Þjóðviljinn - 27.01.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 27.01.1970, Side 2
2 SiÐA — ÞJÓÐVELJINN — Þriðrjudatgur 27. jemúar 1970- Alþjóðaskákmótið í Reykjavík: Jón Kristinsson á vinningsstöðu gegn Matulovic, Guðmundur er nú í 1. sæti □ Stærstu tíðindin á Reykj avíkurskákmótinu nú um helgina voru þau að Jón Kristinsson er með unnið tafl í biðskákinni gegn stórmeistaranum Matulovic. Friðrik vann Amos, en er sennilega með tapað tafl í biðskákinni gegn Ghitescu. Guðmundur er með peði minna í bið- skákinni gegn Matulovic. □ Guðmumdur Sigurjónsson er nú efstur í mótinu eftir 8 umferðir með 5V2 vinning og biðskák, en Amos og Padevslri eru einnig með 5V2 yinning,, Matulovic er með 4M> vinning og þrjár biðsk'ákir. í 7. umferð sem tefld var á laugardag vöktu mesta athygli ‘ skákir þeirra Amos og Friðriks og Guðmundar og Matulovic. Friðrik hafði svart, og gaf Amos sfcákina eftir 39 leiki, en Frið- rik hafði þá tvö peð yfir. Er þetta fyrsta tapskák Amosar á mótinu. Þessi skemmtilega sfcáfc er birt hér á eftir. Guðmundur hafði hvítt gegn Matulovic og fékk mjög þrönga stöðu og tapað tafí á tímiabili en rétti nokkuð við áður en skákin fór í bið. Matulovic hef- ur þó peði meira og er ekki gott að segja hvort Guðmundi tekst að halda skákinni. Bið- staðan er þannig og á Guð- mundur léik: Hvítt: Kfl, Hd5, peð á e4, f3 og h4. Svart: Kf6, Hc6, peð á e5, f7, g6 og (h5. Úrslit annarra skáka í 7. um- ferð urðu þau að Ghitescu vann Ölaf, Padevskí vann Benóný, Jón Kristinsson vann Bjöm Sigurjónsson og Bjöm Þor- steinsson og Jón Torfason gerði jafntefli. Biðskákir urðu hjá Hecht og Vizantiades, Braga og „ Freysteini. Jón Kristinsson hatfði svart gegn Matulovic í 8. umferð og komust þeir báðir í mikið tíma- ic hrak, en það var Jón sem lék Friðrik: Vann Amos glæsilcga. eins og stórmeistari i tímahrak- inu, og lék Matulovic þá af sér peði. Jón hefur peð yfir í bið- sfcákinni og tvö frípeð. Er skák- in nær örugglega unnin hjá Jóni. Biðstaðan er þaninig og á Jón leikinn: Hvitt: Khl, Df7, Hfl, Bg3, peð á c4, f5, g2 og h2. Svart: Kh8, De3, Hc8, Bf8, peð á 06, c5, d4, g7. Qg .h7. Friðrik hafði svart gegn Ghitescu og fékk erfiða stöðu og lenti í mikilli tímaþröng. Þegar skákin fór í bið eftir 45 leiki hafði Ghitescu peð yfir og er eitt peða hans frípeð langt komið upp í borð. Biðstaðan er þannig og lék Friðrik biðleikinn. Hvitt: Kgl, Db6, Ha3, Hcl, Re5, peð: a6, b4, d4, f3, g2 og h3. Svart: Kh7, Dg7, Ha7, He7, Be8, peð: c6, d5, f4, g5, h5. Má telja nær víst, að skákin sé töpuð hjá Friðriki. Aðrar skákir fóru þannig, að Guðmund-ur vann Jón Torfason í skemmtilegri skák, tefldi Guð- mundur djarft til vinnings og fórnaði sfcjptamun. Gafst Jón upp í 20. leik, þegar yfir vofði mannstap og máthótanir. Skák- in er bírt hér á eftir. Ambs vann Bjöm Sigurjónsson í 39 leikj- um, Bragi vann Vizantiades og er það fyrsta vinninigsskák Braga í mótinu. Benóný vann Ölaf eftir miklar sviptingar. Freysteinn og Padevskí sömdu jafntefli eftir 33 leiki. Biðskák varð hjá Hecht og Bimi Þor- steinssyni og hofur Bjöm lak- arj stöðu. Staðan í biðskák Freysteins og MatuJovic úr 4. umferð er þessi, en sk'ákin hefur farið tvívegis i bið, er Freysteinn með evart og hefur peð yfir, þótt ólífclegt sé að það nægi honum til vinn- ings. Hvítt: Ke2, Ha6, peð f3 Svart: Kg5, Hh3, peð e5 og f6 Hér koróa að lofcum sfcákimar tvær. tJr 7. umferð. Jón K.: Vinnur hann tvo stór- meistara? Hvítt: Bruce Amos Svart: Friðrik Ölafsson. 