Þjóðviljinn - 27.01.1970, Page 12

Þjóðviljinn - 27.01.1970, Page 12
Alþýðubandalagið mótmælir hinni ranglátu þvingunarlöggjöf frá 1968 Útgerðarmenn fá enn 21-3 afíaverðmætisins að óskiptu □ Frumvarpið um lítilfjörlega lagfæringu á þvingunarlögunum gegn sjómönnUim og sjó- mannasamningum, sem íháldið og Alþýðuflokk- urinn samþykktu í desember 1968, var afgreitt við 2. og 3. umræðu í efri deild Alþingis í gær. Sam- kvæmt því minnkar nokkuð sá hluti aflans sem stjórnarflokkarnir afhent'u útgerðarmönnum að óskiptu, og verður nú 21-31% í stað 27-37% í lögunum frá 1968. Jón Ámiason (Sjálfstfl.) safiði fáein orð seim fraansögumaður sjávarútvegsnefndar. 1 Ræddi hann eklkert skerðingarlögin frá 1968 (en hann var einnstuðnings- manna þeirra) en lét sér nægja að mdnna á að sjómenn heifðu ósikað eftir breytimgu á lögunum. Gils Guðmundsson, fulltrúi Al’þýðubandaiaigsins í sjávarút- vegsnefnd efri deildar, . kvaðst að sjálffisögðu samþyklkur þeirri litflu iagfæringu sem nú væri lagt til að gera á lögunum firá 1968. Hann hetfði þó kosdð að birta sérsitalkt nefindaráflit til að leggja rfka álherzlu á að hann væri mjög andvd'gur þeirri lög- gjöf, sem hann teldi rangláta. Lögin flrá 1968 um skerðingu sjómannsihluitarins taldi Giils víti tiil vamlaðar. Það væri auigisýni- lega varlhuiglaiviert að iáta embætt- ismenn ráða of mdiMu um samh- ingu löggjafar,. þetta væru að vísu oft banlkastjörar og haig- fræðingarr og stundum spreng- lærðír menn en þedm virtist sýnna um að umgianigaist tölur en lifawdd fiðlk. Annað glöggt T oga rar með 200 tn 300 kg. effir sólarhring Grindavfk 26/1 — Þetta hefiur verið ruddi að undanföi-mi og spóir ótíð áfram og Ihefiur lítið afilazt. Þrír bátar hafa stundað ufisaivied'ðar og leggja þetta um 5 trosswr a£ þorsikanetum út af Hrygg — djúpt undan Kjrisuvfk- urberginu. Einn vitjaði þriggja nátta lagnar í gær og fékik þá 8 tonm aif intfisa og þyfkár það tlít- ið. Tólf ttl þrettán bátar hafa hafið hinuróðra héðan og hafa lítið afilað að undanfömu. Þá eru togarar með 200 til 300 kig. eftir sðlarhringinn. Fiska allir lítið núna. dæmi um siíkt væri tiltölulega ný löggjöf um veröjöfinunarsjóð fiiskiðnaðarins og fnamlkivæmd þeirrar flöggjafiar, sem nú hefði leitt til átakanna við sjómenn á loðnuflotanum. Giis rifjaði því næst upp á- kvæði löggjafarinnar firá des. 1968 um slkerðingu sjónnanna- hlutarins og afihending verulegs hluta afilans, / 27-37% afi ósikiptu, til útgerðarininar. Meö þessum lögum væri einúngis meiningin að gera þá litlu lagfæringu að ekki yrðl tekið meirá en 21-31% af ósikiptum afila handa útgerð- anmönnum einum. En þessi mál ætti ekki að ófcveð® með lög- um. Gils kvaðst telja það eitt eð-lilegt að sjómenn og útvegs- menn semdu sín á miili um skiptingu afilans eins og löngum hefði verið og ættu sjótmenn- imir <ag útgerðarmenn að sitja við sama borð hvað réttindi snerti til aflliaverðmætisins. Framsókn andvíg lögunum Bjarni Guðbjörnsson (Fram- sókn) minnti á að -hann og filoklksbræður hefðu verið and- vígir lögunum uim sberðingu sjómannahlutarins frá 1968, og væri sú andstaða óbreytt, enda þótt þedr fiylgdu þessari litlu þreytingu til laigfæringar, sem í fruimvarpinu fælist. Frumvairpið var samþykikt við Framlhafid á 9. sáöu. Þriðjudagur 27. janúar 1970 — 35. órgangur — 21. töiutoiað. Koivisto ekki á fundinum í Rvík? HELSINGFORS 26/1 — Mauno Koivisto, forsætiáráðh. Finna, sagði ■ í Helsingforis í gær, að það væri óvísit að hann tæki þáit/t í fundi Norðurlandaráðs í Reykja- viík .7. til 12. febrúar af því að bann mun frá og með mánudeg- inum gegna embætti forseta í fjairveru Kekkonens. — Það er rétt hugsanlegt að ég bomi