Þjóðviljinn - 25.02.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 25.02.1970, Síða 7
Miðvifcudagur 25. febrúar 1970 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA ^ Þróunin í Tékkóslóvakíu Framhald af 5. síðu sagt. að hann hafi eiftir ágúst 1968 verið helzta hindrunin í vegi ti'lrauna til að koma ó „eðlilegu ástandi" í landinu, og því hafi orðdð að vfkja honum frá). >ar naest eru talin „and- sósíalíslk öfl í fjötmdðlunar- tækjunum" í>ar er etotur á blaði Jirí Pelikán, fyrrum for- seti albjóðasambands stúdenta og sjónvarpsstjóri 1966-1968, on nú landflótta. Auk hans eru nefndir rithöflundamir Pavei Kohout, Ludviik Vaculík og Ladislav Mnácko, heiimspeking- urinn Karel Kósfk, skákmeist- arinn Ludék Pachiman og um ATVINNA LOFTLEIÐIR H.F. óskar eftir að ráða starfsfólk í eftir- taldar stöður: 1. BÓKHALD: Félagið vill ráða nokkra bókara frá og með vorjnu. Ein- ungis færir bókarar koma til greina á aldrinum 25-40 ára. Góð enskukunnátta áskilin. 2. FARSKRÁ Tvær stúlkur til starfa í farskrárdeild félagsins i Reykja- vik. Verzlunar-, Samvinnuskóla- eða stúdentspróf æski- Iegt. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í april - maí n.k. 3. HLAÐFREYJUR — AÐSTOÐARSTÚLKUR: Nokkrar stöður losna á Keflavikurflugvelli. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi gott vald á ensku og allgóða vél- ritunarkunnáttu. Fyrri umsækjendur þurfa að staðfesta nmsóknir sínar bréflega. Lágmarksaldur 19 ár. Stöðurnar veitast frá og með marz/apríl n.k. SUMARSTARF (til október/nóvember). Hæfir umsækjendur af Keflavíkur- svæðinu ganga fyrir. A. RITARAR: Tvo ritara deildarstjóra í aðalskrifstofu. Verzlunar-, Sam- vinnuskóla- eða stúdentspróf æskilegt. Stöðumar eru lausar í apríl/maí n.k. 5. TELEX Tvær stúlkur við telex-vélar félagsins i aðalskrifstofu. Ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsækjend- ur þurfa að geta hafið störf í apríl/maí n.k. 6. VÉLRITUN: Eina vélritunarstúlku til starfa í vélritunardeild félagsins. Góð ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. SUMARSTARF (1. maí - 1. nóvember). Umsóknareyðublöð fást í skr-jfstofu félagsins, Vesturgötu 2, Reykjavíkurflugvelli og Keflavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um Iand, og skulu umsóknir liafa borizt ráðningardeild félagsins, Reykjavikurflugvelli fyrir 1. marz n.k.. — Upplýsingar ekki veittar í síma. WFTIEIDIR. 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR 7. leikvika — I GETRAUNUM leikir 21. febrúar Úrslitaröðin: 2x2 — 121 — x21 — 222 Fram kom einn seðill með 11 rét'tum: nr. 13948 (Borgarfjörður) — vinnings- upphæð: 297.100,00 Kærufrestur er til 16. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 7. leikviku verða greiddir út 17. marz. ATH.: Leikurinn Tottenham — Manch. United verður ekki talinn með. Leikjafjöldi á seðli nr. 9 verður því aðeins 11 og verður ekki dregið um þann leik, ef til frestana skyldi koma. GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni — Reykjavík 40 menn aðrir. Síðast í röðinni er það sem kaJlað er „önnur miðstjiórn“ flokksins, ólöiglleg, en hún er sdgð hafa saiman- staðið aif meirilhlluta floikks- stjómar í Prag, háskólanefnd flokksins þar í borg, forstöðu- mönnum ýmissa vísindaistafn- ana, stjóm blaðaimannasam- bandsins, ritstjóm mállgagns rithöfundasaimlbandsins, Liter- ámí listy, o. fl. Um þennan