Þjóðviljinn - 04.03.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.03.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. marz 1970. Verkefnin eru mörg sem við jþurfum að sinna til þess að við drögxunst ekki aftur úr heldur sækjum fram í þessari mikilvægu fram- leiðslugrein okkar, frystihúsaiðnaðinum. Vetrarvertíðin við Suður- og Vesiturland hefur verið og er mijög ■þýðingarmikil fyrir alla þjóðarafkomu okkar. í>að skipt- ir miklu, hvort aflinn verður góður eða lélegur hverju sinni og það sikilja allir þegar uim er talað. Hitt virðast færri skilja, að nýting þess afla sem fæst, hún er ekiki þýðingar- minni heldur en sjálft magnið. Hér kreppir slkórinn fastast að, í þessum þýðingarmáikila þætti í þjóðarbúskap okkar. Okkur verður oft of lítið úr miklum og góðum afla, hann rýmar að verðgildi í höndunum á okkur. Ég vfl. ræða hér á eftir um or- saikir þessarar rýrmmar í stór- um dráttum og benda um leið á tiltæk úrræði siem dregið geta úr skaða, ef þeim er breytt. í>að er þá bezt að byxja á upphafinu, sjálfum veiðunum. Það er rnjög áríðandi að all- ur fislkur sé blóðgaður um leið og hann kemiur inn á þil- farið. Þetta gffldir jafnt um all- ar veiðar. Fiskur sem kemur dauður úr netum þarf lika að blóðgast og er nauðsynlegt að halda honum sér. Aldrei má kasta fiski niður í lesit, fyrr en honum hefur algjörlega blætt út og er gott að um hann leiki sjór á meðan, verði bví við komdð. Sé aðstaða til bess að kæla fiskinn niður með fe, nið- úr undir 0 stig á celsíus, þá er efkkert sem borgar sig betur, sé hægt að gera þetta nióigu fljótt. Kæling sem hægt er að framkvaBma strax að lokinni blóðgun sednkar dauöastirðnun fisksins, en igerir hana um (leið varanlegri og eykur stórlega geymsltiþoUð. Þetta þurfa all- ir útgerðarmenn, steipstjúrar og stýriimenn að vita, því að með blóðguninni og niðurfceelingu með ís er fyrs,ta trausta undir- staðan lögð að góðri fisikverk- un á sjó og landi. Þetta sem hér að framian hefur verið sagt á jafnt við um alllar veiðiað- ferðir. Þá vil ég vekja á því a,tihyg!Ii, að stunga í bal fisksins, hún rýrir verðgildi hans- Sé stung- an framlkvæmd á Ufandi fiski, þá blæðir út í sárið. Þetta fell- ir satfisk við mat úr 1. flokki í 2. flokk. Fairi fiskurinn í frystihús, þá verður að skera blóðstunguna úr flakinu. Þetta veldur tvöföldum sfcaða: í fyrsta laigi verðrýmun á filak- inu, og í öðru lagi aukavinnu. Stunga í fiskiboll á dauðum fiski gerir það hinsvegar að verit- um, að gerlar fiá greiðan að- gang að fiskvöðvanum, en við það stórmiinnkar geytmsluiþolið. Þannig eru alsstaðar haettur á veginum sem nauðsyn ber til að menn viti um. Séu teknir of stórir pokar á togveiðum, þá verður fiskurinn fyrir off miklum þrýstingi, sem getur valdið því að æðar sipringa í fiskvöðvanum, svo að það blæðir út í hann. Likar skemmdir verða á netafiski, þegar net em lögð á oflmiklu dýpi. þó að hægt sé að draga þau daglega. Þá er eitt enmþá sem ég vil vekja sérstaika athyglli á- Þegar vel veiðist, þá er sú hætta aPl* af nærri. að fiskb'nr'-nír of þykkir o*» ~—’' vöðvanum «■ gfldi fisk' ’ sem hanr því að - veiðiflct' stöðvurr Það f urkenn- emm o ' þeim þjóðum sem lengst eru komnar í bættri meðferð á fisk- hráefninu, bæði um borð í veiðiíllotanum, svo og á vinnslu- stöðvunum í landi. Haldi