Þjóðviljinn - 10.01.1970, Síða 3
Samvinnutryggingar hafa annazt
bifreiðatryggingar frá því i janúár
1947 og alla tíð siðan beitt sér
fyrir margvislegum nýjungum og
breytingum á bifreiðatryggingum,
sem allar hafa verið gerðar með
tilliti'til hags hinna fjölmörgu við-
skiptavina. Fjöldi bifreiða í trygg-
ingu sannar það traust og álit, sem
félagið hefur áunnið sér- meðal
landsmanna.
Tryggið bifre!ð yðar þar sem öruggast
og hagkvæmast er að tryggja.
ÁRMÚLA 3, SlMI 385,00
Haaeaæðbtstár-ÍEQ. '2mmm tSBO -i~B3GBWiasmt — SíÐA 3
Viisjárnar magnast að nýjú
miili Kína og Sovétríkjanna
Heiftarlegar gagnkvæmar árásir í blöðum
MOSKVIJ, HONG KONG 9/1 — Mjög hefur skipt um til
hins verra með sambúð Kína og Sovétríkjanna. Bera frétta-
stofur ríkjanna hvora stjóimma um sig þungum, sökum.
Tass fullyrðir jafnvel, að Kínverjar séu í óðaönn að búa
sig undir styrjöld.
Rúm vika er liðin frá l>ví ©ð
Kuznetsof aðstoðarutamrííkiS'ráð-
herra Sovétríkjanna hélt till Pe-
king til að hefja að nýju við-
raeður í landamæradeiiu ríkj-
anna. Enigin titkynning hefiur þó
verið geíin út um að þaer við-
ræður séu hafnar og kínversikar
fréttasitofur hafa verið harðorð-
ar í garð Sovétríkjamna eftir
koimu hans þaingað en áður. Kín-
Vjersika blaðið Ta Kung Pao fuil-
yrðir í dag, að Sovétríkin hafi
þrábrotið saimíkoimulagið um að
grípa elklki til vopna i lianda-
mærahérununum Segir blaðið, að
Kosygin og Sjú Eniæ hafi komizt
að samikoimulaigi um að hefja
samningaviðræður í landamæra-
deiluim ríkjanna, þegar þedrhdtt-
ust á PelkinigiTuigveilli í haust. —
Segir Jylaðið að þedr hafi koandð
sér saimian um að stöðva allar
skærur við iandamærin í bráð,
meðan þessar viðræður stæðu yf-
ir.
Blaðið kiveður fréttaritara sinn
hafa orðið þess áskynja; að ekik-
ert hafi áunnizt við samninga-
borðdð alllan. þann tíma, sem við-
ræðurnar stóðu í haust.
Sovézka fréttastofan Tass
ræðst í dag hedtarleiga á leiðt-oga
Kínverja. Segir hún, að þeir
haldi uppi óhróðri í landinu um
Sovétríkin og reyni á alla . lund
að ala á óvild kínversku þjóðar-
innar í garð þeirra. Þá seigirhún
að leiðtogamir reyni að blása
þjóðinni í brjóst hemaðaranda,
hemaðaryfirvöld slkipi alllþýðu
mianna að grafá sikiotgirafir, mat-
vælasikömimtun fari nú fram á
þeirri forsendu að safna þurfi
imiatvælabirgðum, ef til stríðs
skyldi koma- Enn freimur segir
Tass, að kiínversku. þjóðinni sé
talin trú um, að stríð sé ekki
hættulegt þeim, sem vopnaðir
séu hugsijón.um Maos.
Tass minnist ekki helidur á
landamæraviðiræð'umar. Sovézk-
ar fréttastofnanir hafa um 3ja
mánaða skeið verið fremur vin-
saimilegar í garð Kfnverja, en nú
virðist SovétJnriönnum vera farið
að hitna í hamsi.
