Þjóðviljinn - 22.02.1970, Page 5
Sunniudaigur 22. febrúar 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g
Evrópumeistarar í listhlaupi
Krístleifur byrjaður aftur
Hefur æft síðan í haust með keppni fyrir augum
Kristleifur Guðbjörnsson, einn
allra bezti langhlaupari sem við
íslendingar höfum átt, hefur nú
hafið æfingar að nýju með
keppni í innanlandsmótum
næsta sumar fyrir auguin. Krist-
leifur hætti æfingum að Ioknu
sumrinu 1965, en tók þó þátt í
nokkrum mótum sér til gamans
árið eftir óæfður.
Kristleifur hefur haft það fyr-
ir sið síðan í haust, að hlaupa
4—5 sinrnum í viku að heiman
frá sér að Hraunteigi í Reykja-
ví'k, inn að Rauðavatni, sem er
hér nokkuð fyrir innan borgina.
Á einni slíkri æfingu sáum við
ti- hans og inmitum hann þá eftir
því, hvort hann væri byrjaður
æfingar með keppni fyrir auig-
um. Kristleifur sagðist búast við
því að hann myndi taka þátt
í innanlandsmótum næsta sum-
ar, en tók það skýrt fram, áð
hann myndi ekki keppa erlendis
né í landskeppni, þo svo að hann
næði þeim árangri að verða val-
inn í landsliðið.
Kristleifur sagði, að hann
hefði alltaf siðan hann hætti
keppni hlaupið á kvöldin sér
til heilsubótar eins og hann
komst að orði, en hann sagðist
hafa verið slæmur í fæti og því
hlaupið minna en ella. I haust
sem leið, haifi sér verið batnað
og hafi hann byrjað æfingar og
stundað þær síðan nokkuð vel.
Þc sagðist hann hafa fundið til
í fætinum nú síðustu daga, en
.það væri að skána aftur.
Það er vissulega gleðiefnd, að
þessi frábæri langhlaupari skuli
vera byrjaður æfingar, ,með
keppni fyrir augum, á ný, því
enn hafa ekki komið fram
100 þúsund króna afmælis-
gjöffrá Kópavogskaupstað
Hátíðahöld í tilefni 20 ára af-
mælis Ungmennafél. Breiðabliks
í Kópavogi fóru fram sl. laug-
ardag, 14. þ.m.
Hátíðahöldin hófust með því
að' nokkrir frægir íþróttamenn
úr félaginu hlupu boðhlaup um
ndkkrar götur bæjarins með
kyndil í hendi, og var endað á
kyndlinum á meðan knatt-
spyrnuleikur fór fram milli
Breiðabliks og Islandsmeistar-
anna frá Keflavík. Breiðablik
vann þann leik með 3:2, var það
kærkomin afmælisgjöf til fé-
lagsins á þessum degi.
Kl. 4 hófst kaffisamsæti fyrir í>.
þioðsgiesti í Félagsiheimilinu, og
sátu það um 100 manms, þar á
meðal margir forystumenn í-
þróttasamtakanna í landinu,
þæjarstjóri og bæjarstjóm
kaupstaðarins,, foryistumenn
iwiaiai
Evrópumeistaramótið í listhlaupi 4 skautum var nýlega háð í
Leningrad. Austur-þýzka stúlkan Gabriele Seyfert varð meistari
nú í þriðja sinn, en hún er til vinstri á myndinni (með henni er
landa hennar Beatrix Schuba). f hópi karla varð Tékkinn Ondrej
Nepela hlutskarpastur, og er hin myndin af honum.
