Þjóðviljinn - 10.02.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.02.1970, Blaðsíða 9
Þráiðjudiaigur 10. febrúar 1970 — ívJÖÐVILJINN — SÍÐA 0 Viðskiptavinir vorir era beðnir að athuga að við höfum flutt skrifstofur okkar að Hverfisgötu 14. Heildverzlun L KONRÁÐSSON & HAFSTEIN Hverfisgötu 14. — Sími 11325 • • Oskudagsmerkjasaia Rauða krossins Foreldrar eru vinsamlega beðnir að hvetja böm sín til merkjasölu, og koma á útsölu- staðina, sem taldir eru hér á eftir, á ösku- dagsmorgun kl. 9.30. Börnin fá 10% sölu- laun. Söluhæstu börnin fá verðlaun. Kl. 9.30 verður byrljað að afhenda börnunum merki á útsölustöðunum, og er til þess ætlazt að böm- in hafi skilað af sér fyrir kl. 4 síðdegis. — For- eldrar ættu umfram allt að tninna börnin á að ve-ra hlýlega klædd. Aðstoðið mannúðarstarf Rauða krossins. — Kaupið merki dagsins. yESTURBÆR: 1. Skrifstofa Raiuða krossins, Öldugötu Í4 2. Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53. 3. Melaskólinn. 4. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. 5. Verzlunin Vesturbær, Fálkagötu 2. 6. Skildinganesbúðin, Einarsnesi 36. 7. S.Í.S., Austurstræti. 8. Mýrarhúsaskóli, Seltjamamesi. AUSTURBÆR —A: 9. Fatabúðin, Skólavörðustíg 21. 10. Axelsbúð, Barmahlíð 8. 11. Silli og Valdi, Háteigsvegi 2. 12. Lido, Skaftahlíð. 13. Hamrakjör, Stigahlíð. 14. Lyngás, daghéimili, Safamýri 5. 15. Breiðagerðisskólinn. „ 16. Verzlunin Borgargerði 6. 17. Biðskýlið við Háaleitisbraut. 18. Kjörbúðin, Breiðholti. 19. Sölunefndin, Grensásvegi 9. AUSTURBÆR — B: 20. Verzkmin Skúlaskeið, Skúlagötu 54. 21. Laugames apótek, Kirkjuteigi 21. 22. Laugameskjör, Laugamesvegi 116. 23. Laugarásbíó. 24. Verzlunin Búrið, Hjallavegi 15. 25. Borgarbókasafnið, Sólheimum 27. 26. Vogaskólinn. 27. Þvottahúsið Fönn, Langholtsvegi 113. 28. Árbæjarkjör, Rofabæ 9. Rauði krossinn treystir því að borgarbú- ar taki vel á móti börnunum. Allar frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Rauða krossins Öldugötu 4, sími 14658. Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdafööur og afa HANNESAR M. STEPHENSEN Hringbraut 76, för fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. febrúar kL 3 e.h. — Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Blindrafélagið, Hamna'hlíð 17. Guðrún H. Stephensen, börn, tengdaböm og barnabörn. Æskulýðsheimilið og formaður æskulýðsráðs Eins og kunnugt er, kýs borgarstjómin jafnan ýms- ar nefndir til þess að fjalla um ýmis sérmál borgar- félagsins. Ein þessara nefnda er æskulýðsráð og for- maður þess er Magnús L. Sveinsson, varaborgarfull- trúi, sem íhaldið ætlar nú að fæna upp á framboðs- listamum í vor. Eins og nærri má geta er æskulýðsráði ætlað að fjalla um æskulýðsmál. en beaar Alþýðu- bandalagið lagði til að framkvæmdir skyldu hafnar við æskulýðsheimili við Tjömina, var þessi formaður æskulýðsráðsins á móti tillögu Alþýðubandalagsins! Tillagan var á þessa leið — flutt við afgreiðslu fjárbagsáætlunar fyrir áxið 1970: „Borgarstjómin á- lyktar að á næsta ári skuli hafizt handa um