Þjóðviljinn - 10.02.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.02.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — MÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. febiniar 1970. Einhugur um norrænt efnahagsbandaiag Frá umrœSum um Nordek á fundi NorSurlandaráSs á laugardaginn Koivisto Baunsgaard Palme Frá setningu 18. þings Norðurlandaráðs. stöðu innan hins norræna samfélags. Þetta mat verður vafalaust byggit á óumdeilanT legum vilja okkar til þess að sbairfa svo mikið sem unnt er með bræðraþjóðum okkair á Nor ðurlöndunum1 ‘. Jens Otto Krag fyrrum for- sætisráðherra Dana vair næsti ræðumaður. Hann sagði í upp- rænna efnabaigsbandialaigsins. Hann kvaðst vona að Mend- ingar athuiguðu nú aðild að Nordek. Samningsuppkastið væri þannig að tæknilegir örð- umleitoair væru ekíd á því að ísland gerðist aðili að Nordek. Hann ræddi um markmið sem Nordek ætti að stefna að. 1 því sambandi sagði ráðherr- Karjalainen hafi ræðu sinnar eitthvað á þessa leið: „Það er víst erfibt að neita því að norrænt sam- starf á snðustu árunum fyrir 1968 var að staðna. Norður- landaráð var að verða pappírs- kvöa-n. En á fundi ráðsins í Osló 1968 held ég að allir hafi baft á tilfinningunni að stökk fram á við væri nauðsynlegt, ef fólk ætti áfram að hafa trú á norrænu samstarfi. Síðan sagði Kraig að undirbúningur að Nordek hefði einmitt verið þetta stökk fram á við ,sam hleypti nýju blóði í norrænt samsitairf. Síðar í ræðu sinni vék Krag að norrænu efnabagssamstarfi og Efnabagsbandalaginu: 19,72 verður fyrsta skrefið stigið til aðlögunar að samáginlegum tollum. Þessi aðlögun fjarlægir okkur ekki sameiginlegum tolli EBE heldur færir okkur nær honum. Hilmar Baunsgaard forsætis- ráðherra Dana var næstur á mælendaskná. Hann lagði á- herzhi á jákvæða þýðingu nor- Krag ann að samningurinn vaeri þannig að þar væri ekkert sem hindraði einstök lönd í að taka þátt í evrópsku samstarfi.' I lok ræðu sinnar fagnaði hiann sérstal?lega aðild Færeyja og Álandseyja að ráðinu, en flest- ,i,r ræðumenn minntust einnig á aðild þessara nýju land-a að ráðinu. Tryggve Bratteli, leiðtogi norskra sósíaldemókrata minnt- ist m.a. í ræðu sinni á verka- 1 ý ðshrey f i n gu n-a og saigði að verkalýðsisaimjböndin á Norður- löndunum fjórum hefðu alltaf staðið sem klettur í Nordek- málinu, jafnvel þó að ýmsdr aðrir hefðu verið efins í því að halda áfram. — Hann fjall- aðj síðan almennt um norrænt samstarf við undirbúning Nordek-rnálsing og þá samn- inga, sem fyrir liggja nú: Samt er þessu ekki lokið. Þetta voru bara lokin á upphafinu — á fyrsta þætti. 1 næsta þætti verður að útfæra samninginn nánar. Hann vék að evrópsku sam- Fyrsta dag 18. þings Norð- urlandaráðs fóru fram almenn- ar umræður um ýmis mál og staðnæmdust flestir ræðumenn við Nordek. Verða hér á eftir rakin helztu atriði úr ræðun- um á laugardaginn. — A sunnudag fóru einnig fram al- mennar umræður — þá toluðu 27 ræðumenn. Var salurinn á stundum æði þunnskipaður. Sumir sögðu að kosningarnar í Finnlandí settu svip sinn á umræðurnar, en af 27 ræðu- mönnum voru 10 Finnar — þannig að þeir vildu láta þess getið í blöðum sinum að þeir hefðu haft eitthvað til málanna að leggja á þihgi Norðurlanda- ráðsins. Ræðumenn á laugardaginn fluttu í ræðum sínum fram rök fyrir afstöðu stjórna og stjórn- arandstæðinga til Nordek- málsins. Verður því látið nægja hér að rekja þær um- ræður, en segja má að almenn samstaða hafi verið um Nord- ek-samkomulagið frá 4. febrú- ar, enda þótt menn greindi á um stöðu