Þjóðviljinn - 31.12.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.12.1969, Blaðsíða 10
JQ SföA — ÞJOÐVTt«riNiN — Máðivikuidlaguir 31. dtesem*er 1869. SKAK Þeír; sem nú gerast óskrifendur að tímaritinu „Skák" öðlast yfirstandandi árgang ókeypis,en greiða fyrir næsta ár. „Skák" hóf göngu sfna 1947 og eru f lest tölublöðin fóanleg enn. Tímaritið „Skák" — Pósthólf 1179 — Reykjovík. Áskriftarsími 15899 (á kvöldin). • Kíippist hér ——1a—«—— ——m—^m Ég undirritaður óska hér með eftir að gerast áskrifandi að tímaritinu „Skák". ? Hjálagt sendi ég áskriftargjald næsra áts. ? Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu. kr. 500,00 Nafn Heimilisfang MÍMIR ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, NORSKA, SÆNSKA, RÚSSNESKA, ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna Síðdegistímar fyrir húsniæður. HJÁLPARDEILDIR FYRIR UNGLINGA í FRAM- HALDSSKÓLUM, Enskuskóli barnanna. Málaskólinn Mímir BraiutMholti 4 (sími 10004 kl.' l-7)\ TILKYNNING frá Heilsuverndarstöð Kópavogis, barnadeild: Frá 1. jan. 1970 verður sú breytinig á starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar að eingöngu verður um pantaða tíma að ræða til ónæmisaðgierða og ung- barnaeftirlits. Forsvarsmönnum barna á aldrinum 3ja mánaða til 7 ára ber því að panta viðíalstíma fyrir þau. Pant- anir tefcnar í síma 40400 •mániud., þriðjud., mið- vikud. og fimmtud. kl. 9-12 f.h. Stöðin er starfrækt eins;og áður fyrir böm 0-2 ára: Mánud. kl. 9-11 f.h. fyrir börn úr Vesturbæ. Þriðjud. kl. 9-11 f.h. fyrir börn úr Austurbæ og fyrir 2-7 ára föstud. kl. 2-3 e.h. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Kópavogs. Geymið auiglýsinguna. Jarðarför rrnannsin® imíns, föðuir oktoar og tengdlaf'öðiur ERLINGS JÓNSSONAR, húsgagnabólstrara, Hofteigi 30, fer fram frá Fossvogisfcapellu föstudaginn 2. jiamúar tol. 3. Þeir sem vilja minnast hians vinsaimiLegiast láti Minn- ingiarisjóð Landispítailans njóta þess Guðrún Einarsdóttir Elísabet Erlingsdóttir Atli Ásbergsson Hörður Erlingsson • Oddi Erlingsson. BSH Qtvairpið • Miðvikudagur 31. desember: 7,00 Morgunútvarp. — Veöur- fregndr. — Tónledtoar. 7,30 Fréttir. 7,55 Bæn. '" 8,00 Tónleikar, 8,30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og 'útdráttur úr forusitugreinuim dagblað- anna» 9,15 Morgunstund bamanina: — Rakefl. Sigurleifsdóttir les söguna „Börnin í Bæ" eftir Kristíinu Thorlacdus. 9,30 Tdflkynningar. — Tónieikar. 10,00 Fréttir. — Tónleitoar. — 10,10 Veðurfregnir. 10,25 * Fyrsta Mósebók: Sdgurð- ur Örn Steimgríimsson cand. theol les (5). 10,45 Sátaalög og önnur kirkju- leg tónlist- 11,00 Fréttir. — Hljómplötu- saifnið (endurtekiinin þáttur). 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónledkar. Tiflkynndngar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir.— Tilkynndngar. . 