Þjóðviljinn - 05.02.1970, Síða 6

Þjóðviljinn - 05.02.1970, Síða 6
C SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fiawmtudagiur 5. fefbrúar 1970. Heimilistækjaviðgerðir Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF. Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99. — Sími 25070. SÓLUN Lótið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólnin.qarefni. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Auglýsingasiminn er 17500 Vetrarútsalan stendur yfir. GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐI. Ó L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðaxvogi 14. — Síml 301 35. Volkswágeneigendur Höfuxn fyririiggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum Iitum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvaira fym ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipho'ti 25. — Sími 19099 og 20988. ___ BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖLASTÍLUNGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. <1 Fljót og örugg þjónusta. I 13-100 7.30 Fnéttir- TónJeikar. 8.30 Fréttir og veóurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágtrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgiuinsfcund bamanna: Heiðdís Norðfjörð ies söguna a£ „LJnu langsokk" (11). TónJeikar. 9-45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregndr. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Þorpið: Jökuil Jalkobsson o.fl. flytja. Tón- leikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 12.50 Á frívaktinni- Eydís Ey- bórsdóttir kynnir ós/kailög sjó- maona. 14.40 Við, sem heima sitiuim. Sviava Jakobsdóttir spjallar um HelJle Virkner Kraig. 15.00 Miðdogisútvarp. Fréttir. Klassísik tón.list: Lucia Popp, Gerhiard Uniger, Raymmd Wolamsiky, John Noble, Nýi Fíl h armorauklóininn. Drengja- kór Wandsworth-slkóilans og Nýja Fílharmoníuhljólmsveit- in fljdja vork fyrir einsönigiv- ara, kór og hi.iómsveit eftir Oarl Orff; Haifaol Friihlluck de Burgos s tj. 1615 Veðurfregnir. Endurfcokiö efni: a. Him i nbjargarsaga eða skóga rdraumur. Þorsteinn frá Hamri les úr bófc siinnd (Áðiur útv. 13. jan.). b. Hannes Pét- ursson og jólin. Svava Jaik- obsidóttir taiar um kvaxii skáldsins og Gísli HalOdórs- son les. (Áður útv. á að- famgadag). 16.45 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónléjkar. 17.15 Framburðark. í frönsku og spænsku. Tónlleikar. 17.40 Tónlisitartími bamanna. Sigríður Sigurðardóttir sér um ttoann. - 18.00 Tónileikar. 18.45 Veðurfreginiir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir- 19.30 Kvartett nr. 4 í B-dúr eftir Rassini. Blásai'akvintett;- inn í Fillad'elílíu leikur. 19.45 Leikrit: „JÖhann síðasti!‘ effir Christian Bock. Þýðinig: Þorsteinm ö- Stophensen. Lcikstjóri: Beneditet Amason. 21.00 Sinfóníuhljiómisveit Is- lands heldur tónleika í Há- skólialbíói. Stjómandi Bohdan Wodicszlkio. Einleikari: VLadi- mir Asikenasy. a. Egmond- forleiteurimn eftir Beethoven. b. Píanókonsort nr. 4 efltir Beethoven- 22.00 Fréttdr. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (10). 22.25 Spurt og srvairað. Agúst Guðmundsson leitar svara við spumingum hlustonda um efnahagsáætlanir Isllend- inigai, bifreiðiar í eiigu rikisins o.tfl. 22.50 Létt músifc á sáðkvöldi. Útvarpsihiljómsiveitin í Winni- peg, Margit Schraimim, Rudólf Schodk, Wilma Lipp, Sonja Schöner o.íl. fiytja. 