Þjóðviljinn - 05.02.1970, Blaðsíða 10
Þrír þirigmenn flytfa frumvarp á AJþingi:
Opinberum starfsmönnum
sé veittur verkfallsréttur
■ Lagt hefur verið fravn frumvarp til laga á Al'þingi.
flutt af þeim \ Kristjéni Thorlacius, Karli Guðjónssyni og
Bimi Jónssyni, um að afnumið verði bann við verikföl'lum
opinberra starfsmanna, sem felst í lögum frá 1915.
Því fylgdi svofelld greinar-
gerð:
„Fru'mivarp þetta gerir réð fyr-
ir því; að aifnuimiið verði baino
við vcnkifölluim opinibema sitairfs-
manna, sem feilst í löguim nr. 33
Harður vetur á Austurlandi ^ v
Engin fleyta á sjó
síðan 15. desemb.
Alvarlegt atvinnuástand er í
flestum plássum á Austurlandi
og ill veður hafa geisað þar síð-
ustu daga. Svo til stöðugar ó-
gæftir hafa , vcrið eystra síðan
15. desember og engin fleyta
verið á sjó og þar af leiðandi
ekkert að gera í frystihúsum.
Núna um ménaðamó'fcin etru
skráðdir afcvinnuliaiusiir hér í Nes-
kaiupstað 31 verkiamiaður, 2il
verkakona og 7 vörubílsit.iórar.
Á Vopnafirði eru enn skráðir
fiast að 90 menn atvinrtulausir
og meira og minna atvinnuleysi
ér viðvarandi á öllum fjöirðum
eysfcra.
Allir loðnubátair eru staddir
hér inni í dag en aðkomuibátar
héldu siuður í buigt í morgun til
þess að teitia loðnunniar. Virðist
hún týnd þessa daga.
Vetur er haæður hér á Aust-
urlandi og hefur snjóað hér
eysfcra linnulaust síðan á laug-
ardiaigskvöld. Illfœrt er á götun-
um hér innanbæjar í Neskaup-
stað, hvað þá um vegi út úr
plássdniu_ Mjól'kurframleiðslan er
innanfjiarðar hér og hefur bænd-
um tekizt til þessa að koma
mjólk hingað.
Um helgina var vegurinn um
Fagrad'al óíær og komu bændur
elfiki mjólk niður, á Heyðarfjörð
og Eskifjörð. Búið er að ryðja
þessa vógi og eru þeir færir í
diaig. Hekla kom hér á dögunum
og þurfti að dvelja hér tvo
daga vegna veðurs. Treystu sér
fáir til þesis, að skoða þefcta nýj-a
skip. — A. 1>.
Mótmæla töku Þjóðleikhúss-
ias fyrír Norðurlandaráðsfund
frá 1915. Þar segir að bqnn þetta
hafi verið löglfest við aillt aðrar
krin'giumisitæðiuir en niú arui íþjióð-
félaigdnu- Síðain heifiur venkfallls-
réttur ainnairra laiueasitétta verið
ékveðinn með lögum oig því al-
gert misrétti að starfsmenn ríik-
is og bæja búi ekiki við sama
rétt og aðrir landsmenn í þessu
efni.
Lög’uim nr. 55 1962, uim kjara-
saimninga opinberra starfsmanna,
var ætlað að bæta hér að nokikru
úr, en reynslan hefur sýnt, að
sá takmarlkiaði saiminingisréttur,
sem lög ákveða. þar sem gerða-
dómur, (Kjaradómur) hefur end-
anlegt úrskurðairvaild, hefur eikiki
reynzt vel.
Flutningsimenn telja eðlilegt, ef
frumvarp þetta verður að lögum,
að jafnfraimt verði lögtest sér-
stö'k ákvæði í samráðá við sam-
tök opinberra sitarfsmanna um
saimningsrétt þeirra, er starfa
við öryggisþjónustu, O'g er það í
samræmi við yfirlýsta stefnu op-
imberra starfsmanna.
Á Norðurlönduim hefur orð'ið
sú þróun á undainförnum árum
áð i Noregi og Svíþjóö hefur
verið lögfestur verkfallsréttur
opinberra sitarfsmianna, oghvorki
í Danimörku né Finnlaindi e™
lagaákvæði, er bamna verkföll
þeirra".
Þjóðviljanum barst í gær sam-
þykkt, sem gerð var einróma á
fundi í Leikarafélagi Þjóðleik-
hússins 29. janúar sl„ þar sem
því er harðlega mótmaalt, að
Þjóöleikhúsið ,skuli tckið til fund-
arhalda fyrir Norðurlandaráð.