bygginigu æskulýðsiheimilis við Tjamargötu í samræmi við fyrri áætlanir og samkeppni þá, er fram fór um uppdrætti að heimilinu“. Sigurjón Björnsson mælti fyrir þessari tillögu Al- þýðubandalagsins og sagði þá m.a.: „Einu sinni endur fyrir löngu stóð mikið til hjá borgaryfirvöldum. Þá átti að byggja æskulýðsheimili við_Tjamargötm Efid var til samkeppni um teikningu og ákveðið eftir hveni skyldi byggt. Síðan var þeirri sögu lokið“. Guðmundur Vigfússon sagði svo um þetta mál, er hann gerði grein fyrir breytingartillögu um að fram- lag til byggingar æskulýðsheimilis yrði hækkað úr 1,5 milj. kr. í 5,5 milj. kr. og hufizt handa á þessu ári: „Ég vil vekja athygli á því að í þessum lið fjárhags- áætlunar felst ekkert fjármagn til nýrra bygginga á vegum æskulýðsráðs eða til æskulýðsstarfseminnar. Hér er aðeins um að ræða lítils háttar umbætur á þeirri starfsemi, sem fyrir er. Og ég vil líka minna á það, að í raun og veru hefur borgairstjómin ákveðið, að reist skuli aðalmiðstöð æskulýðsstarfs við Tjamar- götu, þar se’m nú er Tjamarbíó eða Tjamarbær. Málið er það brýnt að áliti okkar borgarfulltrúa Alþýðu- bandalagsins, að það er full ástæða til þess að ætla eitthvert fjármagin til þess að hleypa því af stað. Það er því okkar tillaga að þessi liður verði hækkaður um 4 milj. kr. og sú hækkun gangi eingöngu til þess að koma af stað byggingu aðalmiðstöðvar æskulýðs- starfseminnar við T'jamargötu". Hækkunartillaga Alþýðubandalagsins var emnœg felld. Meðal andstæðinganna var formaður æskulýðs- ráðs Reykjavíkur! Frá umræðum um Nordek Framnhald aif 6. sídu. sameinað heimamarkaössvæði. — Ég tel Nordek raiunhæfa tilraun til þess að korna því áfram j sameiningu, sem ella hefði annars gerzt á tilviljun- arkenndan máta. Það má skil- greina Nordek sem kerfis- bundnar aðgerðir sem bafi það markmið að samstilla og nýta möguleika Norðurlandanna á virkari máta, til sameiginlegra hagsbóta og til gagns hverju landi fyrir sig. Loks sk,al drepið á ræðu Athis Kárjalainens, utanrikis- ráðherra Fánna. Hann drap m.a. á afstöðu Finna til Efna- hagsbandalagsins og sagði, að aðild að EBE gæti alls ekki samrýmzt hlutleysisistefnu Finnlands. Hann dirap enn- fremur á viðskipti Finna við sósíalisku rikin Það ©r Finn- u,m líka mikilvægt að tryggja forsendurnar fyrir þeirri verzl- un sem við eigum við sósíal- ísku ríkin. Þessi verzlun er af svipaðri stærðargráðu og verzl- un okkar við hin Norðurlöndin. Við höfum með ánægju tekið eftir að viðleitni okkar við að tryggja þessi viðskipti hafa verið viðurkennd í Nordek- samningunum. Ýmsir fleiri tóku til máls á sunnudaginn, en umræður verða eifcki raktar frekar hér. Það var greinilegt að stofnun Nordek átti stuðning allra þeirra sem töluðu eins og áð- ur var getið um. Staða Nordek í umheiminum var túlkuð á mismunandi vegu — eins og reyndar hefur komið héir fram. Skiptust ræðumenn þar í senn eftir flokkum og löndum. Tals- menn borgaraflokkianna í Ðan- mörku og Noregi virtust allir tatoa mið af Efnahagsbandalaig- inu og hið sama gerði