Þjóðviljinn - 22.02.1970, Page 10

Þjóðviljinn - 22.02.1970, Page 10
10 SfÐA — ÞJÓÐVTUINN — Sunnudagtir 22. febrúar 1970. / maðkaflug'u og ætlaði alveg að kafm af reiði. Margir hefðu fús- lega viljað ganga að eiga rnig, en ég hélt mig afsíðis og þóttist vena allt of önnum kafin við brúðkaupsundirbúninginn til að stunda samkvæmi og dufl. Það er ástæðulaust að gangast upp við það að manni sé boðið hjónaband, vegna þess eins að maður er kona og ekiki einu sánni nein sérstök kona. Hemra Schmitt, þetta ljúf- menni tók þátt í þessu öllu sam- an af miklum áhuga, og hann bauð salarkynni sín til afnota fyrir það sem nú á dögum væri kaliað brúðkaupsveizla, en við frumbýlinga m ir kölluðum „te og snarl“. Hann hafði meira að segja komið því þannig fyrir að haegt var að dansa í veitinga- stofunni á segldúk sem breidd- ur var út yfir óslétt fjalaírgólf- ið. Meðan á öllu þessu stóð gekk Pigallo um eins og í draumi. Bitthvað í framkomu bans kom í veg fyrir að gullgrafararnir stríddu honum, eins og venjan er þegar brúðgumi á í hlut. Birt- an sem frá honum stafaði var ekki aðeins morgun birtan, glað- leg og vongóð, heldur miklu fremur mildur og góður bjarmi siðdegisins, sem stendur sjiald- an lengi. Fiðlan hans gaf aldrei fná sér dapra tóna um þetta leyti. Oft var ég að því komin að vera önug og afundin við Curr- ency en umhugsunin um hiam- ingju Pigs litla hélt aftur af mér. Loks rann dagurinn upp og í litla svefnherberginu klæddum við hana í skrúðann. Fyrst komu síðu buxurnar með blúnd- um, síðan galdragripurinn sem hann Alick frændi hafði búið til og utanyfir öllu nærpils sem við gátum funddð eða fengið lánuð. Veðrið var kalt og heiðslkírt. Síð- an var gulleiti silkikjóllinn dreg- inn niður yfir allt saman. Hann ilmaði enn dauft af ilmvötnum og allar konurnar sem stóðu á gægjum við dyroar hrópuðu „Ó“ eða „Æ“ og svo heyrðist líka lágt kjökur edns og sið- venja er við brúðkaup. Konurn- ar minntust allra hinna gömlu vona sinna, sem hlutu að hafa órpstið. — Þú ert reglulega iín, sagði móðir mdn. — Já, eiginlega glæsileg. Hún kyssti Currency á fölan vangann áður en hún setti litla kransinn úr hvítum silki- rósum og grænum blöðum á jarpan koli henrrar. Við áttum engan andlitsfarða, enga skartgripi og ekkert púð- HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Símd 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyBta') Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsendia 21. SÍMI 33-9-68 47 ur. Við gátum bara núið vairir hennar með kochenille. En hún var eins fögur og nokkur brúð- ur getur verið. Og hafi henni verið grátíur í hug, þá sáust að minnsta kosti engin tár í aug- um hennar. Ég óskaði þess að Shannadore hefði getað séð hana, en ég vissi vel að hún þurfti ekki að skarta fyrir honum. Ég var sjálf tilfinningalaus af harmi og óttaðist að ég færi að gráta þvi að ég vissd að það yrði reiðarsiag, ekki aðeins fyr- ir mig, heldur einnig fyrir Cur- rency. En hamingjunni sé lof fyrir tunnugjiarðiroar hans Al- ieks frænda. Gjörðin stóð föst í dyrunum og það var en.gin leið að koma Currency út Úr siyeífn- herberginu, nema með því að afklæða hana. En það hefði lít- ið stoðað, því að við hefðum ekki heldur kantóð henni út um' hinar dymar, sem