Telja leikararnir það misnotkun
á leikhúsinu er brjóti í bág við
Iögin um Þjóðlcikhús.
Mótmælasamiþykktin, sem fé-
lagið sendi ríkissitjórninni er syo-
hljóðandi:
í lögum um Þjóðleikhús, nr.
36 frá 5. júní 1947, segir svo
í 11. grein:
„Þegar leikihúsið er ekki notað
til leiksý'ninga, má nota það til
hljómleikahalds og kvikmynda-
sýninga."
Af þesáu lagaákvæði er ljóist,
að bannað er að nota leikhúsið
til annarra þarfa en þar er get-
ið. Þar eð yfirvöld hafa nú,
þrátt fyrir bein lagaákvæði,
ákveðið aðj taka leikhúsið til
íundahalda fyrir Norðurlandaráð
daganá 6.—12. febrúar næstkom-
andi, mótmælir Leikarafólag
Þjóðleikíhússins harðlega þessari
misnotkun á leikhúsinu. Hér er
ekki einungis brotið í bág við
skýr ákvæði laga um Þjóðleik-
hús, hieldur starfsemi þess bein-
línis íftöðvuð í þessium tilgangi.
Það er Þjóðleikhúsinu lífsskil-
yrði, að starfsemi þess sé ekiki
turfluð á miðjum annatíma. þess
með notkun leikhússins í þágu
fumdahalda eða afmarrar starf-
semi, sem aldrei hefur verið ætl-
azt til að tfram færi í Þjóðleik-
húsi.
VIKANkannar viðhorfæsku-
fólks til sunduríeitra má/a
Trúir þú og treystir núver-
andi valdhöfum landsins? Held-
ur þú, að stríð geti verið lausn
á vandamáli? Finnst þér full-
orðna fólkið þröngsýnt og gam-
aldags? Sækir þú kirkju? Finnst
Iiér að valfrelsi ætti að vera í
skólum? Er rómantísk 'ást út-
dauð? Hafði Keflavíkursjón-
varpið slæm áhrif á menningu
Islendinga? Eeggur þú fé á
banka? Vildir þú eiga kynvillt-
ÆF
Umræðufundur í kv^ld í Tjarn-
argötu 20 kl. 8,30 uin samtím'a
Tómasar Moore, mianns allra
tima. Málshefjand'i Jón Hann-
esson. — ÆFR.
an maka? Telur þú þörf á ís-
lenzkri byltingu?
Þanniig hljóða nokfcrai: hinna
sundurieitu spurniniga í könnun
á váðhorfum iun'gu kynslóðarinn-
ar, seim „Vikain" hefu.r nýlega
Meypt afi stofckunum Eins og
sést af ofianskráðum dæmum er
spurt um áHa möiglutega, — og
ómögiutega — hlluiti, en. ætti, fái
blaðið sæmilegar undirtektir, aö
geta gefiið áhuigaverða mynd afi
S'koðiuniuim æsfcufóilfcs á’ ýtmsurn
hlutum.
AHIs eru laigðar fýrir unga
fólfcið 57 spurningiar, sumar
siumdiurliðaðar, oig sikulu fylgja
svörunum upplýsingiar uim, heim-
ili Oþ.e. stað), slkóla eð'a stððu
og aldur, en efcfcd naifin.
Að því er ritstjóri Vifcunn-
Framhald á 7- siðu.
Blaðburður
Þjóðviljann vantar
blaðbera í
Miðbæ
Hverfisgötu neðri.
ÞJÓÐVILJINN,
sí,mi 17-500.
I
Finnmtudagur 5. febrúair 1970 — 35. ángjan'gur — 29. t ölublað-
nEBii35iSi!i>j^
Fyrsti bylur vetrarins
i Þúfum 3/2 — Hér hefur verið
ivitiiaust veður undanfarna daiga,
fyrsti venutegi bylurinn á vetr-
iinum. Fraim að þessu höfum við
lítið þurfit að hýsia fié. Hefiur
verið hægt að spara hey með
því, og veitti ekki af, þvi að
litlar fóðurbirgðir voru i haust
og toændur helduir illa' undir
veturinn búnir. — Á.S.
Síldarbát breytt í skuttogara
Flateyri 3/2 — Nú stainda yfir
breytingar á Sóley lS-225 í stoipa-
smíðastiöð Maa'sel'liíusa'r Bem-
harðssonair á Isaifirði- Stenduríil
að breyta bátnum í skuílogara.
Aftan á bátinom er' smaðaður
toggáiigi og er honum ætilað að
h'ífia tirollið upp á toátiadeklk. Þaö-
an renniur físfcurinn n'iður á
færitoönd er flytja hann í lesti-
ar bóitisdns.
