Þjóðviljinn - 22.02.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.02.1970, Qupperneq 1
Sunnudagur 22. febrúar 1970 — 35. áiyangur— 44. tölublað. Svavar er efstur á Skákþingi Reykjavíkur Sksálcþing Reykjavikur 1970 hófst si. sunniudiag og eru þátt- tafeendiur í meista raflok-k i og I. flok'M 40, en þeir tefla saman í einum flokfci 11 umferðir eftir Monrad'kerfi og hlýtur sigur- veg>arinn tiitilinn Skákmeistari Reyikjaví'kur 1970, landsliðsrétt- indi og fjárstyrk til þátttöku í skákmóti erlendis. Eimiig er tefLt í II. flokki og unglinga- flokki og eru bátttakendur alls milli 75 og 80 Loki-ð er þrem umferðum í hinum sameiginlega meistara- og I, ftokki og er sfcaða efsfeu manna þessi að þeim loknum: 1. Swav- ar Svavarsson 3 vinninga, 2.-5. Jón Kri stinsson, Stefán f>ormar, Sigurður Jónsson og Guðmund- ur Ársaelsson 2%, 6.-7. Bjöm Þorsteinsson og Jón Hálfdánar- son og 2 biðskák sín á mdlM. Þriðjia umferð verður tefld í dag í Skákheimilinu aá Grensásvegi 46. Visifala framiœrslukosfnaSar hœkkar i 137 stig: Launbegar fá aðeins brot af hækkun- inni bætt með verðlagsuppbót á laun □ Kaupgjaldsnefnd hefur reiknað út vísitöluf framfærslukostnaðar í febrúarbyrjun og reyndist hún 137 stig eða þrem stigum hærri en þegiar hún var síðast reiknuð út, þ.e. í byrjun nóvember sl. Frá því í febrúarbyrjun 1969 hefur framfærslu- vísitalan hins vegar hækkað um 16 stig eða úr 121 stigi í 137 stig. □ Kauplagsneí'nd hefur einnig reiknad út verðlagsuppbót fyrir tímabilið 1. marz n.k. til 31. maí og hækkar hún um tæp tvö stig frá núgild- andi verðlagsuppbót, eða úr 28,87% í 30,84%. Kaupgjaldsvísitalan er þannig orðin 6,16 stigum eða nær 20% lægri en framfærsluvísitalan og auk þess fá launþegar aðeins greidda verðlags- uppbót á hluta launa sinna, þ.e. 10 þúsund krón- ur. Það er því aðeins brot af hækkun framfærsiu- kostnaðarins, sem launþegar fá bætt með visi- töluuppbótinni í sinni núverandi mynd. Holræsi Myndin hér að neðan er tekin í fyrradag skömmu eftir að tók að falla að. Sýnir hún mjdg glöggt að útrás Rauðarárvíkurræsis- ins stendur rétt fram af bakkanum og ofan í fjöru- borðið. Af þessu stafar aug- ljós sóðaskapur — en um holræsi borgarinnar og mengunarhættu umhverfis- ins er fjallað á 7. siðu biaðsins í dag í ræðu Guð- muivdar Vigfússonar. Fimm sinnum minni bifreiða- innfiuiningur I skýrslu um innflutning nokkurra vörutegunda á sl. ári, sem birt er í nýútkomnu hcfti Hagtíðinda, kemur fram, að alls voru fluttar til landsins 1070 bifrciðir á ár- inu 1969 og vor innflutn- ingsverðmæti þeirra sam- tals 133.5 miljónir króna. Á árinu 1968 voru fluttar inn 2482 bifreiðir fyrir sam- tals 238.0 miijónir króna þannig að innflutningurin hefur minnkað um meira en helming, eða 1412 Mla. Ljóst er af þessum tölum, að vart hcfur verið um að ræða neina teijandi fjölgun bifreiða hér á landi á s.l. ári, því i stað þeirra rösklega þúsund bifreiða sem inn voru fluttar