á fiundinn, en það lítur út fyrir að ætlia að verða erfitt, saigði ráð- hernann. Eins og áður hefur verið greint frá í frétfium var ætlun- in að í upphafi Norðurlandaráðs- fundarins héldu forsætisráðherr- ar liandanna sérstakan fund til þess að fjalla um. Nordek, fyr- iirihuigað . efnaþagsbandialag Norð- uriandianna. Hefur þess vegna fréttin um fjiarveru Koivistos vakið athygli á Norðurlöndum. Guðmundur Arnlaugsson rektor MH kom á vettvang í því skyni að fá nemendur sína aftur í skólann. —• (Ljósm. l>jóðv. A.K.). Kvennaskólastúlkur fylltj áheyrendapalla Alþingis í gær — Fundi slitið er ein þeirra flutti ávarp Jónas Árnason þinginaður ræðir við skólafóHt á gangi í Alþing- ishúsinu í gær. — (Ljósm. 1‘jóðv. A.K.). Áheyrendapallar Alþingis voni í gær þéttsetnir Kvenna- skólastúlkum og stuðnings- mönnum þeirra, sem einnig stóðu á gangi og í töppum vegna þrengsla á pöillum. Á dagskrá Alþingis var heimild Á Kvennaskólinn nð fnrétt tif nð útskrifn stúdenta? Ems og fram heíur komið í firéttuim, gengst Stúden'tafélag Háskólans fyrir al- mennum fundi um ofangreint mál. Fund- urinn verður næs'tkomandi miðvikudag 28. jan. í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Eftirtaldir aðilar halda þar framsögu- ræður: Katrín Fjeldsted, stud. med. Nils C. Nilssen, stud. med. Magnús Kjartansson, ritstjóri. Hannibal Valdimarsson, alþingismaður. STÚDENTAFÉLAG HÁSKÓLA ÍSLANDS. Kvennaskólans til að braut- skrá stúdenta, en það mál var tekið út af dagskrá. • Þegar taka átti fyrir næsta mál á dagskrá kvaddi fyrrver- andi Kvennaskólanemi sér hljóðs og ávarpaði þingmenn. Sleit þá Sigurður Bjarnason,. þingforseti fundi en skölafólk- ið dvaldist alls í húsinu í u.þ.b. þrjá klukkutíma. Er fundi hafði verið slitið var skorað á þingmenn að koma áftur inn í þingsalinn til umræðna við skólastúlkurnar, cn aðeins fáir þingmenn urðu við þeirri áskomn. Avarpið sem stúlkan, Guðrún Erlendsdóttir, flutti var á þessa leið: „Við erum hingað komnar til að hlusta á umræður um Kveinnaskólann. 1 fyrsta lagi viljum við taka fram: Nemendur Kvennaskólans hafa þegar tekið afstöðu, enginn þeirra treystir sér til framihalds- náms í skóiamum, samlcvæmt skoðanakönnun. I öðru laigi: Sálfræðilegar kenningar í dag hníga gegn sér- skólum kynjanna á unglinigsárun- um. f þriðja lagi: Það hafa ekki enn .komið fram írambærileg rök þeirra er styðja frumvarpið. Með undangeniginni afgreiðslu við fyrri umræðu hafið þið (þing- menn neðri deildar) glatað trausti oklkar. Vísið þessvegna málinu frá þegar í stað.“ Stúlkan skor- aði síðan á þinigmemm - að afla sér frékari þekkingar á málinu. Hún kvaðst fly.tja þessa tölu vegna þeirrar óheillavænlegu þróunar sem komin væri á með- ferð málsins í þingsöhmum —, og tók fram aö núverandi Kvenna- skólanemendur, sem þarna voru mjög fjölmennir, hefðu sámþykkt að hún talaði fyrir þeirra hönd. 4 . . Vildu ræða vlð þingmenn. Eins og fyrr segir sleit þing- forseti fundi eftir að hafa gripið nokkrum sinnum frammií fyrir ræðukonunmi. Sagði hann eitt- hvað á þá leið að starfsskilyrði Fraimhaíld á 9. síðu. Þorrafsgnaður Alþýðubandalags- ins í Kópavogi ★ Alþýðubandalagið í Kópa- vogi heldur sinn árlega þorra- fagnað í félagsheimili Kópavogs laugardaginn 31. janúar n.k. ★ Fagnaðurinn hefst kil. 7.30 mcð þorramat. Að vanda verða góð skemmtiatriði. ★ Væntanlegir þátttakendur hafi samband við Eyjólf Agústs- son sími 40853, Hilmi Sigurðsson sími 42358 eða Ingibjörgu Strandberg sími 40520. Þeir urðu við áskorun stúlknanna og ræddu við þær um Kvenna- skólann. — (Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason). t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.