Nordek i umheimin- um, þ.e. afstöðu þess til Efna- hagsbandalagsins. Fyrsiti raíðumoðuir í almennu umræðunum vair Per Borten, forsæfisráðherra Naregs. Þar sem hann var fyrstuir foirsæt- isráðhcirrannia á mælendaskrá gerði hann almenna grein fyrir Nordek-málinu. Hann sagði m. a. í ræðu sinni: Þeir samning- air sem nú vorða vonandi gerð- iir í náinni íramtíð, standa opn- ir íslcndingum strax og )>eir sjá sór fært að ræða samruna. Ég er sannfærður um að, öll önnur lönd nvunu gera hWð þau geta til þess að Island geti orðið aðili að Nordek. — Síðan vék Borten að undirbúningi bessa fundar Norðurlandaráðs og að Nordek-málinu: Á síðasta fundi Norðurlanda- ráðs var samþykkt ályktun varðandi norræna efnahags- samvinnu, þar sem ætlazt er til að samn in'gsu ppk astið geii legið fyrir í síðasta lagi 15, júlí 1969. Út úr ]>essu kom skýrsla nonrænu embætitis- mannanefndarinnar frá 17. jiilí 1969. Þeasi skýrsla staðfesti að það var eining um flest samstarfssviðin. Embættis- miannanofndin lagði þá enn- fremiur fyrir uppkast að samn- ingi. Þá kom í ljós að enn voru ýmis, vandamál óleyst, t.d. á sviði toUamála, landbúnaðarj/ fiskveiða o.íl. Norrænu for- sætisráðherraimir fjölliuðu • um embættismannaskýrsl'una á fundi í Stoktohólmi 3. nóv. 1969. Þeir voru sammála ura að skýrslan væri góður girund- vöUur fyrir frotoari samninga og þeir fjölluðu um hvemig unnt væri að balda starfdnu á- fram með það fyriir augum að ná einhvetnri lausn fyrir 18. ,þing NDR í Reýkjavík. Ríkisstjómimar hófu síðan viðræður með fundi í Osló 25. og 26. nóv. 1969. 1 byrjun desember tilkynnti finnska ríkisstjórnin, að hún gæti eklci háldið viðræðunum á- íram á vegum ríkisstjóm- arinnar. Þessar nýju kring- umstæður uirðu til þess að haldinn var fúndur í Helsinki 12.—13. desembor 1969. Þar á- kváðu farsætisráðhenramir enn að halda aithuigunum á- fram, og 12- janúar tilkynnti finnska ríkisstjómin, að samn- ingamenn hennar hefðu um- boð til þess að leiða samning- ana til lykta. Norræna embætt- lsmarmanefndín hefur nú lok- ið stiarfi sínu og skýrsla nefnd- arinnar var afhent forsætis- ráðherrunum 14. fébrúar 1970. Síðan vék Borten að efnis- atriðum skýrslunnar Algjör samstaða hefur náðst um toll- ana og um að toRabandaJaigið verði að veruleika frá 1. janú- ar 1972. Aðlögunin að norræn- um tolli á þó að gerast í tvennu lagi; fyrsta skrefið 1972, síðan í janúar 1974. Borten vék síðan að sam- starfi um fjárfestingu og sagði að Danmörk, Noregur og Sví- þjóð hefðu náð samkomulaigi um að sameiginlegur sjóður skyldi vera 2,2 miljarðar sænskra króna á fyrsta fimm ára tímabilinu. Upphæðin skiptist i þrjá sjóði þannig: Verðsjóður fyrir fisk 50 mílj. s.kr. á ári, landbúnaðarsjóður 90 milj. s.kr. á ári, almennur fjárfestingarsjóður 300 milj. s. kr. á ári. Finnar gátu ekki fall- izt á þessa viðmiðunarupphæð, og þá skiptingu sem nefnd var. (Samkomulaig náðist um mál- ið á fúndi forsætisráðherranna í Reykjavik á laugardaiginn eins og greint er frá í frétt í blaðinu.) Borten skýrði ennfremur nánar ýmis atriði varðandi sjóðina, en síðan vék hann að uppsagn arák væðum. Sagði hann, að embættismennimir hefðu orðið sammála um að bæta við þvi ákvæði að yrði aðildarland að Nordek aðili að Efnabagsbandalaiginu hefði hvaða land sem er rétt til þess að segja upp norræha sáttmál- anum. Sórstök nefnd hefði verið starfandi við athugun á starfs- reglum Norðurfandaráðs — Fagerholms-nefndin. Hefði nefndih náð samkomulagi um Bratteli ákveðnar tiUögur. Sagði Bort- en í lok ræðu sinnar að