Gert er ráð fynir, að þessar
breýtingar á bátnum verði bún-
ar síðari hluta feibrúar. Fer bát-
urinn þá á togveiðar. Sóley er
169 tonna stál'bátur smíðaður
árið 1966 í Bisör í Noregi. Var
bátnum ætlað að stinnda síld-
veiðar. — E.J.
Askenazi
Rækjubátaeigendur óánægðir
flskenazí ein-
Íeikari í kvöid
með Sinfóníunni
/
fsafirði 31/1 — Góöur afli hefur
verið hjá rækjubátum við Djúp-
Margir bátarnir veiða vitou-
sfcammitinn, þrjú tonin, á tveim-
ur til þrernur döigum. Veiði-
svæði bátanna er firá Bolunga-
vík að ögurhólma. Held'Ur þykir
rækjan simá — 300 til 350 styklki
neyzlu. Vél er væntianllég til
Hna'flsdals táfl. þesis að pilla rækj-
una. Enn á að leysa hendur frá
verki-
Mi'kil óánægij'a ríikiir meðal
ræfcjutíátaeigienida yffir fijölgun
tíáta á veiðum við Djúp. Þá
hefur Verkalýdsfél agið Baldur
mótmællt skertum hlut verka-
flólfcs við vinnu vdð rækjuna.
Lánuafli hefiur verið nokkuð
góður að undaniförnu, aillt firá 6
til 9 tonn í róðri. Hafi'a þeir
hæstiu komizt í 13 tonn. Trillu-
bátar öfluðu vel fyrri hlutajan-
úar. — G.H.
£ fcg. Vinna vólamar þetita auð-
Fyrstu tónleikar Sinfóníu- véldtega. Þagar rækjan erstærst
hijómsveitar Islands á sáðara 0,g bezt, þá eru uon 200 til 250
misseri verða haldnir í iHásfcóla- i gtýkki í fcig. Vairt þykir borga
bíói í kvöld fimmtudag 5. fdbrú- í gjg að bandpilla ræfcju, þegar
ar ,kl. 21.00. Stjórnandi yerður kömin eru 350 stykfci og meira
Boihdan Wodiczko og einleikari f fcílóið. Gæðin eru þá liíka orð-
Vladimir Askenazi. Á þessum . in vafiasöm á rækjunni til
tónleikum verða eingöngu filutt
'2S&T&SSZS £7$: Margir sækja þorrablót að Skollhóli
sinfönía nr. 3 (Eroica).
Asfcenazi er óþarft að kynna'
íslenzkum tónlistarunnendum en ^
það telst alltaf til stiórviðburða j
í tónlistarlífinu, þegar þessi frá- |
bæri píanósnillin.gur ‘ kemiur hér
fram á tónleikum.
Svo bregðast krosstré ...
Kanar fara á Völl-
inn, leiga lækkar?
■ Bandarískar fjólskyldur eru nú sagðar vera að flytja í
allstórum stíl úr leiguhúsnæði í nýjar blokikir á hemáms-
svæðinu og er búizt við að þetta geti læfckað nokkuð húsa-
leigu þar syðra. íbúðir þessar eru margar sagðar m’jög illa
með farnar.
Tjaldanesi, 31/1 — Núna um
helgina verðua- þorratílót halldið
að Tjarnarlundi í Saurbæ (Skoll-
hól). Þettia er með miestu þorra-
biótum hér um sveitir og' sækja
það gestir hvaðanæva að, ef bíl-
fiæri er gott. Bru, væntianlegir
gestir frá Styklkishólmi og aust-
anverðri Barðastirönd — stiund-
um alla leið firá Reykjavfik.
Tíð heifiur verið góð að' uhd-
anförnu í Sauribænum og fé yf-
inleitit á útiheiit. Fóðurbætistoaup
voru í meira laigi i hauSt hjá
bændum og hey verkaðist mis-
jafint í hausti. Er heyfengur í
minna lagi efitir sumarið.
— S. L,
Bátur með vistum borinn inn á hótel
Akranes 4/2 — Stairifsfólkið hjá
j Haraldi Böðvarssyni & Co. —
I bæði á sjó og landi — hólt mik-
ið þorrabllóti um siáustiu helgi.
, Voru þar mættir ekki færri en
260 mamns. Þapia var um að
ræða sjómenn a£ átta bétum oig
vinnu'fólfc í hinu stóra fi-ysttihúsá.
Þorrablótið var haidið í hót-
elinu á Afcranesi- Hafiði áraibát-
Er siaigt firá þessu máli í síð-
asta töiublaði Suðuirnesjatíðinda.