Krag leiðtogi dansk,ra sósíaidemó- krata. Bratteli lét það mál nánast kyrrt liggja. Talsmenn Finna báðir lögðu áherzlu á hlutleysisstefnu Finna og það að hún væri ósamrýmanleg að- ild að Róma.rsótlmálanum og Olof Palme íór bil beggja: La,gði áiheæzlu á að Nordek yrði að standa á eigin fótum. Fram- tíðin yrði að leysa sín vanda- mál. Gylfii Þ. Gíslason tök til máls og fjallaði mest um aðild Is- lands að Efta. Hann vék að lok- um að Nordek-málinu og sagði m.a. að ákveðin atriði í sam- komulaginu frá Stokkhólmi væru þannig vaxin að Isending- ar yrðu að setja fram sérstakar óskir ef þeir hefðu hug á aðild. En verði Nordek stofnað, sagði ráðherrann, rmunu Islendingar án efa stefna að því að verða aðilar á einn eða aninan hátt. Eysteinn Jónsson fjallaði eink- um um rrfenninganmál í. ræðu sinni en drap á efnahagsleg tengsl Norðurlandanna og Is- lands Og sagði m.a. að þau þýrfti að styrkja hvort sem Islending- ar væru utan eða innan Nord- ek. «>- Holræsamálið í borgarstjórn Afurðasalan Framhald af 12. síðu. ennfremur súrmatur og sadötin. Var þarna um mikið tjón að ræða hjá Afurðasölunni að því er Þjóðviijinn hefur fregnað eftir öruggum heimildum. Þjóðviljinn hafði tal aif Agnari Tryggvasyni, fraim/kvæmdastjóra í gær. Agnar kvað hafa orðið tjón á vélum og mótorum. Væri þetta tjón ókannað. Sama kom fram í viðtali Mibl. við Agnar um heigina, en ekki var mdnnst á tjón á matvælum eða að matvæli hefðu verið geymd þama í kjallaranum. Agnar viðurkendi hins vegar í viðtali við Þjóðviljann, að þama hefðu verið geymdar ,nökkrar“ sailtkjötstunnur og hefði þeim veirið flleygt. Reyndist tregða hjá Agnari að ræða þessi mál og vísaði hann til Guðjóns Guðjónssomar, fór- stöðumanns Afurðasölunnar. Ekki var eins mikil tregða hjá Guðjóni að veita upplýsdng- ar um maitvæiliin í kijallaranum. Guðjón kvað „nókkrar" salt- kjötstunnur hafa verið þama. Ilefði kjötið verið grafið. Enn- fremur hefði verið þarna súr- matur og honum fleygt líka. Tjónið ekiki mietið ennþá. Guð- jón kvað sjó ekki hafa fílætt inn f kjaiHarann í 18 ár. Hins veg- ar hefði leysingavatn stundum runniið in,n í kjallarann. ! Nú er ástæða till að spyrja: Er forsvaranlegt að vinna mat- væli þaima í kjallaranum eins og gert hefur verið? KjaMarinn er ékki eingöngu notaður sem maitvælageymsla. Á framtíðarslkipulaigi borgar- innar er gert ráð fyrir aliri kjöt- vinnslu borgairinnar þama í Laugamesi. Fratmhald af 1. síðu. neshverfi norðanvert til sjávar. Hitt liggur sunnan frá Miklu- braut, skammit frá Hvassaledti, um Safamýri og norðurhluta Kringlumiýrarbrautar og í fjöru fraim, nolkkru vestar en hið fyrna. Bæðd þessi máMu hólrassi ná skammt í sjó fram, svo skamrnt að útrásir þeirra skila ekki frárennslinu neima í bezta falii rúmllega í fjöruborð, eink- anlega þegar um stórstraums- fjöm er að ræða. Engdcnn vafi lei'kur á því að þessd frágangur umræddira holræsa við KirkjU- sand er ekki á neinn hátt full- nægijandi eða forsvaranlegur enda þótt engin óvenrjuleig aitvik kæmu tii. Nú or hins vegar svo háttað