Þjóðviljinn - 10.02.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.02.1970, Blaðsíða 2
I 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Þndjudagur 10. febrúör 1070. Sjálft sköpunarstarfíð verð- ur að vera byltingarathöfn Q Við afhendingu bókmenntaverðlauna Norð- urlandaráðs í Þjóðléikhúsihu á sunnudagskvöld flutti Klaus Rifbjérg athyglisverða ræðu, sém hér fer á eftir í styttri þýðingu og endursögn. Klaus Rifbjerg hóf ræðu sína á því, að utan þakkarorða staéði honum næst að ræða um stöðu listamanns, hvað það væri, sem fengi rithöfund á Norðuiiöndum til að skrifa, fyr- ir hvaða áhrifum hann yrði, félagsiegum, pólitískum, list- rænum. í>á vék skiáldið að þeim hug- myndum, sem . Norðurlanda- menn gera sér um sjálfSa sig og hugmyndum erlendra manna um Norðurlönd. Við erum stoltir af lífskjörum okkar, af þvi að fátækt hefur verið útrýrnt að mestu, að ,.enginn fiellur svo á götuna, að hann sé ékki reistur við“ — og fylgir þessu öllu sjálfs- ánægja. Útléndingar saka okkur hinsvegar um siðspill- ingu, útflutning á klámi, til- finningakulda og afnám ein- staklingssérkenna. Sjálfir eigum við ekki erfitt með að greina mun manna og þjóða, við tölum ólík mál þótt flest séu af safna stofni, þekkj- um til fordóma sem skapast af mismunandi efnahag og sögulegri fortíð. En útlend- ingar segja að við getum ekki skapað list. í>ar sem ful'lt frelsi sé og félagsleg vandamál leyst, segja þeir. er ekki grundvöll- ur fyrir lisitrænt sköpunar- starf. Ekkert er lengur til að taka á, andstæður hafa verið jafnaðar. I>að er hugsanlegt að nor- ræn list, með fáum undantekn- ingum, bafi ekki þrótt til að ryðja sér hraut á alþjóðlegum vettvangi, en það getur m.a. stafað af því að hún vill ekki alltaf og getur ekki hagað sér eftir þjóðsögunni um hin ó- sæmilegu . sérkenni okkar. Heimsfræ-gur norrænn höfund- ur, Henrik Ibsen, skilgreindi list sína þannig, að með henni héldi hann dómsdag yfir sjálf- um sér. Ef litið er til norrænn- ar listar í dag geta menn sagt, að hún haldi einnig á sinn hátt dómsdag yfir sjálfrí sér, yfir Norðurlöndum og geri það með kappi og ást þess sem ------------------------—---------<$, þekki-r til aðstæðna sjálfur. Því enda þótt túlkun þeirra, sem utan við stand-a, á mynd- inni sé afbökuð og ergileg, hljótum við sa-mt í henni að kannasf við vissa þætti í okk- ur sjálfum og snúasit gegn þeim, og þá ekki sízt gegn þeirri sjálfsánægju, sem fær okkur til að halda að vand-a- m-álin séu leyst, að okkur líði eins vel og þeir öfundsjúku. eða ógæfusömu halda. Krafan um virka þátttöku fer rauðum þræði um nor- ræna kappræðu um list. Það nægir ekki lengur listamanni að standa fyrir utan, virða fyr- ir sér, lýsa. Hann verður að taka virkan þátt I baráttunni fyrir umbótum, já fyrir bylt- ingu. Sá timi er liðinn, að hann sé hirðfífl eða varðhundur valdhafanna, sjálft sköpunar- verkið verður að vera bylting-' arathöfn, sem steypir harð- stjórum af stóli og afhjúpar lýðskrumarana. En við þessa kröfu um dómsd-ag, virka þátt- töku, bætist annar vandí — hvernig á að túlka hana, færa hana út— og að þassu leyti eru andstæður j-a-fn hatramm-ar og miili andstæðra fylkinga í borgarastyrjöld. Sé-rhvert kerfi, liistrænt eða pólitískt, hvílir un-dir fa-rgi sinnar ei-gin ein- stefnu. Listamanninum er þetta 'einstefnuvandamál jafn- vel énn stærra en stjórnmála- m-anni, því óvissa og miarg- ræðni, margar víddir, er und- irstaða sköpun