13,00 Tónaedkar: Létt fl6g. 14,40 Við, sem heiima sitjuim. Helgi J. Halidórsson les sög- una „Snælamd" eftir Yásun- ari Kawaibata (2). 15,00 Frettir. — Tilfcymningar. — Nýjárskveðjur. — Tónl. 18,00 Afitansöngur í Laiugarmes>- fcirkju. Prestur: Séra Grílm- ur Grímsson. Organleifcari: KristjánSigtryggsson. Kirtoju- kór Ássafnaðar syngur. '19,00 Fréttir. 19,30 Alþýðulög og álfalög. — 20,00 Ávarp' farsætisráðherra, dr. B janrua Beneddkitssonar. — — Tónfleikar. 20,30 Tiflibrigði én stefs, enda tónlistarilaus að mestu. Jón- as Jónasson stjóirmar gaiman- ¦< máluim. Meðai flytjenda: Ar- óra Halldórsdlóttir, Inga Þórð- ardóttir, Baidivin Haflldiórsson, i (• Bessi Bjarniasom, Guinnar Eyj- ólfsson og Rúrifc Harafldsson. 21,30 TánJedtoar í útvarpssal: ' Lúðrasvedt Reytojaivíkur leik- ' ur. 22,00 Þorsteinn Hannesson ræð- ir við strjórnendiur ýimissa óskallaigalþátta útvarpsins. (22,15 Veðurfregnir). 23,00 Gömlu dansamndr. Hljóm- sveditdn Laxar á Akureyri leikur í halifa klukkustund. — Söngkona: Þiorbjörg Ingva- dlóttár. 23,30 „Brennið þið vitar". — Karflatoár Reytojiaivákur og út- varpshljómsveitin fllytja. — Stjórnandi: Sdgurður Þórðair- soin. — 23,40 Við árairoólt. — Andnés Björnsson útvarpssitjóri flytur huigfeiðingu. 23.55 Klukkniahiriniginig. Sáhn- ur. — Araimótakiveðja. — Þjlóðsöng- urinn. — (HHé). 00,10 Dansdnn dunar. Ýimisar erlemdiar Ijómsveitir stoamimita á Mjómpflötuim, 02,00 Dagsíkránldk. Fimmtudagur 1- jamiur — Nýársdagur 1040 Klukknahringing. Nýárs- sálmar. 11-00 Messa í Dómkirkjuinni. Bisfcup Islands, herra Sigur- bjöm ESnarsson, messar- Org- anleitoardi: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin- Tónleákar- 12-25 Fréttír og veðurfregwdr. Tónleikar." 13.00 Ávarp forseta Islands- — Þjóðsöinigurinn. (Hlé). 14-00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Pétur Sdgur- geirsson vígslubistoup. Organ- leifcari: Jakob Tryggvason. 15-15 Nýárstónleikar: Níunda hljómkviða Be^thovens. Wil- I helm Fjirtwamgler stjórnar hátíðahljómsveitinni og hátíð- aBikórnium í Bayiretrth, siem fflytja ásamt einsiönigvurunum EHisalbeth SdhwarzfcoptE, Eliza- beth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann- Hljóðritað á tónllistarhátfðinni í Bayreuth 1951- Þorsteinn Ö Stephens>en leiklistarstjóri lés þýðingu Maittíhíasar Jochumssonar á „Oðnum til gleðinnar" 'eftir Schiller. 16-40 Veðurfregnir. „Land, þjóð og tunga". Óskar Halldórsson lektor les ætt.iarðarljóð- 17.00 Barnatírm: Ölafur Guð- mundisson stjórnar. a- Tveir jóflasveinar í útvarpsai taka lagið- — b- Leikritið „Mjall- hvít og dvergarnir sjö"; síð- ari hluti. Stefán Jónsson og Klemenz Jónsson bjuggu leik- inn til flutnings rneð hliðsjón af leikriti Margrete Kaisers og- kvifcffiynd Walt Disneys- Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Tónlist eftir Frank Churchill. Hljómsveitarstjóri: Carl Bil- lich, sem hefur einnig