Húsalei'ga hefur lengi verið
fiirnahá í Keflavík og Njarðvík-
um og stafar það af því, að
band'aríski'r fjölskyldumenn hafa
borgað mjög háa lei'gu og oft í
dollurum. En nú eiru þeir, segir
blaðið að flyt.ja upp á völl -unn-
vörpum, en þar eru nú 140 í-
búðir í smíðum og var fiarið
að 'flyýja í þær í október, og
byrjað verður á enn íleiri innan
tíðar. . ■
Blaðið býst við því, að þettia
hafii þau áihrif að húsateiga muni
lækka þar syðra sivo og verð
á íbúðamiairkiaði.
Mangir haifia grætt drjúigum á
þessum viðskiptum við Kana.
En hár við bætist, eins og blað-
ið segir að „haft er fyrir satt
að ærið mörgum íbúðareigand-
anum sé nú brugðið þessa dag-
ana, er bann skoðar íbúð sína
eftir árlanga leigu til Banda-
ríkjamanna, > því að ástand
þeirra sé þannig, að vart gleti
þær talizt til mannabústaða,
nema á þeim fari firam stórkost-
legar og kostn aðarsam ar endur-
bætiur“.
ur fulluir af þorramat verið flutt-
ur inn í hótélsalinn. Gekk fólk í
bátinn eftir hamgikjötii, hrúts-
pungum, sviðum, hókarli og
sviðasultu. Ekfci þótti róðleigt að
hafa vínfönig um borð. Haföi
hótelha/ldarinn stijóam á öllum
drykkjarföniguim. Fór þetta
þorraiblót hið bezta fa-am— S.V.
Nýja brúin á Eystri-Rangá reynist vel
Hvolhreppi 2/1 — Hér í Hvol-
hreppi héyjaðist illa siíðastiliðdð
sumar og búa basndur við það
nú. Heyskortur er oniikill á suim-
um bæjum og' verður að bæta
upp með kjarn.fóðuirgjöfi. Niður-
skurður hefur verið á búpen-
inigi. Veður hefur verið einstiafc-
Aðalfundur AB Hafnarfirði
Aðalfundur Alþýðu'bandalagsins i Haínarfirði verður haldinn í
Góðtempliairahúsinu uppi í kvöld kl. 8,30.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarslörf.
2. Bæjarmál og bæjarstjórnarkosningar.
3. Þingmál. Gils Guðmundsson alþingismaður.
4. Önnur mál.
Félagar fjölmennið.' — Stjórnin. •
lega gott upp á síðka$itdð og
lilensan herjaö hér veifct. At-
liafinaiiíf á Hvolsvelli virðist vera
viðunandi enn sem komid er.
Eins og fyrr hefur verið getið
um í fréttum, hefiur ný brú ver-
ið reist yfir Eystri-Rangá, og
notkun hennar vakið alimenna
ánægju- — H.V.
Er sett á guð og gaddinn?
V l andcyjuiu, 2/4 — Hér hefur
verið ágæti tíð undamfiariö ogþví
hafa bændur óspart hafit kinú’
ur og hross á beit. Er þetta til
miki'lla bóta, þar sem heyfeng-
ur bænda ei' ailmennt mjög rýr
og sparast m.ikið flóður viðþetta.
Ekfci alls fyrir löngu vöru hér
á ferðinni eftirlitsmenn sem
mæl'du upp hey bænda' og gófu
fyrinmiæli um, hve mikið a£
sikepnum mætti setja á gjöf.
Samkvæmit þeirra útreikningum,
ætti búpeningurinn í V-Land-
eyjum að verða dauður úr hor
áður en góa er liðin. Virðast
bændur ailmennt salja á guð og
gaddinn og treysta á að vel og
snemma vori. — V.H.
Skírður eftir gömlum sjósóknara
Flatcyri 3/2 — Um nœstu hélgi
er væntanilegur hingað bótur,
sem hefur verið keyptur frá
Hafna'ríirði af hilutafélagi hér á
staðnum, sem nefndst Oddi. Hlut-
hafar eru meðal anniari;a Garð-
ar Jónsson, skipstijóri á bátnum,
og f'leiri af óhöfininni og enn-
fremiur stendur frystihúsið að
þessum kaupum. Hér er uim að
ræða 70 tonna bát, sem hét áð-
u.r Stefnir. Ætlunin er að sikíra
bátinn nýju naifni og á hann að
heita Sölvi ÍS. Það er í höfuðið
-á Sölva Ásgeirsisyni, gömlum og
ágætum sjósóknara hér um ára-
bil. Var hann lengi á Garðari
!ÍS. — E.J.