Þess má geta, að á meðan við-
sjár þessara tveggija rílkja, maign-
ast óðum; virðist svo sem eitt-
hvað sé farið að rafa til í saim-
búð Kínverja og Bandaríkja-
manna. Sendiherrar beirra rædd-
ust við í Varsjé í gær, og taiið
er að þær viðræður kunni að
leiða tiil aukdnna saimslkipta.
Ubfumenn sömdu um kuup ó
50 Miruge þotum af Frökkum
PARÍS 9/1 — Líbýumenn hafa samið við Fra'kka um kaup
á 50 Mirage orustuþotum.
Stjlóm Libyu gerði samning um
kau.p þessi við Dassault flug-
vélaverksimiðjurnar með fullu
samþykki fransika vamarmáia-
ráðuneytisáns. Vitað var, að
samninigaviðræður um flugvéláf
kaup máUi þessara aðila stóðu
yfir, en fluigvélaffjöldinn sem sam-
ið var um, mun hafa kornið á ó-
I vart. Mun aðeins hafa. verið tai-
að um 15 flugvélair í þessu saim-
bandi-
15 af fflugvélunuim verða af-
hentar áríð 1971, en talið er aö
jlíða muni á löngu, þar til pön.t-
; un þessi hefur verið afgreidd til
! fulilnustu. 1 kaupsaimningunum
1 sagir, að Lábyumenn megi ekiki
Eiginkona blaðaútgefandi í London
Numin hrott fyrir II dögum
— enginn veit hvers vegna
LONDON 9/1 — Brezka lögreglan heldur uppi víðtækri
leit acV konu á sextugsaldri sem hvarf á dularfullan hátt
frá heimili sínu fyrir 11 dögum. Benda allar líkur til þess
að henni hafi verið rænt, en ekkert hefur heyrzt frá
ræmngjunum.
Konan heitir Muriel McKay
og er eiginkona Alexanders Mc-
Kay, en hann er stjórnarfor-
maður dagblaðsins News of the
World. Hún hvarf frá heimili
sínu rétt fyrir nýár og svo virt-
ist sem hún hefði verið numin
á brott, því að átök höfðu greini-
lega átt sér stað á heimilinu,
þegar komið var að. Demöntum
frúarinnar að verðgildi um 100
þús. ísl. króna er og saiknað.
Ekkert hefur spurzt til frúar-
innar og ræningjarnir hafa ekk-
ert látið í sér heyra, svo að ekki
haffa þeir verið á höttum eftir
Verksmiðjutogari
Framhald af I. síðu
teknar uimlleitanir hefir ríkis-
stjórnin ekki ennþá séð sér fært
að fallaisit á meina en 80% ríikis-
ábyrgð, sem er 10 prósent lakari
kjör, en öðrum hefir áður verið
veitt till togarakaiupa, og þadfyr-
ir gengisfellingu, þó munu
liðlega 400 miljónir hafa verið
teknar af sjómönnum einum með
lögum vegna gengisbreytingar-
innar
Nú eru eftir 17 togarar og þar
af aöeins 5, sem einhver framtíð
er að. Fyrir 10 árum átti þannig
Reykjayíkurbarg 8 togialra, en á
ný aðeins einn til einhverrar
frafmlbúðar. en þó eigum viðeng-
an togaira er telja mieigi fullikom-
lega nýtízku skip“.
lausnargj aldi. Raunar barsf Mc-
Kay bréf með rithönd konu sinn-
ar, skömmu eftir hvarf hennar,
en það var mjög dularfullt og
þar vorú engar upplýsingar
sem að gagni komu. McKay
sendi í dag út áskorun til þeirra,
sem kunna að hafa einhverjar
upplýsingar um mál þetta um að
þeir færi honum sapnanir fyr-
ir því að kona hans sé á lífi.
Ekki kveðst McKay hafa hug-
mynd um, hver hefði haft á-
stæðu til að nema eiginkonu
hans á brott. Þykir þetta með
dularfyllstu málum, sem Scot-
land Yard hefur haft við að
glíma um langt árabil.
afhenda eða selja annarri þjóð
þessar orustuþotur.