séð um útsetndmgu. Persónur og leik- endur: Kóngur og drottning: Gunnar Eyjólfsson og Guðrún Stepihensen, Mjallhvít: Bryn- dís Schram, Matthildur og Agústín: Nína Sveinsdóttir og Bessi Bjamiason, Primsinn: Jón Gunnarsson, Héri og fkorm: Baldivin Halldörsson Brynja Benediktsdóttir, Dvergamir: Ami Tryggvason, Gísii Alfreðsson, Rófoert Am- finmisson, Gunnar Eyjólfsson, Jón Gunnarsson, Lárus Ing- , ólfsson og Flosi Ólafsson, Rödd spegils og þulur:^ Ró- bert Arnfinnsson, Bergmálið: Guðrún Guðmundsdóttir. Söngva prilnsins syngur Ivar Helgason 18-05 „Kð þefckið fold með blfðri brá"- Islenzk ættjarðar- lög sungin og leitedn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19-30 Fréttir og véfréttir- Frótta- stjórar blaða, sjónvarps og út- varps rifja upp frétt ársins 1969, og spákona segir fyrir , um óorðna atburði 1970. Jök- ull Jakobsson sér um þáttinn- 2000 Samleikur í útvarpssal- Jón H- Siigurbjörnsson og Kristinn Gestsson leika á flautu og pían'ó: a. Sónötu eft- ir Francis Poulenc, b. Sónötu eftir Paul Hindemith- 20-25 Frá liðnu ári. Samfelld dagstorá úr fréttum og frétta- autouim. Baldur Guðiauigsson og Vdlmundur Gylfason taka atriðin til og tengja þau. 21-40 Klufckur landsins- Nýárs- hringing. Þulur: Magnús Bj'amifreðsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir í stuttu máli. Danslðg. 24-00 Dagstorárlok. Föstudagur 2- janúar 700 Morgunútvarp Veðurfregn- ir- Tónleikar 7-30 Fréttir. Tón- leifcaf. 7-55 Bæn: Séra Ingólf- ur Guðmundsson. 800 Morg- unleiGcfimi. Tónleikar. 8-30 Fréttir og veðurfregnir- Tón- leikar- 8.55 Spjallað við bænd- ur. 9-00 Fréttaágrip- 9.15 Morg- unstund barnanna: Raikel Sigurleifsdóttir les sögurna „Bömin S' Bæ" eftir kristánu Thorlacius (4). 9.30 Tilkynn- ingar- Tónleifcar- 10-00 Frétt- ir. Tónledtoar. 10-10 Veður- fregnir. Tónleifcár. 11-00 Fréttir. Lög unga fólfcsins (endurtekinn þáttur G.G-B-) 12-00 Hádtegisútvarp. Dagskráin- Tónleikar. Tilkynningar. 12-25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynninigar. 13-15 Lesin dag- skrá næstu vlku^ 13.30 Við vinnuna: Tónleitoar. 14-40 Við, sem heima sitjum- J Heflgi J Halldórsisoiri les sög- una „Snæland" eftir Yasunari Kawabata (3). 1500 Miðdegisútvarp. Fréttir- Tilkynnirgar. Klassiísk tónhst. Franskir hljóðfiæraleikarar og Lamoreux-hljómsveitin leika Konsertsinfóníu í B-dúr fyrir fiðlu, selló, óbó, faigott og Mjómsveit eftir Haydn; Igor Markewitch stj- Marie-Claire Alain og kammerhljomsveit Paillards leika Orgelkonsert í B-dúr op. 7 nr. 1 eftir Handel. Fritz Neumeyer og VínareMeitoaranniir leika Sembalkonsert í d-mofll eftir Carl Philipp Emanuel Bach; Wilfried Böttcher stj- 1615 Veðurfregnir. Endurtekið tónhstarefni. Van Clibum leifcur píanóverk eftir Chopin. Áður útvarpað 21. des- '69 1700 Fréttir. Rökfcurljóð- Bama- kórar syngja jólalög. 