Þjóðviljinn - 10.01.1970, Síða 5
E&iuigardaiguir 10. jiamúar 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA g
Eru fimmtán krónur sœnskar á timann ekki nóg?
Uppreisnin í Norður-Svíþjóð
Prir notokrum vikum lögðu
1Ó00 hafnarverkamenn nið-
ur vinnu í Gautaborg. Astæð-
an var sú að tveir félagar
þeirra höfðu verið reknir fyr-
ir að neita að vinna yíirvinnu
— þeir höfðu meira að segja
sagt verkstjóranum að fara til
anöskotans með sína peninga,
þeir vildu heim. Þetta máttu
þeir semsagt ekki, því verk-
lýðssambandið hafði eiginlega
skuldbundið sig til að sjá
skipamiðlurum fyrir þeirri yf-
irvinnu sem þeir þurfa á að
halda. Að vísu ekki beint, en
þó þannig orðað, að í reynd
geta verkamenn ekki neitað að
vinna yfirvinnu við sænskar
hafnir.
Brottreksturinn leiddi til
samúðaraðgerða, innan skamms
voru 1000 manns í verkfalli.
Atvinnurekendur kölluðu á
verklýðsfélagið, það var komið
með málamiðlunartillögu um
tímabundinn brottrekstur, en
hafnarverkamenn sættu sig
ekki við bana og fóru ekki til
vinnu fyrr en þeir brottreknu
gátu komið með.
Þessi atburður hefur vakið
mikla athygli innan verklýðs-
hreyfingar sem utan. Menn
hiafa spurt sjálfa sig, hvort hér
hafi aðeins verið um samúð
með tveim brottreknum að
ræða, en telja að svo hafi ekki
verið. Brottreksturinn hafi ein-
faldlega verið sá dropi sem
fyllti mælinn. 1 langan tíma
höfðu verkamenn verið óánægð-
ir með vinnuskilyrði sán, sem
þeim fannst að um hefði ver-
ið samið án þeirra vilja og vit-
undar. Það frelsi, sem hafnar-
verkamaður var vanur, bafði
verið frá honum tekið. Vinnu-
dagúrmn var aðeins spuming
um afköst, hléum hafði fækk-
að, ákvæðisvinnuákvæðin voru
orðin strangari, verkamenn
ekki 9purðir ráða um það
bvernig nýjar „hafnarbúðir"
þeirra ættu að vera. M. ö. o.
□ Námumannaverkföll í Noirðair-Svíþjóð hafa vakið
mikla athygli um Norðurlönd, efcki sízt vegna þess, að
þar er um menin að ræða sem virðást allvel launaðir,
sumir hafa meira að segja spurt í þessu sambandi: er
þetta upphafið að endalofcum velferðarríkisins? í eftir-
farandi grein, sem hér er birt í styttri þýðingu, skrifar
danskur bílstjóri, Magnus Johansson, um þetta mál og
önnur skyld — hann Mtur á verkföllin m.a. se’m upp-
reisn gegn verklýðsforystunni og miðstjómarvaldi henn-
ar, sem hefur gert samnimga án þess að leita ráða hjó
verkamömnum. Uppreisn sem stefnir að því að vera með
þegar ákvarðanir eru teknar, gegn því að standa undir
æ meira sfcriffinnskubákni. Og í Danmörku eru á ferð-
inni svipaðar tilhneigingar og í Svíþjóð ...
Hrafn
eg vax rotið hræ
af hrafni
eg lá uppvið strönd
enginn sá mig enginn víssi
að þar lá rotinn lítill fugl
svo
einn dag þegar sólin belgdi
'loftið ferskri angan
sá mig maður
nei sjáðu
og henti mér í sjóinn
Sigurður Eyþórsson
Dropi
þú varst dropi úr lofti
— stakur
fastur í sprungu
f fögru fjalli
og þú lifðir af
sumar vor
og haust
svo
inn vetur
— í sprungu
í fögru fjalli
varstu frosinn
og f jallið hrundi
Sigurður Eyþórsson
verið gerðir „yfir höfuð“ verka-
manna. Þeir hafa ekki fengið
tækifæri til að ákveða einstak-
ar hliðar samninganna, í mesta
lagi var þeim leyft að sam-
þykkja reglubálk, þar siem þeir
þurfitu að kingja óviðunandi
hlutum til að fá fram eitthvað
af því, sem una mátti við.