Fréttasikýrandi fransika blaðs-
ins Le Monde skriifiair í daig að
Libyuheir eigi ekki að skipa
mönnum, sem geti stjórnaðMir-
aige-þotuim og annast viðhald
þeirra. Teluir hann eðttilegt að
Frákkar annist þjálfun órustu-
flugmanna og Jlugvirkja fyrir
Libyuher, en það hafa þeir gert
fyrir aðrar þjóðir, sem keypt
‘háfá samskonar vélar.
Þess má geta, að hór er um
að ræða sömu gerð af orustuiþot-
um og sama miaign og Israells-
menn pöntuðu hjá Frökkum oig
greiddu fyrir á sínuim tírna, en
hafa svo ekki fengið aflhentar.
Víst er um það, að þessi flug-
vélasaila til Libyu mælist mrjög
misjaffnilega fyrir í Frakklandi og
einnig erlendis. Svo sem kunn-
ugt er höfðu Bretar herbækistöð
í landinu til skamms tíma og
Banda.ríkjamenn höfðu ednnig
nokikurt lið á WheeHus fluigveilli
í landinu. 1 báðum þessum ríkj-
um mun gæta óróa um, að
Fraikkar ætli sér að taka viö
hlutverki þeirra í Libyu. Einnig
munu Bandaríkjamenn óttast að
styrMeikahlutföill ríkjanna fyrir
botni Miðjarðarhafsins raskist
talsvert við tilikomu bessara or-
ustufluigivéla í Libyu.
Mun fyrirhuiguð vopnasala
Frakika til Libyu haifa verið til
umræðu á fundi franska utan-
ríkisráðherrans Maurice Schu-
mann og sendiherra Bandaríkj-
anna í Frafeklandi s.l- þriðjudag,
og er sagt, að utanrikisráðherr-
ann hafi fullvissað sendiherrann
um að þessi«ótti væri ástæðu-
laus.
VINNINGASKRÁ
happdrættis Sjálfsbjargar,24. des.1969.
2.
3.
4.
9.
10
15.
25
— Bifreið: FORD CAPRI
kr 37^.000,00 ............. nr. 35054
— Sjónvarp kr. 35.000,00 nr. 6402.
Heimilistæki kr. 20.000,00 nr. 23075
8. — Vöruúttekt hjá „Sportval“ eða
„Heimilistæki s.f.“ kr. 5.000,00 hver
nr. 1101 — 4320 — 12403 — 16349
36004.
— Ferðaútvarp: fyrir kr. 4.500,00
nr. 36052.
. -14. — Kodak Instamatic 133
nr. 4676 — 10856 — 12619 — 13347
— 26614.
24. — Vöruúttekt hjá „Sportval“
kr. 1500,00 hver: nr. 617 — 751
— 1649 — 3191 — 4175 — 4414 —
11053 — 21770 — 26118 — 29866.
.-34. — Kodak Instamatic 233:
nr. 4682 — 7441 — 13822 — 16282
— 17589 — 24340 — 24754 — 31601
— 31602 — 32356.
35. - 50. — Bækur frá Leiftri h.'f.,
kr. 1000,00 hver: nr. 9294 — 15344
— 16542 — 16543 — 16478 — 16677
— 20203 — 20217 — 20500 — 23925
— 27577 — 28900 — 29110 — 29650
— 39227 — 39460.
— 39227 — 39460.
Samtals 50 vinningar að verðmæti
kr. 511.690,00.
Vinningshafar vitji vinninga á skrif-
stofu Sjálfsbjargar. Landssambands
fatlaðra, Laugavegi 120, 3. hæð. sími
25388 — (ath. breytt símanúmer).
SJÁLFSBJÖRG — landssamband fatlaðra
SÝNING
SYNING
SYNING
Nýjar gerðir af Runtal miðstöðvarofnum ásamt eldri gerðum
Sýning í Byggingaþjónustunni,
Laugavegi 26. Opin alla virka daga kl. 13-22
/
Gjörið svo vel að líta inn
puntal
HBi
sæ&rv.. ...