17-40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi'' eftir Ármanh Kr. Einarsson- Höfundur les- (18)- 18-00 Tónleitoar. Tilkynningar- 18.45 Veðurfregindr. Dagskrá kvöldsins- 1900 Fréttir Tilkynningar- 19,30 Dagfuegt miál. — Magnús Finnbogason magister fiytur þáttinn. 19-35 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Magnús Þórðarson fjalila um erlend málelflni. 20.05 „Exultate jubilate", kant- ata (K165) eftir Mozart- Maria Stader sopransöngkona og Bach-hl.iómsveitin í Miinohen Karl Riohter stjómar. 20-20 Á röksstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur stjómar umræðufundi- 21-05 Sellósónötur Beethovens. Wladimir Orloff og Alexand- er Jenher leika Sellósónö'tu í C-dúr op 102 nr- 1 efitir Beet- hoven- Hljóðritað á Tónlist- arhátíðinni í Vín sl. sumar. 21.30 Útvaipssagan: „Piltur og . stúlka" eftir Jón Tihoroddsein. Valur Gfslason leikari les. (10). 22-00 Fréttir. 22-15 Veðuifregnir. Ósfcráð saga. • Steinþór Þórðarson á Hala , mælir æviminningar sínar af munni fram (10). 22-50 Islenzk tónlist. Þtirkell Sigurbjömsson kynnír. 23-30 Fréttír í stuttu máli. Dag- Skrarlok. • I sionvarp Miðvikudagur 31. desember Gamlársdagur. 15-00 Gög og Gokke í útlend- ingahersveitihni- — Þýðandi: Ellert Sigurbiömsson. 16-05 Iþróttir. Leibur Nottingham Forest og t5ifanna í 1- deild ensku knatt- spyrnunnar, kappakstursmynd og knattspymuleikur milli Manchester City og Leeds. Hlé. 19.20 Svipmyndir frá liðnu ári- af innflendum vettvangi. 20-00 Avarp forsætisráðherra, dr- Bjama Benediktssonar. 20.20 Svipmyndir ffá liðnu ári af erlendum vettvangi. 20-55 Einleifcur á ritvél. Sjón- varpsleiterit eftir Gísla J. Astþórsson. Frumsýming- — Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Persónur og leikend- ur: Sólrún, Jóhanna Norð- f jörð- Rikharður, Helgi Skúla- son.. Björn, Jón Sigurbjöms- son- Faðir, Valur Gíslason- Móðir, Guðbjörg Þorbjamar- dóttir. Gagnrýnandi, Lárus Ingólfsson. Útgefandi, Róbert Amfinnsson. Skrifstofustúlka, Helga Jónsdóttir. 21-55 Boðið upp í dans. Nemendur úr danssfcóla Her- manns Ragnars Stefánssonar sýna dansa frá ýmsum tím- um- Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. / 22-25 Lúðrasveit Reykjavítour. Upptaka í Sjónvarpssall. — j Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. 22-45 Aramótaskaup 1969- Sjónvarpshandrit og leik- stjórn: Flosi Ólafsson- Magn- ús Ingimarsson útsetti og stjómar tónlist og samdi að , hluta. Auk Flosa koma fram: . Ámi Tryggvason, Bryndís , Schram, Gísli Alfreðsson, JHelga Magnúsdóttir, Jón Að- . ils, Karl Guðmundsson, Nína \ Sveinsdóttir, Pétur Einars- I son, Þórunn Sigurðardóttir, ¦' Sigurður Jón Ölafsson, Þor- i grímur Einarsson og fleiri. 33-40 Áramótatoveðja. Andrés ¦ Bjömsson, útvarps- stjóri. 00-05 Dagskrárlok- • Finimtudagur 1. janúar 1970, (Nýjársdagur). 13,00 Ávarp forseta Islands, dr. Krdstjáns Eldijárns. 