Þjóðviljinn - 24.01.1970, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 24.01.1970, Qupperneq 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVXLTTNiN — tflMgardiaigtir 24- jartúar 1970. RAZNOIMPORT, MOSKVA SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.í. Kleppsvegi 62 - Síimi 33069. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Síinl 301 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggj andl Brettl — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum é einum degi með dagsfyrirvara fyrlr áfcveðið verð. *— REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, SkiphoHi 25. — Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÚLASTILLINGAR IV10T0RSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR LátiS stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Laugardagur 24. janúar. 7.30 Fréttir. Tónlleifcar. 8.30 Fréttir. Tánleifciar. 9 00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuigredniuim dagblaéanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Heiðdís Norðfjörð byrjar lesit- ur á sögunni um „Liinu lang- sofcik" efltir Astrid Lindgren í 'þýðinigu Jafcobs Ó. Péturs- sonar. 9.30 Tilkynningar. Tónleifcar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrognir. 10-25 Óskalög sjúklinga: Krist- fn Sveinbjömsdóttir kynmir. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. 13.00 Þetta vill ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skrifleguim óskum tónlistarumnenda. 14.30 Á líðamdi stund. Helffi Saamundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. Tónleifcar. 15.00 Fréttir- Tónleiltoar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Bjöms Baldur.ssonar og Þórð- ar Gunnarssonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskuinniar. Dóra Ingvadóttir og Pétur SteánignTmsson fcynna nýj-ustu dæguriögin. 17.00 Fréttir. Tómistundalþáttur bama og un.glinga í umsjá Jóns Pállssoniar. 17.30 Meðal Imdlíána í Amer- ífcu- Harafldur Ólatfsson dag- slkrárstjóri flybur fyrsita þátt sinn. 17.55 Söngvar í létturn tón. Kór og hljómsvcit Rays Connilffs synigja og leifca lagiasyrpu: Rhapsody in, Rhylim.«... ... 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá bvöldsins. 19.00 Fréttir- 19.30 Daglegit l£f. Ámi Gunn- arsson og Vafldimiair Jó- hannesson sjá um þáttinn. 20.00 A óperuifcvöldi. Jóhannes Heesters, Margit Sohramm og Peter Alexander syngja lög úr söngleikjum eftir Fri- edrich Sohröder; höfundur inn stjómar bór oig hljóim- sveit. 20.45 Hratt flýgur stund. Jón- as Jónasson stjómar þætti frá Akranesi. 22.00 Fréttir. 22-15 Veðurfregnir. Dansllaiga- fónn útvarpsins. Pétur Stedn- grímsson og Jónas Jónasson standa við fóninn og sfmann í eina kflufctousitund. Sfðan önnur danslög af hljómplöt- uim. 23.55 Fréttir í situttu máti. Daig- sfcrárlolk. sjónvarp Laugardagur 24. janúar. 15.30 Endurtekið efni: StiiUing og meðferð sjónvarpstækja. Jón D. Þorsteinsson, verk- fræðingur Sjónvarpsins, leið- beinir. — Aður sýnt 8. miarz 1969. 15.40 Boðið upp í dans. Nem- endur úr dansskóla Her- manns Ragnars Stefánssonar sýna dansa frá ýmSum tím- urn. Hermann Raignar Stef- ánsson flutur sfcýringur. Aður sýnt 31. desember 1969. 16.10 Dularhieimur hugans. — sem dregur fram ýmsar stað- reyndir um yfirskilvitlega hæfiieika manna og áhrif þeianra, svo sem framsýni, sígildur jazz. (Nordvisáon — Sænsfca sjónvaxpið). 21.45 Inn í myrkrið. (Yéld to the Nigbt). Brezk kvitamynd frá árinu 1956 gerð eftir sögu Joan Henry. Leikstjóri J. Lee-Thopson. Aðalhlut- verk: Diana Dors, Michaél Cradg og Mercia Sbaw. Þýð- andi: Rannveig Tryggvadótt- ir. — Örlagasaga ungrar stúlku, sem dæmd er til dauða fyrir hefndarmorð. 