Þjóðviljinn - 11.12.1969, Page 5

Þjóðviljinn - 11.12.1969, Page 5
Fimimtudaigiur 11. desemiber 1969 — ÞJÓÐVXLJINN — SlÐA g Handknattleikur: Norðmenn sigruðu V-Þjóð- verja öllum á óvart 18-17 V-Þjóðverjar voru án þriggja af sínum beztu mönnum Norðmenn unnu sactan sig- ur yfir Vestur-Þjóðverjum í landslcik í handknattlcik s. 1. sunnudag 18:17. Þetta er í ann- að sinn sem Norðmenn sigra V-Þjóðverja í landslcik og eru þeir að vonum mjög ánægðir- Að vísu skyggir það á, að 3 af landsliðsmönnum Þjóðverja, allir úr Gummersback þ.á.m. Hansi Schmith, voru ekki með landsliðinu, þar eð þeir tóku félagsleiki framyfir landsleik- inn. Norska fréttastofan NTB segir, að þýzíka liðið hafi ver- ið rnjö'g áþekik.t hiinu ísienzka að styrkledka, en ednsog menn muna gerðu Norðmenn og fs- lenddngar jafiniteifli 17:17 í lands- leiknuim í síðustu vlku- Þjóðverjarnir leiddu afflan leikinn þar till á 20. mínútu síð- ari hálfleiks að Per Ankre jafnaði, 16:16, og CappeJen jafnaði aftur 17:17. Svo var það þegar aðeins voru eftir rúmar tvær mínútur, að reynd- asti leikmaður norska ldðsins, Carl Graff-Wang, sem lék að þessu sinni 50. landsleiik sinn, skoraði sigurmarkið fyrir Nor- eg og var það í fyrsta sinn som Norðmenn kornust yfir í ledknum og svo sannarlega á réttu augnabilikd. Þjóðverjarnir reyndu allt^ sem. þeir gátu til að jafna á þedm tíma seim eftir var, not- uðu m. a. leikaðferðdna „mað- ur á mann“, en norska vömin stóð aJlt af sér og sigurinm varð staðreynd. Þeir Per Graver, Páll Cappe- len og markvörðurinn Pál Bye fá bezta dóuna hjá NTB og seg- ir í skeytinu, að Pál Bye hafi bjangað meistai-alega þegar bezti maður Þjéðverjanna, L,u- ebking, skaut í opnu færi þeig- Þjálfararáistefna KSÍ var haldin um siðustu helgi Um sl. helgi (6.-7. des.) boð- aði tækninefnd KSÍ til ráð- stefnu knattspyrnuþjálfara, og fór hún fram í Alftamýrarskól- anum í Reykjavík- Á ráðstefnuna mættu 37 þjálfarai; hvaðanæfa að af landinu og urðu þar mjögmdkl- ar og gagnlegar umræður um mörg helztu miál er þjálfun knattspynnunnar varðar. Dagskrá ráðstefnunniar á daugardag hófst með ávarpi fonmanns KSÍ, Alberts Guð- imundssonar, seim ræddi þjálf- araan'álin aimennt og benti á hina miklu þýðingu þeirra í uppbyggingu knattspymumnar. Jafnframt afhemti hann Óila B. Jónssyni, knattspymuiþjálfara, silfurmerki KSÍ, fyrir sitarf hans að þjáifunarimáium og sérstaklega góðan otg veliheppn- aðam knattspymuferil. Fullyrti Albert að lipurð og leikni Óla, jafnframt framnmúrskarandi prúðri hegðun í kappleik, hafi verið ölluim lærdómsrík og tíl eftirbreytni- Þá flutti Jón Ei- ríksson, íþróttalæknir erindi um slys á leikveilli. Karl Guð- mumdsson skýröi uppbygigingu æfangaseðdls og Óli B. Jómsson ræddi um skorpuœfimgar. Að lofcum var höfð ,Juringborðs- ráðstefna" um þjálfiun unglinga og var eftirfarandd ályiktun samtþyklkt að lokurn: „Þjálfararáðstefna haldin 6. og 7- des. 1969, í ÁOlftaimiýrar- skóda, samlþykkdr að fara þess á leit við áreiþing KSÍ að það setji þá regllu um fötabúnað leiikmonna í 5. flokká að þeiim sé eingöngu hedmdlt að ledka á strigaskóm, — án taklka —, í kaippleikjuim. Ráðstefnan telur að þessi reigla mumdi stuðla að efitir- farandi: 1) Drengir í þessum aldíurs- flokki fá betri tilfinndngu fyrir knettinurn, sem leiðir af ser betri tækni. 