Og nú berjast þeir við eitt-
hvað það, sem þeir ekki skilja.
Ekki af því að þeir séu heimsk-
ari öðrum mönnum, heldur af
þvá hvernig ákvarðanir verða
til. Hið sterka miðstjórnarvald
innan verklýðshreyfingarinnar
hefur skapað verklýðsforingja
sem telja sig félagslega séð í
sama báti og stjómmálamenn
og aðrir bálaunaðir valdamenn.
Markmið þessara foringja verð-
ur því að bræða saman launa-
kröfur og samkeppnissjónar-
mið um leið og þeir gangast
inn á kröfur um aukna fram-
leiðni, sem ekki aðeins leggur
það á verkamenn að sjá fyrir
nýrri fjármagnsmyndun held-
ur líka að sjá fyrir vaxandi
skara stjómenda innan hins
pólitisfca og fa-glega stjóm-
■ kerf is.
IDanmörku eru einnig á ferð
svipaðar tilhneigingar og í
Svíþjöð. En þar hefur ekki
komið frarn rithöfundur á borð
við Söm Lidman, sem gæti
lýst óánægjunni með þeim
hætti að almenningur skilji í
raun og veru hvað er á seyði.
Við eigum hér í Banmörku
verkamannablað (átt er við
Aktuelt, blað sósíaldemókrata):
aðalritstjóri þess hefur slegið
því föstu í bókarformi að vel-
ferðarríkið sé gabb eintómt, en
hefur aldrei látið bera að ráði
á þessari hugsun í því blaði.
sem hann ritstýrir. Allt sem
ekki kemur heim og saman við
sjónanmið yfirstjórnar verk-
lýðssamtakanna er bannvara.
Það hefur því sjálfsagt ver-
ið hressandi fyrir marga verka-
menn þegar verklýðsforinginn
Anker Jörgensen lét það í ljósi
á blaðamannafundi að verk-
lýðshreyfingin verði að bíta
frá sér, ef að ríkisstjórnin tel-
ur, að hún geti með skatta-
álaigningu gert að engu það
sem verklýðsfélögin hafa náð
með samningum. Nokkur sam-
bönd eru þegar farin að ókyrr-
ast. Sjómannasambandið telur
t.d. ekki að meðlimir þess geti
verið bundnir af samningum,
sem leiða ekki til annars en
hærri krónutölu á skattseðlin-
um. Ölgerðarmenn og fleiri eru
einnig á sömu leið.
En margir verkamenn, sem
virkir mega teljast, spyrja sig
um leið að því, hvort tennurn-
ar bafi ekiki þegar verið dxegn-
ar úr verklýðshreyfingunni —
að minnsta kosti þurfi meira
en gómana eina til að narta í
hina ósanngjömu dönsku
vinnulöggjöf. það þurfi meira
til.
Og þá fyrst og fremsf berfi
sem gefi verkamönnum
raunverulega möguleika til að
vera með í ákvörðunum um
þeirra eigin kjör. Það á ekki
að vera hlutverk mannanna í
frambvæmdastjórn Alþýðu-
sambandsins að ákveða hive-
nær fylgja eigi eftir kröfum
verkamanna. Það verðum við
sjálfir að gera.
Að því er þetta varðar bafa
danskir verkamenn mjög litla
möguleika í dag. Nefnum dæmi:
Fyrir skömmu lagði Danska
verkamannasambandið út í
herferð til styrktar erlendum
verkamönnum í landinu. Trún-
aðarmenn sambandsins voru t.
d. einkar hneykslaðir á því,
að sumir vinnuveitendur feorg-
uðu úttendingum 2 krónur á
klukkuistund fyrir yfirvinnu.
En enginn veitti því athygli,
að ein a£ deildum sambandsins.