23.20 Dagsfcrárlók. • Um óramótin voru gefin saman af séra Arn- grími Jónssyni ungfrú Katrín Helgadóttir og Jón Óskarsson. Heimili 'þeirra er í Starholti 20. (Stjörnuljósmynddr, Flótoagötu 45). • Um áramótin voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðfinna Sigurðaidóittir og Samúel Guð- mundssom. HcimiM þeirra er að GrænhóM, Barðaströnd. (Stjömuljósanyndir, Flótoagöitu 45). o.fl. I myndinni tooma með- al annarra fram Hollending- urinn Croiset, brezki miðill-, inn Douglas Johnson, Rhine- hjóndn bandarísku og fjöldi annarra, sem fengizt hafa við þessi efni. — Þýðandi Krístmann Eiðsson. — Aður sýnt 29. desember 1969. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. — 13. kennsilustund endurtekin, 14. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfs- son. 17.50 tþróttir. — Umsjónarmað- ur: Sigurður Sigurðsson. HLÉ. 20.00 Fréttir. 20,25 Smairt spæjari. Dular- fulflu morðin. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 20.50 DráttarhestUr í Dakar. Senegöilsk myndd. Hestur lýs- ir degi í lífi sinu og hús- bónda síns. — Þýðandi og þulur: Höskuldur Þráinsson. 21.15 1 léttum takti. Litið inn á krá, þar sem leifcinn er • Bmðkaup • 30. desember voru gefin sam- ain í hj'ónaband a£ borgardóm- ara ungfrú Ingibjörg ólafcdótt- ir og öm Ó'laífsson stud ma.g. Heimili þeirra er á Túngöitu 47. • Danskennarar brautskráðir hér- lendis framvegis • Aðailfundur Danskenna-ra- sambands íslands var halldinn fyrir skömmu. Auk venjulegra aðalfiundar- starfa vom rædd ýmis mál, þar á mieðal fyrirhugaðar sýn- ingar D-S.1. sem ákveöið var að haildnar yrðu á Hótel Sogu dag- ana 22. og 26. marz næsitfcom- andi, en samibandið hefur geng- izt fyrir sameiginlegri sýndngu undanfarin þrjú ár. Fundurinn lýsti óánægju sinni yfir því, að aðrir en út- lærðir dansfcennarar stunduðu danskennslu og áfcvað því að gera fyrirsipuimir til danskenn- arasaimlbanda á Norðurflöndum og víðar Twn það, hvað þeir gerðu til að fyrirbyggja slfkt. A fundimiím var ednníg á- toveðið aö D.S.Í. myndí í fram- tíðinni útsflcrifla dianskiennara, en hingað til hafa eUUlir arðið að talba próf erfliemdis. Voru skipaðar sénstaikar nefndir 1-il að útbúa prófverkefndn og vorða fyrstu prófin tekin í vor. Aðeáns þeir sem lofldð hafa prófi frá viðurkendiu' irmlónd"” oða erlendu danslkennarasam- bandi geta orðið meðliimir DIS.Í. rma a.iiik.«.i Stjóm sambandsins var end- urflcjörin, en hana skipa: Hier- mann R Steflánsson, Ingibjörg Jtóihannsdóttir, Heiðar Ástvallds- son. Ingibjörg Bjömsdóttir og Sigvaldi Þargilsson. • Mikið var! • Gengjð hefiur verið frá súm- kamulagi við Swaziland um gagnfcvæmt afnám vegabréfaá- ritunar fýrir ferðamenn miðað við aflllt að þriiggja mánaðai dvöl. Gekfc samlkomulaig þetta í gilldd hinn 1. þ.m. (Frétt flré utanríkisráðuneyt- inu). (Ljósmyndasitofa Sigurðar'f" Guömundssonar, Skólavörðu- sitíg 30). Krossgátan I F f f TH zmzzJmL n To~* Sio Zil lb Lárétt: 1 snúna, 5 veggjur, 7 húsdýr, 8 bogi, 9 vorkemna, 11 nes, 13 tallað, 14 ríki, 16 beljak- ana. Lóðrctt: 1 glaðsinna, 2 muldra, 3 lögur, 4 lærdómstit- iil, 6 haila, 8 oiimiælt, 10 lof- syngja, 12 spil, 15 tvíhljóði. Lausn á síðustu krosisgátu. Lárétt: 1 innsæi, 5 nag, 7 gr, 9 tina, 11 þifll, 13 ræð, 14 ósár, 16 ra, 17 nöf, 19 bagaíll. Lóðrétt: 1 Ingþór, 2 nn, 3 sat, 4 ægir, 6 vaðall, 8 ris, 10 nær, 12 lána, 15 rög, 18 fa. Innilegt þakkketi öllum þeim mörgu vinum mínum, sem sendu mér kveðjur, hlýhug og góðar gjafir á sextugs- afmœlinu. Eyjóllur R. Ámason. BÓKABÚÐIN HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir: Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Sum- ar af þessum bókum hafa ekki sézt í verzlunum í mörg ár. Danskar og enskar bækur í fjölbreytíu úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók- unum og hinu lága verði. BÓKABÚÐIN HVERJFISGÖTU 64.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.