Þjóðviljinn - 31.12.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1969, Síða 1
Gerið skil, því fyrr, því betra! GLEDILEGT NÝTT ÁR! •' í dag kveður árið 1969 og á miðnætti fögnum við nýju ári, árinu 1970. Og að venju verða haldnar margar ára- mótabrennur Dg voru umgir borganbúar önnum kalfni r i gærdiag vúðs vegar um borg- ina við að leggja síðustu hönd á undirbúning að brennunum eins og myndir þær sýna sem hér fylgja og ljósmyndari Þjóðviljans tók á Ægisíðunni í gærdag er hann átti þar 'leið um- Á tvídáil'kamyndinni eru strákar af Lynghaganum að hlaða upp bálköst við Ægisíð- una en þrídálka myndin er af öðrum stráfcum og öðrum bál- kesti við sömu götu. • 1 dag er Þjóðviljinn 16 síð- ur og er þetta síðasta tölú- , blaðið á árinu sem nú er að kveðja- Næsta blað Þjóðvilj- ans kemur út laugardaginn 3. janúar og með þvi hefst nýr árgangtur, hinn 35., og nýr á- fangi í sögu blaðsins- • Að svo mæltu óskar Þjóö- viljinn lesendum sínum og öðrum landsmönnum gleðilegs nýs áirs og þakkar veittan stuðning á árinu sem nú kveð-A ur IUINN Miðvikudagur 31. desember 1969 — 34. árgangur — 288. tölublað. 64 hafa farízt af slysförum nú í ár — Lægri tala en oft áður Þjóðviljanum barst í gær frá Slysavarnafélagi íslanös yfirlit um banaslys hér á landi á árinu 1969 en þau urðu alls 64 samkvæmt þeirri skýrslu. Er það mun lægri tala en oft áöur, enda urðu engin stór sjóslys á árinu. Þá var 83 mönnum bjargað úr lífsháska á ár- inu, segir í skýrslu Slysa- varnafélagsins. Drukiknanir urðu alls 21 á ár- inu, þar af fórust 6 mieð sikipum, 6 féllu útbyrðis aif skipuim og 9 drulkknuðu við larid. í umferðarsllysum biðu bana 17 manms, þar aif var ekið á 8 giang- andi vegflairendur, 6 biðu bama í ökutækjuim, sem lentu í árekstm um eða uitu og 3 fórust í drátt- arvólarslysum. í eldsvoðum fiórust 11 á átrinui 1969. 6 biðu bana aif byltuim eða hrapi, 3 týndusft, 2 létust í vinnu- slysuim, 2 urðu úti, 1 erlendur maður bedð bana í filugslysi hér og orsök eins slyssáns er ótil- greind í sikýrstunmi. Stærsta siysið á árinu varð er 6 menm létust af vöidum bruna um borð í Halilveigu Fróðadóttur. Þá fióirust 6 sjómenn í marz með tvedm bátum, Fagranesi og Dag- nýju. , Flugeldasýning við háskólann Viðræðufundur við bátasjó- menn í dag? í gærdag var haldinn samningafiumdur bétasjó- manna í Lmdarbæ og kom þair flram ósk um viðræðU- fund morguninn efitir við fuiltrúa útvegsmanna um hugsianlegt samkomiullag, sagði Jón Sigurðsson í við- taii við Þjóðviljamn. í gær- kvöld. Kl. 20 í gærikvöld átti að helfjast fundui- í yfiimefnd verðlagsráðs sjávarútvegs- ins um fiskverðið- Er þeitta nátengt hvað öðru um hugsanlegt samkomuiag, sagði Jón. Við höffium eklki tilkynnt vertkífall enniþá og genum það vemjullega með 9 til 10 daga fyriryara, sagði Jón. Um 16 manns voru á saim'ni nganefndafundi í gær í Lándarbæ og voru þar miættir fulltrúar bátasjó- mianna frá Reykjavík, Hafnarfirði, Kefilavík, Sand- gerði, Grindavik, Hellisi- sandi, Akureyri, Neskaup- stað