hóp er farið lang-hörðustum orðum: hann er sakaður um að hafa rekið beina gagnbylting- airstarfsemi, stefnt að því að steypa hinni lögllegiu miðstjórn og tortSmia sósíallismanum í landinu. Að lolkum sieigdr í bréfiniu, að einbeita verði öllum kröftium að lausn hinna efnahagslegiu vandaimáila og muni þau verða um langa hrið eifsf á dagslkrá. Um áfremdairástandið á þessu sviði er kennt andsósíaHsikum öflum, annars vegar hægri- sinnuðum hentistefnumönnum undir forustu Ota Siks, hins vegar lýðskruimurum í röðuan verkalýðssamitalkanna, sem bar- izt hafi fyrir stofnun verka- miannaráða cg afneitað þannig „forystuhlutverki filöklksins“. Ihaldsöflin halda þannigsódín sinni áfram og er nú augljós- lega mikið í mun að korna fram hofndum fyi-ir hraikfarir sínár árið 1968- Athafnasemi þeirra er greinilega meiri en gotit þyki sumum þeirra, sem að innrásinni stóðu. Ungversk blöð hafa opinslkátt Hátið í ljósi óánægju sína og áhyggjur af hugsanlegum afleiðdnigum,; orð- rómur gengur jafnvel um að sjálfur Walter Ulbricht hafi skrifað tékikneslkum ráðamiönn- um bréf og beðið þá að fara. sér haagar. Iiins vegar hefiur ék'ki orðið vart annars en fyllstu ánægju í Mosikvu, og það skiptir að sjálfsögðu höfuðmáli. Með edn- dregnum sovézkum stuðningi standa nú iíhalldsöflunum alllar dyr opnar, en á hinn bóginn gætu mdnni háttar hraaringar í Moskvu valdið pólitískuim jarðskjálfta í Tékkóslóvakíu. Því mieir sem dei.lu r Sovét- ríkjanna og Kína harðna, þedm mun meiri liíkur eru tiil að hið pólitíslka ástand í Sovétríkjun- um staðni um langt skeið í þeim skorðum sem það er nú. Það er því brýn.t hagsmunamál núverandi ráðamanna í Prag, að saimbúð Kína og Sovétrílkj- anna haldist sem adlra verst, og sjálfir reyna þeir að leggja sitt af mörkuim í þelm tilgaingi: Allt síðan sumarið 1969 hefur verið haldið uppi í Tékikósllláv- alkifu áróðursherferð gegn Kín- verjum, sem á vart noklkum sinn lika utan Sovétrfkjanna (nema ef vera s'kyldi í Aust- ur-Þ-ýzkalandi). Til að kóróna slkripaleikinn, er Kínverjum öðru hvoru send tnótaniælaorð- sending gegn íhdutun þedrra í tékknesk innanrikismál — á sama tímia og Sovétrikjunuim er óaifilátanlega þalklkað fyrir innrásina í ágúst 1968. Bækur gegn afborgunum BOKA MARKAÐURINN ^lónskólanum úrogskartgripir . KORNELÍUS JÚNSSON skólavördust ig 8 Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN 65 ár eru liðin írá stofnun fyrstn Rotury-kfábbsins Á mánudaginn var voru lið- in 65 ár frá stofnun Rotary- hreyfingarinnar. Fyrsti klúbb- urinn var stofnaður í Chicago í Bandaríkjunum. Árið 1908 var stofnaður annar klúbbur í San Francisco og 1910 fyrsti klúbburinn utan Bandaríkj- anna, í Winnipcg. Ári síðar flutti hrcyfingin yfir Atlanz- haf með stofnun klúbba í fr- Iandi. Rotarykllúbbur Rey'kjavíkur var stofnaður 1934 og nú er starfamdi hérlendis 21 klúbbur með 730 fcl'6gum. Er ísiland sór- stakt uimdasmi innan aiþjóð'a- saimbandsins Rotary Xntemati- onal, en umdæmin eru 297. Klúbbar eru allls rúmllega 14000 og félaigar' um 660.500 í 143 þjóðlöndum. Umdiæmisstjóri Rotary á fs- landi er nú Ólafur G. Einars- son, sveitarstjóri í Ga.rðahreppi, en næsti umdæmisstjóri verð- ur Ásigeir Magnússon, fram- lcvæmdastjóri Samivinnutrygg- inga og teku.r hann við hinn 1. júllí n.k. Fjölmennasti klúbb- urinn hér á landi er í höfuð- borginni, félaigar eru 85 talsins. 