Þjóðviljinn - 31.12.1969, Page 3

Þjóðviljinn - 31.12.1969, Page 3
/ ' ' . Miðtvffltouidatgluir 31- desetmiber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA ^ ■j-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------—------------—---------------------—------------------------------------------------------------------------------ Fiskimiölsverksmiðjcm í Vestmannoeyjum óskar viðskiptamönnum sínum og starísíólOki góðs og rarsæls komandi ái Þökk fyrir viðskiptin. GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin. Almennar tryggingar hf. Pósthússtræti 9 GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin. Blómaskálinn > við Nýbýlaveg Blóma- og grænmetismarkaðurinn, Laugavegi 63 NYAR! Þökk fyrir viðskiptiii. Breiðholt hf, Lágmiúla 9 GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin. Blikksmiðjan Glófaxi, Ármúla 24 GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin. Kjötverzlunin Búrfell, Skjaldborg, Lindargötu GLEÐILEGT NYAR! Félag jámiðnaðarmanna, Skölavörðusitíg 16 Óskum sildarsaltendum svo og landsmönnum öllum góðs og farsœls komandi árs. SILDARUTVEGSNEFND Lien slkýrðd firá þrví, að faðir hennar hefði verið drepinn ásaimt raörgium öðrum þorpshúum í árás hermanna frá Suður-Kóreiu á þorpið í nóvemlber 1966 „Hann lét eftir sdg móður miína, líitdnn scai, og tvær litlar dsetur auk mín“, sagði hún- í morgumsiárið 13. janúar 1969 sóttu Baindaríikjaimenn inn í þyrlum og sdtriðdreikum. Ibúam- ir komu sór fyrir í fylgsnum. „Ég heyrði skothríð“, sagði stúLkan, „og gægðist út úr fylgsn- inu. Ég sá að bandarísku her- voru að smala. fólk- inu saman og skipuðu því að stíga upp í hervagna sína- Ég man sérstaklega eftir gömlum manni, sem skildi ekki almenni- lega, hvað hermennimir vildu honum. Bandariskur hermaður otaði að honum byssusting og skaut hann síðan til bana. Þegar rökkva tók fórum við úr fylgsn- unum og Ieituðum að foreldrum okkar. Við fundum hrúgu af lík- um, sem öll voru afskræmd og sundurtætt. Sumir voru höfuð- lausir, á aðra vantaði limi. Það var ómögulegt að sjá hver var hver.“ Sex döigum síðar kom fóOík frá nágramnaiþorpinu Van Thanh og sögðu hennd hvad gerzt hafði. Bandaríkjameinin höfðu lokað 11 þúsumd mamns inni í þorpinu, og þar sem þrengsii voru mákil þoldu hinir veikbyggðari eldd hitamn og hnigu niður. ,,45 manns dóu, þar á meðal móðir mín,“ sagði Lien- „Ég missti 18 ættingja mína. Núna er ég ein eftir“. Viðstaddur þemnam blaða- mannaifiund var Bogier Weeks fyrrum liðþjálfi í heilbrigðds- þjóínustu Bamdarilkjalhers. Hamn skýrði m.a. frá „Johnson City herferðdnni" sem hann tók þátt í í Tay Nimh hémaðd í maí-júní 1967. „Okkur var sagt, að það ætti að gilda einu fyrir okkur, hvort fólk væri óbreyttir borgarar eða ekki. Við áttum að líta á alla sem óvini án tillits til aldurs eða kyns. Það var óþarft að gefa okkur skipanir um að skjóta-“ Hann skýrði loks frá því, að skömmu seinna hefði hann farið í þyrlu með lyf til herdeildar sinnar. “Þá var fjórum drengjum, sem tæpast voru orðnir 16 ára gamlir fleygt til jarðar úr þyrlunni“. (tJr ,,Le Monde“) Sæng-urfatnaður HVÍTUR öe MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR JdpdcdJÆ j (□□llDDI I il«nmr~ rn * - 1 opja SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Libya vill ekki vopn frá Bretum LONDON 29/12 — Libyustjórn hefur ógilt samning siem fymri stjóm Libyu hafði gert við brezka fyxirtækið B.A.C. um kaup á hiergögnum til varna gegn loftárásum fyrir 13o milj- ónir starlángspundia. Stjórnarráðið Framhald af 1- siðu. róðherra- Tíðkast sflíkt víða mieð öðrum þjóðum og þyikir rétt- xnætt, að ráðiherra geti kosið sér við hlið í ráðherratíð sinni að- stoöar- eða trúnaðanmiann eftir eigin vali. Bkki hefúr þó emn verdð tillkymnt um að neámm ís- lenzíku ráðharranna hafi enn vaJ- ið „sinm miamm“ frá áramaótum, og varður kammski sumum arfitt um vik, — hætt við að fleiri hafi hug á amlbasttunum en hægt er að útihluta þedm. Radlófonn hinna vandlátu ionpoooo Yfir 20 mismunandi gerðir á verði við allra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærstu viðtækjaverzlun Iandsins. Klapparstíg 26, sími 19800 B U Ð I N Nýjar frásagnir af morSum í Vietnam GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin. Blikksmiðjan Vogur, Auðbrekku 65, Kópavogi GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin. HAMSA Grettisgötiu 16-18 GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðsikiptin. Síðumúla 15 ar&rauislaxL sf □ Á blaðamannafundi, sem franski rithöfundurinn Jean-Paul Sartre stýrði í París fyrir sköm'mu skýrði ung vietnömsk stúlka, Pham Thi Lien að nafni, frá f jöldamorð- um Bandaríkjamanna í Ba Lang í Quang Ngai-héraði 13. janúar sl. — 18 ættingjar stúlkunnar urðu þar Bandaríkja- mönnum að bráð, en alls létu þar lífið um 300 óbreyttir borgarar. lengu ööru happdrætti hérlendis eru jafnmiklar líkur á aö f á vinning á miöann sinn Meira en fjöröi hver miöihiyturvinning j Ungu fólki eru flestar'leiSir færar ef þaS ereinbeitt og djárft.en oft verSyr. þaS aS leggja í nokkra áhættu tii þess aS komast áfram. - Margt er melri í| áhætta en aS kaupa miSa í happdrætti SlBS. Dunar d vegum er draumabill þýtur. Öryggis, þaginda ekillinn nýtur. JAGUAR um malbik, sem mSlina USur mj'Xkv.r eg JAGUAR XJ6 er aukavinningur í happdrætti SÍBS 1970.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.