Þjóðviljinn - 10.02.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.02.1970, Blaðsíða 3
Nær 20 þús. menn / verkfaHi í K-höfn KHOFN 9/2 — Milli 18 og 20 þúsund verkamenn fóru í dag i verkfall til að mótmæla van- traustsyfirlýsingu á 26 trúnað- armenn sem atvinnurekendur í ,iárn- og málmiðnaði höfðu bor- ið fram eftir skyndiverkfallið annan febrúar. 3 til 5 þúsund verkfallsmanna fóru í dag í kröfugöngu til Kristjánsborgar og byggingar d ánska atvinnurekendasambands- iris. Kröfugöngunni var ekki að- eins stefnt gegn stefnu atvinnu- rekenda heldur og forseta al- þýðusambandsins, Thomas Niel- sen. Sögðu þeir að Nielsen hefði reynt að kljúfa verkamenn eftir politískum leiðum. Verkamenn mótmæltu einnig stéttadómstól Rín í logum LUDWIGSHAFEN 8/2. — Fimm menn létu lífið þegar fljótandi gas og benzól sprungu í Lud- wigsbafen á laugardag ogbreyttu Rínarfljóti í efldlhaf- Komst leki að olíus-kipi se<m flutti gas, sprak'k það og kveiikti í öðru litlu skipi, sem hlaðið var benzólli. Stöðvaðist uimiferð um Rín á 45 km belti í átta stunddr. í vinnudeilum. Form. dansika at- vinnurekendasambandsins, Hein- eke. hefur ekki viljað láta uppi. hvað hann vilji gera í málinu, en heldur því fram, að trúnað- armenn' þeir sem vantraust var sýnt, hafi ekki virt leikregluæ í vinnudeilum. í dag kom til skyndiverkfalls 1.20o, hafnarverkamanna í Gauta- borg í Svíþjóð og stöðvaðist öll vinna við höfnina í nokkrair klukkustundir. Felld tillsga um lækkun kosn- ingealdurs í 18 ár • • . i Það vaikti mikila athygli er Norðurlandaráð í gær felldi til- lögu um að lækka kosningaald- urinn niður í 18 ár. Fýi-ir lá til- laga frá Osmo Kook ' Finnllándi um að Norðurlandaráð beindi því til ríkisstjónnanna að þær b^ittu sér fyrir lækkun kosninga- aldursins • niður. í 18 ár. Þess.i tillaga var felld að ’viðhöfðu naífnaikaiili með 43 atkvæðum gegn níu. * ; mðjudagtw H). febrúar Tð7» — Þ3Ö90VSDS3INW — SÍBÁ 3 Fulltrúi Lappa í Noriurlandarái? Á fundi Norðurlandaráðs í gær var á dagskrá tillaga um sérstaka fulltrúa fyrir Lappa í Norðurlandaráði. Tillagan kom •ekki á dagskrá í gær, en kem- ur liklega í dag, þriðjudiag. Lögfræðinefnd Norðurlandá- ráðs hafði haft þetta mál til meðferðar og skilar tvískiptu á- liti. Annars vegar er um að ræða tillögu þar sem aðeins virðist gert ráð fyrir því að ríkisstjórn- ir Noregs. Finnlands og Svíþjóð- ar athugi möguleika Lappanna á þvi að setja fram sín sjón- a-rmið í rhálum er þá snerta sér- stakleg’a. Hins vega,r er svo um að ræða tillögu, sem gerir ráð fyrir því, að ríkisstjórnir að- ildarlandanna geri viðeigandi ráðsitafanir til þess að fulltrúar Lappa geti komið sínum m-álurn á framn-færi í Norðurlandaráði þegar á d-agskrá eru tillögur sem snerta Lappana. Eins og sést er lítiil munur á tillögunum: - Önn- ur vill að Lappar geti strax fengið að hafa áhrif í ráðinu í sérmálum. hin