Þjóðviljinn - 31.12.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.12.1969, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÖEXVIWINN — Midvifcuidialgur 31. dtesemlber 1969. k SKÁK Þeir, sem nú gerast áskrifendur að tímaritinu „Skák" öðlast yfirstandandi árgang ókeypis,en greiða fyrir næsta ár. „Skák" hóf göngu sína 1947 og eru flest tölublöðin fáanleg enn. , Tímaritið „Skák" — Pósthólf 1179 — Reykjayík. Áskriftarsími 15899 (á kvöldin). • Kiippist her mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Ég undirritaður óska hér með eftir að gerast áskrifandiað tímaritinu „Skák". x □ Hjálagt sendi ég áskriftargjald næsta áts. □ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu. kr. 500,00 Nafn ........-.................—- -......- ---------—--••• Heimilisfang —........................................... MÍMIR ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, NORSKA, SÆNSKA, RÚSSNESKA, ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna Síðdegistímar fyrir húsmæður. i HJÁLPARDEILDIR FYRIR UNGLINGA í FRAM- HALDSSKÓLUM. Enskuskóli barnanna. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 (slmi 10004 kl.' 1-7)’. TILKYNNING * frá Heilsuverndarstöð Kópavogs, barnadeild: Frá 1. jan. 1970 verður sú breyting á starfsemi Heilsuvemdarstöðvarinnar að eingöngu verður um pantaða tíma að ræða til ónæmisaðgerða og ung- bamaeftirlits. Forsvarsmönnum bama á aldrinum 3ja miánaða til 7 ára ber því að panta viðtalstíma fyrir þau. Pant- anir teknar í síma 40400 ’.nánud., þriðjud., mið- vikud. og fimmtud. kl. 9-12 f.h. Stöðin er starfrækt eins.og áður fyrir böm 0-2 ára: Mánud. kl. 9-11 f.h. fyrir böm úr Vesturbæ. Þriðjud. kl. 9-11 f.h. fyrir börn úr Austurbæ og fyrir 2-7 ára föstud. kl. 2-3 e.h. Stjóm Heilsuvemdarstöðvar Kópavogs. Geymið auglýsinguna. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og teng'diaföður ERLINGS JÓNSSONAR, húsgagnabólstrara, Hofteigi 30, fer fnaim frá Fossvogskapellu föstudiaginn 2. jianú'ar kl. 3. Þeir sem vilja minnast bans vinsamlegiasit láti Minn- ingarsjóð Landspítalans njóta þess Guðrún Einarsdóttic Elísabet Erlingsdóttir Atli Ásbergsson Hörður Erlingsson Oddi Erlingsson. • Miðvikudagnr 31. desember: 7,00 MorgUnútvarp. — Veður- fregnár. — Tónlaikar. 7.30 Fréttir. 7.55 Bæn. - 8,00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleáíkar. 9,00 Fréttaágrip og 'útdráttur úr forusitugreinum dagblað- anna- 9.15 Morgunstund bamanna: — Rakel Si gu rleifsdótti r les sögiuna „Bömin í Bœ“ eftir Kristínu Thorlacius. 9.30 Tillkynningar. — Tónieikar. 10,00 Fréttir. — Tónledkiar. — 10,10 Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurð- ur Öm Steinigrímsson cand, theol les (5). 10,45 Sálmalög og önnurkirkju- leg tónlist- 11,00 Fréttir. — Hljómplötu- saÆnið (endurtekinn þáttur). 12,00 Hádegisútvairp. Dagskráin. Tónieikar. Tilkynndngar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. . 13,00 Tóniedkar: Létt lög. 14.40 Við, sem heima sitjum. Helgi J. Halidórsson les sög- una „Snæland" eftir Yasun- ari Kawabata (2). 15,00 Fréttir. — Tilkynningar. — Nýjárslkveðjur. — Tónl. 18,00 Aftansöngur í Laugames- kirkju. Presitur: Séra Grírn- ur Grímsson. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Kirkju- kór Ássiafnaðar syngur- '19,00 Fréttir. 19.30 Alþ'ýðulöig og áifalög. — 20,00 Ávarp forsætisráð'herra, dr. Bjamia Benedikitssonar. — — TónHeikar. 20.30 Tilbrigði án stefs, enda tónlistairlaus að mestu. Jón- as Jónasson stjómar giaiman- móluim. Meðal flytjenda: Ár- óra Halldórsdóttir, Inga Þórð- ardóttir, Baldvin Halldórsson, , Bessi Bjamason, Gumnar Eyj- ólfsson og Rúrik Haraíldsson. 