Þjóðviljinn - 10.01.1970, Page 2
2 STÐA — ÞJÓÐVJ.LJ1NN — Xjaugardagur 10. janúair 1970.
KVEÐJUORÐ
Gunnar Jörgensen
stöðvarstjóri pósts og síma
á Siglufirði
Það má með sanni segja, að
skammt sé stórra högga á milli
hjá þeim stóra með ljáinn.
Sjaldan mun á einu ári hafa
verið höggvið svo ótt að stofn-
uim siglfirzks samfélags sem á
því ári, sem fyrir nokkrum dög-
um rann í aldanma skaut. Að-
ferðin hefur þó ekki ávallt verið
sú sama, oft verið beitt aðferð
skógarhöggsmannsáns að fella
stofninn með mörgum smáum
'högguim, talka flís eftir fllís unz
hann felliur, stundum beitt fáum
högguim og sterfkum, og svo því
hedjarafli, sem heggur sundur á
augabragði jafnvel hinn sterk-
asta stöfn.
t>að mun hafa verið eitt slikt
reiðarslag, sem laust Gunnar
Jörgensen og felldi hann að,
morgni gamlársdags á bezta
aldri, aðeins 47 ára.
Þegar hann kvaddi olckur
samstarfsfólkið að . loknum
vinnudegi þann 29. des. með
gamanyrði á vörum, þá hvarfl-
aði víst að engu okkar, að hann
kæmi efcki f hópinn aftur. En
svona eru skörp skilin málli lífs
og dauða, — og engánn mé slköp-
um renna.
Guiinar Jörgensen var fæddur
20. sept. 1922, sonur hjónianna
Þórunnar og Ottós Jörgensens
póstmeistara og símastjóra á
Siglufirði.
Hann var góðum gótfum
gæddur og stóð hugur hans því
til mennta, hann lauik stúdents-
prófi frá Menntaskólanum á
Akureyri vorið 1944. Hann las
við Háskóla Islands um árabil,
en hvarf að störfum hjá Lands-
síma Islands árið 1948 og starf-
aði þar óSlitið til dauðadags,
fyrst sem fulltrúi fööur síns en
síðan 1. marz 1567 sem stöðvar-
stjóri póst og síma er Ottó Jör-
gensen lét af því starfi fyrir
aldurssakir.
Árið 1947 kvæntist Gunnar
Freyju Ámadóttur og varð þedm
fimm bama auðið. Em tveir
synimdr uppkomnir en tvær
dætur og yngsti sonurinn eru öll
í bermsku, Er þvi sár og þungiur
harmur kveðinn að eiginkonu og
bömum og öldruðum föður hins
látna.
Mér er það kunnugt, að
Gunnari Jörgensen var ekki að
slkapi orðslkrúð og mæilgi um
menn, orð þeirra og gcrðir, og
sízt að þeim látnum. Því mun
ég hafa þessá kveðjuorð sem
fæst.
Eins og áður sagði var Gunnar
-------------:---------------($>
ö-
magi
Eins og nakið hefur verið
hiér í blaðinu hefur stjóm
Landsvirkjunar nú ákveðið að
hækika heildsöluverð á raf-
oriku til íslenzkra' rafveitna
svo mjög að það verður 67,7
aurar á kílóvattstund — á
sama tíma og álbræðslan
greiðir aðeins 22 aura. Svo er
að sjá sem Mor,gunblaðinu
hafi þótt þetta ótrúleg táð-
indi, því að blaðið sneri sór í
fyrradiag til Eiríks Briems,
forstjóra Landsvirkjunar, og
spurði hann hivorf þessi tala
væri rétt. Eiríkur svarar
Morgunblaðinu því td að
Þjóðviljinn hafi farið með
rétt mál.
Hins vegar telur Eiríkur að
þessar tölur séu ekki sam-
bærilegar. Hann segir að í
heildsöluverði því sem Is-
lendingar greiða sé innifal-
inn 10,4 aura skattur á kíló-
vattstund til Rafmagnsveitna
rfkisins svokaillað verð’öfn-
unargjald. 1 annan stað sé
nýtingartími Islendinga miiklu
sbemmri en álbræðslunnar og
því verði þeir að greiða fyrir
mikið magn af ónotaðri raf-
orku sem álbræðslan sleppi
við. Með því að draga frá
þessa kostnaðarliði og aðra
kemst Eiríkur Briem niður i
37,5 aura á kílóvattstund og
segir hann að þá tölu sé rétt-
mætt að bera saman við
greiðslu álbræðslunnar.
