Þjóðviljinn - 12.02.1970, Side 10
10 SÍDA — ÞJÖÐVELJINN — Fimm*udagur 12. febrúar 1970.
— Svona, svona, sagði móðír
im'n sefandi. — Ég er auðvitad
grimim við h-ann, ai'litof grimim.
t>essi kvenmaður er nefnilega
klók og útemogin og hún gæti
1 hægiega ánetjað nirfil, hvað bá
hjartahlýjan mann eins og Al-
iek ... Taftty. sagði hún síðan
hvössum rómi- — Af hverju
stendurðu þarna eins og þvara?
Gefðu þessum karllmönnuim að
borða og gættu þess að það sé
vell útilátið kjöt í sfcammti hans
heilaigleiika; hann er orðinn ó-
sköp þunnur á vangann.
• Sg flýtti mér að ausa upp sup-
unni og þegar ég stikaði út á
haelum móður minnar heyrði ég
föður Morceau hespa af borö-
bænina. ,Svo hungraður var
hann, að hann gat nauimast beð-
ið með að borða.
' Við vorum ekki fyrr komnar
úrt úr eldhúsinu en hurðinni var
loikað á hæla okkar. Móðir mín
hló í hálfum hijóðum. Hún leit
inn í herbergið til Kína Gracie.
Hún steinsvaf enn-
— Gála, hreytti mióðir mín út
úr sér. — Komdu með mér,
telpa miín-
Hún þaut inn í stóru stofuna
sem notuð var sem setustofa og
miiii hennar og eldhússins var
heill veggur. Við vegginn stóð
stór skápur -fuillur' af líni og
postulíni og öllum dýrgripum
okkar. Mióðir mjín rótaði nokkru
aif innihaldinu út og' skreið lil
hálfs inn í* sikápinn. Skömmu
seinna leit hún til mín glaðleg
á svip.
— Ég heyrði greinilega ti-1
þeirra. Ég vissi etóki hvort ég
ætti að hlæjá eða gráta. Mér
ver þvert um geð að horfa á
móður rrrína liggja á hileri, em
svartkiæddur bakhlutinn sem
stóð út úr skápnum var svo
spaugilegur að ég hefði getað
gargað af hlátri. Hún var alveg
eins og önd með hausinn á kafi
ofaní andadalllinum. öðru hverju
rak bún höfuðið fram fyrir til
að gefa skýrslu um samta-lið.
— Aliok á svo sem von á á-
drepu, það er auðheyrt á tals-
. mátanuim. En faðir Morceau seg-
ir uppörvandi: — Af hverju svip-
ast Alick ekiki uim eifti-r þokka-
legri, hvítri konu sem er firjá-ls
og óbundin? í>að , myndi vailda
gleði en ekki sorg á virðingar-
veýðu heimili . . . Jæja, svarar
Alick, hvað ætli lítill heilagur
náungi, piparsveinn að atvinn.u,
viti svo sem um konur? . . . Ég
veit kannski ekki; mikið um koh-
ur, svaraði presturinn rólega, —
en þeim mun m-eira um man-n-
eskjur.
Ég hafði staðið við gluggainn
ellan tímann og svipazt um eft-
ir afa sem var uppi á brekku-
brúninni að dedúa við gröf nafn-
lausa gu'hgrafa-rans. Snjókoman
hafði ekki verið m i kil síðustu
vikurnai^ og hann var hræddur
um að hugsanleg hláka yrði til
þess að skriða féllli yfir gröfina.
38
EFNI
SMAVÖRUR
VI TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðsluslofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Simi 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingor.
Snyrtivörur.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. i8. III. haeð (lyftai
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgréiðslu- og snyrtistoj.
Garðsenda 21 SÍMi 33-9-68
Hann hafði g-raifið smnáskurði s-itt
hvoru rnegin grafari-nnar til að
leiða b-urt leysingarvatnið. Hann
var svo ham-ingjusamur og nið-
ursokkinn í það sem han-n var að
gera, að við höfðu-m ek-ki brjóst
í okkur tiil að ávíta hann fyrir að
vera of lengi úti í kuldanum.
Nú kom hann röltandi niður
hlíðina með skófllu um öxl. Han-n
gekik hægt og varfæmislega eins
og ha-nn var farinm að gera upp
á síðk-astið.
— Borðið sú-puna yðar, segir
Allick reiðilega- Það er svo sem
auðheyrt að hann er aftur í
þun-gu ska-pd. En svo segir hann,
ég ætla ekki að særa yðar heil-
agle-ika. En er það ekki innsta þrá
mamnsins að elska og vera elsk-
aður, hvaða loforð sem hann
kann áð hafa oröið aö gefa?
— Maimlmia, sagði ég. — Aí-i er
að koma. hú viiit þó ekki að
hann standii þig aö því að
á hleri. Ég þreif ú pilsið hennar.
— Mamrna hann er ailveg kom-
inn upp að húsinu.