ríkis- stjómimar hefðu ekki tekið afstöðu til tillagna nefndarinn- ar og yrði það fyrst gert eftir ráðsfundinn sjálfan. Næsti ræðumiaður var Bertil Ohlin, þingmaður, Sviþjóð. Hann fjallaði m.a. um menn- ingairmál og taildi að nauðsyn- legt væri að efla mjög menn- ingarsamistarf Norðurlanda. Því ekki í framhaldi af góðum árangri með undirbúning Nord- ek að setja sér að stofna Nord- kult? spurði þingmaðurinn. Jóhann Hafstein, dómsmála- ráðherra, gerði í fjiarveru for- sætisráðherra grein fyrir stefnu ríkisstjómarinnair: „Við íslendingar höfum ekki tekið beinan þátt í samningunum sem staðið hiafa yfír í sam- bandi við Nordek. Þó höfum við vissulega fylgzt með af á- huga og nokkru sinniv sem á- heyrnarfulltrúar. Við . erum þess fullvissir að ef Nordek verður að raunveruleika verð- um við að endurmeba okkar starfi og sagði: En hvað sem líður evrópskri samstarfsvið- leithi, munu norrænu löndin alltaf hafa mikilvæg og vax- andi saimistarfsverkefni, sem þau geta aðeins leyst sín á milli. Norrænt samstarf hefur því alltaf sitt gildi hvemig sem þróunin gengur fyrir sig í Ewr- ópu að öðru leyti. Olof Palme, forsætisráð- herra Svía var næsti maður á mælendaskránni og sagði hann m.a.: Umræðuimar um norraent tollabandalag byrjuðu eiginlega í Harpsund 1954. Hugmyndin hefur hvað eftir annað verið talin dauðadæmd — en henni hefur alltaf skotið upp aftur, og nú — eftir 16 ár — virði6t hún ætla að verða að veru- leika. Vandamálin eru í meginat- riðum þrenns konar: 1 fyrsta lagi verður að vera til pólitísk- ur vilji í öllum Norðurlöndun- um á sam-a tíma. I öðru laigi verður að vera unnt að sam- 'eina þennan vilja í fram- kvæmd á sviði efnahagsmála endia þótt sitefna landanna sé ólíto í utianrikismálum. Og í þriðja l®gi verður að finna lausn á óteljandi smærri vandamálum — En þetta hef- ur tcikizt. Undir lok ræðu sinnar siagði forsætisráðherrann eitthvað á þessa leið: Við viljum stuðla að þróun á öllum Norðurlönd- um, sem er í samhengi við kröfur fólksins um félagsiegt og efnahagslegt öryggi og jafn- rétti. Skýrast kemur þeitta fram í óskum verkalýðsihreyf- ingarinnar. Og ég tek undir það sem Trygve Bratteli sagði um þetta efni. Ennfinemur saigði Pailme: Það er óhjátovæmilegt að miarig- ir velti vöngum yfir þróun annarra fjölþjóðlegra sfe^pgn^ og afleiðingunum í ! þvi sam- bandi fyirir norrænu löndin. Leyfið mér þess vegna að segja: Nordek stendur á eigin fótum. Framtíðin verður að leysa sín vandamál, en lausn þeirra þekkjum við eklri í dag. Nordek getum við gert að veru- leitoa hér og nú. Við skulum grípa það tækifæiri! Stundum er látið að þvi liggja að norrænt samstarf sýní hreppapólitik og útkjáltoa- sjónarmið, einsýni á eigin vandamál stundum á kostn- að annarra. Að nörrænt sam- starf snúi sér fra veröldinni að innri vanda. Þetta er sjónarmið sem ég get ekki fallizt ð. Al- þjóðahyggjan verður að byrja einhvers staðar. Mauno Koivisto, forsætisráð- herra Finna, talaði síðastur forsætisráðhenranna. Koivistó siagði m.a.: Við höfum aldrei skilið Nordek sem tæki til þess að ganga lengra í evrópsku efnahagssamstarfi. Við höfum frá öndverðu litið á Nordek sem norrænt viðfangsefni, á samia hátt og við teljum að autoið norrænt samstarf eigi ekki að vera hindrun á vegi þeirra Norðurlanda sem kunna að bafa hagsmuni annars stað- ar. Koivisto lýsti sig í öllum atriðum fylgjandi norrænu tollabandala-gi þar sem Norður- löndin yrðu öll nokkurs konar Framlhiaild á 9. síðu. Gylfi Þ. Gíslason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.