Vetrarmótinu
haldið áfram
I dag, s-unnudag, heldur Vetr-
armót KRR áfram með leikjum
milli Víkimgs og Ármanns og
Þróttur og Fram. Þetta vetmr-
mót, sem hefur verið mjög
skemmtilegt innskot í iþróttalff
okkar, -hefur fram til þessa teik-
izt með ágæfcum og þeir leikir,
sem fram hafa farið verið jafnir
og skemmtilegir og úrslit þedrra
sumra verið óvæmt Nú sem
stendur hafa Þróttarar fory-stu
með 4 stig, en þeir unnu KR
mjög óvænt 3:2 og áður höfðu
þeir si'gra Viking 3:1.
Q
O
E—1
tó
>>-<
Q
O
E-h
pcS
'í>i
Q
O
Rýmingarsalan Laugavegi 48
ídýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaíöt.
Leikföng í miklu úrvali.
Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr.
Karlmannaskór, 490 kr. parið.
Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali.
Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt.
RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48.
æs-kulýðssamtakanna í bænum,
ásamt mörgum íþróttamönnum
og öðrum gestum. Margar ræður
voru fluttar við þetta tækifæri,
og félaginu færðar góðar gjafir,
meðal annars barst félaginu 100
þús. kr. frá bæjanstjórn Kópa-
vogs
Margir félagsmenn voru
heiðraðir fyrir langan íþrótta-
feril og félaigsstörf.
Um kvöldið var skemmtum í
Félagsheimilinu með f jölbreyttri
dagskrá, sóttu hana um 80
manms. Áfen-gi var ekki haft'um
hönd á skemmitun þessari.
Kristleifur Guðbjömsson, einn
bezti langhlaupari sem við höf-
um átt, er nú byrjaður æfingar
á ný með keppni fyrir augum.
hlauparar sem hafa storfcað ís-
landsmetum harns. Kristleifur á
Islandsmet í 2000 m hlaupi
5:27,0 mín., 3000 m hlaupi 8:21,0
mín., 5000 m hlaupi 14:32,0 mín.
og 3000 m hindrumarhlaupi
8:56,4 mín. — S.dór.
ráðinn þjálfari
U-landsliSsins
Unglingalandsliðinu í
handknattleik hefur heldur
betur bætzt Iiðsauki í þeim
undirbúningi, sem nú stend-
ur yfir hjá liðinu, vegna
þátttöku þess í Norður-
Iandameistaramótinu, sem
hefst í apríl n.k.
Þessi ágæti liðsauki er
Reynir Ólafsson, sem ráff-
inn hefur verið þjálfari á-
samt Páli Eiríkssyni. Reynir
er ótvírætt einn athyglis-
verðasti handknattleiks-
þjálfari, sem hér hefur
komið fram á liðnum árum,
það sannar hinn frábæri
árangur hans með 1. deild-
arlið Vals s.l. 2 ár mjög
greinilega.
Þjálfarar unglingalands-
liðsins hafa ávallt verið
tveir, cn í vetur hefur Hilm-
ar Bjömsson, sem lengst af
hefur verið annar þeirra,
ekki getað sinnt unglinga-
landsliðinu vegna anna við
A-landsliffsundirbúninginn
fyrir HM og því var Reynir
ráðinn með Páli Eiríkssyni.
Það orkar ekki tvímælis að
það er mikið Ián fyrir ung-
Iingalandsliðið að fá Reyni
Ólafsson, sem þjálfara, og
ekki sízt, þar sem talið er,
að mögulcikar liðsins til að
vinna NM hafi sjaldan ver-
ið meiri en f ár. —'S.dór.
tNN**5fMTA
LÖ0FKÆOt®rðtÍP
Mávahlíð 48 Sími: 23970.
STALVIRAR
Landsþekkt gœSavara
ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÓI
— ÖDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT t- ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT
Q
O
E-
pc!>
þ-i
Q
O
E—
Pd
'Þ-1
Q
O
I
ÓE
Snurpuvirar
Trollvirar
Poly-virar
ávaílt fyrirligg]andi
Kristján Ö. Skagfjörð h.f.
Tryggvagötu 4, Reykjavík. — Sími 24120.
1
i
)