Þjóðviljinn - 04.03.1970, Blaðsíða 1
Heildarloðnuaflinn um 24 þúsund tonn
Flotinn að loðnuveiðum við
Ingólfshöfða síðdegis í gær
• Síðdegris í gær köstuðu nokk-
ur skip á loðnu út af Ingólfs-
höfða og tilkynnti Dagrfari þá
fyrstur skipa 200 tonna afla
til loðnubræðslunnar á Horna-
firði og kvaðst væntanlegur
| þangað með aflann kl. 9 i gær-
, kvöld.
• t' gær nam heildarloðnuaflinn
um 24 þúsund tonnum, að
aflaverðmæti upp úr sjó nær
30 miljónir króna. Höfðu þá
tæp 20 þúsund tonn farið i
austfirzkar bræðslur, en 4487
tonn voru komin j gær í þrær
lijá tveimur fiskimjölsverk-
smiðjum í Vestmannaeyjum.
Við náðum í gæi- tali af Guð-
bimi Guðjónssyni. verksmiðju-
stjóra á Hornafirði. Hann hefur
haft umsjón með uppsetningu
loðnuverksmiðjunnar á staðnum
síðan 6. janúar. Haía um 20 að-
komumenn frá Reykjavík og
Seyðisfirði unnið að þessari
uppsetningu. Guðbjöm er verk-
smi ðjustjóri tii bráðabirgða.
Hann kvað ákveðið nú að verk-
smiðjan hæfi braaðslu á fösfcu-
diaig og yrði unnið á 8 tíroa
vöktum. Nú eru komin um 500
tonn af loðnu í þrær verksmiðj-
unnar. Á mánudag kom fyrsta
loðnan. Þá landaði Seley 120
tonnum. í fyrradag lönduðu á
Hornafirði Gissur hvíti 160 tonn-
um, Dagfari, Náttfairi, Báran og
ísleifur 50 til 1(V0 tonnum hver.
Guðbjörn vék aftur að upp-
setningu verksmiðjunnar, sem
var ftutt á sinum tíma frá Eski-
firði til Hornafjarðar. Það er
Héðinn í Reykjavík og Vélsmiðj-
an Stál á Seyðisfirði er hafa
umsjón með verkinu. Þannig er
Guðbjöm starfsmaður hjá Héðni.
Vestmannaeyjar
í gær voru 4487 tonn komin
í bræðslu hjá tveimur fiski-
mjölsverksmiðjum i Vestmanna-
eyjum. Vinnsiustöðin og Fiskiðj-
an reka fiskimjölsverksmiðju og
á sú verksmiðja eftir að vinna
úr 6 þúsund tonnuro af fiskúr-
gangi. Þar er gert ráð fyrir að
hefja loðnubræðsln á fimmtu-
dagsmorgun. Voru komin um
1800 tonn af loðnu í þrær þar
síðdegis í gær. Þá höfðu tilikynnt
þangað afla Bergur og Halkion
og unnið var að löndun úr Gísla
GOÐAFOSS HINN NÝI
t Jón Snorri
á Alþingi
Varaþingmaður Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavik, Jón Snorri
Þorleifeson hefur tekið sæti á
Alþingi í stað Magnúsar Kjart-
anssonar, sem fór í gærmorgun
til Ehglands í boði enska utan-
ríkisráðuneytisins, ásamt þremur
öðrum Menzkum ritstjórum, í
hálfsmánaðar ferð.
Porseti neðri deildar, Matthías
Á. MatWesen, lét þess getið að
samkvæmt beiðni Magnúsar yrði
tillagan um rannsólknarnefnd
vegna Búrfellsvirkjunar sem þeir
Þórarinn Þórarinisson flytja, skiki
tekin á dagsikrá að flutnings-
manni fjarverandi.
Miðvikudagur 4. marz 1970 — 35. árgangur — 52. tölublað.
Þessi mynd var tekin í Álaborg á Jótlandi sl. föstudag,
27. febrúar, er nýju skipi ICimskipafélags íslands var
hleypt af stokkunum. Skip þetta. sem er 3950 D.W. lestir
að stærð, hlaut nafnið Goðafoss og er fjórða skip E.í'.
sem ber þetta nafn. Það er Aalborg Værft sem smíðað
hefur skipið, en það verður fullsmíðað og afhent Eim-
skipafélaginu væntanlega í byrjun júní í sumar.
Verður staðgreiðsla opinberra
gjalda lögfest á næsta þingi?
Banas!ys ó '
ísafirði
Á mánudagskvöld varð alvar-
legt slys skammt frá ísafjarðar-
kaupstað, er vélsleða hvolfdi.
Lért ökumaðurinn, Árni Guð-
bjarnason, af völdum þessa
slyss síðdegis í gær, þegar hann
var nýkominn á sjúkrahús í
Reykjavik.
