Þjóðviljinn - 25.02.1970, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.02.1970, Síða 2
2 SÍÐA — Í-JÖÐVTL.TTNN — Miðrvikuda:gur 25. febrúar 1970- Handknattleikur: íslandsmót yngrí fíokkanna Um síðustu helgi fóru fram margir Ieikir í Íslandsmóíi yngri ■ flokkanna í handknatt- Ieík. Að vanda var þar um jafna og skemmtilega keppni að ræða í flestum flokkum og urðu úrslit þessi: 2. fl. kvenna. Þrír leikir flóriu fraan.í 2. fl. kvenna og í fyrsta leiknum siigruðu Vals-stúlkumar IR með miklum yfirburðum, eða 12:1. Ármann sigraði Fyiki 7:4 og Fram sigraði Víkáng 6:4. 3. fl. karla. TVeir lei'kir fóru fram í 3. ±11. karla og sigraði IR Þrótt 6:3 í fyrri leiknum, en Ár- mann og KR gerðu jafntefli 6:6 í b«m síðari. 1. fl. karla. ÍR-ingar gáfu leikinn á móti Þrótti í 1. fl. karla og virðist eitthvað ekkj ; lagi með yngri flokkana hjá þeim, því að beir gáfu einnig leik í 2. f!l. karla á mótá Þrótti. KR-ingar unnu Ármann 13:9 í 1. flokki s.l- sunnudag. 2. fl. karla. Eins og áður segir gófu ÍR- ingar leikinn á móti Þrótti í þessum alduirsflokki, en það eru Valur, Þróttur og Fram. Mfl. kvenna. Tveir leikir fóru fram í mfl. kvenna og sigraði Valur þar KR 16:8 og Ármann Breíðaiblik 7:6. Enn berjast Fram og Val- ur uffl Islandsmeistaraítitilinn í 1. deild kvenna og sem stendur eru þau jöfn að stigurn fslandsmótið 2. deild: jr IR tryggir sér sigur i Reykjavíkurriiii Valur og Fram enn jöfn í m.fl. kvenna Úr þessu fær ekkert komið í veg fyrir sigur IR í Reykja- víkurriðli Islandsmótsins í handknatleik í 2. deild. Eftlr sigurinn yfir Ármanni s.l. sunnudag hafa iR-ingar orðið 6 stiga forustu og eru öruggir um úrslitasætið gegn KA frá Akureyri. bezta mianni vísað af leikvelli og á síðustu mínútunum tókst ÍR-inigum að trygigja sér sigur- inn 24:23. Annar leikur fór einnig fram s.l. sunnudaig, þá mætts"jt Þróttur og Breiðaiblik. Þróttur sigraði 21:17 eftir að hafa haft yfir í leikhiléi 14:10. S.dór. Sigur ÍR-inga yfir Ánmenn-'®’’ ingurn var þó aillls ekki jafn auðveldur og búizt var við. Sannasit sagna hékk hann á bláþræði allt fram á síðustu sekúndu leiksins. I leik'hléi höfðu ÍR-ingar náð 4ra mairka forustu, 15:11, og var það mesti munuirinn í lei'knum. Ár- menninigiuim tókst að jafna upp- úr miðjum síðari hálfleik, 17:17, en iR-ingar náðu forustunni 18:17 og aftur fengu Ármenn- ingar tækifæri á að jafna þeg- ar dæmt var vítafcast á IR, en því miður fyrir Árrnann, mis- tókst þeim vítið. En sagan var ekki þar með öll, því að Ár- menninguim tókst að jafna 20:20, en þá var einurn þeirra Vetrarmót KRR: Fram og Víkingur unnu Vetrarmóti KRR var fram haldið síðastliðinn sunnudag á Melavellinum og mættust í fyrri leiknum Fram og Þrótt- ur, en í þeim síðari Víkingur og Ármann. Fram gekk heldur iiia í upp- hafi leiksins gegn Þrótti, þivi að þegar fyrri hálfleikur var um það bil háifnaður höfðti Þróttarar skorað 2 mörk, en Fnam ekfcert- Síðan skeði það, að baikvörður Þróttar skoraði sjálfsimark og rétt fyrir léik- ^ lúé tókst Fram að jafna 2.2. 