Þjóðviljinn - 24.01.1970, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Laiugardagur 24- janúar 1970,
— málgagn sosíalisma, verkalýöshreyfingar og þjóöfrelsis —
Útgefandi; Utgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Bitstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.}> Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00.
Haldlítil innlimun
|Jm margra ára skeið hefur ríkisstjórnin unnið að
,því að gera verklýðssamtökin að einskonar
undirdeild í stjórnarráðinu, og hafa þeir Hanni-
bal Valdimarsson og Björn Jónsson tekið svo rík-
an þátt í þeirri iðju, að engu er líkara en að þeir
líti á sig sem einskonar aðstoðarráðherra í við-
reisnarstjórninni. Einn þátturinn í þessu kerfi er
stjórnarstofnun sú sem ákveður fiskverð marg-
sinnis á ári og skammtar þannig sjámönnum áf-
komu og kjör að verulegu leyti. í stofnun þess-
ari eiga sæti „fulltrúar sjómanna“ og hafa venju-
lega staðið að þeim ákvörðunum sem teknar hafa
verið í innilegu samkomulagi við erindreka ríkis-
stjómarinnar. En „fulltrúa“starf sitt rækja þeir
ekki betur en svo, að þeir bera afstöðu sína og
stefnu aldrei undir sjómenn, enda gerist það æ
oftar að sjómenn lýsa algeru vantrausti á þessa
sjálfskipuðu umboðsmenn sína. Nú síðast hefur
þetta gerzt eftir að þeir Jón Sigurðsson og Tryggvi
Helgason tóku fullan þátt í því að ákveða loðnu-
verðið 90 aura, en leggja hvorki meira né minna
en 22 aura í svokallaðan verðjöfnunarsjóð. Leiddi
þetta gerræði til stöðvunar á loðnuveiðum, þar til
ríkisstjóm, verksmiðjueigendur og „fulltrúar sjó-
manna“ sáu sitt óvænna.
JUtla blaðið með langa nafnið — „TNTýtt land frjáls
þjóð málgagn verkalýðshreyfingar og vinstri
stefnu“ — gerir uppreisn sjómanna að umtalsefni
í fyrradag og veit ekki hvaðan á sig stendur veðr-
ið. Blaðið birtir þversíðufyrirsögn: „Um hvað
snýst loðnustríðið? Ólöglegt verkfall og uppreisn
gegn lögum? Gerræði ríkisstjórnar og handbenda
hennar? Einleikur fulltrúa sjómanna og útgerðar-
manna?“ Ekki gerir blaðið neina tilraun til að
svara þessum hrikalegu spurningum, heldur slær
það úr og í. Þó birtir það með greinilegri vel-
þóknun svofelld ummæli Jóns Sigurðssonar, „full-
trúa sjómanna“: „Ég tel þetta jafngilda ólöglegu
verkfalli. Þetta eru orðnir svo stórir menn, að
þeir telja sig ekki þurfa að fara að neinum lögum
í þessu. Kannski komast þeir upp með það.“
þannig er nú svo komið að „fulltrúi sjómanna”
og „málgagn verkalýðshreyfingar“ telja sæma
að ógna sjómönnum með lögum þegar þeir heyja
baráttu fyrir bættum kjörum. Ríkisstjórninni hef-
ur tekizt mætavel að innlima tiltekna forsprakka
í kerfi sitt. Viðbrögð sjómanna sýna hins vegar
að slík innlimun er næsta haldlítil ef hinir sjálf-
skipuðu umboðsmenn reynast ekki vera fulltrú-
ar neinna nema sjálfra sín. — m.
Björgvin Bjarnason:
Rækjuveiðar við ísafjarðardjúp
í heiðruðu blaði yðair 21.
þessa mánaðar birtust viðitöl
við tvo af stjórnendum smá-
bátafélagsins „Hugins“, þá hr.
Sigurjón Hallgrímsson, for-
manninn, og hr. Guðmund Guð-
jónsson.
