Þjóðviljinn - 27.01.1970, Blaðsíða 1
, Þriðjudagur 27. janúar 1970 — 35. árgangur — 21. tölublað.
Fulltrúaráð AB í Reykjavík:
FUNDUR UM SKATTAMÁL
* Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Al-
þýðubandalagsins í Reykjavík kl. 20.30
* annað kvöld, miðvikudag. — Fundurinn
verður í Lindarbæ uppi. — Rætt verður
^ um skattamál. — Stjórn ABR.
Eiga braskararnir og milliliSirnir að fá hagnacSinn af follalœkkuninni?
Felld tillaga Lúðvíks að lækkun
tolla komi fram í vöruverðinu
□ Við 2. og 3. umræðu tollskrárfrumvarpsins
í neðri deild Alþingis felldi stjórnarliðið tvær
veigamiklar breytingartillögur sem Lúðvík Jós-
epsson flu’tti. Var hin fyrri um jafna lækkun tolla
til annarra landa en Efta-landanna. Með hinni
|
tillögunni var ætlunin að binda það í lögum að
tollalækkanirnar skyldu koma fram í útsöluverði
varanna, þ.e. neytendum í hag. Samþykktar voru
hátt á annað hundrað breytingartillögur fjárhags-
nefndar við tollskrárfrumvarpið. ■
Þesslr 20 alþingismenn fellðu
tillögu Lúðviks um að tollalækk-
unin skuli koma fram í útsölu-
verði varanna: Gylfi Þ. Gíslason,
Ingólfur Jónsson, Jóhann Haf-
stein, Jónas Pétursson, Matfchías
Bjarnasan, Maitthías Á. Mathíe-
Guðmundur tók
forustu á skák-
mótinu
Að loknum 8 umíerðum á
Reykjavíkinrs'kákmótinu 1970 var
staðan þessi:
1. Guðmundur 514 og 1 bið
2.-3. Padevskí 5V2
2.-3. Amos 51/2
4. Matulovic 414 og 3 bið
5.-6. Ghitescu 4 og 1 bið
5.-6. Friðrik 4 og 1 foið
7.-8. Benóný 4
7.-8. Jón Torfason 4
9. Jón Kristinss. 3i/2 og 1 bið
10. Björn Þorst 314
11. Hecht 3 og 2 bið
12. Bragi 3 og 1 bið
13. Freysteinn 214 og 2 bið
14. Ólafur 2
15. Vizantiades 114 og 1 bið
16. Björn Sigurj. 1
Frá umferðunum, er tefldar
voru um helgin-a er sagt nánar
í frétt á 2. sáðu .{ daig. — Bið-
skákir verða tefldar i kvöld en
í gæirkvöld vair 9. umferð tefld.
Síðustu fréttlr
Aðalskák kvöldsins í gær var
skák þeárra Guðmundair og
Hechts en þeir lentu báðir í of-
boðslegu tfmahraki, átibi Hecht
eftir 2 miínútur er lokið var 28
leikjum en Guðmundur 6 mín-
útur. Br tímalþrönginni lauk var
Guðmundur peði undir en irneð
Framhald á 9. siðu.
sen, . Páíllmi Jónssion, Pétur Sdg-
urðsson, Sigurður Ingimundar-
son, Sverrir Júlíusson, Benedikt
Gröndal, Birgir Finnssón, Birgir
Kjaran, Bjami Benediktsson,
Bjartmar Guðmiundsson, Emil
Jónsson, Friðjón Þórðarson,
Guðlaugur Gíslason, Gunnar
Gíslason-, Sigurður Bjamason.
I>essir 14 greiddu tillögu Lúð-
víks atkvæði: Hannilbal Valdi-
mar.sson, Jónas Árnason, Lúðvíl:
Jósepsson, Maignús Kjartansson,
Sigurvin Binarsson, Stefén Val-
geirsson. Steingrímur Pálsson,
Vilhjátaww Hjálltmarsson, Þórar-
inn Þórarinsson, Ágúsit Þorvalds-
son, Bjöm Pálsson, Eðvarð Sig-
urðsson, Geir Gunnarsson, Gísli
Guðmundsson.
Þessdr 4 ailíþingismenn Fram-
sóknar vottuðu áhugaleysi á mál-
inu mieð þiví að sdtja hjá: HalMdór
E. Sigurðsson- Inigwar Gísiason,
Jón Kjartansson, Eysteinn Jóns-
son.