1 síðari hálEeik réðu Fram- arar lögum og lofum í leiknum og unnu verðslculdað 4:2. Vfkingur og Ármann áttust við í síðari leiknum. Lengi vel leit út sem ledfcnuim ætlaði að lykta með jafntefli, því að-eftir jafnan fyrri hálfleik var stað- an jöfn 0:0. Sama þráteflið átti sér stað í síðari háMleikmlm, þar til Kára Kaiaber tókst að komast innfyrir vörn Ármenn- inga, en rétt áður en hann hugðist skjóta á markið va-r hann truflaður af einum vam- armanni Ármanns. Kára tókst að gefa boltann til Eiríks Þor- steinssonar miðherja Vikimigs, sem skoraði viðstöðulaust. Þar með hafa Framarar tekið for- ustu í mótinu með 5 stig, - Víkimgur og Þróttur hafa 4 stig, Válur hefur 3 stig KR 2 en Ármann fiefur ekfcert stig hlot- ið. S.dór. Holland v. Noreg í handknattleik ROTTERDAM 23/2 — Norska landsliðið í handknattleik beið i dag ósigur fyrir hollenzka lið- inu í leik í Rotterdam með 11 mörkum gegn 12. Stúdentastyrkur tii A-Evrópu OSLÓ 23/2 — Meðal fjárveit- inga sem ákveðnar voru á fundi menningarmálanefndar Norður- landiaráðs í Osló í dag var 6.200 danskra króna fjárveiting til að styrkja færeyskan og íslenzkan stúdent til þátttoku í ferðalagi stúdentanefndair af Norðurlönd- um til Ungverjalands og Júgó- slavíu þar sem nefndin mun kynna sér stúdentasamtök og æðri menntastofnanir. Þrír sækja um ferstöðumanns- embættið I gær barst Þjóðviljanum eft- irfarandj frétt frá menntamála- ráðuneytinu: Umsóknarfresti um stöðu for- stöðumanns Handritastofnunar ísiands lauk 20. þ.m. Umsækj- endur eru: Jónas Kristjánsson, cand. mag., Ölafur Halldórsson, cand. mag. og Stefán Karlsson, mag. art., allir sérfræðingar við Handritastofnunina. Undir- stöðuatriði Oft hefur verið á það bent hér í blaðinu að mlkið skortir á að fréttastofa sjónvaxpsins hafi sjálfstæð tök á frásögn- um sínum af alþjóðlegum at- burðum. Fréttastofan er ákaf- lega háð erlenöum aðilum, einkanlega brezkum og bandta- rískum (þar á meðal upplýs- ingaþjónustu bandaríska sendlráðsins í Reykjavík), bæði að því er varðar mynda- efni og texta með myndunum. Það var til að mynda átakan- legt að þegar sjónvarpið birti yfirlit um erlenda atburði ársins 1969 um siðusitu ára- mót voru þeir ekki séðir af íslenzkum sjónairhóli, heldur bandarískum, líkt og við vær- um útkjálkasveit í hdnu vest- urhieimskia stórveldi. Þetta ó- sjálfstæði leiðir oft til þess að fréttir um erlenda atburði bafa mjög ómengaðan áróð- urssvip. I frásögnum um borgarastyrjöldina í Nígeríu varð ísienzka sjónvarpjð til að mynda mjög einhliða á- róðursstofnun fyrir valda- menn í Biafra, likt og l>eir einir ættu við skelfingar að stríða í hinni grimmilegu styrjöld og hefðu frambæri- legan málstað. Sama máli gegnir um fréttir útvarpsins af átökum Araba og Israels- manna; þær gætu naumiast verið hliðhollairi ísraels- monnum þótt þær væru samdar af áróðursisitofnunum þeirra — ,og ef til vill eru þær það. Svipuðu máli gegn- ir oft um frásagnir af sfyrj- öldinni í Suðaustur-Asíu. Að undanförnu hefur sjónvarpið (og raUnar hljóðvarpið einn- ig) margsinnis greint frá þvi að „hersveitir Norður-Víet- nams“ hafi tekið Krukku- sléttu f Laos með miklu á- hlaupi. I Laos hefur sem kunnugt er verið borgara- styrjöld um langt skeið, og það er þjóðfrelsishreyfing La- os-manna, Pathet Lao sem nú hefur Kruikkusléttu á sínu valdi. Vafalaust hefur Path- et Lao ágætt samband við Norður-Víetnama og nýtur aufcinnar aðstoðar frá þeim í svipuðum mæli og Banda- ríkjamenn magna íhlutun sína í Laos, en það breytir engu um þá staðreynd að þjóðfrelsishreyfing Laos- manna ber hita og þunga bar- áttunnar. Kenningin um það að í Laos