arstarfsins, en pólitisk ákvörðun þa-rf hins vegiar helst að leiða beint til ná-kvæmlega skilgreinds m-ark- miðs. List og listamenn vilja gja-rna hafa blu-tverki að gegn-a. Á sa-mikomu stjómmálamanna er ánæ-gjuiegt að geta bent á bækuir, sem baf-a augljós áhrif Hópurinn fyrir framan Þjóðleikhúsið á laugardaginn. -<S> Krafa um viðurkenningu N-Vietnams náði inn í þingsali Norðurlandaráðs Sigurður A. Magnússon og Sveinn R. Hauksson afhentu til- mælin. — Honkonen, Finnl., tók undir þau í ræðu á þinginu B Úngt fólk safnaðist saman fyrir utan Þjóðleikhúsið á Laugardaginn með kröfuspjöld og eftir stuttan fund gengu þeir Sigurður A. Magnússon, ritstjóri og Sveinn R. Hauksson á fund forseta Norðurlandaráðs og afhentu kröfur um viðurkenningu stjómarinnar í Norður-Viet- nam, slit stjómmálasambands við Saigonstjómina og viðurkenningu bráðabirgðabyltingarstjómarinnar í S.-Vi- etnam. Uniga fólkið bar kröfuspjöld með slagorðuim í samræoná við kröfur hundruða Islendinga se/m hötfðu undirritað eftirfarandi kröfugerð: 1- Með hJiðsjón a£ því að sænska ríkisstjómin hefur þeg- ar váðurkemit stjóm Noröur- Vietniams og tékið upp sitjóm- málasamband við hana eru það eindregin tilmaeli okkar, að Norðurlandaráð skori á aðrar ríkisstjómir á Norður- löndum að fara að dæmi henn- ar og gera nauðsynlefear ráð- stafanir til að koma á stjóm- miálasambandi og edlileguim sa-mskiptum við Norður-Viet- nam. Það yrði raunhæft skref í þá átt að draga úr alþjóð- legum viðsjám og stuðla aðþví að rígskorðaðar valdablaikkir stórveidanna riðlist, en í stað- inn þródst eðllileg og fordóma- laus samslkipti allra þjóða heiims í anda stofnslkirár Sam- einuðu þjóðanna. 2. í arnnain stað eru þaðein- dregin tilmæli okkar að rfk- isstjómir Norðurlanda sjái sóma sinn í því að sfiíta stjóm- málasambandi við stjómina í Saigon, sem styðst ekki við fylgi meiriMuta Suður-Viet- nama og veáta í þess stað við- urkenni-ngu bráðabdrgðabylting- arstjóm Suður-Vietnams, sem vinnur að þvl að losa landið undan erlendum yfirráðum og koma á innlendri stjóm, sem njóti trausts og fulltinigis meiribluita þjóðairinnar Með slíkri viðurkennimgu væri sitig- ið mikilvægt sikref í þá átt að binda endi á það ófremdará- stand sem rífct hefur í Suður- Vietnaim hálfan annán áratug og koma þair á friði sem veiti þjóðinn-i tóm tiíl að reisa land sitt úr rústu-m eftir margraára gereyðingarstríð. í þessu sam- bandi væri æsikiilegt, að ríkis- stjómir Norðurlanda tækju upp viðræður við bráðábirgða- byltingarstjómina um etfnabags- aðstoð og aðra nauðsynlega hjál-p til að korna landinu á réttan kjöl“. Tveir ræðumenn töluðu á fundinuim fyrir utam Þjóðleik- húsið, þeir Þröstur Ölafsson, hagfræðingur og Hans Jörgen Poulsen, sem er áheymarfuil- trúi Samibands ungra jafnaðar- manna í Danmörku á funai Norðurfiandaráðs. Er ræðu-menn höfðu lokið máli sínu gengu þeir Sigurður og Sveinn á fund Sigurðar Bjamasonar og afhentu hon- um tilmælin með undirskrift- um hundruða Islendinga. Þessi tilmœii fengu undir- tektir á fundi ráðsins á sunnu- dag í ræðu Kuunos Honkon- ens frá Finnlandi, en hann sagði m.a. í ræðu sinni: i.