4. Rxd4 5. Rc3 Rf6 1. c4 c5 6. Be3 a 6 2. Rf3 d6 1. H b5 3. d4 cxd4 —«> 8. a3 9. Df3 Bb7 Bbd7 Með óþreyju Margit er nú rætt umkaup- gjaidamál, þvií að faestum iaunamörmum finnst fiýsilLegt að hugsa til þess að ísfland verði varaniegt lá:glaunasvæði, þótt sú hugmymid væri hins vegar eiinin. af hormteanunum undir aðild íslands að Eíta. Etnn þeirrpi sem málkið hugs- ar er Þorvaldur Garðar Kristj- ánsson, framfcvaemdastjóri Sjálfstæðisifloiklksins. Hann er í hjáverfcum fommaður í Dög- fræðingafeliaigi lstends, og er þaö vel til fundið, því að á síðasta Ðandsifiuindi Sjálfstaeð- isifilofcfcsiins voru kjömir svo til eintómir lögfiræðin@ar í miðstjóm. Hugsiunum Þor- valdar Garðars Kristjánssonar hefiur nú miðað svo vei áfnaim að hann hefiur im'ótað tiltelkn- ar hugmyndir um kaupgjald lögfi-æðtnga í opinberri þjón- ustu, eins og grednt var frá hér 1 bteðinu fyrir noikikrum dögum. Staðlfestir Þorvaldur þessar niðurstöður í viðtali við Morgunblaðið í gær og segir að við „kaiup og fcjör löglærðra embættismnanna verði eifcfci unað Oenigur". Ger- ir hamn síðan grein fyrirnýj- um miánaðairkauptöxtum ' á þessa leið: „Farið er fraim á að hæstu laun, laun eáns imanms, forseta hæstaréttar verði 110 þúsumid fcrónur, og næstir fcami hæstaréttardóm- ararnir fjórir og saksóknari rikisins með 100 þús- fcr. og vill fiéteigið með því stefina að því að réttargæziLumenn og dóanarar halfi sómiasaimieg laun og þunfi ekfci aö sækja aukatekjur annað, eða vera háðir öðrum aðilum i þjóðfé- laiginu. Þá eru kröfiur um að yfirborgardómari, borgarfióg- eti, sakadómari og lögreglLu- stjóri hafii 75 þúsund krónur og aðrir dómarar og sýsllu- mienn 65 og stfðan niðwr í 40 þúsund krónur fyrir dómara- fblltrúa". Þama em gerðar titlIlBgiur um fcauphækkanir sem nemna aht að því 200% frá þvi sem nú er, og hátmarfcstoaup það sem Þorvaldur Gairðar Kristj- ánsson telur viðunandi er 1.320.000 krónur á ári en hið algera lágmark 480.000. Eru þessar niðurstöður hinar at- hyglisverðustu, og er þess sannariega að vænta að Þor- valldur Garðar halldi áfrannað hugsa. Sriómmiálasaimtök þau sem hatnn annast fraim- fcvæmidastjóm fyrir eru sem fcunnugt er ekfci aðeins Múbbur Oögfræðinga. heldur „filoklkur allra stétta“, svo að vart þarf að efa að hann tel- ur að ailir þjóðfélaglshópar eigi að njóta þeirra mann- réttinda að .Jhafia sómasam- leg laiun og þurfia ekki að sæfcja aukaitelfcjur annað eða vera háðir öðrum aðilum f þjÓðlfólaginu“. Verður þessnú beðið með óþreyju að Þor- vaidur Garðar Kristjánsson birti í Morgunblaðinu ndður- stoður sínar um viðunandi kaupgjalld fyrir verkafóflk. Af- sökunarbeiðni Þegar Fjaðratfdk var frum- siýnt í Þjóðleifchúsdnu komst Jóhann HjóOimarsison svo að orðd í Morgunlblaðinu að það væri miifcill listrænn sigur cg stóratburður í onenningairQiifi Isiendinga. Taldi hainn að gaignrýni airunarra væri til rnarks um samsæri illlra komimúnista og krafðist þess að þvílífcuim gagnrýnendum yrði bannað áð sífcrifa í toŒiöð- Einnig bar hann fram tilllög- ur um hretasanir við ridsút- varpið alf saima tilefni, og var orðið við þeim kröfutm að nofckru leyti. Eftir þennan aðdraganda kom það mörgum mrjög á óvart að leikritið Fjaðrafiok skyldi efclfci fá niedtt atfcvæði þegár gagnrýnendur gredddu atfcvæði um það hver skyldi hreppa silf- urhestirin á þessu ári, en Jóihann Hjálmarsson var ednn þeirra