Þjóðviljinn - 05.02.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — IMÓÐVHuJINN — Fimantudagur 5. íetaúar l»7a
eáfct sdnö reJcfajfc á í ferdum stfn-
hso saður á bógirvn. Þeer völguöu
átfraim og sungu sifcundum tfyrir
■ngana síina, undarilegt, dæsandi
vöggulag. Og hann sagði frá flug-
fiskum og ilnndnum sem hvilir
ytfrr kiryddeyjunum og frá páfar
gaukum sem koma flögrandi út
wr frumsköginum eins og flug-
eldar í raudum og gutam og
grsemum lituim. 1 annað sinin sáu
þeœr fugiahóp sem var á ledð til
annars lands. Graemönkur seim
bneytfcu stórsiglunni í nýútsprung-
ið fcré. I fjóra daiga voru t>ær á
Rikipiniu. Svo hurfu þaer upp í
loffcið eins og grænn hvirfilvind-
ur sem náði alveg uipp í himdn-
inn. Ský, kieðja, græn grein yfir
sjóndeiMarihrinignum og svo voru
þeer horfnar.
Þ-að vair bairið á baíkdyrnar og
ég flýfcfci mér fram að opna. Það
var Pig btíli. Bakvið hann heyrð-
ist urgið og sogið í vafcninu.
Sjálfur var hann holdvofcur.
— E)ru þær ekikd enn komnar
tSB. baka? spurði hann.
— Nei, en við bjugguimst ekiki
vrð þeirn heldur, svaraði ég með
yfiriæti, bótt ég fengi sting í
hjartað við að sjá kvíðafullt
andlit hans. — Þær giista í nótt
úfc ifrá' hjá gullgröfurunumi,
kannski verða beer bar á morgun
ltfka.
— Tafcty. Það eru komnir
hingað nokikrir guMgtrafarar frá
Shotover. Þeir segj.a að vatnið
hafi haekkað á amdartaki eins
og syndaflóð. Þeir flýðu baðan.
Og móðir bíni ....
— Já, bú hetfur vtfsit máW'ar á-
hyglgjur af mióður minni, hreytti
ég út úr mér, bótt mér brygði
í brún við tíðindin.
Hann horfði á mig, heyrði
naiuimasit hvað ég sagöi og bað
var auðséð á honum hve ótta-
sleginn hamn var. Bg réfcti fram
höndina og saigði:
__ Ó, Piig litli helidurðu að
bað sé eklki fulilifljött að hafá
áhyggjur. eurrency er áreiðan-
lega óhult.
Ég ætlaði varia að geta kom-
ið orðunum út úr mór, en mér
tókst bað samt og á eftir varð
ég fegin, bví að hann sneri sér
að mér og sagði með bsenarsvip:
— Heldurðu að bær komá aift-
yr í kvöld?
— Já, bað held ég. En undir
þessum kringumstæðum er vist
ekki á neitt að treysta, Ég var
hreykin af sajállfri orrér, því aö
rödd mín var einbeitt og eðlileg
og Ijóstraði á engan hátt upp um
tilfinningar mínar.
Ég hjálpaði honum úr vos-
kflæðunum og dró bann inn í
stóru stofuna þar sem litlu bræð-
ur mínjr sátu hjá afa og drukku
l'ímonaði. Límonaðið var gert úr
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogrs
Hrauntungu 31. Siml 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Snyrtívöxux.
Fegrunarsérfræðingur é
staðnum.
HárgTeiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyftai
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtístoía
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
33
sódadufti og ávaxtasafa og var
ævinlega á boðstólum h.já okik-
ur. En afi fétok alíltaif brjóstsviða
af því.
— Pigallo hefur áhygigjur af
mömmu og -Currency, sagðá ég
festulega. Ég vissi að Alick
frændi hafði ekki af mér augun.
— Þú þarft ektoi að hafa á-
hyggjur af þeim, svaraðd hann
kæruileysislega. — M argaret er
ódrepandi.
Aliok frændi reyndist hafa rétt
fyrir sér. Tíu nuínútum seinna
var hún komin heim, hress og
spræk. Bn ferðin hafði verið
hræðilega erfiið. Hesturiinn var ör-
vita af hræðslu og um tíma leit
helzt út fyrir að Billly Figg yrði
sjálifur að draiga vaigminn-
Húsið var nú aillt í einu orðið
fullt arf fólki. Litlu bræður miín-
ir hlupu um og hrópuðu af hrilfn-
,jngu. Maimima var á þönum frapi
t>g aftur, klæddi sig úr rennvot-
um fötunum og sagði oikíkur öll-
um fyrir verkum. Kína Gnacie
vollaðd og vorkenndi sjálfri sér
einhver óisköp en hafði saimt
stöku sinnum rænu á því að
senda Alick frænda augnagotu.
Jerry Chiok How hafði tekið
sér stöðu úti í horni og var næsl-
um grænn í framan af þreytu.
