Þjóðviljinn - 31.12.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓ ÐVILJnsrN — Miöviloudagur 31. diesiemlber 1969.
málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandl: Utgáfufélag Þjóðviljans.
Bitstjórar: Ivar H. iónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstj.fuiltrúi: Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.: Oiafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00.
Baráttuár
Á þessum áramótum er sú heitstrenging öllum
öðruim mikilvægari að samtök launafólks hefji
markvissa sókn að því tvíþætta verkefni að
tryggja fullt atvinnuöryggi og verulega kauphækk-
un. Atvinnuleysi hefur nú staðið óslitið á íslandi
í meira en ett ár. í janúar í fyrra bauð ríkis-
stjómin fram samninga við verklýðsfélögin um
ráðstafanir til þess að tryggja fulla atvinnu, og í
samræmi við það voru settar á laggimar atvinnu-
málanefndir um land allt og útvegað lánsfé sem
nam á fjórða hundrað miljónuim króna. Reynslan
hefur nú sannað að þessar ráðstafanir komu eng-
an veginn að tilætluðum notum vegna þess að þær
beindust ekki að aðalmeinsemdinni, sitjórnarstefn-'
unni sjálfri. Atvinnuleysi er nú sízt minna en það
Var á sama tíma í fyrra, enda þótt hálft annað
þúsund manna hafi horfið af landi brott. Augljóst
er að verklýðshreyfingin getur ekki látið sér það'
lynda lengur að taka þátt í næsta gagnslitlum
nefndafundum ásamt ráðherrum og atvinnurek-
endum; nú ber henni að beita afli sínu 'til þess að
knýja stjórnarvöldin til ráðstafana sem duga.
^tvinnuleysi og kauplækkanir em tvær hliðar á
sama vandanum. Enguim hefur dulizt að stjóra-
arvöld hafa notað atvinnuleysið vitandi vits til
þess að neyða verklýðssamtökin til þess að fallast
á gersamlega óviðunandi kjarasamninga síðustu
tvö ár, og hafa Hannibal Valdimarsson og Björn
Jónsson lagt á ráðin um annarlegan kaupskap á
þeim sviðum. Afleiðingin hefur orðið sú að kaup-
gjald er nú mun lægra hér en í nálægum löndum,
þótt það væri svipað og í Danmörku í upphafi við-
reisnartímabilsins þegar þjóðartekjur á mann
voru þó mun lægri hérlendis en nú. Þessi stór-
fellda kauplækkun er ekki aðeins til marks um
vaxandi þjóðfélagslegt ranglæti, heldur felur hún
í sér vísbendingu um mjög háskalega framtíðar-
þróun. í sambandi við aðildina að EFTA hefur
það ekki ferið neitt dult að hugmyndir stjóraar-
valda um þróun iðnaðar eru við það bundnar að
hér verði varanlegt láglaunasvæði, en slíkar fyrir-
ætlanir atvinnurekenda og stjómmálamanna eru
að sjálfsögðu í fullkominni andstöðu við hinar fé-
lagslegu hugmyndir alþýðusamtaikanna. Takist
hins vegar ekki að hnekkja láglaunastefnunni á
því ári sem nú er að hefjast, er hætt við að hún
festist í sessi og barátta verklýðssamtakanna verði
torveldari en nokkru sinni fyrr.
Af þessum ástæðum sker kjarabarátta alþýðusam-
takanna ekki aðeins úr um upphæðir í launa-
umslögum og um atvinnuöryggi, heldur mun
árangur hennar móta framtíðarþróun þjóðfélags-
ins í ríkara mæli en oftast áður vegna þeirra tíma-
móta sem fylgja aðildinni að EFTA. Því hlýtur
það nú að vera meginverkefni allra vinstrimanna
að efla samheldni sína og duga verklýðsfélögun-
um sem bez't í þeim afdrifaríku átökum sem frám-
undan eru. Árangur þeirrar báráttu sker úr um
það hvort óskir um heillaríkt nýtt ár verða meira
en orðin tóm. — m.
Svo segja imieimi, að örtninn,
er JrLarni finnur dauðann nálg-
ast, þá fljúgi hann beint
í lofit upp, og haerra en noklkru
sinmi fyrr, en falli sáöan edns
og stednn, tdll jarðar, og sé
þé damður- AÆ þessu má
miarfca hvaða hugmyndirimienn
gera sér urn þennan mdkla
fuigl, sem engir aðrir fuglar
haifa við.
En náttúran fer eikiki að á
þemnan hátt. öm sem flogið
getur hátt er eíkíki þrotinn að
kröftum, og óliklegt að hann
sé banvænn. Ég ætda að fiáir
hafi séð öm deyja, og hafa
því spunnizt þjóðsögur um
dauða ama, siíkar sem þessd,
sem hér er getið. En þó vita
menn nú, hvemig dauða ama
ber að, og sikal ég seigda frá
því, því óg er til vitnisburðar
um það-
Við vorum á redð efltir ein-
stigi í hinum þverhníptu
DAUBIARNARINS
Gissar-fjöllum. Langt fyrir
neðan geástist Aksu í gljúfr-
um með háum hvin, en við
sáum hvergd i ánai, því hún
huíldist í þoíku.