sem attovæði greiddiu. Er auðséð í Morgunblaðinu í fyrradaig að Jóhann óttast að hann lágigi undir átfnæJi fyrir að hafia brugðizt liedð- toga sínum og yfirboðara, þvi að hann giefiur svoMILda stoýr- iragu á tómilœti stfnu: „Silfiur- hestinn er aðeins hægt að veita fiyrir veifc, seim fcoimið hefiur á prenti, svo Oeikrit kama yfirledtt eMd til gredna“. Vonandi nægnr þessi afisök- un litla skáMsins á hinni grænu grein Morgunblaðsins til þess að fiirra hann þvtf á- mæli að einniig hann sé feam- inn í hóp þedrra sem enga vilja verðteuna nema vonda fcammúnista. — Austri. 10. Bd3 11. 0—0 12. Hadl 13. Dh3 14. Rf3 15. Rg5 16. Rf3 17. e5 18. Rxd5 19. f5 20. exd6 21. Bxh6 22. Dxh6 23. Hxf3 24. Khl 25. Hfxd3 26. Hd6 27. Dd2 28. Dd5 29. hS 30. c4 31. axb 32. Db3 33. Hd5 34. HxH 35. Kgl 36. HxH 37. Kh2 38. Khl 39. Kh2 Gefið 86 Bg7 0—0 He8 Dc7 h6 Rc5 Rd5 Bxd5 exf5 Dxd6 Bxh6 Bxf3 Dd4t Rxd3 Dxb2 Dc3 Dxa3 De3 Kg7 De5 axb Hal HxHt Ha8 Hal DxHt De5t Delt b4 Cr 8. umferð Hvítt: Jón Torfason Svart: Guðmundur Sigurjó 1. e4 e6 2. <14 d5 3. Rd2 c5 4. dxc5 Bxc5 5. Rb3 Bb6 6. exd5 exd5 7. Rf3 Rf6 8. Bb5 Rc6 9. De2t Rc4 10. Be3 0—0 11. o—o—o HeS 12 Hhel Bg4 13. h3 Bh5 14. c4 Rb4 15. Bxe8 Dxe8 16. Ral Rxa2t 17. Kc2 Da4t 18. b3 - Da3 19. Bd4 Rb4t 20. Kbl Bxd4 í lögum félagsins er áikveðið að kjör stjómar, trúnaðarmannaráðs og vara’manna skuli fara fram með allsherjar atkvæðagreiðslu og viðhöfð lista- kosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðs- listum og skulu þeir hafa borizt kjörstjóminni í sfcrifstofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 28. janúar n.k. kl. 17.00 og er þá frambcðsfrestur ranninn út. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmiæli minnst 22ja fullgildra- félagsmanna. Kjörstjómin. m sölu Fiskimjölsverksmiðjuhús — án véla — norðan ha^nargarðs á S'auðárkróki er til sölu. Tilfooð séu miðuð við það, að minnst þriðjungur kaupverðs verði greiddur við samningsgerð. Tilboðum sé skilað fyrir febrúarlök til Fislkimálasjóðs, Tjam- argötu 4, Reykjavík. Reykjavik, 27. janúar 1970. Fiskimálasjóður. Vetrarútsalan steridur yfir. GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐI. Ó. L. ..... u ifevi œi Laugavegi 71 — Sími 20141. Auglýsingasíminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN Laus staða Viðskiptamálaráðuneytið vill róða stúllku til rit- anastarfa. — Krafizt er góðrar kunnáttu í vélorit- ,un og tungumálutn (ensku og dönsku). Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist viðslkiptamálaráðuneytinu, Am- arhvoli fyrir 6. febrúar n.k. Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanóms í Danmörku námsórið 1970 -71. Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandidat eða stúd- ent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eða sögu Danmerkur, og annar er ætlaður kennara til náms við Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrkimir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl, en til greina kemur að skipta þeim, ef henta þykir. — Styrkfjárhæðin er áætl- uð um 1165 danskar krónur á ttiónuði. Umsóknum úm styrki þessa skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 28. febrúar n.k. Umsókn fylgi staðfest afrit áf próf- skírteinum ásamt meðmælum, svo og heilbrigðis- vottorð. Sérstök umsóknareyðublöð fást í mennta- málaráðuneytinu. 21. janúar 1970. Menritamálaráðuneytið,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.