á árinu hafa nokkur hundruð fallið af skrá af ýmsum orsökum. Mun bifreiðafjöldinn í árs- hyrjun 1969 hafa verið 44— 45 þúsund á öllu landinu og barf orðið nokkur hundruð nýrra bifreiða árlega til að fulinægja cðlilegu viðhaldi 'iess fjölda. Hitt er svo annað mál, að svo gífurleg aukning hefur orðið á bifreiðaeign Iands- manna á þessum áratug, að ckki mun saka þótt úr aukningunni dragi í biH. Þannig voru tæplega 22 þús. bifreiðir hér á landi árið 1960 svo að bifreiöastóliinn hefur tvöfaldazt á áratugn- um og vel það, cnda komst innflutningurinn upp í hvorki meira né minna en 5530 bifreiðir árið 1966 og hefnr verið 2000—4000 hin árin. Breytingar þær sem orðti-ð haÆa . I á einsitökiuim liðum framfærslu - I vísitökmnar frá í nóvemiber- byrjun eru sem héir segiir: ★ Matvörur haf a hækkað um 3 stig úr 142 stigum í 145, þar af hefur braiuð, kex og mjöl- vara hsekkað um 3 sfig, kjöt og kjötvörur um 5 stiig, fisikiur og fistoyörur um 7 stig, mjólk, mjólikiurvörur og egg um 2 stig, aðrar m-atvörur um 4 stig en lið- urinn ávextir hefur lækkað um 7 stig. ★Drykkjiarvörur, þ.e. kaffi, gosdrykikir, ófengi o.fi. bafa Irækkað um 8 stig úr 142 sfcig- um í 150. ★ Tóbak hefiur staðið í stað, er í 132 stigum. ★ Föt og skófatnaður hafa hækkiað um 3 stig úr 138 stig- um í 141. Á Hiti og rafmagn hiafa heekkað um 1 stig úr 138 í 139 stig. ★ Heimilisbúnaður og hrein- lætisvöirur hafa hækkað um 3 stig úr 136 stigum í 139. ★ Snyrtivörur og snyrting hafa hækkiað um 3. stiig úr 139 í 142 stig. ★ Heilsuvernd hefur hæk'kað um 4 stig eða úr 138 stigum í 142. ★ Liðurinn eigin bifiredð hef- ur staðið í sfiað í 139 stigum. ★ Liðurinn fargjöld o.fl. hef- ur hins vegar hækkað um 10 stig úr .147 í .157 stig. ■ ~k Síma- og póstagjöld hafa staðið í stað í 128 stigum. ★ Lestrarefni, hljóðvarp, sjónvarp, skemmtanir o.fl. hafa hækikað um 3 stig úr 130 í 133 stig. •k Loks hefur liðurinn ann- að hækkað um 2 stig úr 133 í 135 stig. I heild hefur liðurinn vörur og þjónusta hækkað um 3 stig eða úr 138 stigum í 141. Húsnæðisliður framfærsluvísi- tölunnar er óbreyttur í 110 stig- urn. Liðurinn gjöld til opinberra aðila, þ.e. almannatrygginga- Framhald á 9- síðu. Verður stofnsett barnaleikhús í Reykjavík? - tillaga um málið á dagskrá borgarstjórnar á fimmtudag og er nú til athugunar í fræðsluráði og borgarráði □ Borgarstjórn tók vel í tiilö'gu Svavars Gestssonar um eflingu lei'kstairfsemi við hœfi barna í Reykjavík, en þessi tillaga var á dagskrá borgarstj. á fundi hennar á fimmtu- dag. Að umræðum loknum var tillögunni vísað til borgar- ráðs og fræðsluráðs til. athugunar. Flutningsmaður, Svavar Gests- son, gerði grein fyrir tillögu sdnni í framsöguræðu og sagði m.a.: Tillagan er tví'þætt: Annars vegar almenn viljayfirlýsing borgarstjómar um eflingu leik- starfsemi við hæfi barna og hins vegar gerir tillagan ráð fyrir að borgarstjóra og borgarráði sé fal- ið að fyl-gja málinu eftir