21.30 Tóniledlkar í útvarpssal: Lúðrasvedt Reykjavíkur leik- ur- 22,00 Þorsteinn Hannesson ræð- ir við stjómendur ýmissa óskalaigalþátta útvarpsins. (22,15 Veðurfregnir) 23,00 Gömlu dansarniir. HUjóm- svedtin Laxar á Akureyri ledkur í hálfa Muikkustund, — Söngfcona: Þorbjörg Ingva- dóttir- 23.30 „Brennið þið vitar“. — Karialkór Reykjaivikur og út- varpslhljómsveitiin fllytja. — Stjómandi: Siglurður Þórðár- som. — 23.40 Við áraimót. — Andrés Bjömsson útvarpsstjóri flytur hugSeiðingu. 23.55 Kluikknjahringdnig. Sálm- ur. — Áramótalkveðja. — Þjlóðsöng- urinn. — (Hlé). 00,10 Dansinn dunar. Ýmsar erlendar Ijómsveitir skemmta á hljómiplötum. 02,00 Dagskróriok. ★ » Fimmtudagur 1, janiúar — Nýársdagur 10-40 Klukknaihringing. Nýárs- sálmar. 1100 Messa í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Sigur- bjöm Einarsson, messar. Org- anledikarí: Raignar Bjömsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin- Tónledikar- 12-25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar- 13.00 Ávarp forseta Islands- — Þjóðsönigurinn. (Hlé). 14 00 Messa í Akureyrarkirkju- Prestur: Séra Pétur Sigur- gedrsson vígslubiskup. Organ- leikari: Jaíkob Tryggvason. 15-15 Nýárstónleikar: Níunda hljómfcviða Beethovens. Wil- helm Furtwangler stjómar hátíðahljómsveitinni og Ihátíð- ankómum í Bayreuth, sem fflytja ásamt einsöngvurunum Blisalbeth Schwarzkopf, Eliza- beth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann. Hljóðritað á tónllistarihátíðinni í Bayreuth 1951- Þorsteinn Ö Stephensen leiklistarstjóri lés þýðingu Matthiasar Jochumssonar á „Óðnum til gleðinnar“ eftir Schiller. 16-40 Veðuríregnir. „Land, þjóð og tunga“- Óskar Halldórsson lektor les ættiarðarljóð- 17.00 Bamatími: Ólafur Guð- mundsson stjómar. a- Tveir jótlasveinar í útvarpsal taka lagið- — b- Leikritið „Mjall- hvít og dvergamir sjö“; sið- ari hluti. Stefán Jónsson og Kletmenz Jónsson bjuggu ledk- inn til flutnings með hliðsjón af leikriti Margrete Kaisers og- kvikniynd Walt Disneys- Leikstjóri: Klemenz Jónsson- Tónlist rftir Frank Churchill- Hljómsveitarstjóri: Carl Bil- lich, sem hefur einnig séð um útsetmngu- Persónur og leik- endur: Kóngur og drottning: Gunnar Eyjólfsson og Guðrún Stephensen, Mjallhvít: Bryn- dís Schram, Matthildur og Ágústín: Nína Sveinsdóttir og Bessi Bjamiason, Prinisinn: Jón Gunnarsson, Héri og fkomi: Baldvin Halldórsson Brynja Benediktsdóttir, Dvergamir: Ámi Tryggvason, Gísli Alfreðsson, Róbert Am- finmisson, Gunnar Eyjólfsson, Jón Gunnarsson, Lárus Ing- ólfsson og Flosi Ólafsson, Rödd spegils og þulur:, Ró- bert Amfinnsson, Bergmálið: Guðrún Guðmumdsdóttir. Söngva primsins syngur Ivar Helgason 18- 05 „Þið þekkið fold með blíðri brá“- íslenzk ættjarðar- lö'g sungin og leikin- 18.45 Veðurfregnir- Dagskrá kvöldsins- 19.00 Fréttir. 19- 30 Fréttír og véfréttir- Frétta- stjórar blaða, sjónvarps og út- varps rifja upp ffrétt ársins 1969, og spákoma segir fyrir um óorðna atburði 1970. Jök- ull Jakobsson sér um þáttinn- 20- 00 Samleilcur í útvarpssal- Jón H- Siigurbjömsson og Kristinn Gestsson leika á flautu og píanó: a. Sónötu eft- ir Francis Poulenc, b. Sónötu efitir Paul Hindemith- 20- 25 Frá liðnu ári- Samfelld dagskrá úr fréttum og frétta- aukum. Baldur Guðlaugsson og Vilmundur Gylfason taka atrdöin til og tengja þau. 21- 40 Kluk'kur landsins- Nýárs- hringing. Þulur: Maignús Bjaimtfreðsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir í stuttu máli. Danslög- 24-00 Dagslfcrárlok. ★ Föstudagur 2- janúar 