og Vestmannaeyjum. Engmn fulltrúi frá Vest- fjörðum var á þessum f samninganefndarfiundi, að siöign Jóns. Þjóðviljinn birtá í gær frétt um ummiæli Ednars Moxnes, norsika sjávarút- vegsmálaráðherrans um batnandá horfur í mark- aðsmiálum sjávarútvegsdns á næsta ári- Hafðd þeissi frétt vakið 'athygli- samn- ihgamefndarmanna og var rædd á fundi bátasjómanmia, þar sem um er að ræða í stórum dróttum sarna mark- aðinn fyrir ísienzkar sjáv- arútvegsafurðir- Ættu slíkar horfiur að hafa jákvæð á- h.rif til iausnar kjaradediu bátasjómanna. Nú er að verða hver síðastur að ljúka skilum í Happdrætti Þjóðviljans 1969 en vinnings- mimerin verða birt hér i blað- inu fljótt upp úr áramótunum. Eru þeir sem enn eiga eftir að gera skil Ihvattir til að hraða þvi, svo ihægt veröi að birta númer- in sejm fyrst, og eins eru inn- heimtumenn og umboðsmenn happdrættisins ýti á landi beðnir að ljúka störfum strax upp úr áramótunum- 1 dag verður tekið á móti skil- um í happ>drættinu á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðustíg 19 'kl- 9—12 og á föstudaginn 2. jan- úar verður tekið á móti skilum á venjulegum afgreiðsiutíma eða' frá kl- 9—12 t>g 13—18. Opið í HÞ í dagkl.9-12 Miklar breyti stjórnarráðsins eftir áramót • Talsverðar breytingar verða upp úr áramótunum á skipan ráðuneyta, samkvæmt lögum sem samþykkt voru á alþingi í fyrra- V erður atvinnumálaráðuney tið lagt niður, en við störfum þess taka iandbúnaðarráðuneyti, sjáv- arútvegsráðuneyti og iðnaðar- ráðuneyti og auk þess verður stofnað nýtt ráðuneyti, heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyti. • Samtímis öðlast gildi heim- ild ráðherra til að kveðja sér til aðstoðar sem deildarstjóra mann v.tan ráðuneytisins meðan á starfstíma hans stendur. • Ekki liala enn, verið auglýst embætti ráðuneytisstjóra hinna nýju ráðuneyta nema iðnaðar- málaráðuneytisins, sem tveir hafa sótt um. Breyttu iögin ' uim Stjörnarráð I.slands voru saimiþykkit á allþdngi í fyrra og öðiast gildi L. janúar 1970, en í .þeim er gert róð fýr- ir 'að' sitjómarráðdð greiinist í þrettán ráðuneyti: íorsætisráðu - neyti, dóms- oig ki.rkjumáilaróðu- neýti, félagsimálaráðuneyti, fjór- málaráðuneyti, Hagstofu Isiands, heilbrigðis- og tryggángaiméla- ráð'Uineyti, iðmaðanráðuneyti. fland- búnaðarráðuneyti, menntamóla- ráðuneyti, samgönguráðuneyti, sjávamítivegsi'áðuneyti, útannílkis- ráðuneyti og vi ðskiptaráðuneyti ■ róðuneytis. Stofnuð verða sérstök ráðuneyti fyrir hvern höfiuöat- vinnuveg þjóðarinnar um sig, þ.e. landibúnaðarráðuneyti. sjóvaa'út- vegsráðuneyti og iðnaðarráðu- neyti og er sú síkipan miðuð við, að unnt sé að skapa sityidum og samistæðuim móilum til eins og sama ráðuineytis. Gert van ráð fyrir þvií, þótt lögin öðlist gildi 1. janúar, að sérgreininig ráðuneytanna verði framikvæmid ‘í áföngum, þannig’ að fyrst um sinn er forsætisráð- herra heimiillt að ókveða að róðu- neytissitjóri wedti fleiri en einu ráðuneyti