Ég vil í stuttu máli gera
grein fyrir því, hverswegna mér
hefur þótt ástæða til að svara
þessu.
Guðmundiur tekur það fram,
þegar blaðamjaðuirinn talar við
hann um hver ástæðam sé fyr-
ir þessum afskiptum ráðherra
af þessum málum, og það sé
ekkert leyndarmál hér vestra,
þvi það sé vegna þrýstingis frá
. þeim Langeyrarfeðgum, þeim
Björgvin Bjamasyni og Ric-
bard syni hans.
Áður en ég kem að því, að
rekja þetta mál í stórum drátt-
um, þá vil ég taka fram, að
Richard sonur minn er enginn
eigandi Langeyrar-verksmiðj-
unnar og hefur aidirei verið.
Hann var heldur ekkí sitarfs-
maður við hana þegar ég
keypti verksmiðjuna og byrj-
aði að byggja hana upp.
Ef rekja ætti
rækjuveiða við
væri það efni í heila bók, og
skal ekki farið út í það hér.
Rækja hefur verið veidd í
rúm 30 ár í ísafjarðardjúpi, og
fyrsitu 30 árin var rækjan ein-
göngu skelflett í höndum og
var þá aldrei um neitt stórt
magn að ræða.
En 1959 koma stórar af-
kastamiklar vélar til skelflett-
ingar á rækjunni. Þá fer fyrst
að vera um að ræða eitthveirt
verulegt magn af rækju, sem
seld er til útflutnings.
Nú eru þrjár slíkar vélasam-
stæður við Isafjarðardjúp, ein
á Isafirði og tvær á Langeyri.
Árið 1959 keypti ég fyrri
vélásamstæðuna, en þá síðairi
1966, svo vélvæðing þessi er
ekki ný til komin.
Við tilkomu véla þessara
fóru sjónarmið þei'rra manna,
sem skelflettu í höndum og
þeirra sem skelflettu í vélum
ekkj saman. Ég sfcai nú skýra
þetta örlítið betur:
Við tilkiomu vélanna var
hægt að vinna miklu meira
magn og taka á móti öllum
afla, sem á land barst, án þess
að þurf.a að takmarka hvað
hver báitur mætti leggja á
land, eins og verksmiðjur með
handskelflettingu urðu að gera.
Nú víkur sögunni til fiski-
mannanna.
Þeir sem lögðu afla sinn upp
hjá verksmiðjum, sem höfðu
vél-ar til skelflettingar, höfðu
að sjálfsögðu raögtuleika til að
geta afsett meiri afla. en þá
kom upp óánægjia hjá þeim,
sem lögðu upp afla sinn hjá
verksmiðjum, sem unnuíhönd-
um. E-f félagar þedrra, sem
legðu upp hjá verksmiðjum
með vélum, gætu komið með
meiri afla, fannst þeim sinn
hlutor skertur. Þetta er að
vissu leyti mannlegf sjónar-
mið.
Eftir mlklar vangiaveltur í
nokkur á-r tókst þessum fistki-
mönnum að stofna stéttairfélaig,
sem auðvitað v-ar þedm nauð-
syn ’ til að geta komið fram
sem ein heild, og við því ekk-
ert að segja.
Ef-tir að hinn umrædidi fé-
lagsskapur va-r orðinn fastmót-
aður, gátu fiskimennirnir k-om-
ið fram við stjómarvölddn á
hverjum tíroa. Eitt af þeirra
fyrstu verkum var að fá tak-
roarkamir á veiðina, svakallað-
an dagsskammt, sem hver bát-
ur mátti fá, bvort sem hann
veiddi fyrir verksmiðju sem
vann í höndum eða í vélum.
Ég skal ekki fara neitt dult
með það. að ég hef alltaf ver-
ið á móti þessum veiðitak-
mörkunum. Mitt sjónarmið
hefiur verið, að gefa þetta
frjálst, enda þekkjast slíkar
veiðitakmarkanir á rækju
hvergi annarsstaðar í heimin-
um. Það hef-ur sýnt si-g og
sannað í gegnum árin, að só-kn-
in hefur aukizt og bátunum
fjölgað, og veiðin h-efur a-lltaf
auikizt líka.