7-00 Morgunútvarp Veðuriregn- ir- Tónleikar 7-30 Fréttir. Tón- lei'kar. 7-55 Bæn: Séra Ingólf- ur Guðmundsson- 8-00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8-30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar- 8.55 Spjallað við bænd- ur. 9-00 Fréttaágrip- 9.15 Morg- unstund bamanna: Raikel Sigurleifsdóttir les söguna „Bömin : Bæ“ eftir Kristínu Thorlacius (4)- 9.30 Tilkynn- ingar- Tónlei'kar- 10-00 Frétt- ir. Tónleikar- 10-10 Veður- fregnir- Tónleikar- 11-00 Fréttir- Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur G.G-B ) 12-00 Hádegisútvarp- Dagskráin- Tónleikar. Tilkynningar. 12-25 Fréttir og veðurfregnir- Til- kynningar- 13-15 Lesin dag- skrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar- 14- 40 Við, seim heima sitjum- ^ Iíelgi J Halldórsson les sög- una „Snæland" eftir Yasunari Kawabata (3). 15- 00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Kilassn'sk tónlist,. Franskir hljóðfæraleikarar og Lamoreu x-hl j ómsvei t i n leika Konsertsinfóníu í B-dúr fyrir fiðlu, seíló, óbó, faigott og hljómsveit eftir Haydn; Igor Markewitch stj. Marie-Claire Alaip, og kammerhljómsveit Paillards leika Orgelkonsert í B-dúr op. 7 nr. 1 efftir Handel. Fritz Neumeyer og Vínareinleikaramir leika Sembalkonsert í d-m'Olll eftir Carl PIiiilip'P Emanuel Bach; Wilfried Böttcher stj- 16- 15 Veðurfregnir. Endurtekið tónlistarefni- Van Cliburn leikur píanóverk eftir Chopin. Áður útvarpað 21. des- ’69 17- 00 Fréttir. Rökkurljóð- Bama- kórar syngja jólalög- 17- 40 Útvarpssaga bamanna: „Óli og Maggi‘‘ eftir Ármanh Kr. Einarsson. Höfundur les- (18)- 18- 00 Tónleikar. Tilkynningair- 18.45 Veðuriregnir- Dagskrá kvöldsins- 19- 00 Fréttir Tilkynningar- 19.30 DagPegt mál. — Magnús Finnbogason magister filytur þáttinn- 19- 35 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málelíhi. 20.05 „Exultate jufoilate“, kant- ata (K165) efftir Mozart- Maria Stader sópransöngkona og Bach-hljómsveitin í Miinehen Kari Richter stjómar- 20- 20 Á röksstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur stjómar umræðufuindi- 21- 05 Sellósónötur Beethovens- Wladimir Orloff og Alexand- er Jenner leika Sellósónötu í C-dúr op 102 nr- 1 effitir Beet- hoven- Hljóðritað á Tönlist- arhátíðinni í Vín sl- suimar- 21.30 Útvarpssagan: „Piltur og stúlka“ eftir Jón Thoroddsen- Valur Gíslason leikari les. (10)- 22- 00 Fréttir. 22-15 Veðurfregnir. Ósfcráð saga- - Steinfþór Þórðarson á Hala , mælir æviminningar sínar af munni fram (10). 22- 50 Islenzk tónlist- Þorkell Siguirhjömsson fcynnír. 23- 30 Fréttír í stuttu máHi. Dag- sfcráriok- sjónvarp Miðvikudagur 31- desembcr Gamlársdagur. 15- 00 Gög og Gokke í útlend- ingahersveitinni- — Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 16- 05 Iþróttir. Leikur Nottingham Forest og Úlfanna í 1-deildensku knatt- spymunnar, kappalcstursmynd og knattspymuleikur milli Manchester City og Leeds. Hlé. 19.20 Svipmyndir frá liðnu ári- af innlendum vettvangi. 20-00 Ávarp forsætisráðherra, dr- Bjama Benediktssonar. 20.20 Svipmyndir ffá liðnu ári af erlendum vettvangi. 