Billy Figg hnipraði slg saman
við eldstæðið og tautaði eitthvað
fyrir munni sér.
— Hvar er Currency? spurði
Pig litli með logandi augu og
þreif í móðuir miína.
— Henni er óhætt. Billy Figg
getur sagt þér hvað kom fyrir.
Ég má eltki vera aö-því, svaraði
móðir miín. Hún hvarf með Kína
Gracie, teppahlaða og hitaflasik.u.
— Mamma sagði að Currency
væri óhætt, Pigaillo, sagðd ég
huggandá. Mig tók sárt að sjá
hve áhyggjufulllur hann var.
— En hvar er hún? Hver
annast um hana? Ég verð að
fá að vita það, tautaði hann.
Billy Figig kom smáim saman
til sjáilfs sín þegar Pigallo hristi
hann.
— Currency? sagði hann
skillndngssljór. En svo var eins
og hann vaknaði og hann sagði
gremjulega: — Hvað er ég að
gera hér, svo langt frá húsbónda
miínum? Kannski þarf hann á
mér að halda- Fljótið flæddá yf.ir
bakka sína, brúin hrundi og
ógnarmyrkur lagðist yfir aílflt.
Harm leit reiðilegum augum til
dyranna sem voru að lokast á
eftir Kína Gracie. — Af hverju
er ég að dröslast uim með þessa
gagnslausu gulu drós, þegar ég
ættí að vera hjá Shannadore?
Hvemig sem við gengum á
hann, fengum við ekiká meiri
upplýsingar. Harnn gat aðedns
hugsað um herra sinn og meist-
ara og eins og í ónáði hriópaði
haimu: — Hvaið á ég að gora ef
hann hverfur í fljótið? Ég get
ekiki lifað án hans. Ég ýildi
helóur deyja við hlláð hans en
ríkja sem fuirsibi á. himnuim.
Pig litli barði á' enni sér með
hnýttum hnefunum pg byrjaði
að gráta. Hann tautaði eitthvað á
ítöttsku og fálmaði inn fyrir
skyrtu sína efltir nisti sem hékk
í ícsti. Hann diró nistið fram
og kyssti það með inniileik og
hann fór með eitfchvað sam líkt-
ist bæn. Ég var ailtekin samúð
og ég hefði vel getað grátíð með
honum þegar ég leiddi hann að
eldstæðinu og um leið 'þótti mér
cmurlegt að það skyildi vera
karilmaöur sem grét á þennan
hátt.
Einíhvenn veginn tókst Alick
frænda að flá Billy Figg með
sér fram í búðina þar sem hann
hatfði útbúið flaitsængur á gó!f-
inu- ' '
— Það er ekikert vit í því
sem þú ei-t að segja, Billy Figg,
sagði hann og bra fyrir ság
hárri og festulegri skólakennara-
í'öddinni. — Þú kemst elkki atf
stað tíl Shotover og þú getur eins
hvílt þig stundarkoi-n, er eklki
svo? Hér kemur Tafcty mieð
heitan drykk. Reyndu að koma
honum ófaní þig.
Jerry Chick How sat þögulli og
tók við heifca drykknum úr hendi
mér þegar ég kpm méð hann.
Ég sá ^ið hann var koiminn nokk-
uð til ára sinna. Gráar rákir
voru í sfcríðu, svörtu hárinu.
Sterk lykt af tóbaiki og söltum
fiskii umlék Kínverjana, Mgð
þeiim fáu enskú orðum sem
hann kunni tðkst honum að
þalkka fyrir s.ig. Ég brosti til
hans og sagðá:
— Gracie baitnar bráðum. Haf-
ið engar áhyggjur-
Hann dnafcfc súpu sína auð-
mjúkur á svip. Bilily Figg sat
með tárin í augunum, tók boll-
ann í sífelldiu tflrá munminum og
spurði: — Þú ert þó ekfci að géra
gys að-mér? Súpan frussaðist út
úr honum og han.n hélt áfnam
og ranglhvolfdii augunumi: — Ég
sé að þú ert Baerður rnaður. En
getuirðu verið þess fuillviss að
h.ann hafi komizt í örugigt skjól
þarna uppfrá?
— Já, það tel óg. vtfst, hreytti
Alick frændi út úr sér og var á
svipinn eins og óskir hans beind-
ust í aillt aðra átt.
Og loks sofnaði Biliy Figg.
Höfuðið seig niður á bringuna
og bollinn valit úr hendi h-ans.
Alick frændi og ég lögðum hann
útaf og breiddum teppin yfir
hamn. Skeggjaður munnurinn
stióð opinn og það sóst í brennd-
ar tennurnar. , .
— Það furðar mig mest að
maður eins og Shannadore sfcuili
geta umiborið hann, saigði Alick
frændi og tók Ijóskerið af królkn-
urn.