Því var spáð 1067, að á ver-
tíðinni 1968-1969 myndi rækju-
veiðin í Isafj-arðardjúpi
minnka niður í 46 tonn. En
up-p úr ísafjarðardjúpi voru
tekin 1.800 tonnafrækju þessa
vertíð. Nú æ-ttu fiskimennirnir
að sjá, að veiðin minnkar ekk-
ert og þarmeð er þetta örugg-
ur og góður atvinnuvegur.
Sennilega er Isafjarðardjúp ein
beiztu rækjumið í veröldinni.
Að þessu athuguðu er vand-
séð, hversvegna fiskimenn við.
ísafjiarðardjúp leggja slíkt of-
urkapp á að hindra, að fjö-lga
megi bátum á rækjuveiðum, og
hindra þar með ýmsa fél-aiga
sína í því, að vinna sér fyrir
brauð-i.
Það eru nú einu sinni ís-
lenzk lög, að veiðar með botn-
vöcrpu eru bannaðar innan 12
mílna landhelgi, og af þeirri
Stór hópur margra þekktustu
manna á sviði ferðamála í
B-andaríkjunum kom í gæx-
morgun (föstudag) -hingað til
lands með Loítleiðavél frá
New York. Eiru þetita féliagar í
Skálkiúbb New York borgar
og ætluðu að halda hér árshá-
tíð sína í gasrkvöld, þá 20. í
röðinni og fyrstu sem hialdin
er utanlands. Með í förinni erú
eiginkonur þeirra og er þetta
samtals rú-mlega hundrað
manna hópur.
Skálklúbburi n n hefur ársihá-
tíðina á Hótel Loftfeiðum og
býr þar meðan á dvöLinni hér
stendur og hefur verið 1 mikill
viðbúnaður af hálfu starfsfólks-
ins þar, að því er segir í frétta-
tilkynningu frá Lof-tleiðum. —
Hefur til dæmis Víkingasalur
verið sérstakiega skreyttur,
þa-nnig að dansað verður þar í
einskonar laufskála, en fyrir
dansdnum feikur hljómsveit
Sverris Gaæðarssonar og Ríó-
tríóið syngur þjóðlög.
Hárgreiðslustof a hótelsins var
í gær aðeins opin eiginkonum
ástæðu verða allir að beygja
sig undir það, að verða að
sækja um teyfi sjávarútvegs-
málaráðun-eytisins til að fá að
stunda slíkar veiðar.
Hinsvegar e-r ég mjög e-finn
í því, að ráðuneytinu sé stætt
á því, að segj-a við 26 eða 27
íslenzka ríkisborgara: Þið me-g-
ið stunda þennan góða at-
vinnuveg, en segj-a svo við
aðra, sem samisikonar báta
hafa og eins stendur á fyrir:
Nei, þið megið ekki stunda
þessar veiðar og getið bara
verið svangix. En fyrir báta af
þessari stærð er ekkert ann-
að að gera á þessum tíma við
Isafjiarðardjúp.
Á síðastliðnu ári fékk smá-
bátafélagið „Huginn" feyfi fyr-
ir 27 báta, og meira en það,
það var í þeirra vald sett af
ráðheirra hjá hvaða verksmiðju
bátar þesisir skyldu feggja upp.
Sem sagt, fiskimennimir voru
algjörfega búnir að taka völd-
in í sínar hend-ur og enn-
fremur koma því til leiðar, að
menn yrðu að ganga í félags-
skap þeirra til þess yfirfeitt að
geta fengið veiðil-eyfi.
Skálmanna og þrír nuddarar
bjuggu eiginmennina undir
kvöldið. Þá voru sundlaug og
gufubaðstofur hótelsiins opnar
gestunum fram eftir degi og
um kvöldið.