Móðir mín hoppaði út úr
skápnum. — Pljótt nú, inn með
þig! Þess-i r þrjóta-r eru farnir að
tala latínu.ý Svona. n-ú; ekkert
múður, i-nn'í skápinn svo að þú
missir ekki af neinu
Skömmustuleg og forvitin i
senn lagði ég eýrað áð veggnum
og heyrði frænda minn segja
eitthvað sem ég gat etóki greint.
Svo svaraði sá litli heilagi með
franska h-reimnum. Ég g-at aðeins
heyrt örfáar setningár.
— Pljót, út með þig, hvísJaði
móðir miín síðam.
Ég Plýtti mér út úr skápnum
og imóðir miín skellti a-ftur hurð-
inni í skyndi-
— Jæja, þama ke-murðu afi,
og hvemiig líður honum í dag?
Við vorum búin að venja oikkur
á að tal-a um unga, látna mann-
inn eins og hann væri enn í Tif-
enda tölu.
__ j-ú, það fer vél umi hann,
svaraði afi minn dre-ymandi.
Hann haiföi komiið inn í stofuna
í sn-jóuguim stígvélunum, en móð-
ir mín ávítaði hann etóki. >ess
í stað diró hún md-g út úr stof-
unni og spu-rði með ákefð:
— Jæja, hvað sögðu þeir?
— Ég heyrði það ekiki al-
mennilega, saigði ég. — Ég gat
etóki einu sinni beygt sagnima-r;
ég er alveg úr æifingu.
— Jæja, þama sést ba-ra
hvaða gagn var í því að þú
skýldir lœra latínu i öil þessi ár>
sagði hún gremjulega.
— Ja, sva-raði ég auðmjúk.
Við stóðum fyrir utan eldhús-
dyrnair. Að innan heyrðust tveir
hressilegir hnerrar. Það birti yf-
ir svip móður minnar.
__ Ef þeir eru kam-nir að nef-
tóbakinu n-úna, þá eru beir
kannski búnir að komast að
samkomuilagi, Hún hikað-i andar-
tak með höndina á lofti, — Nei,
annars, ég ætla að lofa þeim að
vera eimim stundarkom enn til
að jafna sig-
Hún hlustaði andartak í við-
bót og ánægjubros breiddist yf-
ir andíl-it hennar.
Ég hafði ekki sagt móður
minni sannleikann. Ég hafði heyrí
hvað gamdi Fratókinn sagði og
skilið það fullkomlleiga. En Curr-
ency hafði kennt mér að þykja
vænt um litla, vedktlulega prest-
inn og sýna hon-um virðingu. Ég
kærði mi-g etóki um að móð-ir
m,ín fengi tilefni t.il að hiæja að
skoðunum hans. Eins og ég var
hún þeirrar skoöunar að prestur
kæmist betur af ef hann ætti
konu og böm. En fyrst faðir
Morceau var á öðru' -máli, fannst
mér ekk-i nama eðlilegt að styðja
hann í því.
Hann haifði saigt: — Loforð við
guð er etóki eins og loforð við
menn. Það heldur sáJinni í jám-
gjörðum og styikir sálina mcð
járngjörðum.
Þá brosti ég að þessari róm-
antísku kenningu, en ég minntist
þessara orða; þau voru eins og
meit-luð í h-uga mér og ég endur-
tók þa,u þráfallldlega með sjálfri
mér, því -að ég varð alltaf hrif-
i-n af skýrleika og einbeitni
latínunnar eins og Alick fi-ændi.
ATick frændi var í fjandaJe-gu
sl;api í tvo daga á eftir. Eikki svo
að skilja að við hefðum mikinn
tímia tiJ að sinna duttlungum
hains, því að hlá'kan var bvrjuð
eins og afi halfði spáð. Og við
konprnar máttum h-afa okkur aJJ-
ar við að berjast við raikann
Vatnið .rann niður bi-ekkuna og
seytiaði undir hurðina og dreng-
irnir voru einna Kíkastir hálf-
geröum mótmyndum úr leir. Þeir
lifðu frjálsu ag fjörugu lífi og
voru á þönum uim aJJan bæinn.
Þeir höfðu aJJtaf einhverja að
taJa við, þvi að börn voru sjaJd-
gæf í CaJico ennþá, og þess
vegna dekhuðu gulJg-rafaramir
yið þá. Stundum tóku þeir spýt-
ur úr geymsJumnii og bi-unuðu
niður bretokuna fyrir ofan húsið.
Þetta gat komiið afa f miikið upp-
nám. Ef gröfin vatr ekiki í hættu
fyrir þeim, þá gætu þeir skemmt
litla, gaddfreðna garðinn þar sem
litlu reynitrén þrjú stóðu enn
undir pokuim seim voru hvítir af
hrími. Afi var einJægt að reka
þá b-urtu, svo aö hann var önn-
u,m kafinn Mka, Og það var á-
gætt, því að hann var að verða
ósköp gJeyminn og viðutan upp
á síðkastið.