Klukkan á veggnum sýndi að
brátt kæmd miðnætti og mcfeir
mfn var þegar búin að ganga frá
öllw. Drengirnir og afi voru
genigin til náða og mamma hafði
auk þess fjarlægt og gengið fra
öltam bllautu fötunum og bætt
meira brenni á eldinn Nú sat
hún í stólnum með Davíð og
Golíat krosssauimaða. í bakið og
drakk súpuna sína með mestu
ró, rétt eins og þetta hefði vet--
ið ósköp venjulegur daigur.
Ég horfði á Pig litla sem sat
í hmápri úti í homi.
— O, hon-um líöur víst ágæt-
lega, sagði móðir mín. — Ég
er búin að segja honum allt sem
ég veit. Það er ásitæðulaust að
haifa áhyggjur af Currency. Hún
er skynsöm stúlka. Hún bjargast
áreiðanllega út úr þessu án þess
svo mikið sem blotna í fæturna.
Pig litli hlustaði ekki. Hann
sat og tautaði bænir fyrir munni
sér- Nú var hann meö talnaband
miii: handanna. 1
Mamima sagði hvössum rómi:
— Þú ert aftur búinn að fá fyrir
brjóstið, pi'ltur minn. Það heyri
ég af þessum sogandi andar-
dræftí þínurn.
Ég skammaðisit mín fyrir að
hún skyld.i trufla hann svo
hranalega í harmi hans og hug-
leíöinguim, og ég sneri mér und
an.
— Það er stytt upp, sagði hún
við Alick frænda.
— Já, vatnið verður trú'ega
kom.ið í eðlilegt horf á morgun,
svaraði hann. — En þú h&fur
sannariega sfcaðið hig með prýði
í dag, Márgaret. Þú ert {‘yrsta
flckks kvenmaöur.
Móðir imín horfði á hann rreð
þessum bláu augum sem sáu
gegnum allt. — Láttu þér ekki
detía í hug að þú getir gripið
haraa aftuir, Alick, sagði hún-
— Meðan hún hefur þörf fyrir
hjúkrun mína og aðhlynningu,
fær hún leyii til að dve’ljast
hér á heimilinu, en svo fer hún
á stundinini Ég hef engan tírnia
tii að hafa þvriikan húskross.
Þegar morgunninn ramn upp,
blasti hryggileg veröld við sjón-
um manna. Aðalgatan lá undir
vatni. Og leirkofamir seim flóð-
ið haifði náð til, voru hruncir.
Undiistöður þeirra höfðu breytzt
í fcrarleðju og skolazt burt að
nokkru leyti. Þrútin vatnsföllin
ædóu enn niður hflíðarnar aö
vatninu. Kawataufljótið sem
rennur úr Wakatipuvatni og vfir
í Mclyneuxfljótið miiiMa, bar meö
sér geysilegan fiaum. Áreiðan-
Iega höfðu fjölmargir mannanna
sem unnu við árbakkana,
di-ukknað. En það upplýstist
aldrei, því að það sem hverfur
í Wakatipu, kemur aildrei upp
aftur- Emn vissum við öklkert uim
þaö sem hafði í raun og veru
gerzt viö Shotover og gullsvæö-
in í nágirenninu. ÖH spor höfðu
sfco'lazt burt, vegir og stígar voru
ektoi lengur til og enn hafði eng-
inn sendiboði komizt ti'l okkar.
Glertæknihf. sími:26395
Framleiöum tvöfalt einangrunargler og sjáum
um ísetningar á öllu gleri.
Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan-
lega glugga. — Greiðsluskilmálar.
GLERTÆKNI HF. Sími: 26395.
Ingólfsstrœti 4.
, Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið!
„ATERMO"
— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims-
þekk'ta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
9 r'(\ '
A T E R M A Sími 16619 kl.
10-12 daglega.
KARPEX lireinsar góllieppin á augabragói
Trésmiðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra,
ásamt þreytingum óg annarri smiðavinnu úti sem
inni. — SÍMT 41055.
BÓKABÚÐIN
' ý ,
HVERFISGÖTU 64 — tilkyunir:
Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Sum-
ar af þessum bókum hafa ekki sézt i
verzlunum í mörg ár.
Danskar og. enskar bækur í fjölbreytiu
úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók-
unum og hinú lága verði.
BÓKABÚÐIN
HVERFISGÖTU 64.
l!lSlilllilli!!iil!!iÍ!lSlllili!S!ii!i!líSlil!S!iilSliliH!SSIISi!!!llllli;iiHIUi!UlliiiUliii!HII!liiiiíiiISiSíiiiHiii!lli!i!iilSiííl
1
iimnsn
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUÐURLANDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
Kefíavík — Suðurnes
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn,
einnig bílsæti og bátadýnur. Fljót og vönd-
uð vinna. — Úrval af áklæðum og öðrum
efnum.
Kynnið yður verð á húsgögnum frá okkur.
BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA,
Sóltúni 4 - Sími 1484 - Keflavík.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og
gerðum — Einkuvn hagkvæmar fyrir sveitabæi.
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar' fyrir smærri báta og litla sumarbústaði
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Sírni 33069