23.25 Fróttir í sbuttu mðli. Daig- stoárfók. • Ný Pearl í Tóbakströð • Sú breyting viarð á hlut- verkaskipun í Tobacoo Road hjá Leikfélagi Reykjavíkur á laugardiaigskvöldið, að Hrönn Steingrímsdóttir tók við hiut- verki Pearl, sem Edda Þórair- insdóttir hefur leikið í vetur. Hrönn brautskráðist úr Leik- lisfcairskóla Leikfélags Reykja- víkur í fyrravar og er þetta frumraun hennar á sviði. — Hrönn mun leika 2-3 sýning- ar, á meðan Edda dvelst er- lendis við upptöku á hljóm- plötu, þar sem ílutt eiru lögin úr hinu nýja Jörundarieikriti Jónasar Ámasonar, en Edda fer þa,r með stórt hiLutverk. — Sýningin á Tóbakströð á liaug- ardag var hin 26. í röðinni og var uppseit á sýninguna. • Verðlaunasam- keppni Æskunnar • I janúar-heXLi Bairnablaðsi ns Æskunnar er birtur fyrsti þátt- urinn af þremur í verðiauna- þraut þeirri um umferðarmál, sem blaðið og klúbbarnir Or- uggur akstur efna til í sam- bandi við 70 ára afrnæli Æsk- unnar. Spurningarnar verða alls 30 og birtast 10 þaer síð- ustu í marzhefti Æskunnar. Úr réttum svörum verður dreg- ið um verðlaunin, en þau eru vandað reiðhjól, þátttaika í námskeiðum við sumaríþrótta- skólann að Leirá og fatnaðuir fira samvinnuverksmiðjunum á Akuireyri. Auik íramiantalinna verðlauna verður öllum verð- launahöfuim boðið í ferðalaig innanliands. Þetta nýjia janúiar-hefti Æsk- unnar er eins og að vanda læt- ur mjög fjöibreytt að efni og fjöriegt að uppsetningu og verður ]>að ekki rakið nánar hór. Aðeins skal minnt að þessu sinni á ednn framhialds- þáttinn í blaðinu, sem okkur þykir morkilcgur, en það er saga flugsins á íslandi. eine og j>eir Amgrímur Sigurðsson og Skúli J. Siguirðssion rekja hana í þáttum sínum um þær íluig- vélar sem verið bafa í eiigu Is- icndinga frá upphafi fluigferða hérlendis. Eru biirtar ljósmynd- ir af öllum ]>essum fliugvólum með írásögninni. Loks er að geta þess að nú er upplag Æskunnar komið í 17 þúsund einiök, en eintaka- íjöldinn hefur aukizt jafnt og þétt á síðustu misserum. • Krossgátan Lárctt: 2 ölidruð, 6 staifiur, 7 ös, 9 eins, 10 tæki, 11 fluRifé- lag, 12 eins, 13 spjör, 14 stekk- ur, 15 tímaimlót. Lóðrétt: 1 hrekteuriim, 2 skarð, 3 rnieð tölu, 4 rúmmáls- eining, 5 lævís, 8 ibrim, 9 mán- uður, 11 hamgs, 13 fljót, 14 öfug röð. La/usn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skráma, 5 ólm, 7 rösfc, 8 jk, 9 aumfca, 11 tó, 13 rölt, 14 Ara, 16 raustin. Lóðrétt: 1 stnútár, 2 rósa, 3 álkur, 4 mim,, 6 skaitan, 8 jkl, 10 mött, 12 óra, 15 bm. • Yfirlýsing • Frá viðskiptaimálaráðuneyt- inu hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing: „Vogna ummæla, or fram komu í sjónvarpsþættinum „Á öndverðuim meiði“ fyrir skömmu um innflutning á nýirnjólfcurumbúðuiTn, svo og vegna fréttatilkynningar Neyt- endasamtakanna frá 28. þ.m-, þar sem minnzt er á sömu at- riði, vill ráðuneytið taka fram eftirfarandi: Hinn 29. marz 1968 voru pappakassar og ösikjur, þar á meðal fcmur, som notaðar eru som mjóllouirumlbúðir, tekn- ar af fríllista. Ástæðan var sú, að rfkisstjómin hafði áhuga á því að athuga, hvort unnt væri að framileiða fernurniar innan- lands. Aldrei kom þó til þess að innfilutningur á femum væri stöðvaður, þar eð ekki nóðist saimlkomulag milQi Mjólkursam- sölunnar og Kassagerðarinnar uim framleiðslu á þeissum mijólkurumibúðum hér hedma. Hefur Mjónkursamsailan ávailt fengið innfllutninigs- og gjaild- eyrisleyfi fyrir fernuim, þegar sótt hefiur verið um þau. Það er þvf efcki rétt, sem sagt hefi- ur verið undanfarið, að inn- illutninigsihömilur hafi staðið í veginum fyrir því, að unnt væri að halfa nægilegt fram- boð á femum. — Að loteum má geta þess, að pappak'assar og öskjur og þar á meðal fem- ur verða settar á frilisita 1. marz n-k. við aðiid íslands að EFTA. Viðskiptamálaróðuneytið, 30. janúar 1970.“ • Brúðkaup • Á gamiársdag voru gefiin saman í hjónaband í Háteigs- kirkju afi séra Siglurðd Hauki Guðjónssyni un-gfrú Guðrún Anna Gunnarsdóttir oe' Ásigeir Gunnar Jónsson. Heámdli þeirra verður oð Austurgötu 12, Stykkisihólmi. Ljósimyndastofa Þóris. /77 nii t Li:i(, t\ íi fAit; RAUÐARARSTÍG 31

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.