Það væri mér mikils virði ef hin- ar Norðurlandalþjóðimar fylgdu Honkonen í ræðustóli á þingi N orðurlandar áðs fordæmi Svía í Vietnammálinu — eins og beint var til okkar í áskorun í gær“. Klaus Rifbjerg flytur ræðu sína í Þjóðleikhúsinu. ti-1 breytinga á þjóðfélaginu eða skipa hlutunum í réttah sess á sviði sö-gunnar — þar geta menn séð að varðhundur-, inn slítur siig lausan öirð-u hvoru. Per Olof Enquist fékk Norðurliandaráðsverðlaun í íyrra fyrir söguna „Legionar- eme“, og þótt Sara Lidm-an h-aldi því f-ram, að bók hennar „Gruva“ hafi ekki haft nedn áhrif á þróun verkfalla í Kir- una, þá viðurkennir h-ún samt, að h-ún hafi verið einpkonar þö-gull miðlari samskipta milli verkamanna, sem eiga sér sam- eiginlegt vandamál, en geta varl-a tal-að um þau fyrir þeim djöfuls hóvaða sem válar á vdnnustaðnum gefa frá sér. Spuirt er, hvort aUar bók- menntir bljóti að vena edns og þes9ar bækur til að þeim verði ekki lýst sem afturh-alds- sögum eð-a úreltum. Um þetta deila menn með aU-ar klær úti. í Danmörku er klofningur- inn e.t.v. mest áberandi, t.d. má. sjá hann af tímaritaútgáfu þar í landi. Fyrir tiltölulaga fá- um árum höfðum við 2-3 tím-a- rit, sem ekki voru mótsnúin virkum afsfciptum, en stefndu hins vegar í svo margar áttir samtímis, að það bar meira á list fyrir listin-a en iist fyriir stjórnmálin. Nú kom-a einnig út ein þrjú tímarit, en menn efast ekki lengur um stefnu þeirra. Eitt boðar félagsléga byltinigu í marx-lenínskum anda, annað er hreinræktað til- raun-arit, sem spann-ar allt, frá nýdadisma til til fjarhrifasál- fræði, h-ið þriðja er lítil askja, sem áskrifendur geta dregið út úr t.d. hárskúf, hjóllu-gt eða k-lámblað. Ef menn skoða þetta sem tákn í víðara samhengi, geta menn vel skilið að listamaður spyrji sjálfan ság öðru hvoru, hvert hann skuli halda. Hann lifir í andrúmslofti kröfunnar: ef þú ert ekki m-eð okkur ertu á móti okkur. Má vera þetta h-afi alltaf verið þannig — því meir sem turninn ballast og jörðin skelíur, þeim npun sterk- árí verður öryggisleysiskenrid- in. Fyrir utan standa lisitneyt- endur, lesendur og ráða líklega váð ruiglandin-a, en þar eru stjórnmál-amennirnir einnig, vaildbafarrrir, allir sem ættu að skiljfl, lesa, uppfylla, til að ger-a sér grein fyirir þó ekki væri nem-a broti þeirrax á- byrgðar, sem við berum á því lýðræði, sem við höfum sk-ap- að. Og hvað segja stjórnmála- mennimir? Ef dæmt er af þvi máli sem talað er á þingi, þessu hrað- fyrsta frasamáli sem ekki skuJd- bindur til nedns, þé segja þeir ekfcenlt, atjómm álamen n lesa aldrei bæku-r, list segÍT þeim ekki . nokkurn skapaðan hluit. Auðvitað mæta þeir á frumsýn- in-gum og klappa kurteislega. hafa ekkert á móti m-úsík und- ir borðum, stundum veita þeir jafnvel peninga til menningar- mála. En er þetta geiri af á- stríðu? Skynja þeir tilveru- nauðsyn lista og bókmennta, skilja þeir að án listar förumst við? Eða breyta þeir aðeins eftir þvi að list sé eitthvað „sem þarf að vera á hverju heimili"? , Ljóst er að sá er eldurinn h-eitastu-r er á sjálíum brénn- ur. Þegar fjármá-la-ráðherra Dana segi-r að hann h-afi ekki áhuga á samtím-abókmenntum af því að hann skilji þær ekki, þarf það ekki að vera að eitt- hvað sé að höfði ráðherrans. Það gæti fræðilega séð vérið eitthvað að bókmenntunum. En nú erum við á Rhodos og hér stekk ég: , Ávirðingarnar er hj-á báðum að finna, en alvarlegastar hjá stjómmáíamanninum. Meðan listin ræðst í tilraunastairfsemi, reynir að lýsa í orði og mynd- um heimi, sem hefur næstum j því tekið ráðin a-f okkur, held- u-r stjórnmálam-aðu-rinn f-ast við heimsskilninig, sem byggir á borgaralegum dyggðum og hreppasjónarmiðuim meðan að Fraimlhald á 9. síðu. %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.