Þokan dreiíðist, læsitdst að
gljúfraveggjunum uppi yfir,
en máðbik gijúíranna kcm í
Ijós. Þá var það sem við sá-
um örninn. öm þessi, skegg-
öminn, er hinn hugdjarfasti
af ránfugllum háfjallanna-
Hann ber sig að í eimnihend-
ing, grípur bráð sína varn-
arlausa, biakar vænig viðgledt
á tæpri klettasyliu. svo hún
steypisit niður í gljúfrin, og
svo segja veiðimenn, sem
þama eru kunnugir, að öm
þessd lóti sér eklki fyrir hrjósiti
brenna að taka hálfvaxinn
úif og flari það alltaf á einn
veg.
Öminn sait á háum kietti
sem slúttá fram. En ailt um-
hverfis sétu svartar verur
hreyfingarlaiusar og biðu á-
telktai. Nú hvessti og rak burtu
síðusitu drefjar þokunnar, og
þá sóum við að svörtu ver-
umar vom raunar krákur
þær sem lifa á hræjum. Nú
sásit allt mikllu skýrar- öm-
inn var að því er oklbursýnd-
ist að eta bráð sína og hræ-
fuglamir að bíðaeftir aðmiega
setjast að leifunum. En torátt
kom í ljós að okkur hafði
mássiýnzt. Við sóum hann nú
betur, hve úfinn hann varog
hvemig hann lét vængina
faliast niður með síðunum
eins og hann vildi styðja ság
við þá.
„Hann er gamall, og hanm er
kominn að dauða“. Svo imælti
Berdy Sapajef, veiðimaðurimn,
sem með okkur var-
öminn bærðist ekki, en
horfði ililileiga á kiókumar.
Þær tóku eftir því,, og ein
þeirra færði sig nær ‘og hinar
fóm að dæmi hennar. Þó lyfti
öminn höfði og leit á þær
þvilíkú augnaráði að þær
þustu burt á ó&k
filótta.
Aftur hné höfuð ámarins
niður á brjóstið. Nú var fiairið
að líða að fuglinum- Krák-
urnar voru þá eklki seinar á
sér, en réðust að honum all-
ar í einu, reyttu líann og
stungu.
ömdnn tók þá á öllu, sem
hann átti til, þandi vængi af
aifili og hrakti krákumar á
flótta. Og hann veáitti þedm
svo þung högg með vængj-
uniuim, aö lítil kráka féllsem
stednn niður í djúpið. Síðan
sneri hann sér við yzt á bmin
hengiflugsins í skjótri hend-
ingiu, gall hátt og réðsthaxka-
lega á krákumar. Homium
tóikst að ráða niðurlögium ann-
arrar, en við það þrutukrafft-
amir að fiullu pg öilu- Hann
feildi samian vængi og höfiuð-
ið hné magnlaust niður í
grjótið.
láklega hefur hjartað sleg-
ið enn þegar krákurmar kornu
að honum næsit. Þær voru
iiiar, höfðu í hótunum hver
við aðra og börðusit umbráð-
ina svo fiiðrið fauk um þær
ailar.
Á þennan hátt er það sem
öm deyr.
Nurmakhan Aleyev-
Úr PRAVDA VOSTOKA.
Tvennt af því, sem ungt
fölkmun ekki gleyma
1 sjónlvarpi og útvarpi fóru
fram umræður um aðáld Is-
lands að EFTA Dg tóku þátt í
fudltrúar stjórnmálaflokka. —
Gylfi Þ. Gíslason mælti fyrir
munn síns „fiokks“, að talið
var- Hann kvaðst einkum tala
til ungs ffólks. Gylfi er af sam-
herjum sínum talinn manna
leiknastur að „Ijúga i tölum“:
Hann var þedrri iðju trúr, en
fór í þetta sinn anzi flatt á
verkefninu- Hann sagði, að
lækkiun tolia vœri — eftir fmm-
varpi ríkisstjómarinnar — jafn
mifcil og hækkun söluskatts-
Tollalækkun er áætluð 500
rmljónir, en söluskattslhækkun
800 miljónir, en er af fróðum
mönnum áætluð á 9- hundrað
miljónir- Gylfi kvað þassar
töiur jaflnar, 500 milj- og 800
milj. Þetta sagði hann nú unga
fólkinu m-a. Síðan hóf hann að
tala um Jesú Krist og hans
-<»
Sfiigonstjórnin
bannar dagblöð
SAIGON 29/12 — Saigonstjómin
bannaði í dag tvö dagblöð sem
gefin eru út á vietnömsfau í Sai-
gon. Ástæðan fyrir banninu var
sögð sú að blöðin hefðu mælt með
hlutleysi Suður-Vietnams og því
veikt baráttuþrek Saigonhersins.