voru af sömu stærð. Tunnugjörðin hafðd stað- ið upp á endann þegar hún var borin inn, og okkur haföi ek'ki komið til hugar að hún yrði fyrirferðarmeiri, þegar hún væri komin í notikun utaná brúðinni. Móðir mín varð frá sér aí reiði og lét hana bitna á Alick frænda. — Aulinn þinn og asninn þinn, hrvæsti hún. — Hefurðu ekki annað í kollinum en latínu og grísku? >ú hefðir haft meira gagn af örlítilli heilbrigðri skyn- semi. Konurnr fóru að hlæja og flissa. Currency var lyft upp, reynt var að bera hana út með fætuma á undan, síðan var reynt að hafa höfuðið á undan og á meðan hoppaði móðir mín fram og aftur og reyndi að halda kjólfaldinum siðsamlega um öklana. Ungfrú Callagban hróp- aði aðvarandi að kjólefnið þyldi ekki of harkalega meðferð. Gull- graferarnir stóðu fyrir utan og sárbændu um að fá að hjálpa. Heill sægiur aif þeim hafði safn- azt saman fyrir utan dyrnar hjá okkur. Það var edramitt eitthvað af þessu taigi sem þjaikað hjiarta miitt bafði þörf fyrir. En loks fann einbver upp á þvi að leggja tunnugjiarðirnar næstum flatar upp að fótum hennar. Ég gekk á undan tdl að vernd® han-a fyrir áíköfum augnaráðum gull- grafairanna. Þeir voru í miklu uppnámi yfir að sjá allar þess- ar blúndur og millipils og hvit- klæddia ökLa. En út gátum við þó komið henni og sett hana í burðarstólinn, sem hafði verið útbúinn sérstaklega í tilefni dagsins tii að kom,a brúðinni hreinnd og blettalausri yfir for- arpolla' bæjarins áð kirkjunni. Cuirrency tók þessu öllu sam- an vel, jafnvel þegar buxðar- stólnum var lyÆt upp, á herðar sex risaetórra gullgrafara, sem höfðu barizt um það fyxirfram að fá að rækja þetta hlutverk. Móðir mín hristi höfuðið yfir klæðnaði þeirra, en mér fannst þeir stórkostlegir í dumbrauðum Krímskyrtum sínum, hvítþvegn- um molskinnsbuxum og með lit- skrúðuga hálsklútana. Þetta var fyrsta brúðkaupið í gullgrafara- bænum og fylgdarliðið hefði ekki getað verið betur viðeigandi á slíkum stað. Ég var hreykin af þeim og hefði ekki viljað skipta á þeim og öUum fínu henrunum í síðfirökkum og silkihöttum, sem móðir mín hefði trúlega heldur kosið. Þetba voru karlmenn, sterkir og traustir eins og eik- arstofn.ar og óbrotnir og trúfast- ir eins og sjálfur Adam. Sekkj apípuleikarj þrammaði á undan og lék „Nú göngum við til brúðkaups“, sem var gam,alt, skozkt þjóðlag. — Bráðum kemur vor og brum á trén, tautaði Alick frændi í lágum hljóðum og hann hafði rétt að mæla. Kirkjan var troðfuH af Tipp- erarypiltum. Hvert sem litið var, mátti sjá karlmenn með feiki- leg skegg. Jafnvel á þessum gleðidegi voru þeir dálítið eirð-; arlausir, en á vinalegan og með- j færilegan hátt. BiHy Figg var j líka kominn á vettvang. Hann; naut nokkurrar virðingar, vegna i sambands síns við Shannadore. En hann gerði ekki svo mikið sem líta á Currency meðan á at- höfninni stóð, heldur bað á- kaf-t og í lágum hljóðum eins og hann væri staddur einn úti í eyðimörk. Já, það voru margar bænir beðnar þennan dag.' Flestar hijóðuðu upp á velgengni við gullgröftinn. Það var beðið um fljótfengiinn gróða, en margar af bænunum stóðu í sambandi við heimþrá. Sumir öfunduðu fiðluleikairann, vegna þess að þarna fengi hann afbragðs eig- inkonu alveg ú.t af fyrir sig. Þetta var í fyrsta