Tillaga Lúðvíks við 3. umræðu
Við 3. umraeðu toJlllskrárfrum-
varpsdms á síðdegisfundi neðri
deildar Allþingis í gær flutti
Lúðvík Jóisepsson þessa breyt-
ingartillöguí
„Verðlag á öllum þeim vörum
sem tollur er lækkaður á sam-
kvæmt lögum þessum skal háð
ákvörðun verðlagsnefndar sam-
kvæmt lögum nr. 54 1960 um
verðlagsmál, og skal það vera
meginstefna nefndarinnar að sjá
um að tollalækkun, sem gerð er
með lögum þessum komj fraan í
lækkandi útsöluverði."
Tollalækun — vcrðlækkun
Þegar Lúðvik miællti fyrir
tililögunni laigði hann áherzilu á
að breytin.gartillagan væri mið-
uð við að tryggja að tollalækk-
anirnar sem nú er verið að gera
komi fram í verðlagínu.
Nú þegar æfclunin væri að
lækka tolia svo nemur 500 mdlj-
ónuim krónia mdðað við áætlaðan
innfXutning á einu ári nær það
til æðd margra vara. Því er
'fyllsta nauðsyn að jafnframt séu
gerðar ráðstafanir til að þeir
njóti tolllaílækikanainna seim látið
er í veðri vaka að eigi að njóta
þeirra. Sé það ekki gert er hætt
við að ýmsdr viðskiptaaðilar og
miillUlliðár reyni að ná haignaö-
inum af þessum toUaliækkunum.
Lúðvík kivaðst teija ráðstaflanir
í þessu skynd svo nátengdar
toUalIœktouninni að eðlilegt væri
að setja bráðaibirgðaákvæði í
tollskrárlögin, sem kveða á uim
þessa toUalaakkun.
Með bráðabirgðaákvæðinu
væri skipað svo fyrir að verð-
lag á öllum varningi sem nýtur
tollalætokunarinnar verði ókveö-
ið af verðlagsneifind þeirri er nú
stanfar. Og lagt er fyrir nefndina
að hún sfcuii hafa þá megin-
stefnu að tóIlaJækkanimar
komi fram í lækkuðu útsölu-
verði.
Fjármálaráðherra Magnús
Jónsson mælti mióti sam|þýkkt
tiUö-gunnar; sagði að vísu um
leið nokkur faiieg orð um að
gott væri ef toUalaskkunin kæmi
fram í útsöluverðinu, en. alla-
vega ætti ékki við að setja laga-
ákvæði um það í tolllKkráriögin.
Frumvarpið var samlþytokt með
24 samiMj. attov. oig fer nú til
efri deildar.
Erindi Einars
er í kvöld
Umræðufundur - um
verkalýðsmál, Lindarbæ
uppi kl. 20.30. Allt ungt rót-
tækt fólk velkomið á fund-
inn. Einar Olgeirsson, fyrrv.
alþingismaður, flytur er-
indi um sögu íslenzkrar
verkalýðshreyfingar.
Aðalfundur Mann-
fræðafélagsins
Aðallfundur Islenzka mann-
fræðafélaigsins verður haldinn
annað kvöDú, miðvikudaginn 28.
janúar, í Norræna húsinu og
hefsit kl. 8.30. Að loknum venju-
legum aðaHfundarsitönfúm talar
fonmaður félagsins, dr. Jens Ó.
P. Pálsson um fraimtíðarverkefm
féilaglsins. >
Kvennaskóla-
sfúlkúr á
þingpöllum
I GÆR var Kvennaskólamálið á
dagskrá alþingis og í tilefni
þess fylltu Kvennaskólastúlk-
ur, sem andvígar eru efni
frumvarpsins, áheyrendapalla
alþingis eins og sjá má á
þessari mynd, sem Ijósmynd-
ari Þjóðviljans, A.K., tók.
ER MALIÐ var tekið af dagskrá
án þess að ræða það gerðu
stúlkurnar og stuðningsmenn
þeirra hark á pöllunum og
sleit forseti þá þingfundi. —
Sjá frétt á 12. síðu.
Félagsfundur Bí
Félagsfundiur verður haídinn í
Blaðamannafélagi íslands á
morgun, miiðvikudaginn 28. janú-
ar, kl. 3 síðdegis í T.jamarbúð.
Fundarefni: Samningarnir.