13,15 Svipnmyndir .frá hðnu ári í af innlendum vettyangi (end- urtekið). 13,55 Svipmyndir fria liðnu ári af erlendum vetíyangi (eind- urtekdð). 14,25 HLE. — •"' 17,00 Sjó, ég giiöri ailla hluiti nýja. Áraimótalhugvekia. Sr. Jalkoib Jónsson, - Halligríms- prestakaflli. Sænsk inynd uim ástandið, sem nú ráfcir íhedm- inum,' í ljósi uimræðna á ráðstefnu Alkdríkjuráðsins í Uppsöium í fyrrasumar. — í myndinnd skdptast á brot úr ræðum ráðstefhugesta og fréfitaimynddr, semi lýsa \wí hvernig uimhofnfis er í hedm- inum og hrversu siðferðds- þroski manniamna sitendur langt að baki þróun. vísinida og tækni. Þýðandi: Þóröur öm Sdgurðsson. 17,40 Lísa í Undralandi, Tedkni- mynd gerð af Hannah og Barbera eftir saiminiefndu æv- intýri Lewis Carrolll. Þýðaindi Ellert Sigurbjömsson. 18,55 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,20 Efst í hugia um áraimiót. — Hvað er fólki efst í huga um áraimótin? Er það liðna árið, líðandi stund eða fram- tíðin? Sjónvarpið leitaði tii aillaniargra borgara og spurði þá, hvað þedm væri etfst í huga um þessi áraimiót. Um- sjónarmienn: Magnús Bjarn- freðsson og Eiður Guðnasoni. 20,45 FOaitey á Breiðafirðd. — Þessa fovikmynd lót sjtómvarp- ið gera í sutmeir. í FHatey eru minjar um allmiiklia byggð og blómflega^ en nú er þar fátt fólk og fllest húsdn standa auð mesitan hfluta ársdns. Um- sjon: Magnús Bjarnfreðsson.. Kvdtomiyndiuni: Rúniar Gunn- arsson. 21,10 Kyssitu mdig Kata. Sjön- * varpskvitomiynd gierð eftir saimnefndum söngledk eftir Cole Porter. LeiifcitJ^í: Paul \ Bogart. AðalMutiverto: Robert Gouflet,' Garol Lawrence og Jessica Waiter. Þýðamdii: Brí- et Héðdnsdóttir. Sagan gerist á sviði og að tjaldalbaki imeð- an verið er að sýna Kiven- stoassið eftir Shatoespeaire. — Aðaflleiikandumir eru fyrr- veraindd hjón, sem vinna nú saimian efttdir árs aðskillnað•, Við þetta stojóta upp toolfldn- um vandiamál, sem eklki eru •til þess SaMn að stuðla að [ snurðulaiusri ledtosiýningu.. 22,25 Dagskrárlok. 1 • Föstudagur 2. janúar 1970: 20,00 Fréttir. 20,35 Skref fyrir sfcref. Dönsk • mynd um fcemnslu og endur- hæfingu blindra og sjlóm- dapurra. Lögð er áherala á að bjarga því, sem eftir kann að vera atf sjón itnanna, . og bemt á að sjónleysiðrþurfi etoki að haifia í för með sér útilokun frá manml., samfél-. Þýðandd: Ranmiveig Tryggva- dóttir., 21,00 Fræknir feðgar. -^-.-Fimim' daigar til steflnu- Þýðandi er Kristmann Edðsson. 21,50 Erlend mélefni. 22,10 Amerískur jazz. — Pete Fountain tovartet#nn leikur. 22,30 Dagskrárlok. ÍS • Hafið þið fundið lykfe? • Það eru eindregin tdlmæli mín til bama eða fullorðinna, sem fundið hafa^húsiykla á hring á Gunnarshraut hinn 10. desember, að skila þeim ti\ mín á Vífilsgötu 11 eða. f Þjóðleik- húsið, skrifstofuna.' Gleðilegt nýár! r JÓN EYJÖLFSSON, - Vífilsgötji 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.