skipti sem ég var viðstödd kaþólska guðs- þjóniustu og ég var undrandi og dálí-tdð hrærð yfir firamkomu alls þessa fólks. < -Þarna » yar nú . Currency sem hafði viðhorf sín til trúarinniar aðeins frá gömlu konunni, henni móðuir Jerúsalem, og þarna var Pigallö, sem alizt háfði upp á guðræknu, ítölsku heimili með dýrlingamyndum á hverjum vegg og svo voru Tipperarypilt- amir. þessir indælu, drykk- feUdu sla.gsmálahundiar, sem gátu kálað manni aðra stundina, en hina stundina voru þeiir þess albúnir að rýja sig inn að skyrtunni til að veiba hinum látna virðulega útför. En allt þetta fólk átti éitt sameiginlegt: | einhvern notalegan trúnað við Guð, sem virtist vera gamaU j kunningi þeirra allra. Ef til viU sýndu þau honum ekki sömu virðingu og við gerðum í pres- býberíanasöfnuðinum. Kannski hlýddu þau honum ekki alltaf. En þau elskuðu hann eins og bróður. Þetta var í fyrsta skipti sem ég skildi hvað „Guðs syn- ir“ táknaði í raun og veru. Hversu ólíkt og mismunandi sem þetta fólk var, þá átiti það þetta sameiiginlegt. Þetta skýrði líkia viðhorf þess til föður Morcea- us. Þeir voru synir, en hann var elzti sonurinn og þeir leit- uðu verndar bakvið bann. — Jæja, amma, nú er það alvara, hugsaði ég næstum hreykin, þegar Currency og MacQueen og Giuseppe PigaUo voru gefin saman. Það var í fyrsta og síðasta sinn sem ég heyrði fullt nafn hans. Svo spratt Billy Figg á faetur og ruddist fram með lérefts- poka í framréttri hendinni. — Jæja. pilfcar, þá eru það skildingairnir. Flestir þeimra hrisfcu dálitla glitrandi hrúgu af gullflögum niður í pokann án þess að mögla, en nokkrir létu það ó- gert. Fyrir framan nefin á þeim skók Billy Figg hramma sina á sitærð við svínslæri og urr- aði: — Svona, ryðjið ykkur nú, nískunasir! Þetta orsakaði mót- mælamuldur frá þeim litla heil- aga. En innan skamms var Billy þó búinn að safna nógu í pok- ann til þess að kirkjan gæti eignazt bæði befcki og skemla og látúns ljósastikur og a®a mögulega aðra helgidóma sem kaþólsk klrkja þarf með til helgi- halds. Það var sivo mikiH rmannsöfn- uður fyrir utan kirkjuna að við mamma misstum brátt' sjómar af Currency. Hún hoppaði af sbað eins og stórt rjómialitað blóm, við hliðin,a á PigaUo í flLauels- fötumum. En aHar leiðir lágu í Allsleysi og þaðan heyrðist j tónlist, þegar sekkjiapípuleikiar-1 inn fór framhjá. Mamrma var i glöð og ánægð eins og bam og j litlu drengimir þufcu út í busk- i ann eins og ffiugeidar. Þegar við komum inn í veitimgiahúsið sátu þeir og dingluðu fótunum á leik- sviðsbrúninni með höfuðin á kafi niðri í eplakökusneið. Auð- vitað áttum við emgin epli. Eplafcakan var gerð úr gras- kerjum, krydduð með vínsýru og ýmsu öðru. Þótt sultartiíminn , væri á endia fyrir nokkrum vik- um, var enn nokkur frurmbýl- ingsbragur á mataræðinu. Mat- urinn var sem sé gerður úr því sem fyrir hendii var og það var RAZNOIMPORT, MOSKVA Þvoið hárið úr LOXENE-^hampoo — og flasan fer Vetrarútsalan stendur yíir. GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐI. Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. III hilim nui Dag- viku- og mána&argjald Lækkuð leigugjöld 22-0-22 /77 BÍJLA LiJElGA N Í4 lAit: RAUDARÁRSTIG 31

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.