í sam- ráði við samtök og stofnanir á sviði leiklhúsmála. Flutningsmaður kvaðst ekki vilja gera tiliögu um ákveðna til- högun í þessum efnum: Langeðli- legast væri að borgarstjóri og borgarráð könnuðu vilja hlutað- eigandi aðila. Hins vegar benti ræðuimaður á nokkur atrjði sem hann óskaði eftir að höfð yi'ðu til hliðsjónar við þessa könnun borgarinnar: Hann-benti á að böm í Rieykja- vífc hafi jafnan átt aðgang að bóð- um leikhúsunum í Reykjavík einu sinni á vetri til þess að horfa á bamaleikrit Aðsókn að. þessum leikritum svo og að sýningum Is- lenzka b rú ðulei khúss i ns og að sýmingum Leikíélags Kópavogs sannaði ótvírætt að sérstakt barnaleikhús yrði vinsælt af bömunum og ætti því að geta borið sig fjárhagslega. Ræðumað- ur lagði þó á það áherzlu að kostnaði aðgöngum. væri jafnan still mjög í hóf, enda æbti borgin gegnum sicóla sína að geta tryggt nauðsynlega aðsókm. I framihaldi af þessu ræddi flutningsmaður nauðsyn þess að slíkt barnaledkíhús yrði tengt skólakerfi borgarinnar. Það gæti í senn hafit þýðinganmitól áihrif á fjénhag barnaleiikhússins og gæti í öðru lagi tryggt hina upp- eldisleg hlið málsins, sem er kjami þess: Leikstarfisemi við hæfii barnia er fyrst og firemst uppeidissfcaríisemi þar sem reynt er að ala upp börn með þroskaðan leikhússmekk, sem gerir þeim fært að njöta þess bezta sem leikhúsin hafa almennt upp á að bjóða. En tii þess að starfrætoja bama- leikhús þarf auk þess að tryiggja starfiskrafita, og hver efast um að slíkt sé unnt? Fjöldi ungra leifc- ara bíður eftir verkefnum. I lok ræðu sinnar lagði ræðu- maður áherzlu á að með tiUögu sinni um eflingu leikstarfsemí við hæfi barna væri hreint ekki verið að vanmeta skerf þeirra leikihúsa serr. fyrir væru til slíkrar starf- semi. Þvert á móti bæri að þakfca það í borgarstjórninni og Reykja- víkurborg ætti að sýna Leikfélagi Reykjavíleur aukinn stuðning í framtíðinni. Sigríður Thorlacíus föl? undir Framhakl g 9. síðu. Aðalfundur MFÍK Aðaifundur Menningar- og firiðarsamtaka íslenzkra kvenna verður haldinn í Fédaigsiheimdli prentara að Hverfisgötu 21 miðviku- daginn 25. febrúar kl. 8.30i e.h. —FUNDAREFNI: 1. Margrét Jónsdóttir Ies upp úr Sáhninum um blómið. 2. Venjuleg aðalfundar- störf. 3. Kaffi. Konur eru beðnar að fjöbnenna og mæta stund- víslega. — Athugið hreytt- an fundardag, miðvikudag, en ekki fimmtudag eins og auglýst var i fundarboði. Stjórn MFIK. AÐALFUNDUR Iðnráðs Reykja- vífcur var haldinn laugardaginn 31. janúar sl. Stjóm Iðnráðs var öll endur- koisin, en hana skipa eftirtalldir manin: Fonmaður: Gísili Ólaifsson, bak- Guðmundsson, húsgagnastmiður, ritari: VaMimar Leonhardson, bifvélavirki, gjaldkeri: Ásigrím- ur P. Lúðvíikson, húsgagna- bóJstrari, og mieð stjórnandi Þor- steinn. B. Jlóinssom, málari. Iðnráðfð hefiur aðsetur í skrif- stofu Landssamlbainds iðnaðai- manna, Lækjangotu 12, Rviíik. V*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.