tilla-gan gerir ráð fyrir enn frekari tathu.gun máls- ins. Fengu mikið af ó- venjustórri rækju ÍSAFIRÐI 8/2 — I vikunni þe-g- ar trollbátarnir voru í róðri hér út af Kögri og Straumsnesi í Þverál, fen-gu þeir mtikið magn af stórri og failieg-ri rækju- Fengu þeir aililt að 100 kg. í h-verju haii. Rækjan var sérstak- lega stór og segjast menn ekki hafa séð jafnstóra rækju hér og eru IsfirdLngar bó kunnugri þessari s-ke-pmu en fllestir aðrir landsmenn. — G.H. Stefnubreyting Demókrata i Vietnamsmáiinu i vændum? NEW YORK 8/2 — Utanríkismálanefnd á vegnm De*mó- k-rataflokksins hefur lagt til'að allt bandarískt herlið verði á brott frá Suður-Vietnam innan 18 mánaða og lagður verði grundvöllur að samsteypustjórn í Saigon. Hljóti tillögur þessar sam- þykkt hins pólitíska ráðs flokks- ins, verður um að ræða veru- lega stefnubreytingu frá þeirri Vietnamstefnu Sem Johnson íyrrum forseta tókst að berja í gegn á ráðstefnu Demókrata flokksins í Chicago 1968. For- maður utanríkismálanefndarinn- ar, sem að tillögunum stendur, Averell Uarriman. var formaður band-arísku sendinefndarinna-r við samningsviðræðurna-r um Vi- etnam í Pa-rís. Lagt er til að bandarískur her verði á brott innan 18 mánaða, og verði sá brottflutningur ekki tengdur beint við hemaðarað- gerðir andstæðinganna né held- ur styrk hers Saigonstjórnar. Þá er það lagt til, að i Saigonstjórn verði teknir fuiltrúar þjóðarinn- ar,. sem vilji semja mn friðsam- lega lausn m-ála, og ga-gnrýndar harðlega aðgerðir stjórnar Thie- us gegn vinstrisinnuðum stjóm- málamönnum. Harriman telur og að Nixón meti rangt samningaviðræðurn- a-r í París og beri að tiinefna sem fyrst háttsettan diplóm-at til að fa-ra með þær af bandariskri hálf'u í stað Henry Cabot Lodge. Samkomuiag með Arabaleið- togum, loftorusta yfir Nil Felld var tillaga um fóstureyðingar Mikla-r umræður, urðu á þingi Norðurlanda-róðs í gær um sa-m- ræmda norræna löggjöf u-m fóst- u-reyðin-gar. Fyrir f-undinum lágu tvær tillöguir. Sú fyrri um að lö-gfræðileg nefnd róðsins íjall- aði u-m málið áfram, þ.e. að ekki yrð; tekin afstaða til þess á þessum fundi ráðsins. Þessi frestun-artill-aga var felld með i>orra a-tkvæða. Þá kom til at- kvæða tillaga flu-tt -af Osmo Kock, Finnlandi, á þá leið að Norðurlandaróð mæltist ti-1 þess við ríkisstjórni-rnar að koma á samskonar löggjöf á Norðurlönd- um um fóstureyð-inga-r. Osmo Kock gerði ítarlega grein fyri-r tillögu sinni í sérstakri g-reinar- gerð, sem henni fylgdi, en Ge- org Backlund. Finnlandi mælti fyrir tillögunni. Meðal þei-rra sem tóku undir tillöguna var Axel La-rsen Danmörku. Hann lagði mikla áherzlu á að Norð- url-andaráðið sa-mþykkti tillögu Kocks. Við atkvæðag-reiðslúna sem fór íram með na-fnakaUi Viðsjár milli íraks og írans TEHER.AN 8 '2 — Forsiætisrád- herra Irans hefu-r tilikyinnt að út- gjöld landsins till henmála