Þjóðviljinn - 10.02.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.02.1970, Blaðsíða 12
U ' §§§: Þrír biðu bana er brotsjór rei& yfir v-þýzka togarann □ í óveðriniu sl. föstudagskvöl'd varð, vestur-þýzkur skuttogari, Teutonia sem er fimm ára gamalt 1000 lesta skip, fyrir ógurlegum brotsjó, er skipið var statt um 60 mílur út af Reykjanesi, lagði brotsjórinn saman brúná á togaranum eins og eldspýtnastokk og urðu þrír menn, sem í. brúnni voru, undir framhlið stýrishússdns, er hún lagð- ist inn, og biðu bana, en fjórði maðurinn, sem í brúnni var staddur, skipstjórinn Zanter, stóð aftar en hinir og þeytt- ist hann út á dekk og slapp furðu lítið meiddur. Þessi mynd sýnir hvernig brotsjórinn hefur lagt framhlid brúarinnar á Teuto;-: tók ijósmyndari Þjóðviljans Ari Kárason. aman með lieljarafli sínu. — Myndirnar allar Mennimir sem , Sórust voiru 1. stýrimadur, loftslkeytaroaður og bótsimaður. Voru þeir alllir í brúnni ásaimt síkipstjóranum að reyna að gera við bilun sem orðið hafði á stýri skipsins. Er tailið að þeir hafi séð brotsijóinn koma og beygt, sig niður fyrir brúargluggiann. Klemmdust þeir undir járniþilinu er það lagðist inn og vairð að iogsjóða það sundur til þess aö ná líkunum undan því. Þröstur Ólafsson. Atvinnulýðræði rætt í kvöld Þröstur Ólafsson, hagfræðing- ur ræðir uim atvinnulýðræði á fundi sem halldinn verður í Lindarbæ uppi í kvöld, þriðju- dag, kl. 8.30- Alflt ungt, róttækt fóik getur ®ótt þenman fund, sem haildinn en' af ...nokkrum ungum mönnum. Þeir hafa áður haildið þrjá fundi í Lindarbæ og var þá framsögu- maður Einar Olgeirsson, sem ræddi um sögú verkalýðstoreyf- ingarinnar. Eftir áfallið raik ski.pið stjóm- faust og ekki náðu skiipverjar sambandi við önnur sikip til þess að biðjast hjállpar, því að loft- skeytatækin höifðu eyðilagzt Einnig kom s.iór í skipið er fékk mibla slagsíðu, og Ijósiavél þess stöðvaðist. Með mikilli atorku og dugnaði tökst' skipverjuim að dæla mesta sjónuim úr sikipin, og rétta það við s<vo og að kom- fjósavólinni í gamg. Skutu skip verjar upp neyðairblysiuim en þ;: var ekki fyrr en komiið var fraim á laugardaig að annar þýzlkur togari, Labrador, sá neyðarblys- in, og kom Teutonia til hjállpar Hafði skipiö þá rekið hjálnat laust í nær hóltox' sólarhring. nró Labrador Teutoniu til R-vík- u.r. Reynt verður að gera her við skipið til bráðabirgða, þannig að það geti sigilt. út til Þýzkaiiands. en þaö var lan.gt komið að fisika í sig, er slysið varð- Skákmót fram- >ialdsskóla i Rvík háð í fyrsta sinn í kvöld kl. 8.00 hefst fyrsta skákmót framhaldsskóla í Rvík og er ætlunin að þetta verði framvegís árlcgur viðburður. Mótið tfler fram í húsakynnum Taifllfélags Reykjavíkuir að Grens- ásvegi. Þlátttakendiuir erp frá Verzlunarskóla ísiands, Kennara- skóla Islands, Menntaskölanum í Reykjaivík og Menntaskólanum við HamrahMð. Skólamir senda 10 imanna svedtir, og verður tefild einföld umferð og hafa keppentíur 30 mín, tffl umráða við h-verja sikók. Keppt er uim* fairandtoiikair sem geifinn er af nemend'afólögum sktódairuna Fundur í ABR á fimmtudag • Félagsfundur verður haldinn á fimmtudags- • kvöldið kl. 8.30 í Lindarbæ niðri. Umræðu- • efni: Borgarmálefni. Alþýðubandalagið í Reykjavík. Zanter skipstjóri (í peysmmi) stígur um borð í togarami. Fyrsta líkkistan af þrem liífuð frá borði. Matvæli eyðilögð- ust er sjór flæddi í afurðasölukjallarann • Það heíur nú komið í Ijós, að matvæli er voru geymd í kjall- aranum hjá Afurðasölu SÍS inni á Kirkjusandi eyðilögðust er þar flæddi sjór ipn hvað eftir annað um helgina í stór- straumi og vestanroki. Hefur mikið verið umieikis þarna undanfarna daga í tilefni af sprengidegi og þorranum. • Mikil mengun er í sjónum við Laugarnesið og liggja opin sorpræsi frá allri byggð í Laugarnesinu þarna skammt út sjóinn svo að ekki sé talað