forsitöðu og íledri en eitt ráðuneyti hafi sameiginiegt stanMið og húsnæði. Hefur enda fram að þessu aðeins verið aug- lýst laust tii umsóknar emibætti róðuneytissitjóna eins nýs ráðu- neytis, iðnaðarráðuneytisjns. Hafa tveir sótit um ' þá sitööu, Ámi Snævarr verkfiræðingur, fibr- stjóri Almienna byggingartfélags- in.s, og Swéinn Björnssön, firam- kvæmdastjóri Lðnaðanmólasitofn- unar fslands, en staðan werður veitt firiá áramótum. Rikisráðsfundur fyrir hádcgi Er Þj'óð'VÍlljinn sneri sér til stjómarráðsins í gær til að spyrjast fyrir um hvað liði hin- ium fyririhuguðu breytingum, var ríkisróðsritairi ekki viðiátinn og aðrir emibættismenn kváðust eng- ai- uppiýsingar' geta gefið. Rikis- ráðtsfiunduir er boðaður í dag kl. 11 f.h. og vérður þar væntanlega skipaður ráðuneytisstjóri iðnaðar- ráðuneytisins og rædd fram- kvæmdaratriði þeirra /breytinga stjórnairróðsins sem framkvædar verða strax í byrjun ársinis 1970. Auk breytinga ráðuneyta og vérkaskiptingar þeirra í milli ér í lögum um stjórnarráðið ákvæði um að ráðherra sé heimilt að kveðja sér til aðstoðar, meðan hann gegnir emibætti, mann ut- an róðuneytisiins, sem starfi þar sem deildarstjóri, en hwertfi síð- an úr emibætti jafnskjótt sem Framihaid á 3. sáðu. Stjórn Landsvirkjunar sam- jtykkir hækkun á rafmagni Stúdentar í háskólanum ætla að taka upp þá nybreytni að halda stutta skemmtun í anddyri háskólans á gamlárskvöld kl. 8- Að lok- inni skemmtuninni sem standa mun rúman klukkutíma verður flug- eldasýning í skcifunni framan við skólann, þar sem skotið verður upp 130 flugeldum, m.a- hinum stóru Tívolíflugeldum, sem eru sjald- séðir hér á landi- A skcmmtuninni verður fluttur annáll ársins, sungið og fluttir stuttir leikþættir. Er myndin sem hé'r fylgir tekin er stúdentar unnu að skreytingu 'á anddyri háskólans í fyrrinótt í tilcfni af skemmt- ■ninni. — (Ljósm. H.K-)- 650 þúsund lestir ★ f gær lágu ékki fyrir ná- kvæmiar tölur uim hedldaraíla landsimanna á árinu sem er að líða, en láta miun nærri að afil- ast hafi samtals 650 þús. lestir, eða. um 50 þús. lestum meira en árið 1968. Sílda.r- og loðnuaffllinn nam um 225 þús. lesta, en annar fiskaifili 425' þús. léstum. Helztu breytingar skv. lögum Miðað við núyerandi slkipan ráðuneyta eru samkwæmt lögun- um helztu bi'eytingarnar þær, að atvinnu'máilaráðimeytið verður lagt niður; heilbrigöismál, siem nú lúta dóms- og kirkjumáia- ráðuneyti, og tryggingarmól, sem nú ber undir féliaigsmálairáðuneyt- ið, verða lögð til nýs ráöuneytis, heilbrigðds- og tryggingamála- □ Á fimdi stiómar Landsvirkjunar er haldinn var í gærmorgun var saVnþyikkt að hækka heildsöluverð á raf- orku frá Landsvir'kjun og verðjöfnunargjald um 15,36%. Hækkar kílóvattið úr kr. 1850 í kr. 2130 af þessum sökum og kálóvattstundin úr 20,3 aurum í 23,5 aurta. CT Þessi hækkun tekur gildi 15. feþniar næstkomandi. Mun hún leiða af sér 6% hækkun á rafmaignsverði í smásölu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.