Þjóðviljinn - 10.01.1970, Page 8
g SÍÐA - ÞJÓÐVtUJINN - Laugardaigur 10. janúair 1970.
bleik og tærð. Væri hendd hennar
haldið upp mót sólu, var næstuim
hægt að sjá gegnum hana- Hún
kom, aðeins. út úr vaigminum á
icvöldiin. Billly lyílti henni niður
og meðhöndiaði hana eins og
hún væri gerð af diýrasta positu-
b'ni.
— Aðeins fáeinir dagar enn,
btlómið mitt, sagði hann, — og
þá skulum við byggja litla hús-
ið með geraníum í garðinum og
alit verður eins og það áður
var, friðsœit og nóg af ölllu.
Einu. sinni kom Currency Ad-
elínu á óvairt. Hún stóð bakvið
vagninn með handlegginn u.tain-
um sveran, rauðan svírann á á-
burðarux-anum og sta-rði niður i
kattakörfuna Það voiru alilt sam-
aai læður, og þær áttu allar kett-
linga. Prú Figg girét örvílnuð og
seigði: — Hann hetfði ekki átt að
léta mig eina um þetta. Það var
grimmdlegt og ttúalegt.
Billy Figg kom aðvilfandi, lyfti
konu sdnni upp og bar hana inn
í vaigninm. Hann sat hjá henni,
meðan Currency baðaði andlit
hennar.
— Hún jafnair sig trúlega, þeg-
aa- barnið er fiætt, heldurðu það
ek'ki góða ma'n? sagðd hann von-
góður- Hann færði hana varlega
úr skiónum. — Sjáðu, ég get falíð
fótinn á henni í lófa mér. Hvað
skyldi hún eiginlega hafa séð við
mig? Rödd hans var þrungin
undrun. Hann var allveg þúinn
að gleyma Currency. Hún sneri
sér uihdan. Hún þoldi ekki að
horfa á þessa hræðilegu, étakan-
legu blindiu ást.
— Hún var það dásamlegasta
í ölluim heiminum, þegar hún
var heilbrigð, sagði Billy Figg.
— Ég man þegar óg sá hana
einu sinni á hesitbaki í redðföt-
um. Hún hefðd getað verið eng-
ili. Hana vantaði aðeins ,yængina.
En þeir eru Jíka óhentugir á
hestbaiki.
— Þú hefðir heldur átt að fara
aftur heim með hana, sagöi
Gurrency. — Héldurðu í alvöru
að hér séu geraníur eða jafmvel
hús? Þar eru ekki annað en
tjöld og kerrur mieð segidúk yf-
ir. Blóðið frýs í æðum okkar
á vetuma. Ef við höfum þá ekki
stiknað1 í hel yfir stumartiímann.
Óvemig dettur þér í hug að
koma með svona viðkvæma konu
hmgað, þar sem ekki er einu
siinni hægt að fa almenniiegan
mat og eikki er hægt að fá svo
nákiið' sem gasrýju að breiða vf-
ir andlitið á henni till varnar
flugunum . . .
— Ég á engam eyri eftir, svo
að óg get ekki' fairið heim með
ruth park:
guli
í
td
12
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Simi 42240
Hárgreiðsla. SnyTtingax.
Snyrtivörux.
Fegrunarsérfræðíngúr á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódö
Laugav. 18. III. hæð flyfta)
Simi 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68
hana, svaraði hann. — Og faðir
hennar myndi rífa mdg á hod ef
ég gerði það og salka -mdg um
að haia rænt henni eða eitthvað
í þá átt. Við getum ekki annað
gert en halda- rakleitt áfram.
— Ætli það gagni stórt, sagði
Currency bitur í bragði og fór
á brott. llún settist á mdlli
þymimnnana og stakk fótunum
niður í vatnspytt. Skómir henn-
ar voru næstum slitnir upp. til
agna og hún var svo öhredn að
jafinvel kamarmokari hefði veigr-
að sér við að vera stund í ná-
vist hennar.