Bílstjórafélagið, hafði lækfcað
yfirvinnuálag meðlima sdnna,
að þeim fomspurðum, úr 5,95
kr. í 1,50. Þetta félag hafði
fyrir tveim árum samþykkt að
ekki mætti breyta samningum
án þess að kalla til almennra
funda í félögunum. Þessu hef-
ur stjórn félagsins ekki sinnt,
og því fékk enginn tækifæri til
að liáta í ljós skoðun sina á
þessari ráðstöfun.
Mér er ljós hliðstæðan við
námuverkamennina sænsku.
Verkfallsmenn í Kiruna: mesta
verkfall í Svíþjóð síðan 1945
— ekki vegna kaupkröfu fyrst
og fremst, heldur vegna þess
að þeir vilja að farið sé með
þá eins og menn, ekki vinnu-
vélar.
Bílstjóramir gátu ekki einu-
sinni haldið því fram, að sam-
komulagið væri ólöglegt, því
undirskrift formanns félagsins
og fulltrúia Verkamannasam-
bandsins er bindandi, hvað sem
óbreyttir meðlimir segja.
Um margra ára skeið hafa
forystumenn verktýðsfélaga
bæði hér og í Svíþjóð haldið
því fram, að hinir tómu fund-
arsalir sýndu vissa deyfð með-
al verkamanna. Sem stafaði
af því, að þeir byggju við of
góð kjör.
Atburðirnir í Svíþjóð hafa
bent okkur á það, að auðir
fundarsalir geta alveg eins
verið merki um hið andstæða
— yfirvofandi framtak verka-
manna. Aðgerðir, sem koma
fram fyrir utan venjulegar fé-
lagsleiðir vegna þess að for-
ystumennirnir hafa ekki í
nægilegum mæli skilið hvað er
á seyði meðal meðlimanna.
Anker Jörgensen gaf þær
upplýsingar á ofangreindum
blaðamannafundi, að fimmtíu
þúsund meðlimir Verkamanna-
sambandsins hefðu minna en
450 krónur á vifcu, og í þess-
ari staðreynd einni felst fé-
lagsleg ögrun við þetta fólk,
sem gæti réttlætt ýmsar að-
gerðir. Því er það, að ef verk-
lýðshreyfingin snýr sér ekki
að þessum vandamálum af al-
vöru, þá verður það brýnt mál
fyrir þessa verkamenn að
biðja Söru Lidman um að
skipta um ríkisfang um stund.
<s>
Námuverkamaður í Kiruna í Sviþjóð — myndin er úr bók
sænska rithöfundarins Söru Lidman, „Náma“, sem hefur betur
lýst óánægju verkamanna og forsendum hennar en margvís-
leg blaðaskrif.
— framleiðslan (les: ágóðinn)
hafði komið verkamanninum á
kné.
Hafnarverkamenn gerðu upp-
reisn í nokkra daga, uppreisn
gegn miðstýrðri verklýðshreyf-
ingu, gegn gróðafíkn vinnu-
veitenda, gegn samkeppnisanda
sem vill gera Gautaborgarhöfn
að stærstu og ríkustu höfn
Norðurlanda. En stjórnendur
vi nnumarkaðarins fengu þá að
lokum til starfa. Samt voru
þeir smeykir: jafnvíðtækar ó-
löiglegar verkfallsaðgerðir höfðu
þeir ekki séð áður.
Og svo kom næsta spreng-
ing. 35 námuverkamenn í
Kirunahéraði lögðu niður
vinnu af því þeir töldu að
laun þeirra og vinnuskilyrði
væru óviðunandi. Á nofckrum
tímum hafði verkfallið breiðzt
út og náð til um 4000 manna.
Dönsk blöð hafa skrifað
mikið um að mennimir 35
hafi haft há laun — 160 dansk-
ar krónur á dag. En þá er ekki
tekið tillit til margra hluta.
Margt er dýrara í Svíþjóð en
Danmörku. Og sænskur námu-
verkamaður fær um 15 kr.
(danskar) á tímann. Fyrir þau
laun er hann mestalla ævi
langt neðanjarðar, í raka og
slæmu lofti og í djöfullegum
hávaða sem erfitt er að lýsa.
Geta menn ásakað þessa menn
þótt þeir beri saman eigin laun
og þær tæpar 40 kr. á klukku-
stund, sem menn fá fyrir að
kenna eða vera starfsmaður
verklýðsfélags í Svíþjóð?