að ein umffangsmiesita matvæ'la- framledðsla í borigdn'ni er stað- sett og fer fraim á fjömibakkan- um við Kirkjusand- Þar er frystihús og fiskverkunarstöð hlutafelaganna Júpíter og Marz og þar er ednnig frystihús og matvælaiheildsala Samibands ísl. samvinnuffélaga. Til viðfoótar hefur lengi verið í ráði að á þessu svæði yrði redst mifcil kjötmiðsitöð og í öilllu falli kjöt- sdtoðunarstöð þar sem aMt kjot á borgarimiarkaðinn a.m.k. færi um og hlyti gaumgæffilega aithugun." Vék Guðmundur síðan að því að þessar matvælamiðstöðvar væm þama í augljósri hættu og benti síðan á leiðir til úrbóta, sem einfcium fcOast í því að lengja ræsisútrásimar svo langt að sjórinn skoli út í haffsauga frárennisílinu. Enda þótt öllum borgarbúum megi vera Ijóst hið aivarlega á- ástand í þessum málum var því ekki að heiisa mieð borgarfull- trúa Sjálfstæðisflokiksi ns. Gísli Hallldórsson sagði að öll væm þessiu mál í óvenjuiega góðu lagi. Mengunin í Skerjafirðiinum væri ekki sízt að kenna frárennsJuim í Kópavogi og lagði Gísli að lok- um til að tillögu Guðimundar væri vísað frá. Guðmundur Vigfússon tailaði á ný og lýsti ábyrgð á hendur íhaldinu fyrir að Mða sddkt ó- fremdarástand- Guðmundur lagði þunga áherzlu á álbyrgð borgar- stjómarmeirihlutans á ástandr inu í þessum > efiniumi sem vaeri öilum . borgaryfirvöldum til skammar. Ennfremur töluðu Úlfar Þórð- arson og Krisitján Benediktsson og síðan var tiilögunini vfsað frá með átta atkvæðum gegn sex- Leiðrétting Það var sagt frá því í Iflnétt frá Isafirði hér í blaðinu aö trillubátamir hafi veitt vel að undanfömu- Þetta er premtvilli og á auðvitað að vera trollbát- amir. w.C\ ! l'BUNAÐ\RB.\NKINN V cr li.-mUi liilliKins Ræða KSaus Framhald af 2. síðu listin gerist eindregið bylting- arsinnuð segir sitjómmálamað- urinn — aff mörgum ástæSum — að hann skilji hana ekki, hún segi honum ekkiert. Það er ekki hægt að mæla með neinni hrossialæ'kningu. Séu menn bölsýnir hljóta þeir að sJá því föstu að fjarlægðin eykst með hverjum degi, eða „fram,andleikinn“ svo notað sé tízkuorð. Vilji menn. óska ein- hvers í þessum efnum hlytí. það að verða meiiri hrein- skiptni, minni stdfni, minna aff stússi um eiigin rétt. Narður- lönd og norræn list eru aðeins að nokkru leyti sératök hedld. Sammannleg vandamál oikkar spanna ailan hnötitinn, og þau verða því brýnni þeim miun mirrna tillit við tökum til þessa hnattar. Ef byltingin á að gerast, sem reyndar verfiur — verður hún að byrja að innan. Það er af- staðan sem eitthvað er bogið við, viðsýnin eykst ekki með auknum tiiboðum og möguleik- um. Búálfurinn flytur með okkur, og naffn hans er sjálfs- ánægja. Við á Norðurlöndum hötum gagnrýni og ókyrrð af hverju tagi. Listin getur á sinn eigin óstýriláta hátt anríast þessa gagnrýni. Þess vegna tek ég sem fyrr stjórnleysi og klofn- ingu listarinnar, óstýrilæti hennar, já ósanngimi hennar, fram yfir stöðnun í því við- tekria. Sagði fíflið og hló. Sagði varðhundurinn og gelti. VB [R KHBM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.