Þegar geðiJlska Alicks frænda
hafði staðið í tvo da,ga, og ég sá
reynda-r ekki 'betur en hann væri
á báðuim áttum, áikvað móðir
mín að nú væri tímii til kominn
að -koma málum á h-reint.
— Jæja, bróðir sæM, sagði hún
hressilega. — Nú ertu trúílega
búinn að ákveða að senda frú
Chick How heim til eiginmanns
hennar og hættur að umgangast
boðorðin tíu á léttúðarfullan
hátt?
— Nei, ég held nú síður,
þi'umaði Alick frændi- — Og
reyndar gætirðu gert mét- þann
greiða aö hætla að sk-ipta þér af
mín-um málum.
Hún andvarpaði- — Föður
Morceau hei'ur þá ekki tekizt
að draga þig upp úr loguim hel-
vítis.
— Nei, hreint ekk-i. Þetta fór
allt út uim þúfur þetta ráðaþrugg
þitt. Ég er ekkert barn sem hægt
er að hrasða með tali um púka
sem dansa um með eldskörunga.
— Ég gerði ekiki annað en
.s-kyld-u mína' við móður okka-r.
Þú varst au-gasteinninn hennar.
En Aliok, ég sé að f-rú Ohick
How og ungfrú Mac-Queen eru
ekki heima. Viltu þá ekki fá þér
sæti hérna, svo að við getuim tail-
að um þetta í bróðerni.
Áður en honum gæfist tæki-
færi til að segja, að fyrr vildi
hann detta niður dauðu-r, var
hún búin að kalla á a-fa og
drengina og mig og bað okkur
að setjast, þar eö við þyrfitum
að ræða fjölsikyldumálefni.
— Það er svo kamið, pabbi, að
Alick vill fa-ra sfpar eigin leiðir
hér eftir, sagði móðir m-ín. — Ég
kæri mig ekki um að segja hvei-s
vegna- Það er hans einkamáll og
kemur ekki ok'kur við.
— Ég hef séð hann kyssa gulu
konuna, tísti einn drengjanna-
Afi horfði skjálfandi á okkur
á víxl og daufur roði færðist
yfir andlit hans. Ha-nn var hátt-
vis þeigar ástríður og holdlegar
fýsnir voru annars vegar enda
var slíkt orðið býsna fjarlægt
hon-um. Það var auðséð á honuim
að honum þótti ótrúlegt að slík
starfseimi væri yfirleitt við lýði.
Vinnuhend-ur hans voru orðnar
mjúkar og glærar með aldrinuim
og nú neri h-a-nn þeim saman.
Vinstri hö-n-din var farin að titra
æði mikið, en nú hélt hann
henni kyrri með hægri hendinni.
— Jæja, paibbi, sagði móðir
mín sefandi. — Það er ástæðu-
laust að æsa sig upp. Alick
frændi sagði ekki orð, heldur sat
og horfði illilega til cktóar. — En
sannJeikurin-n er sá, hólt 'fnóðir
miín áfram, — að Alick vill
gjarnan ganga í hjónaiband og
undir þeim krimgumsitœðum get
ég etóki dvalizt undir sama þaiki
og hann.
— Já, en þér er það velkomiö
og bömunum ln'toa og pab-ba
sömuleiðis, saigði Alick frændi
hárri röddu. — Ég rek engan á
dyr-
— Eiguim. við ekki iengur að
eiga heimá hjá Alick frænda?
spurði Wa-tty efablandinn. —
Hver á þá að hafa eftirlit með
otokur ag hver á að vera hús-
bóndinn á heimilinu?
— Já, og hver á að segja okk-
ur sögur?
Kefíavik — Suðurnes
Klæðum og gerum við bólstruð hiísgögn,
einnig bílsæti og bátadýnur. Fljót og vönd-
uð vinna. — Úrval af áklæðum og öðmm
efnum.
Kynnið yður verð á húsgögnum frá okkur.
BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA,
Sóltúni 4 - Sími 1484 - Keflavík.
Glertœknihf. sími:26395
FramleiÖum tvöfalt einangrunargler og sjáum
um ísetningar á öllu gleri.
líöfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan-
lega glugga. — Grei'ðsluskilmálar.
GLERTÆKNI HF. Sími: 26395.
Ingólfsstræti 4.
BOKABUÐIN
HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir:
Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Sum-
ar af þessuim bókum hafa ekki sézt í
verzlunum í mörg ár.
Danskar og enskar bækur í fjölbreytfu
úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók-
unum og hinu lága verði.
BÓKABÚÐIN
HVERFISGÖTU 64.
imrMdsi
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUDURLANDS-
BRAUT 10
*•
SÍMI 83570
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mör,gum stærðum oa
gerðum. — Einku’.n hagkvæmar fyrir sveitabæi,
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar fyrir smærri báta oe litla sumarbústaði
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Síimi 33069