2) Alllt of «ft skeður það að drengir í þessuon aldursflokki — Tæknifræðingur óskast Brunamálastofnun ríikisdns óskar eftir að ráða tæknifræðing. Nokkur starfsreynsla æskileg. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar utm nám og' fyrri störf.. Umsækjendur verða að vera við því búnir að stunda nátn við brunamálaskóla erlendis í nokfcra mánuði. Umsóknarfrestur er til 30. des. n.k. Brunamálastofnun ríkisins. Pósthólf 1128, Reykjavík. y erkamannafélagið DAGSBRÚN AÐVÖRUN Vegna þess hve alvarlega horfir í atvininumálum verkamanna í Reykjavík, villl Verkamannafélagið Dagsbrún vara utanbæjarmenn við að koma til Reykjavíkur í atvinnuleit. Jafnframt vill félagið minna atvinnurekiendur á skýlausan forgangsrétt Dagsbrúnarmanna tdl vinnu á félagssvæðinu. Stjórn Dagsbrúnar. noti skó, sem eru of stórir eða haafia þeim ekki á anmam veg. 3) Þessd regila imiundi hafa í för rrued sér fj árhagslegan sparnað fyrir drengdna og íor- eldra þedrra- ★ „Þjálfararáðstafna haldin 6. og 7. des. 1969 í Álftaimýrar- sikóla lýsdr fuffliuim stuðningi við þær huigfmynddr siem. fraim. komu við umræður á ráðstefinumni, að landsmót í 4. oig 5- alduxsfl. verði svæðiskeppni þar sem efsitu lið hvers svæðds leiki til úrsilita eftir nánari settum reglum um titdiliLnn Islands- meistari. Telur ráðstefnan að með þessu mundi aukasit mögu- leiki fyrir betri þátttöku, í landsmiótum." Á sunniudag hófst ,,hring- borðsráðsteifina" urn leikaðíerð- ir, þar sem. Óli B. Jómsson og Helgi V- Jónsson héldu stuit inngangserindi. Reynir Karls- son ræddá um þrekiþjálfun, og rætt var um stofnun þjálfara- félags. Samþykkt var að til- nefna Söliva Ólafsson, öm Steinsen og Björgvin Ósikar Bjamasom í nefnd er vinni að gerð tillaigna varðandi stofnun þjálfarafélags. Þá ræddi Björg- vin Óskar Bjamason umknatt- þrautir og samlþykkt var að beina því tíl taekninefndar og ungáánganeifindar KSl að vinna að enduxskoðun á knattþraut- toum, ef þörf krefði, en. það var ekki álit allna aðþaðþyrfti að breyta þeim frá því sem þær eru. Þá var .Juángborðs- ráðstefna“ um innanhúsknatt- spyrmi og urðu fjönmiklar um- ræður, en samlþyikkt að óska efitir því, að teðkninefnd KSl ynni að endurekoðun á regiun- um um innanhússknattspymu fyrir fteesta þing KSI- Að lokum var sýnd skemimti- leg og fróðlleg mynd umiþjálf- un portúgalska atvinnumanna- liðsins Benfica. Ráðstefha þessi þótti takast vei, enda þátttaka þjólfaira í hemmi máöig góð og umræður alllar fjörlegar og giaignlegar. Eims og komáð hefur fram í fféttum var fresitað að halda ársþáng KSl, seim ákveðið hafði verið 29. og 30. nóv- s. 1. Á síðasta stjómai-fundi KSl, fimmtudaginn 4. dies. var á- kveðið að þingið skiulli faira fram um heligina 17- og 18. jan- úar, og hefist þingið í Sdgltúni vdð Austurvölll í Reykjaivik, laiugardaginn 17. jamúar 1970 ki. 13,30 e.h — (Frá KSÍ) ar staðan var 16:15 fyrir V- Þjóðverja og aðedns fáar mín- útur til ledksioka. Segir NTB, að hefði Þjóðverjum tekizt að skora þarna þá hefði þaðsenm- lega gert út um ledkinn. I leikihlé stóðu 12:9 fyrir Vestur- Þjóðverja. Vissulega er þetta mákil upplyfting fyrir Norðmenn eft- ir stórtap bæði fyrirDönumog Ungverjum nýlega og jafntefl- ið við Island í síðustu viku. Hinsvegar skyggir það nokkuð á sigurinn, . að beztu mann Þjóðverjanna