Slysið varð um kl. 19 á mánu- I
dagskvöld fyrir neðan Tungu- :
leiti í Dagverðardal. Þrennt var
á sleðanum hjón og ökumaður-
inn. Árni Guðbjarnason. Var
Ámi að sækja hjónin til Flat-
eyrar. en sleðinn er í sameign
Slysavamafélagsins og Hjálpar- i
sveitar skáta. Hjónin sluppu ó-
meidd. en Ámi stórslasaðist. :
Var hann fluttur i sjúkraflug-
vél til Reykjavíkur í gærdag.
Lagði flugvélin af stað frá ísa-
firði um kl. hálf fjö'gur j gær.
Kl. 17.30 var bæjarfógetanum á
ísafirði tilkynnt um lát manps-
ins. Var hann nýkominn inn á
spítalann. þegar hann lézt af
völdum slyssins. sagði lögreglan
á ísafirði í gærkvöld. — Ámi
heitinn var um þrítugt.
Nýir forsetar
Neðrideildar
Allir nefndarmenn milliþinganefndar mcela meS þv!
Áma — 293 tonna — stðdegis
í gær.
Þá var Fiskimjölsverksmiðja
Einars Sigurðss búin að tatoa
á móti 2627,8 tonnum af loðnu
siðdegis í gær. í fyrradag lönd-
uðu þar Örninn 313 tonnum,
Gígja 348, Örfirisey 247, Súlan
368, Viðey 217, Helga Guð-
mundsdóttir 338. Fífill 246. Jör-
undur III 204 og Engey 89 tonn-
um.
Fyrs'tu loðnunni landaði Við-
ey á fimmtudag í fyrri viku að
kvöldi. Aflinn þá 185 tonn.
Umræðufund-
ur um lund-
flótta frú
Islandi
Jón Snorri
ANNAÐ KVÖLD, fimmtudags-
kvöld, verður umræðufundur
á vegum Alþýðubandalagsins i
Reykjavík um landflóttann.
Málslief jandi verður Jón Snorri
Þorleifsson, formaður Tré-
smiðafélags Reykjavíkur.
FUNDURINN verður í Lindarbæ
uppi og hefst kl. 20.30.
Neita ennjtú
rækjumóttöku
Neðri deild Alþingis kaus í gær
forseta deildarinnar í stað Sig-
urðar Bjamasonar sem sagt hefur
af sér þingmennsku vegna skip-
unar í stöðu ambassadors Islands
í Kaupmannahöfn. Var Matthías
Á. Matthíasson kosinn með 19 at-
kvæðum, 18 seðlar vom auðir.
Losnaði þó sæti 2. varaforseta
deildarinnar og var Gunnar
Gíslason kosinn með 19 atkv.
Bjöm Pálsson fékk 1 atkv., en
17 seðlar voru auðir.
Framhald á 3. síðu.
□ Svo gæti virzt sem nú væri von til þess að sett yrði
löggjöf á naesta þingi um staðgreiðslu sbatta, en verka-
lýðsfélögin. hafa lengi unnið að því að s'líku greiðslu-
kerfi yrði komið á hér á landi. Ríkisstjórnin hefur löngu
lofað því, en framkvæmdir dregizt. — Lögð var fra’.n
á Alþingi f í gær eftirfarandi þingsályktunartillaga um
málið frá ríkisstjórninni:
□ Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að undirbúa
fyirir næsta þing' frumvarp um staðgreiðslukeríii opin-
berra gjalda, er sé í meginefnum í samræmi við til-
lögur nefndar þéirrar, sem Alþingi kaus samkvæmt
þingsályktun frá 18. apríl 1967. Skal þó leitazt við að
gera skattiheimtukerfið. það einfalt að staðgreiðsla op-
inberra gjalda auki ekki kostnað og fyrirhöfn við álagn-
ingu og innheimtu gjaldanna.
Á athugasemdinn sem fylflia
tillögunni segir:
Á árínu 1966 var unnid á veg-
uim fjármálaráðuneytisiins að
rækilegri athugun á sfcaðgreiðslu-
kerfi opinberra gjalldia, sem tek-
ið hefur verið upp í mörgum
iöndum, þótt með nokkuÖ mis-
munandii hætti sé- Var lögð fýrir
Alþingi sikýrsla um málið, svo
að alþinigiismönnum gæfist kost-
ur á að kynma sér ýtmis helztu
atriði kerfisins og gætu tekiðaf-
stöðu til þess, hvort þeir teldu
þessa nýskipan ska/ttamóla til
bóta. Augljóst var, að ef kost-
ir slíks kerfis ætfcu að geta not-
Framhald ó 3. síðu.