Þessi sundurliðun er að
sjálfsögðu rétt, þótt hún nýt-
ist Eiríki ekki betur en svo
að eftir allan frádráttinn
greiða íslenzku rafveitumar
2/3 hærra verð en svissneska
álbræðsian. Hins vegar er
vei-t að' íhuga hvað felst í frá-
dráttarliðum Eiríks Briems.
Skatturinn til Raímagnsveitna
ríkisins hefur þann tilgang að
jafna raforkuverðið í landinu,
gera aískekktum stöðum kieift
að nota raforku þótt hún sé
framleidd með æmum til-
kostnaði, gera landið byggi-
legra. Undir þessu félagslega.
verkefni'standa jafnt einstak-
lingar sem íslenzk fyrirtæki
í þéttbýlinu, en álbræðslan
ekki að neinu leyti. Svipuðu
máli gegnir um greiðsiu fyrir
ónotaða raforku. Nýtingar-
tími íslenzkra fyrirtækja er
að sjálfsögðu ákaflega misi-
jafn. Hins vegar er ekkert
tillit tekið til hans þegar Is-
lendingar eiga í hlut, heldur
greiða allir jafnt fyrir þá raí-
orku sem ekki nýtist — nema
álbræðslan. Allt er þetta af
svipuðum toga spunnið og sú
ákvörðun að undanþiggja efni
og vélar til álbræðslunnar öll-
um tollum og aðflutnings-
gjöldum. ÖH íslenzk fyrir-
tæki. hversu gagnleg sem þau
hafa verið, hafa orðið að
greiða þau gjöld. til þess að
standa undir félagslegum
þörfum landsmanna, skólum,
s.júkrahúsum o.s.frv. — en ál-
bræðsl-an ekki að neinu leyti.
Á sama hátt verða íslending-
ar, jafnt einstaklingar sem
fyrirtæki, að una bví að al-
þingi geti hækkað á þeim
skatta þegar það er talið fé-
lagsleg nauðsyn, en álbræðsl-
an hefur bindandi samning
um óhagganlega skattheimtu.
I frádráttarliðum Eiríks
Briems er því fólgið það sjón-
armið að álbræðslan'eigí aS'
bafa algera sérstöðu í þjóð-
félaginu og þurfi ekiki að
standa undir þeim félagslegu
skuldbindingum sem öllum
íslenzkum fyrirtækjum er
gert að rækja — auk þess
sem hún fær raförk.u langt
undir kostnaðarverði. Fyrir-
tæki af því tagi er ekki lyfti-
stöng í þjóðfélaginu heldur |
ómagi í samanburði við aðra
— Austri.
góðum gáfium gæddur t»g beind-
ist fróöleiksfýisn hans að mörg-
um sviðum. Hann las mikið,
jafnt erlend rit sem innlend,
hafði sérstakar mætur á fomura
fróðleik og beitti sér á margan
hátt fyrir varðveizlu hams. Þá
aflaði hann sér af bókum og
eigin starfi góðrar þekkingar í
síima- og radíótækni, og einmitt
þann stutta tíma, sem honurn
auðnaðist að gegna starfi stöðv-
arstjóra pósits ög síma á Siglu-
firði urðu næsta byltingar-
kenndar breytingar á fjarskipta-
þjónustu Siglufjarðarradíós með
tilkomu nýju stöðvarinnar á
Sauðanesi, og svo uppsetningu
endurvarpsstöðvar fyrir sjón-
varp. fyrir Siglufjörð. Við þessi
verkefni Landssímans var
Gunnar ávallt af lífi og sál, og
sama má segja, um uppsetningu
hinqar nýju sjálfvirfcu sím-
stöðvar, sem tdk til stairfa með-
an hann gegndi fulltrúastarfi.
Ég ætla efcki að rekja hér
önnur eða fleiri áhugamál
Gunnars, sem öll beindust að
aukinni xnenningu og framför-
um bæjarfélagsins. Ég veit af
eigin raun hve dapurt það er að
sjá hugsjónamál sín koðna nið-
ur vegna vantrúar og misskiln-
ings samtímans, og svipað mun
honum oft hafa verið innan-
brjósts er hann minntist með
aðdáun gamalla baráttumanna
og þeirra mála, sem þá bar
hæst. Eðlilæg hlédrægmi aftr-
aði honum. frá að geysast fram
á baráttuvettvang eins og þó
ýmsir gerðu, sem miinna höfðu
til bnmns að bera. I-Iann ein-
" beitti sér heldur að starfi sínu
og stöðu, og mátti ekki vamm
sitt vita í neinu.