skyldu ekki vera með liðinu og vissuiega hefði nærvera Hansa Schmith breytt mdklu um gang ledksins. Knattspyrnan: Skotar unnu Norðmenn 107:80 Skotar og Norðmenn háðu um síðustu helgi landsledk í körfuknattleik bæði í karia og kvenna flloklkum og uinnu Skot- ar béða leikina, sem fórufram í Osló. I karlaflekki sigruðu Sikotar með 107 stigum gegn 80 og höfðu þeir einnig yfiir í leik- hléi 55:41. Að sögn noreku fréttastofunnar NTB var þetta auðvefldur sigur fyrir skozíta liðið sem lók af of mikluim hraða fyrir noreka liðið- í kvennafloklki sigruðu Skot- ar imieð 41:33 og höfðu skoziku stúlkurnar eininig yíir í leik- hléi 19:12. Búlgarar komast í aðalkeppni HM Búlgaría varð 15. Iandið sem tryggði sér rétt til þátttöku í 16 liða úrslitum heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu í Mexíkó næsta sumar. Þeir voru í 8- riðli keppninnar á- samt Póiverjum, Hollandi og Lúxemborg. Með þvi að sigra, Lúxemlborg- armenn í síðasta leiknum í þessum riðli, 3:1, tryggðu þeir sér farið til Mexiikó. Leikurinn fór fram í Lúxemiborg s. ]. sunnudag og í leikihléi var staðan 2:0. Fyrir Búlgaríu skor- uðu Dermedchev, Jakiimov og Bonev, en fyrir Lúxemiborg Philipp Sörget úr vítaspymu. Þá er aðedns ednn ledlkur óút- kljáður í undanKeppninni, en það er leikiur Ástralíu og Isra- éls, sem leikdnn verður ein- hvern nœstu daga. Uppistaðan í búlgarska lands- liðinu er úr Levski-Spartak, e-r kom hingað í haust og lélc gegin Vestmannaeyinguim í Evr- ópubikarkeppninni og eftir að hafa séð þá leika, undrareng- an, að Búlganamir skuli kem- ast áfram í HM- Lofcastaðan í 8. riðli varð þessi: Búlgaría 6 4 1 1 12: 7 9 Pólland 6 4 0 2 19: 8 8 Holland 6 3 1 2 9: 5 7 Lúxemborg 6 0 0 6 4:24 0 JÓLABÆKURNAR 1969 ..... Ó W. G„ Colltngwood MYNDIR ÚR ÍSLAN DSFÖR á?h SUMARIÐ 139? w W. G. COLLINGWOOD: Á SÖGUSLÓÐUM Ljómandi fögur bók með úr- vali mynda, eftir brezka forn- fræðinginn og listamanninn W. G. Collingwod. Texti eftir Harald Hannesson. Verð með sölusk. kr. 537,50. KRISTJÁN ELDJÁRN: HUNDRAÐ ÁR í ÞiÓÐMINJASAFNI Þessi fagra og vinsæla bók sem hefur verið ófáanleg um skeið, er nú komin út í þriðju útgáfu. Verð með söluskatti kr. 688,00. JOHN GALSWORTHY: SAGA FORSYTANNA Annað bindi, I viðjum. Fyrsta bindi, Stóreigna- maðurinn, er kom út i fyrra, fæst einnig hjá forlaginu. Verð með söluskatti kr. 451,50. VILMUNDUR JÓNSSON: LÆKNINGAR OG SAGA I. II. Rit þetta er alls um 800 bls. að stærð. Það hefur að geyma tíu ritgerðir um íslenzka lækn- ingasögu. Hinn ritsnjalli höfundur fer víða á kostum í þessu mikla verki. Verð með söluskatti kr. 1.290,00. STEFAN ZWEIG: LJÓSASTIKAN Sögur í þýðingu Páls Þorleifssonar. Verð með söiuskatti kr. 451,50. VEGURINN OG DYGGÐIN Valdir kaflar úr einhverju frægasta riti Kin- verja, Zhuang-Zi, sem er næsta skylt Bókinni um veginn. Verð með söluskattí kr. 344,00. STEPHAN G. STEPHANSSON: BRÉF OG RITGERÐIR I—IV Þetta stórmerka safn er nú komið á markað á ný. Verð með söluskatti kr. 1.128,75. GUÐMUNDUR FINNBOGASON: LAND OG ÞJÓÐ Rit er fjallar á Ijósan hátt um aðalþættina í sambandi lands og þjóðar. Verð með söluskatti kr. 344,00. Tímaritin Andvari og Almanak Þjóðvinafélagsins 1970 eru komin út. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins 4 I I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.