séu ..hersveitir Norður-Víetnams“ að verki er afar gagnsæ áróðursréttlæt- ing fyrir bandarískri ínnrás: styrjöld Bandaríkjiamanna í Suður-Víetnam hefur jafnan verið rökstudd með svipuðum áróðri. En það á ekki að vera verkefni íslenzka sjón- varpsins (né heldur hljóð- varpsins) að bergmála áróð- ur bandarískra hernaðarsinna. í fréttamyndum frá Laos hefur sjónvarþið raunar sýnt hvemig fólk hefur verið flutt burt frá Krukfcusléttu með bandarískum flutningavélum og í því sambandi hefur verið talað um „flótta“ og „björg- unarstarfsemi“; ekkj hefur þó þurft sérstaklega glögg- skyggnan áhorfanda til þess að gera sár grein fyrir því að þar hefur a.m.k. að nokkru leyti verið um viðurstyggileiga nauðungarflutninga að ræða; fólk var með harðri hendi rekið upp í flugvélamar. Þeir fréttamenn sjónvarps- jns sem fjalla um erlenda at- burði geta vafalaust fært rok fyrír því að aðstaða þeirra sé érfið; þeír séu of liðfáir til þess að taikia upp sjálfstæð vínnubrögð og fréttasambön d- in allt of takmörkuð UI þess að hœgt sé að fá nægilegt yfirlit, veljia ög bafna. En þá þarf að bæta úr þessu é- standi, ráða fleira fólk og tryggja víðtækari frétta- tengsl. Það er undirsföðuiat- riði í sfarfsemi sjónvarpsins að erlendar fréttir séu al- hliða og málefnalegar, svo að almenningur geti myndað sér sjálfstæðar skoðanir en sé ekki látinn sæta áróðri og heilaþvotti. — Austri. W Félag jámiðnaðarmanna ADALFUNDUR verður haldinn lauigardaginn 28. febrúar 1970 kl. 14,00 í Iðnó niðri. DAGSKRÁ; 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um kjör heiðursfélaga. 3. Reglugerðir styrktarsjóða. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Ath.: Reikningar félagsins liggja frámmi í skrifstöf- unni fimmtud. 26. febr. og föstud. 27. febr. kl. 4 til 7. Tekið verður á móti dvalarpöntunum í Orlofshúsum félagsins í Ölfusborgum fná 1. marz n.k. Stjóm Félags jámiðnaðarmanna. Augiýsing um útboi Alþýðusamband Austurlands óskar hérméð éftir tilboðum í að byggja 7 sumarhús í landi Einars- staða í Eyjólfssitaðaskógi á Völlum. Utboðs- og vinnulýsingar ásamt tilheyrandi teikn- ingum verða afhentar gegn 2000,00 kr. skilatrygg- ingu á skirifstofu sambandsins, Egilsbraut 1, -Nes- kaupstað, og hjá Þorvaldi Kristmundssyni, arki- tekt„ Skipholti 35, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu Alþýðusam- bands Austurlands miðvikud. 18. marz n.k. kl. 17 og ber að skila þeim þangað fyrir þann tíma. Neskaupstað 25, febr. 1970. Alþýðusamband Austurlands. AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- skila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heipn- ild í lö'gum nr. 10. 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 4. ársfjórðungs 1969 svo og sölus'katt fynri ára, stöðvaður, þáæ til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun. verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn j Reykjavík, 24. febrúar 1970. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Kefíavik — Suðurnes Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, einnig bílsæti og bátadýnur. Fljót og vönd- uð vinna. — Úrval af áklæðum og öðrum efnum. Kynnið yður verð á húsgögnum frá okkur. BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA, Sóltúni 4 - Sími 1484 - Keflavík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.