I dag skoðar Skálklúbburinn
Reykjavík og beimsækir verzl-
anir borgarinnar og í kvöld
verður þeim sýnd kynningar-
mynd um ísland. Laust eftir
miðnætti lýku-r svo þessairi
fyrstu beimsókn erfendra Skál-
manna á Isl-andi og fljúga þeir
þá aftur vestu-r um haf með
flugvél Loftleiða.
Skálklúbbarnir eru félags-
sikapur þeirra sem starfa að
ferðamálum almennt,, hj á íerða-
skrifstofum, flugfélögum, skipa-
félöigum eða á hótelum og er
tilgangur þeirra og ma-rkmið
að auka kynni og efla sa-m-
vinnu félaganna og annarra
þe-iirra er að ferðamáiuim
staæfa.
Fyrsti Skálklúbburinn va-r
stofnaður í París í desember
1932. Sá var aðdragandi að
Og þetta gerði núverandi
sjávarútvegsmálariáðfe., Eggert
G. Þorsteinsson, sem þesisdr
m-enn sjá nú víst ekki mikið
nýtt í, en dæma bart. Þessi
maðup viil samt öllum greið-a
garia og hvers mianns v-anda
teysa.
Eins og áður er sagt, voru
27 bátar é rækjuveiðum á Isa-
firði á s.l. ári, en voru þó
sjaldan allir samtímis á veið-
um.
Nú muinu 34 báitar haifa sótt
am vedðilleyfi, og má telja víst,
að vanhöld veröi á þeám eins
og áður, þannig að þeir verði
sjaldan ádir á veiðum sam-
tímis. Eins og áður er sagit,
hafa viðhiOirf þeirra, sem skel-
fletta í höndum, og þeirra sem,
síkelfletta í vélum ekki verið
h,in sömu-
En nú haifa o-rðið breytingar
á þessu. Þessir menn munu
ftestir eða allir hafa komizt að
þeirri niðurstöðu, að gefa be-ri
rækjuveiðar við Isiland attgjör-
fega frjálsar.
Þann 30. desember síðastlið'-
inn sfcrifuðum við hæstvirtum
Framhald á 7. síðu.
stofnun hans, að flugfélög á
Norðurlöndum buðu fulltrúum
ferðaskrifstofia í París í kynn-
isför til Norðurlandanna. Svo
ánægjufeg var för þessi, að
Frakkarniir ákváðu að htalda
hópinn er heim kom og mynda
með sér féla-gsskap til minn-
ingar um hina vei heppnuðu
Norðurlandaför. Orðið sem efst
var í huga þeirra eftir heim-
'sóknina til frændþjóða okkar,
var orðið SKÁL, og því á-
kváðu þeir að gefa hinu nýja
félagi sínu þetta heiti. Tö-ldu
þeir. að stafirnir S-K-Á-L
væru upphiafsstafir norrænn-a
orða er táknuðu hamingju,
góða heilsu, vináttu og langlífi,
og eru þe-ssi orð enn í dag
einkunnarorð Skálm-anna um
heim a-llan, enda 'þótt síðar
hafi k-o-mið á daginn, að merk-
ingin er öllú einfaldari.
★
I Reykjavík var Skálklúbb-
ur stofnaðu-r 10. febrúar 1963,
og mun hann vera hinn 234.
í röðinni. Formaður hans nú
er Tó-mas Zoega.
alla sögu
ísafjarðairdjúp
Myndin er tekin í anddyri Hótels Loftleiða laust eftir kl. 11 í gærmorgun, er hótelstjórinn, Erling
Aspelund, býður velkomna meðlimi stjórnar Skálklúbbs New York. Þeir eru, talið frá vinstri:
Jack Candy, Paul Harris, Joseph Granquist, sem er ritari klúbbsins, Alfred KaJetta og, Joseph
Marchini, en hann er formaður klúbbsins.
Skálmenn skála í Reykjavik
/
M