Því að 'nú voru þau komin
þangað sem vegiurinn var akki
annað en ryk og skítur. í fyrstu
hafði ekki gengið sérllega ilia að
komast áfram. Ein nú var vegur-
ir,n ekici annað en fjáflgötur s^nj
vagnamir á undan höfðu spænt
upp. Á sínum tíima höfðu fjár-
hundar retkið féð yfir sléttuna
og hinir fáu landnemar sem mtt
höfðu sér braut inn í landið og
lifað það af. Meðfram þessum
stíg vom smávötn og vatnsiból
sem úr fjarska líktust glitramdi
silki og það var engu líkara en
hægt væri að taka þaiu upp í
lófa sinn eins og blá-leiitan efnis-
bút. Eimmig var gnasið undarleiga
flíngert, næstum eins og hár á
ungri konu. Vænigir iœvirkjanna
glóðu í sólskininu þegar þeir
svifu af hreiðrum síniuim í skjóli
þymiruranamma ólséðir af mönn-
um. Því að enn var sá tírnd ekki
runninn upp að bláu vötnin væru
orðdn men-guð af úrgangi miann-
anna í æðislegri ledt þeirra að
auðasfunum á bökkum þeirra-
Það var hægt að þola sultinn
nieðan hægt var að hadda sér
hreinum, eri nú varð hver ein-
asti . dagur ólýsairaleg plága og
kvöl.
Gömilu guilgrafairannir settust
við vegbrúnina örmagna og grát-
amdi, og félagar þedrra skildu
þá etftir. Léttúðardrósimar í upp-
slitraum stígvélum, snem aftur
við Dunedin og útveguðu sér
viðskipti í bakalleiðinni. Koraur
og dætur kau.pmanraanna, sem
sdgldu í kjölfar gulligrafairanna
rraeð matvörur, tindót, skóifilur,
þvottafötur og alls konar verk-
væri, flöidu sdg í yfirbreáddum
vögnunum, þar sem þær voru að
bráðna í skdifileguim hitanum, en
það var þó betra en að kafna
í hedtu rykiirau úti fyrir.
Það var ekiki rúm fyrir Curr-
ency í vagni Billys Figig. Hún
varð að vera fyrir utan ásamt
Billy og iðuiega hurfu þau bæði
í rykskýin frá vögnunum sem
firiamiúr óku.
— Það er efsta lag jarðarinnar
sem þyriast i.pp og hverfur í haf-
iö, sagði Biiiy Figg. Og ef til
vill hafðd hann rétt fyrir sér,
því að hátt upp í loftinu hélt
rykið áfram og hula breidddst
fyrir sódina eins og þokuihuíla,, oft
misliit og gjhtrandi, svo ,að gull-
grafaramir héldu að þama væri
filjúgandi gull. Þedr sáu alHs stað-
ar gull og í hvert sinn sem þeir
fóm fraonihjá mýrardraigi, ösiuðu
þeir út í til að leita að hinu
eftirsóknarverða efni.
Göngufólkið óð rykið upp í
ökkla, Saigt var að þ-etta ryk gæti
srneygt sér gegnum þumlungs
þykka fjöl. Að minnsta kosti
smaug það gegnum þykkasta tau
og hörundið um allan kroppinn
varð kolkrímótt. Með svitanum
varð þetta að klístri og olli út-
brotum sem kölluð vora Otago-
kýli.
Þetta ryk umvafði Currency og
Billy Figg eins og mekkir af kola-
reyk. Augnalhárin á stóra mann-
inum voru samanklístrað. En
hann horfði brosandi á ungu
stúlkuna, gleymdi því alveg að
| hann var móðgaðu-r út í hana og
sagði: — Þú ert eins og engill, þú
ert ekkert nema höfuð og vængir,
vina mín.
Rétt strax breytti hann um
raddihreim og sagði biðjandi: —
Finnst þér það hafa verið rángt
af mér að nota alla pendngana
sem hún hafði meðferðis? Við
máttum til að hafa einhvem far-
kost tii að komast til gullsvæð-
anna og uxa þekki ég jafnvel og
handarbakið á sjálfum mér. Það
var Jackie ísrael sem annaðist
þetta fyrir mig. Blessaður maður-
inn. En það kostaði mig hvem
einasta eyri.
Currency hnussaði.
— Og þegar ég er orðinn for-
ríkur aif gullinu og köttunum,
verður allt mi'klu betra en áður
var,. er það ekki?