En í námuverkfallinu (sem
hefur haldið áfram alllengi í
ýmsum myndum) er einnig ým-
islegt, sem bendir í aðra átt
en launakröfur. Verkamenn eru
einfaldlega að slíta sér út.
Menn hafa ekki aðeins skerpt
ákvæðin um afköst, heldur og
gert meiri kröfur til þeirra að
því er varðar yfirvinnu. Náma-
gröftur er sú atvinnugrein í
Svíþjóð þar sem mest er um
yfirvinnu Þegar svo hér við
bætist, að verklýðsfélögin hafa
samþykkt kerfisbundna lækk-
un á yfirvinnuprósentu frá
1961 og læfckað vaktaálag, þá
er ekki beinlínis að búast við
þögn og þolinmæði. Sú yfir-
vinna sem áður gaf 50% upp-
bót er nú 1 35% og sú sem gaf
100% er hú í 71,2%.
Hér er því um ýmsar for-
9endur óánægju að ræða — og
ekki síxt með það, að samn-
ingar við vinnuveitendur hafa
Hjaltlendingar vilja heima-
eins og Færeyingar
Færeyska blaðið 14. septemb-
er skýrir frá því þriðja janúar,
að á Hjaltlandi hafi verið stofn-
aður félagsskapur sem vinni að
því að Hjaltlendingar fái heima-
stjóm líkt og Færcyingar og
fyrsta baráttumálið er að fá
eigin fána fyrir eyjaraar.
Martomið félagsdns eru á nú-
verandi stigi einkum þessi:
1. — Unnið verði að þvi, að
viðurkenning fádst fyrir fána
Hjaltlendinga eins og félagið
hefur teiknað hann.
2. — Unnið verði að þvi að
Hjaltland fái sömu réttarstöðu
-<S>
Örhljóðbylgjur í
í stað skurðhnífa
Skurðlæknar við augnsjúk-
dómastofnunina í Mosfcvu hafa
um skeið beitt örhljóðbylgju-
tækjum með framúrskarandi
góðum árangri við aðgerðir
9Ínar.
innan brezka rikisins tjg Fær-
eyjar hafa í danska ríkinu.
3. — Tengd verði traustari
menmingarsaimbönd milli Fær-
eyja og Hjaltlands.
Fáninn sem félagið hefur lát-<j.
ið gera er hvítur kross á blá-
um feldi. Félagið segir, að blái
liturinn eigi að sýna 500 ára
samband eyjarakeggja við Skot-
land, en krossihn að benda til
endumýjunar á hinum rofnu
tengslum við Norðurlönd.
lands á sér fána, sem notaður
er við opinberar athafnir. Er
það skozki fáninn með litlurn
dönskum fána í einu hominu og
sldldi ráðsins. En félaigið telur
að þessum fána hafi ekki tek-
izt að fá viðurkennimgu í hug-
um fólksins og því stouli reynt
að gera nýjan.
Fólagið segist vera ópólitískt,
en vill senda fulltrúa á fundi
Skozka^ þjóðflokksdns, sem hef-
ur fallizt á það sjónarmið að
Hjaltland fái svipaða réttar-
stöðu og Færeyjar.
Þá hefur félag þetta, segir 14.
september að lotoum, snúið sér
til færeyskra blaða með áskor-
un um að stofnað verði Vináttu-
félag Hjaltlendinga og Færey-
inga.
15 miljónir á
hallarsýningum
í Kreml á 8 árum
Það leikhúsið í Moskvu, sem
oftast er opið, er reyndar ekk-
ert leikhús. Á síðasta leikári
voru sýningar og hljómleikar
í Kongresshöllinni í Kreml 357,
auk fjölda opinberra móta og
samkoma. Það verk sem oftast
var sýnt þarna é sviðinu var
bádettinn Svanavatnið við tón-
list TjækofSkís, alls sýnt 27
sinnum. Á þeim átta árum sem
liðin eru síðan höllin var tek-
in í notfcun hafa þar farið fram
um 2500 sýningar og hljómleik-
ar og heildartala áheyrenda og
áhorfenda er um 15 miljónir.
i
i
i