Það skal játað að nokkurrar
forvitni og eftirvæntingar gættí
meðal ofckar, samstarfsfólksins,
er hann tók við húsbóndastarfi
af föður sanum, hvemig honum
tækist að sikipa sess hans, sem
í haidnær hálfa öld hafði setið
þar, og notið vinsemdar og elskxx
undirmanna og viðskiptavdna.
Honum tókst það vel. Honum
tókst að stjórna án þess á þvi
bæri, og hann umgekkst okkur
eins og jafningi og félagi; fyrir
bað óx hann I miínum augum og
ég held allra sinna undirmanna.
Nú mundi Gunnar segja að
nóg væri komið og þvi hætti
ég hér.
Með hlýjum huga þakka ég
samstarf liðinna ára og harma
djúpt að það skyldi efckd mega
vara lengur, því margt var ó-
gert, sem áformað var, og ó-
víst hver tekiur u,pp fallna
merkið.
Míma hjartanlegustu samúð
votta ég eiginkonu, bömum og
föður hins látna.
Megi kærar og góðar end-
urmimningar græða sárin, sefa
harminn <og opna sýn til fram-
tíðarinnar, sem honum var á-
vallt svo hugleikin.
E.M.A.
$>-
Borgarstjórn
Framhald af 1. siíðu.
í veriki. Hann ætti þá t.d. efcki
ávallt að nota fyrsta tæikifærið
til að hæfcka gjaldskrá fyrir-
tækja sinna, svo sam Rafma,gns-
vedtu, Hitaveitu, Strætisvagna
Reykjaivíkur og ffleiri fyrirtækja.
Að því verðum við vissulega oft
vitni, og er þá eklki spurt um
af meirihllutanum, hvemig það
bitni á efnalitlum fjölskyldum.
Gerum kröfur
En svar ofckar er líka nei. Eíns
og fram kemur í öðrum tillögum
okkar leggjum við til hækkain
aðstöðugjalda, en lækikun sikatt-
þyngsHa á hinum eftnaminni. Við
viljum að hinir riku borgi meira,
en hinir fátæku minna, við vilj-
um, að hluti þess gróða sem tek-
inn er úr vösum reykvíslfcra
neytenda verði notaður tíl
mannúðarmála, til þess að stuðla
að bættum uippvaxtarskiljrröum
æskufólks, tíl þess að Wlynnaað
öldruðum, til þess að hjállpa
sjúkum. Við viljum siðbæta ræn-
ingjana og gefa þeim tækifæri
til að láta gott af sér leiða. Það
er efkki lítíð prógraimm. Viðgier-
um kröfur fyrir hönd reykvískr-
ar alþýðu, sem cf lengi hefur
verið hunzuð af hinum sjálf-
skipaða peningaaðli höfuðfoorg-
arinnar.“
Vinningsnúmer
R-5618 — Volvo 164.
í-343 — CCortina de Lux.
Sttyrktarfélag vangefinna.
SkiBabuxur — Skíðabuxur
Þýzkar skíðabuzur
Póstsendum
Ó.L Laugavegi 71. - Sími 20141
Landnám ríkisins **q
Féður- og fræ-
framieiðsian
hafa flutt skrifstofu sína á Laugaveg 120
4: hæð.
IPKHl
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUÐURtANDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
nMiniiiir iiíiiiiiiliiiiiiiiiiiliiiiilltlíiifii iiiiiiHiílíililliltiimiiiimHi! iiHiiniiliihimin
Aðstoð við unglinga
i framhaidsskóium
Málaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í fram-
haldsskólum. Fá nemendur kennslu í ENSKU,
DÖNSKU, STÆRÐFRÆÐI. EÐLISFRÆÐI, STAF-
SETNINGU og „íslenzkri málfræði“. Velja nem-
endur sjálfir námsgreinar sínar. Kennsla hefst 1
febrúar, eftir miðsvetrarprófin.
Hringið sem fyrst, ef þér ósíkið eftir nánari upp-
lýsinguvn.
sími 1000 4.
Málaskólinn Mímir
Brautarholti 4.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
Mar sTrading Company hf
Aog B gæöaflokkar
Laugaveg 103
sími .173 73
Trésmiðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra.
ásamt brevtingum og annarri smíðavinriú úti sem
inni. — SÍMI 41055.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát eigin-
m,anns míns, föður okkar, tengdaföður og afa
KJARTANS ÓLAFSSONAR, kennara.
Slgríður E. Bjarnadóttir,
dætur, tengdabörn og barnabörn.
/
t