Ætlar Jóhannes að hunza
heiðarlegar spurningan
P
Á þriðjudlaigin-n í síðustu
viku lagði þjóðviljinn nokikr-
ar spumingair fyrk- Jóihannes
Nordial seðlaibankiastjória um
h ótelbyggi nguna við Suður-
landsbraut. Bankastjórin n
svaraðd blaðinu í loðnu þlaiggi
og vom nokikrarspuminganna
því endurtelknar hór í blað-
inu á lauigairdaginn. Bantoa-
sfcjórinn hefur enn ekíká svar-
að þessum spurningum, og er
þessi þögn háns raunar mjög
afchyglisverð fýrir öl! vinnu-
brögð þessa manns.
Spumingar Þjóðviljans eru
hér enn endurteiknar:
1- — Hvemig er unnt að
veita aðila fyrirheit umláns-
fjáröflun, sem ekki er form-
lega til? I bréfi Jóhamnesar
Nordals koun fnam að ekiki
hefiur enn vel'ið stofnað hluta-
félag til þess að eiga hótelið
við Suðurlandsbraiut sem nú
rís af tóftum viðstoiptahaJlar
Kr. Kristjánssonar. Fyrst
hlutafélaigið er eikki til: Hvaða
aðili hefur þá fengið loforð
um stuðning við lánsfjáröfl-
un?
2. — Hváðam er ætlunin að
komi lánsfé i hótelbygging-
una? Er þiað erlent lánsfé?
3. — Hvaðarj er bankastjór-
anum Jóhannesii Nordat kom-
in heimitd til þess að vedfca
þessu sérstafea hóteli sfcuðn-
ing umÆram önnur hliðstæð?
Jóhannes Nordal hefur
sýnt það á umsvifum sínuim
hér á landi síðustu árim að
hann telur siig tiH flestra
verka hætfan. Gegnir harin ó-
tal störfum á veguim opin-
berra aðila og í höndum hans
sameinast fileiri valdaþræðir
en hjá fJestuim öðrum mönn-
um íslenzkum. Þessi frama-
gjarni banfeastjóri Seðlabanfe-
ans telur grein ilega nú orðið
að þessi mifelu völd hans
dugi honum til ýimissa verfea
án þess að spyrja nokkurn
imann heiimildar þar tiH. Hann
álítur að einn valdaþáttuirinn
valdi annan í umtfangsmikiu
valdakerfi sínu og gengur
jafnvei svo langt í ósvífninni
að hann telur si'g eklki þurfa
aö svara spumingum sem
beint er til hans í dagblöðum
á prenti. Hins vegar mun
Þjóðviljinn enn endurtaika
þessar spurningar, sem hér
hafa verið lagðar fram í tví-
gang, etf þörf kretfur. En þótt
Jóhannes haildi stjómarbOöð-
unuim í kveirfkaitaki og komist
bakdyrameginn að ritstjóna-
stóli Tímans imrn Þjóðviljinn
halda áfram að benda á það
sem miðuif fier í embiæfctis-
færslu ráðamanna í þjóðfé-
laiginu og spyrja þeirra spurn-
inga sem almenningi brerana
á vörtum þessa dasana.
Ennþá neifca fimm rækjufram-
leiðendur á Vestfjörðum að tafea
á móti loðnuafla rösklega 40
rækjubáta, fyiT en samfeomulag
hefur náðst við stjómarvöld um
verðjöfnunarsjóðsgj ald.
Óformlegar viðræður fóru
fram í gær milli fulltrúa rækju-
framleiðenda ög gtjórnarvalda
og virðist lítt hafa dregizt sam-
an milli deiluaðila.
í gæirdag barst Þjóðviljanum
löng gireinargerð frá Davíð Ól-
afssyni, seðlabanfeastjóra um
rækjuvinnslu og verðjöfnuarsjóð.
Þar heldur seðlabankastjórinn
því frarn, að rækjufiramleiðend-
ur reifi mál sin á röngum for-
sendum. Þar segir meðal ann-
ars:
„Grundvallarverð það. sam
stjórn sjóðsins gerði tillögu um.
var miðað við verð á fyrirfram-
sölu nær alls þess magns, sem
æfclað var, að mundi veiðast til
loka þeirrar vertíðar. sem nú
stendur yfir. Það var einnig það
verð. sem Verðlagsráð hafði
miðað hráefnisverð við. Við
grundval'lairverðið skyldi síðan
laigfc 1,5% til 2,5% en af þeirri
verðhækikun, sem yrði upp að
því marki skyldi ekki greiða í
sjóðinn. Yrði hins vegar verð-
hæfekun sem næmi meiru en
þessu þá gireiðisrt lielmingur
hennar í Verðjöfnunarsjóð. en
hinum helmingnum heldur fram-
leiðandinn. Samkvæmt upplýs-
ingum rækjuframleiðendn hefur
þvl verðb ækkuni n, umifram
1 Firam hal d á 3. s íðu.