1 klúbbana eru félagar valdir eftir starfsgreinum og getur að- eins verið einn fulltrúi fyrir hverja stanfsgrein í hverjum klúbbi. Er eitt af grundvalilar- atriðum Rotary að vinna að aukmum kynnum milli manna, sem vinna ólxk störf í sannfé- laginu. Innan hvers kllúbbs starfa fjórar aðalnefndii', auk ýmissa undxmefnda- Þessar aðailnefndir eru: kil.úbbnefnd, bjóðiméla- nefnd, starfslþjónusitunefnd og alþjóðaimálanefnd. Klúbbféla,g- a.r hittast reglulega og er oft- ast haldinn fyrii'lestur á þess- um fundium, t.d. starfsgreina- kynningar. Á veigum Rctai’y er stairfandi öflugur námssjóöur sem oi'ðið hafur til fyrir fi-jáls framlög Rotairyfó’.aga um heim allan. Veitir hann árlega um 500 edns ái's náimisstyrki og hafa 8 ts- lendingar hlotið þvílíkan styrk. Árlega er haldið aJlbjóðaiþing Rotary, venjulega í maí-júní, og er það haldið til skiptis í ýms- um stói'borgum heims. Þessi þing sækja venjuleiga 15-20 þúsund félaigar og gestir. Þá er haldið í hvei'ju umdæmi ár- loga svoká'iað umdaamisþing. Er það yfirleitt haldið hérlend- is í júní. Næsta umdæmisþing verður í Reykjarvík 20.-21- júní n.k. og er búizt við miklum fjölda Rotaryfélaigia frá öllum klúbbum á landiniu. Guyana lýðveldi GEORGETOWN 23/2 — í nótt sem leið varð Guyana sem áð- ur var brezk nýlendia 22. lýð- veldið í Vesturheimi. Guyana fékk fullveldi 1966. Landið verð- ur áfrarn í brezkia samveldinu. Mótmæli gegn Pompidou í USA WASiHINGTON 23/2 — Möi'g þúsund bandarískir gyðingair söfnuðust í dag saman við Hvíta húsið í Washington til að lába í ljós mófmæli sín gegn stefnu frönsku stjómarinxiar í málefn- um Austurlanda næir, en Pompi- dou forseti kom í dag til Was,- hington í opinbera heimsókn, þá fyrstu síðan hann tók við for- setaemb ættinu. Skólavörðustig 13 og Vestmannabraut 33, Vestmannaeyjum. ☆ ☆ ☆ Útsala á fatnaði í fjölbreyttu úrvali ☆ ☆ ☆ Stórkostleg verðlækkun í stuttan tíma. ☆ ☆ ☆ Komið sem fyrst og gerið góð kaup ☆ ☆ ☆ FÉLAGSSTARF ELDRI BORGARA — TÓNABÆR í diag verður opið hús frá kl. 13.30 tdl 17.30. Þar verður meðal annars spilað, teflt. — Kaffiveitingar og bókiaútlán. (gníincníal SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bilinn Gúmmí- vmnustofcm hf. Skipholti 35, sími 31055 Tilboð óskust 1 nokkra stóra Caterpillar flutningavagna af gerð- inni D.W.-IO, er verða seldir til niðurrifs. í vögn- unum eru 6 cylindra dieselvélar, þrýstidælur, cyl- indrar, hásingiar o. fl. Hugsanlegt er t.d. að nota vélarnar í báta, krama, dælur, ljósavélar o. fl. Frekari upplýsingar á skrifstofu vorri frá kl. 10-12 f.h. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri mánudag- inn 2. marz kl. 11 f.h. Sölunefnd vamarliðseigna. M.S. Askjn fer frá Reykjavík í lok þessanar vifau til ísafjarðar, Siglufjarðao- og Alkureyrar. Vörumóttaka á föstudag í A-skála. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Minningurkort Slysavarnafélags íslands. Barnaspítalasjóðs Hringsins. Skálatúnsheimilisins. Fjórðungssjúkrahússins Akureyri. Helgu Ivarsdóttur, Vorsabæ. Sálarrannsóknafélags íslands. S.I.B.S. Styrktarfélags van- gefinna. Maríu Jónsdóttur, flugíreyju. Sjúkrahússjóðs Iðnað- axmannafélagsins á Selfossi. Krabbameinsfélags íslands. • Sigurðar Guðmunds. sonar, skólameistara. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725. Vo [R 'Vcsu+MXcrt trezt sot&scs •i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.