildi
þó halda því fram að það væri
alger undantekning frá reglunni
um athæfi Bandaríkjamanna í
Vietnam sem væru þar einmitt
„til að koma í veg fyrir að upp
á íbúa Suður-Vietnam verði
neydd stjórnarvöld , sem hafa
það að stefnusikráratriði að
fremja hryðjuverk á óbreyttum
borgurum".
Það vakti einnig athygli að
Nixon viðurkenndi nú í fyrsta
sinn að Bandarikjamenn stund-
uðu skipulagðar loftárásir á
Laos. • ....
BRUSSEL 9/12:— Mikill ági,-ein-
ingur hefur komið í ljós í samn-
ingaiviðræðum aðiidarríkja /Efna-
haigsbandalags Evrópu um skip-
an landbúnaðarmálá í bánda-
laginu, en samningánefndunum
hefur verið gert að kómast að
samikomulagi tyiir átslök. Horf-
ur eru taiidar á að enn einu
sinni\verði ;að gripa til þess úr-
ræðis ; að ’stöðva klukkuna í
fundarsaln.Uim 'í Brussél a 'hnið-
nætti á gamlá’rstovöld.
Ágreiningurinn er um svo til
allar tegundir landbúnaðarafurða.
Nú heiúr veralun með vin, og
verðlag á vínum vaildið nýjum
erfiðieikum, en ítalir krefjast
þess að afiétt verði hömlum á
söiu vína innain bandalagsins..
Það eru einkum Frakkar sem'
eru, því andvígir og telja þeir
að rnikið skorti á að viðhlítandi
eftirlit sé með framleiðslu ítalskra
vína. ’ltalir h'afa gefið í skyn að
þeir rhiuni etoki fallast á neitt
samkomrulag sem efcki taki til-
lit til krafna þeirra um frjólsa
verzlun með vín.
Eitt erfiðasta vandamálið sem j
samniniganefndirnar verða að
fjalla um eru hinar giífurlegu of-
framlleiðslubirgðir af landbúnað-
arafurðuim sem safnazt hafa
saman í EBE-löndun.um.
WILLIAM SHAKESPEARE
NÝBÓK
lÝÐRÆDISLEG
FÉLAGSSTÖRF
__________%>
ENN EIN ÚRVALSBÓK FRÁ FÉLAGSMÁLASTOFNUNINNI
LÝÐRÆÐISLEG FÉLAGSSTÖRF
eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing.
Bókin fjallar m. a,- í máli og myndum um lýðræðisskipu-
lagið og félags- og fundastarfsemi þess, fundarsköp,
mælsku, rökræður og undirstöðuatriði rökfræðinnar,
áróður og hlutverk forystumanna funda og félaga, félags-
leg réttindi og skyldur, félagsþroska o. fl. Yfir 20 skýr-
ingarmyndir og teikningar.
Falleg bók í góöu bandi, 304 bls., rituS af skarpskyggni,
þekkingu og fjöri um málefni, sem alla varSar.
GEFIÐ VINUM YKKAR GÓÐA OG GAGNLEGA JÓLABÓK
FÉLAGSMÁLASTOFN UNIN
PÓSTHÓLF 31 — REYKJAVÍK — SlMI 40624
*>»
i
a
I
í þýðingu Helga Hálfdanarsonar
IV. bindi er nýkomið út.
Oll fjögur bindin eru fáanleg.
Verð ib. kr. 1300,00 — í skinnbandi kr. 1800,00
(+ sölusk).
DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÖTT
RÖMEÖ OG JOLÍA
SEM YÐUR ÞÖKNAST
JOLÍUS SESAR
OFVIÐRIÐ
HINRIK FJÖRÐI, fyrra leikritið
HINRIK FJÖRÐI, síðara leikritið
MAKBEÐ
ÞRETTÁNDAKVÖLD
ALLT I' MISGRIPUM
ANTON OG KLEÓPATRA
VINDSÖRKONURNAR KÁTU
„Um Shakespeare-þýðingar Helga Hálfdanarson-
ar ef það að segja í stytztu máli að þær standa
langt ofar mínu lofi... Bragtækni, jjkáldskaparlist
Helga, hið fagra og auðuga, sjálfnæga málfar leikj-
anna, allt orkar þetta ótrúlega fullkomið.“
Vísir, Ólafur Jónsson.
SKR
Engill
stríðsfanganna
Minniablöð hins þekkta
norsfca ritstjóna og stjórn-
málamanns Olav Brunvand
um veru hans í fangelsum
bæði í Noregi og Þýzka-
landi. Óvenjuloga vel rituð
og firóðleg. Kom út sex
sinnum í Noregi og hlaut
frábæra dóma. Bók í sér-
flokki.
Árni frá Kálfsá
er fróðleg minningabók um
liðinn tíma, rituð af hisp-
ursleysi um menn og mál-
efni, sitörf hversdagsins til
sjós og lands snemma á
öldinni.
Hestastrákarnii
og dvergurinn
t
heitir nýja barnatoókin eft-
■ ir hinn þekktia höfúnd
Qlöfu Jónsdóttnr og er .
fjórða - bók hennar.
Skemmtileg: ævintýrabók
méð frábærum m>-ndúm '
eftir Halldó-r PétursiS'on list-
málara.
Ævintýraleg
veiðiferð
er í stóru broti og ódýr
með mörgum myndum eft-
ir Bjarna Jónsson listmál-
a-ra. Skemmtileg saga af
duglegum strákum í merki-
legri veiðiferð.
V erðlaunabókin
PRAKKARINN
Prakkarinn er þvottabjarn-
arungi siem söguhetj an
finnur. þeir verða miklir
vinir og óaðskiljanlegir.
Frásögnin af ævintýrum
þeirra er sérlega hu-gnæm,
skemmtile-g og þroskandi.
Bolholti G.