Ágætur fundur Alþýðubandaíagsins
Fyrsti framboðslistinn
ákveðinn á Akureyri
□ Á ágætum fundi sem Alþýðubandal ag ið á Akureyri
hélt í fyiTadag í Atþýðuhúsinu var listi flokksins í næstu
bæj arstjórnarkosningum samþykktur einróma, og verður
hann birtur hér í blaðinu einhvern næstu daiga. Er Al-
þýðubandalagið fyrsti flökikurinn sem ákveður framboðs-
lista simn á Akureyri.
Formaður Alþýðubaindategs-
ins á Aik-uireyri, Rósberg G..
Snœdal, rithöfundur, setti fund-
inn og stjónniaðd honuim, en
fundurinn -hófst á innitöku nýma
félaga. Þá filutti Jón Ingimars-
sön bæjarfulltrúi ræðu um fjár-
hagsáætlun Akureyrarkaupstað-
ar og bæja.rmál, ratotii ýmsa
megdnþætti í viðifaingsefnuimj bæj-
arfélagsins og gerði gredn fyrir
afistöðu AHiþýðubandaJagsins til
þeirra. Magnús Kjarbansson rit-
stjóri flutti síðan ræðu um
stjórnmálaástandið. og fjaJlaði
m.a. um stórátök þau sem nu
Vangaveltur í Noregi um skreið til Nígeríu
Miklar vangaveltur eru nú
um hversu reiði af skreiðar-
útflutningi Norðurlandanna
til Nígeríu. Blaðinu hefur
borizt fréttaskeyti frá NTB
þar sem m.a. er greint frá
því að nokkrar umræðtir
hafa verið um málið i Noregi.
Hafi ræðismaður islands í
Lagos, Rune Solberg, sagt að
norski skreiðarútflutnlngur-
inn til Nígeríu yrði fyrir
skakkaföllum vegna norrænu
kirkjuhjálparinnar við Biafra.
Forstjóri skreiðarframleið-
enda í Noregi hafi hafnað
þessari staðhæfingu Solbergs,
segir NTB.
Sagt er í fréfcfcaskeytinu,
að norski skredðairforstjórinn.
haldi því fram að íslenzki
ræðismaðurinn Solberg hafi
persónulegra hagsmuna að
gæta við skreiðairútflutning
til Nigeríu. Það er ekki rétt,
er ennfremuir haft eftir for-
stjóranum, að okkar skreið
hafi eingöngu farið til Bi-
afra. Við aifhentum norska
Rauða krossinum okkar
skreið. Nú eru athuiganir í
gangi í því skyni að opna
Nígeríumiairkaðinn, segir for-
stjórinn.
1966, sem vtar síðasta eðli-
lega viðskiptaárið til Níger-
íu, var heildairútflutningurinn
til Ní'geríu frtá Noregi 26.000
tonn fytriir um 160 miljóniir
no'rskna króna.
Blaðið- hafði í gær tal afi
Þóroddi E. Jónssyni útílytj-
anda. Sagði hann að útflutn-
ingur skreiðar héðan væri nú
aUur á nafni Samlags skreið-
arfnamleiðenda eða Sam-
bandsins. Einsfcakir útflytj-
endiur hefðu verið strikaðfr
út, eins og hann orðaði það.
eru framundan, annarsvega
nýja kjarasamninga og hins veg
ar sveitarstjórnarkosningar. Þ
gerði Ánmiamn Þorgrimsson grei
fyrir tittlögiu 15 manna kjöi
Fraimihald á 9. síðfc
Vinnuslys
VinnusJys varð um borð í tog-
ara við höfnina á Akureyri í
gær. Verið var að hífa bákarl
í land með löndunarkrana. SUtn-
aði hífingarvír og lenti í manni
sem þamia var að störfum. Var
hann fluttur á sjú'krahús og
var talið að hann vaeri fótbrot-
inn.
7 bátar komnir
á loðnumiðin
Einir sjö loðnuveiðibátar er
kom/nir á miðdn fyrir austajn o;
íer nú fjölgaindi daig frá degi
Ekki vissu menn framan af degi
hvar lpðnam hélt sig: Ledtað
Ámi Friðriksson að loðnugöngi
á sivipuðum slóðuim út ‘af Langa
nesd og hann fanjn loðnuna :
fiyrir viku.
Leiðinlegt veður hefiúr vei'ið ,
miðurrum og spáir heikiur illta