um sorpræsin fram undan Skúlagötunni með jöfnu milli- bili. í kjallara Afurðasölunnar voru aoallega geymdar saltkjötstunnur og ýmis konair súrma.tur og sali- kjöt. Ekki þótti fært annað en fleygja öllum matnum vegna mengunai-hættu úr sjónum og grafa hann á öruggan stað. Salt- lcjötstunnurnar voru slegnar upp og kjötið sett í poka og grafiö Fram.bald á 9. síðu. Aage Steinsson, for- maður AB á ísafirði ÍSAFIRÐI 8/2 — í gærkvöld var haldinn aðalfundur Al- þýðubandalagsins á ísafirði. Formaður félagsins var kos- inn Aage Steinsson, rafveitustjóri. Á fundinum var kosin uppstilHngarnefnd til þess að undirbúa framboð Alþýðu- bandalagsins í kaiupstaðnum Fráfarandi form. Einar Gunnar Einargson, baðst undan endur- kjöirj og var síðan kosin stjórn sem er þannig skipuð: Formað- uir: Aaige Steinsson, rafveitjustj., varaformaður Ha.lldór Ólafsson, bókavörður, gj aldkeri Gísii Hjartarson, verkam., ritari Úlf- ur Hjöirvar, kennari og með- stjómandi Torfi Steinsson, nem- andi. Varamenn í stjórn eru Ósk-air Brynjólfsson og Pétur Pétursson. — Auk aðalstjórnar eru í fuUtrúaráði Guðmundur Gíslason, Reynir Torfason, Sig- í vbr. mundur Guðm.undsson, Þorsteinn Miagnfreðsson, Pétur Pétursson, Helgi Bjömsson og Jón Valdi- marsson. Lokis var kjörin upþstíffingar- nefnd og eiga sæti í henni Oskar Brynjólfsson, Halldór Ólafsson, Guðinundur Gíslason, Péfcur Pét- ursison og Aí{ge Steinsson. ★ Endurskoðend.ur reiknin-ga fé- lagsins eru þeir séra Sigurður Kristjánsson og Helgá Björnsison. Varaendurskoðandi Pétur Gunn- lauigsson. — G.H . Heitur umræður um örygg- ismúiin á fundi ungs fólks Ráðstelnan í Norræna húsinu, þar sem eru fulHrúar æskuilýðs- samtaka stjórnmálaflokkanna á Norðurlöndum, hófst á sunnu- dagsmorgun og var haldið áfram í gærmorgun. A sunnudag var rætt um efnahagsmál en í gaer var rætt um öryggismál á Norð- urlöndum og var mikill hiti í umræðunum. Var þeim frestað þar til í morgun en þá áttu nokkrir islcnzku fulltníarnir að gera grein fyrir stjórnmála- flokkum hér á landi. Einn fulltrúi frá hverjum saim- tökum hefur rétt sem áheyrnar- fulltrúi á fundi Norðurianda- niðs í Þjóöleikhúsiuu. í bréfi sem dreift var í leikhúsinu í gær kemur þetta fram uim ráðstefnu unga fóliksins. Sænsiki ríkisdagsmaðurinn Sven Mellqvist .saigði á ráðstefn- unni að frumikvasðið að þimgiuim- ræðúm um saimeiginleiga stelfnu Norðurlandainna í örygigismélum, yrði að koma frá öðru landi en Svíþjóð. Benedikt Gröndal al- þinigismtaðuir hélt fram að and- staðan gegn Nato sem .væri inn- a.n Framsólknarflokksins, Al- þS'ðubandalagisins og meðal ungra jafnaðarmamma hefði ekki haiggað einingu núverandi ríkis- stjó.mar íslands uffl utanríkis- stefnu landsinis. \ Umræðui'nar á ráðstefnunni urðu af og till mjög harðar og lýstu un-gir sósiíalistar því yfir að þeir litu á fyrrnefnda reeðu- menn sem steinalda rmen n með úrelt sjónarmiið. Á ráðstefnunni kom fraim til- laga um að þingið samþykiki ályktun sem dreift var til fúill- trúa á Norðurlandairáðsfundinum. Ályktum þessari var dreift eftir að efn.t hafði verið til mótmæla- aðgerða framan við Þjóðleik'hús- ið á laugadrag — (sem nánar verður saigt frá á blaðsíðu 2 í Þjóðviljanum í dág). Sem fyrr segir va.r umræðum um örj'-gg- isimól. fi’estað þar til í borgun. Jeppi valt ná- Sægt Þorlákshöfn Jeppabíll með aftanívagini valt á sandinuim við Þorlákshöfn í g'ærmiorgun. í bílnurn voru tveir farþegar og ökumtaðuir. Slasað- ist ökuimadu r, sem er úr Hvera- gerði, mdkið, en sonur lians, 9 eða 10 ára gatmall og áttræður rpaöut' sem í bílnurn voru, sluppu lítið meiddir. Bíllinn er af gerðinni Austin Gipsy; brotniaði yfirbygginigin og klemimdiist ökuimaðurinn í sæti sínu. Hann var fluttur á sSysavarðstofuna í Reykjavík. Er talið að slysið hafi orðið vegina hál'ku-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.