I Keuters-frétt er sagt að „síðan
Saigonstjómin hafi affhumið rit-
skoðun hafi 33 sinnum verið lagt
bann við útgófu dagblaða. Útgáfa
tíu tímarita hefur einnig verið
stöðvuð".
THLAVIV 29/12 — Mestu her-
æfingar sem ísraelsimienn haffia
efnit til efftir sex daiga stríðið í
júini 1967 hláfust í datg á Sinai-
orð. Hann er smeikkmaður
hann Gylfi Gíslason- Svona ná-
kvæmlega lagði hann sann-
leikann fyrir unga fólkið- Hann
vildi tala við það.
En er ekki hugsanlegt að
uinga fólkið vilji tala við Gylfa?
Nægilega helfur hann komiðvið
hag þess og heill undanfarinn
áratug.
Fyrir nokkrum árum hófu
bankar ríkisins mikinn áróður
fyrir því, að böm legðu aura
þá, sem þeím kynni að áskotn-
ast inn í banka og ávöxtuðu
þá þar; sendu jafnvel bömum|>
10 krónur að gjöf með nýrri
bankabók- — Bömin urðu
glöð við. En að edga 10 kr. í
banfca var nú ekki mdkið. Því
vaknaði löngun til að bæita ein-
hverju við, hvenœr sem færi
gáfst, þvl ekki var sparað að
minna á taisháttinn „Græddur
er gejundur eyrir“. Gamalmenn-
ura sem höfðu slitið sér út í
þarfir síns þjóðfélags, fannst
þetta eina tryggingin á elliárun-
um- Að eiga spariskilding á
banka, er vmnulþrekið var þrot-
ið.
Og svo leið fram á tímabll
viðreisnarstjómarinnar- Banka-
málaráðherrann gerðist athafna-
samur með félögum sfnum.
Gylfi gæti eff til vill sagt unga
fólkinu, hver skipar hans sæti.
Litlu fjárhæðir bamanna vom
felldar í verði. Eyrir gamla
fólksins sömuleiðjis, auk allra
annarra. 71u króna seðillinn
sem bankinn „ga(£“ bömunum,
var hirtur aftur, og ekfai nóg
með það, heldur drjúgur hluti
af aurunum, &em bömin höfðu
í góðri trú lagt við hlið hans-
Þetta var ekki gert einu sinni
i stjómartið núverandi ríkis-
stjómar, ekki tvisvar, ekki
þrisvar, heldur fjónftn sinnum
á einum áratug- Fjómm sinn-
um var farið ránslhendi um
smáar eignir smæiingja, bama
og gaimataienna m-a. Fjánmun-
ir þeirra gerðir því nær að
engu, en stungið aftur á móti
í annarra vasa- Gamla fólkið
týnir smátt og smátt töirmnd.
Það hverfur af sviðinu, rænt
og rúið- En bömin, sem bleldri
vom tdl að leggja aurana sína
í greipar bankavaidsins, em nú
efaki lengur börn. Þau em að
verða fullvaxið fólk eða orð-
in það. Það kann að vdlja
segja Gylfa sitt af hverju svona
við tækifæri- Það þarff og að
þakka fyrir fleira- Núverandi
ríkisstjóm hefur hlaðið þeim
skuldahyrðum á þjóðina, að
sé því deilí á hvem einstakling,
koma méir en 60.000,00 kr- —
sextiu þúsund fcrónur — á hvert
mannsbam á landinu, jafnt ó-
málga hvítvoðung senjL ( @gpqal-
mennið á grafarbakkanum-
Þessi ofiboðslega óstjórn á mesta
velsældiaráratugnum, sem yfir
land okkar hefur , gengið,
hleðst á unga fólkið fyrst og
fremst. Hinir eldri deyja frá
skuldasúpunni. Þungi hennar
fcemur allur á asskufóJlkið
fyrst og fremst, fiólkið, sem
rænt var og féiflett með brögð-
um.
Ætli þetta fólk kunni ekki
að segja Gylfa Þ. Gíslasyni fá-
ein orð í eyru við tækdfæiri?
Og þetta er aðeins tvennt af
mörgu, sem það þarf að leið-
rétta, tvenn af ótal mörgum
óhæfuverkum Gylfa Dg kump-
ána hans. '
Heimi/istækjaviðgerðir
Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN
AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFE
Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum
Fljót og góð þjónusta.
Rafvélaverkstæði Eyjólfs ög Halldórs
Hringbraut 99. — Sími 25070.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og
gerðum. — Eiþkuvn hagkvæmar fyrir sveitabæi,
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta. <
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði
ELDAVÉLAVERKS|,ÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - SímjL33Q69.