20- 55 Einleifcur á ritvél. Sjón- varpsleiikrit eftir Gísla J. Ástþórsson. Frumsýming. — Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Persónur og leikend- ur: Sólrún, Jóhanna Norð- fjörð- Rikharður, Helgi Skúla- son. Bjöm, Jón Sigurbjöms- son- Faðir, Valur Gdsdason. Móðir, Guðbjörg Þorbjamar- dóttir. Gagnrýnandi, Lárus Ingólfcson. Útgefandi, Róbert Arnfinnsson. Skrifetoffustúlka, Helga Jónsdóttir- 21- 55 Boðið upp í dans. Nemendur úr dansskóla Her- manns Ragnars Stefánssonar sýna dansa frá ýmsum tím- um- Hermann Ragnar Stefáns- son kymnir. / 22- 25 Lúðrasveit Reykjavfkur- Upptaka í Sjónvarpssai- — Stjómandi Páll Pampichler Pálsson- 22- 45 Áramótaskaup 1969- Sjónviarpshandrit og leik- stjóm: Flosi Ólafsson- Magn- ús Ingimarsson útsetti og stjómar tónlist og samdi að ’ hluta. Auk Flosa koma fram: Ámi Tryggvason, Bryndís Schram, Gísli Alfreðsson, ; Helga Magnúsdóttir, Jón Að- ils, Kari Guðmundsson, Nína • Sveinsdóttir, Pétur Ei-nars- ' son, Þórunn Sigurðardóttir, Sigurður Jón Ólafsson, Þor- grímur Einarsson og fleiri- 23- 40 Áramótakveðja- Andrés Bjömsson, útvarps- stjóri- 00-05 Dagskrárlok- ★ • Fimmtudagur 1. janúar 1970, (Nýjársdagur). 13,00 Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eildjáms. 13,15 Svipmyndir ifá liðnu ári af innlendum vettvangi (end- urtekið). 13.55 Svipttnyndir frá liðnu ári af erienduim vettwangi (end- uirtekiö). 14.25 HLÉ. — 17,00 Sjá, ég gjöri dlla hluti nýja. Áramótahiuglvekja. Sr. Jaikob Jónsson, - HalHgríms- prestákalllli. Sænsik mynd uim ástandið, sem nú ríkir íheim- inum, í ljósi umræðna á ráðsteffnu Alkirtkjuráðsins í Uppsölum í fyrrasumar. — I myndinni skiptast á brot úr ræðumn ráðsteffnugiesta og fréttamyndir, sem^ lýsa þvi hvemig uimhortfs ér í hedm- inum og hversu siðferðis- þroski miannarma sitandur langt að baki þróuin vásmda og taakni. Þýðandi: Þórður örn Siigurðsson. 17,40 Lísa í Undralondi. Teifcni- mynd gerð af Hannah og Barbera efftir sammeffndiu æv- intýri Lewis GairroM. Þýðaedi Ellert Sigunfojömsson. 18.55 HLÉ. — 20,00 Fróttir. 20,20 E&t í huga um ánafmót. — Hvað er fóllki etfisit í huga um ánaimótin? Er þaö liðna árið, líðandi stund eða fram- tíðin? Sjónvarpið leitaði til allmargra borgara oig spurði þá, hviað þedm vaari eifct í huga um þessi áramót. Um- sjónairmenn: Magnús Bjarn- freðsson og Eiður Guðnason. 20,45 Flatey á Breiðafirði. — Þessa tovikmynd lét sjónvairp- ið gera f sumiar- í Ftatiey eru minjar um alimdlkta byggð' og blómilegai, en nú er þar fátt fólk og fllest húsin standa auð mesitan hlluta ársins. Um- sj'ón: Magnús Bjamfreðsson. • Kvákmyndun: Rúnar Gunn- arsson. 21.10 Kyssitu mig Kata. Sjón- ' varpskvikimynd geirð eftir siamnefndum sönglelk eftir Cole Porter. LeikátjÓri: Paul Bogart. Aðalhlutveirlk: Robert G'oulet, Gairol Lawrence og Jessioa Waltar. Þýðandi: Brí- et Héðdnsdóttir. Sagan gerist á swiði og að tjaldabaki með- an verið er að sýna Kven- skassið efftir Shakespeare. — Aðailleiikendumár eru fyrr- verandi hjón, sem vinna nú saimian eftir árs aðsíkiinað-' Við þetta slfcjóta upp kiollldn- um vandamiál, sem ekki etru tdl þess fiallin að stuðla að . snurðlutausri Xedksýningu, 22.25 Dagskrárlok. ★ • Föstudagur 2. janúar 1970: 20,00 Fréttir. 20,35 Skreff Ifýrir sfcref- Dönsk . mynd um kennslu og endur- hæfingu blindra og sjlón- ( dapurra. Lögð er áherzla á að bjarga því, sem eftir kann að vera af sjón ffnanna, '. . og bent á að sjónleys.ið Iþuríi * ekkd að haifia í för með sér § útiloikun frá maninl. samfél- Þýðandi: Ranmvedg Tryggva- dóttir. 21,00 Fræknir feðgiar. -—Fimm daigar til steiflnu- Þýðandi er ' Kristmann Edðsson. 21,50 Erilend miálefni. 22.10 Ameríslkur jazz. — Pete Fountain kvartettinn leikur. 22,30 Dagskrárlok- • Hafið þið fundið lykía? • Það eru eindregin tdlmæli mín til foarna eða fullorðinna, sem fundið hafa, húslykla á hring á Gunnarsbraut hinn 10- desember, að skila þeim tij mín á Vífilsgötu 11 eða'- í Þjóðleik- húsið, skrifctofuna- Gleðilegt nýár! JÓN EYJÓLFSSON, Vífilsgötji 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.