verði aukin u-m helimiin-g. Er þetta ten,gt afleitri sa-mbúð Irans og íraks, og' eru Iraksmenn saikaðir u-m að efna til fjandsikapa-r við granna sína í því skyni að fá landsmepn til að gileyma eymd- inni heima fyrir. Irakss-tjórn sakar hinsvegar Persa um að standa á baJk. við . til-raun til stj órnarbyltingari sem gerð va-r í landinu fyrir, skömimu. LoftleiÖamálið rætt í samgöngu- voru aðeins fimm ráðsfulltrúar með tillö-gunni, en 47 á móti og 3 sátu hjá. Eysteinn Jónsson va-r meðal þeirra sem sátu hjá, Ma-gnús Kjartansson meðal þeirra, sem greidd-u tillögunni atkvæði. en Matthía-s A. Mathie- sen með meirihlutainuim. KAIRO__9/2 — Leiðtogax þeirra Arabaríkja sem mest’ koma við sögu ótakanna við isirael eru sagðir haf,a komizt að sa-meigin- legum niðurstöðum um baráttu- aðferðir gegn ísrael. Lokayii-rlýsing fund-ar þeirra, sem birt var í dag sýnir afslátt- arla-usa afstöðu til Ísraels. ísira- elsk yfirvöld hafa boðizt til að stöðva loftárás-ir ef Egypta-r virtu vopnahléð við Súesskurð, en Nasser forseti hef-ur gert mönnurn ljóst að stjórn sín gæti ekki gengið að slíkum skilmál- um meðan ísrael hemæmi a-ra-b- ískt land. Utanríkisráðherrar og her- mála-ráðherrar landanna fimm ha-fa gefið sikýrslur u-m tillögur stórveld-anna til að setja niður deil-ur og um herstyrk beggja að- ila. Fundinn sátu forseti Eg- yptalands, Jórdaníukonungur, forseti Sýrlands, va-raforsætis- róðherra íraks og forseti Súd- ans. ★ Leiðtogaænir voru mjög harð- orðir í ga-rð Band-aríkjastjórn- ar sem þeir sa-ka um að aðstoð Ís-rael við að stignjagna átö-kin. í dag kom til harðra loftbar- daga jdir óshólmum Nílar og tóku um 40 orustuþotur þátt í þeim. Egypta-r segja-st hafa skot- ið niður tvær ísraelskar flu,g- vélar, en • ísraelsmenn segja að hvor aðilinn hafi m-isst ©ina flugvél. FJÖLSKHLQU FðRGJÖLD Fyrirsvarsmaður fjölskyldu. greiðir venjulegt fargjald, aðrir fjölskylduliðar hálft, þegar hjón eða .fjölskyldur ferðast saman. Nú þarf eiginkonan ekki að sitja heima — hún fær 50% afslátt af fargjaldinu. Fjölskyldufargjöld milli landa yfir vetrarmán- uðina gilda nú bæði til Skandinavíu og Bret- lands. Fjölskyldufargjöld innanlands allan ársins hring gilda á öllum flugleiðum. Leitið nánari upplýsinga hjá Flugfélaginu og IATA ferðaskrifstofum. málanefnd NLR l Á fundii samígöniguimálanefindar I Norðuriandaráðs í giærmorgun var m.a. fjallaö um deilur SAS | og Finnair. Var sa.m.göngumá1a nefndinni gefi-n sik-ýrsla uim þau deilumái. Á fundinum vakti j Maignús Kjartanseon fulltrúi ís- lands í sam-gönigumálaeefndinni athygii á þvf, að hiiðstæðar deii- ! ur hefðu átt sér stað milli SAS j og Loftléiða.. Væri því ekki ó- eðlilegt að s-am-gön-gumál»nefndin | fen-gi slkýrsilu u-m þau mól einn- • ig. Tóku néfnda-rmenn vel í hug- I myndina. FLUGFÉLAC ÍSLAJVDS FORYSTA í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.