Currency svaraði ekki heldur
starði þreyjulega út í myrkrið,
sljó og uppgefin.
Þegar kvöldaði og sorglþrangiO
trambuihljóð kvað við frá fjar-
lægu vatnsbóli eins og aðvöran
um snarlega komu dimmrar næt-
urinnar, var Billy Figg vanur að
færa sig eins langt frá- veginum
og unnt var, svo að einkalíf eigin-
konu hans yrði ekki truflað.
Og á slíkum stað fann hún eitt
kvöldið innanum foma steina í
' nánd við lítið vatn lærbein úr
| einum af stóm fuglunum, mófugl-
unum, sem höfðu haft þama að-
setur áður fyrr en búið var að út-
rýma. Hann stóð u-ppúr malar-
hrúgu eins og bautasteinn, slíp-
aður og fágaður eftir sandinn rétt
eins og steinamir.
— Ó, hamningjan góða, sagði
Billy Figg með þrá í róminum.
— Ég hefði viljað gefa mikdð til
þess að þetta hefði verið súpu-
bein. |
— Mig langar svo að eiga kan-
arífugl í búri, hvíslaði frú Figg.
— Það skaltu líka sannarlega
fá, sagði hann loðmæltur.
— Hér er sarpurinn úr fugi-
inum. Cuirency hafði uppgötv-
að hrúgu aif steinum, sem hæglega
hefðu getað verið mulningssteinar
í sairpi á móafugli. Stærstu fu-gl-
arnir gátu orðið fjögurra metra
háir. En frú Figg sagði grátandi:
— Bnginn vill gefa mér svo mik-
ið sem aginarlítinn kanairífugll.
— Svona nú, ljúfan mín, sagði
Billy Figg sefandi. Nei, mér fell-
ur ekki við þig, svaraði kona hans
ergilega og ýtti honum frá sér.
— Messingsklukkan hefur ek'þi
verið dregin upp í hálfan mánuð.
— Og vfst, sagði Currency, en
augnaráð Billys þaiggaði niður í
henni og hún fór að sækja klukik-
una.
Með skelfánigarsivip benti fná
Figg á vísana og sagði: — Já, en
Billy. þetta er*í gær og við höfum
ekkert komizt áfram.
—' Ég skai bæta úr því.
— Nei, alls ekki. Mér finnst á-
gætt að vera hvergi. Það var tim-
inn sem leiddi mig í alla þessa
eymd og hörmungar.
Með afli- sem virtist furðulegt
hjá svo lítilli og veikburða konu
fleygði hún klukkunni út í vatn-
ið. Hún lá þar stundarkorn og
vaggaði í vatnsborðinu eins og
mynd alf tunglinu, áður en hún
sökk til botns.
Billy Figg var með tárin í auig-
unum. Hann var hreykinn af
þessari klukku með listilegum
ljónslöppunu-n?. Hann sagði mild-
um rómi: — Þetta hefðirðu ekki
átt að gera, ástin món.
Frú Frigg hágrét og reyndi að
ffleygja sér í vatnið og hrópaði á
m.eðan: — Ekki segja pabba frá
því, ekki segja pabba frá þvi!
Þau taáru bana áíftur iran í
vagninn þar sem hún grét sig í
svefn og endurtók öðru hverju:
Heimilistækjaviðgerðir
Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN
AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF.
Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs
Hringbraut 99. — Sími 25070.
SÓLUN
LdtiS okkur sóla hjól-
barSa yðar, dður en þeir
eru orðnir of slitnir,
Aúkið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
Notum aðeins úrvals
sólnin.qarefni.
BARÐINN h\í
Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík
HOB5IXSO>”S ORANGE SQUASII
má blanda 7 sin ■■■■■■■ með vatni
Tll ALLRA LfRflA
Dag- viku- og
mána&argjald
I
Læklmð leigugjöld
220-22
Ma jI bílaleigan
JrALlit!
RAUÐARÁRSTÍG 31
Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið!
ATERMO
VI
/y
— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
\
A T E R M A Sími 16619 kl.
10 -12 daglega.
Zetu gardínubrautir.
Ódýrasta og vinsælasta gardínu-
uppsetningin á markaðnum.
meö og án kappa
fjölbreytt
litaúrval
ZETA
Skúlagötu 6t
Simi 25440
t