betta bill áfram að breikfca, eins og það hefur gert síðustu 10 árin, þá missum við gmndvölllinn sem sjávarútvegur okkar verð- ur að byggjast á, en það er fyrst og fireimst góð nýtdng hráefnisins og vörugaeði. E£ maður ræðir þetta alvömmál við sjóunennina á veiðifilotan- um, þá er algengt að þeir svari á þessa leið: Hvað þýðir fyrir okkur að vanda meira meðferðina á fiskinum, þegar hann er svo eyðilagður í landi, hvort sem er? Þeir benda á uppskipunina, þar sem fiskin- um er kastað upp í losunartrog, en síðan er hleypt úr því rtiður á bilpalll. Þá er bflum með 10- 12 tonnum af lausum fiski oft óaðgerðum ekið misjafnlega langan veg, eða til vinnslu- stöðva höf uðborgarsvæðis'i ns frá 2-60 kíllómieibra leið, oft á hólóttum og stomium vegi. Aö endaöri slíkri ferð er svo fi.sk- hlassinu sturtað af bflpalllinum niður á steingólf. Þetta er því miiður rétt lýs- ing hjá sjómönnunum!. Og við þessa lýsingu bætist svo bað, að hráefnisgeymsilur okkar á fisikvinnslustöðvunum, svara á engan hátt til kröfu þess tiima, sem við lifum á- Allt þctta samanlagt er svo að grafa undan okkur grundvöllinn scm góð lífskjör verða að byggjast á í þjóðfélagi, þar scm fiskiðn- aður verður að vera aðaluppi- staðan og haldrcipið- Það eru að sjálfsögðu ta'l mörg ráð sem geta dregið úr þeim skaða, som framangreind meðferð á hráefninu veldur nú og okkur ber tvúmœlalaust skylda til að grípa til þeirra. Keppinautar okkar filestir á -fiskmörkuðumim nota nú kassa tiil að geyma í fiskinn á S'jó og landi. Þá verður fiskurinn ekki fyrir neinu hnjaski frá því hann er veiddur og ísaður í kassana og þar til hann er tete- inn úr þeim í sjálfri vinnsl- unni. Þessi meðferð kostar um- breytingu á öfluim fisfcilestum íslenzka fi&kifilotans og h,ún kostar líka bygigingu nýrra hráefn.isgeymslna við fisk- vinnslustöðvamar í landi. Sta'k uimibreyting verður ekki gerð, nema til korní nokkur aðdrag- andi. En ekkert bóilar á því, að farið sé að þessu að vinna, hvað þá meira. En er þá ekkert hægt að gera nú strax til að minnka skað- ann sem þetta veldur? Ég tel að draga miætti úr skaðanum. ef fiisfcur væri settur í kassa við uppskipun og saðan geymd- ur ísaður í kössum á vinnslu- stöðvunum, þar til hann er unninn. Þetta kostar hinsvegar nýjar hráefnisgeymslur. En á mcðan ekkcrt af þcssu er gcrt sem þarf að gera, svo að við fáum haldið sæti okkar og sóma scm mikil fiskvinnslu- þjóð, þá verðum við þó að gera það scm hægt er undir núvcr- andi aðstæðum og það gcrum við bezt með því að vanda sem mest alla meðferð á sjó og landi á fiskinum. Það væri t.d- sjálfsaigt til bóta að hólfa í sundur bflpallana, þó ekki væri nema í tvennt með þver-. slá. þegar fiskur er filuttur um langan veg, því að á þann hátt mundi farmurinn hreyffast minna á pallinum, sérstaklega þegar farið er upp eða niður brekfcur. Þá væri það lfka að mffnu viti til bóta, ef komið væri í veg fyrir að fiskurinn kastaðist aftur af paillinum þeg- ar siturtað er, og væri hægt að nota tifl þess segldúk sem kræktur væri fastur við pall- inn áður en sturtað vasri. Þetta væri aufca fyrirhöfn, mundu menn segja. En ég segi: Bkkert verður gert á þessu sviði til bóta, nema með auk- 'nni fyririhöifn. Þegar svo vinnslufisfcurinn er ninn út á stöðvamar, þá '>ann efcki liiggja þar í of >m bingjuin og nauðsyn ■’ að hann sé sirax þveg- síðan ísaður vel. Þurfi n bffða vinnsflu fraim- bá er nauðisynlegt að ’ -nn f ísinn og verður lltaf kviður fisfcsins að snúa niður, hafi hann verið opnaður, því að annars getur vatn fúlnað inni í kviðarhof.i fisfcsins. Fisfcur sem látinn er liggja á vinnslustöð í slori og blóði og bíða þannig þess að vera unninn í vöru, hann stór- skemmist oftast sem vinnslu- hráefni á meðan hann bíður. Hér getur aukið hreinlæti og niðurkæling á fiskinum með ís bjargað miiklum verðmætum frá steemimdum og komið í veg fyrir verðrýmun vörunnar- Við sflægingu á fiski er nauð- synlegt að engar innyflaileifar séu skilldar eftir. í kviðarholi og að fiskurinn fái góðan þvott strax eftffr sllægingu. Sjálf fiskvinnslan Við Isflendingar verkum okk- ar vertíðarfisk með þrernur ó- líkum vinnuaðferðum: I skreið, í saltfisk og frystingu. Eitt eiga þessar verikunaraðferðir sam- eiginlegt og það er, að aðeins er hægt að framleiða góða vöru úr góðu hráefni. Þess vegna verður að vanda alla meðferð á hráefninu og gæta ýtrasta hreinlætis í hvívetna á öllum sviðum, því að það er bezta trygging fyrir hagnaði hjá hverjum framleiðanda. Ég vil nú að síðustu fara nokkrum orðum um hveirja verkunaraðfferð fyrir sig og benda um leið á atriði sem leggja þarf sérstalka álierzlu &■ Skreiðarverkun Ef menn hengja upp hráefni í stereiðairveirkun tifl þess að fá góða stereið fyrir Italíumarkað, þá þarf að hafa þetta hugfast: Fiskurinn sem upp er hengdur þarf að vera nýr og vel hreins- aður af öllum innyfilaleifium, því að aðeins smá lifrarbroddur sem skilinn er eftir getur eyði- lagt fiskgseðin meðan á vertoun stendur. Fisfcurinn þarf að hengjast upp á þeirn tíma þeg- ar frosthætta er minnst, því að hann má alls ekki frjósa í verkuninni. Þá er það eitt ennþá, sem er mjög veigamikið atriði, þeg- ar fískur er undirbúinn undir skreiðarverkun, en það er hvemig hann er haiusaður. Það er mjög varhugaivert að vél- hausa góðan físk fyrir skredð- arverkun, því að þannig fylgja fískbolnum aflltaf fremstu liðir hryggsdns og í suraum tilfellum hluti af kruimmabeininu. Þetta er hinsvegar ófært í stereiðar- verkun þar sem það torveldar niðurrennsli frá hryggnum. Fiskur sem þannig er haiusaður er ofurseldur þeirri hættu að skeimtmd geti myndazt við hryggbeinið og að fremstu lið- imir verðd lausir frá fiskvöðv- anum. Þá fær físlkurinn sem þannig er hausaður ekki rétt laig í þurrkuninni. Eina rétta haiusun á físki sem ætlaður er í Ítalíuskredð, þarf að fram kvæmast þannig, að hrygigfoein- ið sé íekið sundur aftariega í fisfckverkinni, vætubeinið sund urskorið beggja megin og haus- inn síðan rifinn af, en efcki skorinn þamnig að allur hnaktoavöðvinn rifni frá haus- beininu. Á svona hausun leggja beztu skreiðarverkendur við Llótfót milda áherzlu og taka ekfci annað í mál. Þaðan kemur líka bezt verkaða skreið hedmsins á Italíumarkað. Bezt er að halda góðri Italíuslkireið sér í vertoun- inni og velja í hama málffisk af góðri meðaflstænð- Saltfiskverkun Þegar fístour er tekinn til saltfiskvertounar, þá ber fyrst og fremst að legigja éherzlu á eftirfarandi: 1. Að fisfcurinn sé slægður og vel þveginn áður en hann er tekinn í fflatningu. Sé þetta ekki gert, þá er sú hætta ávallt fyr- ir foendi, að 'slor toomist í fisksárið þegar fiskurinn er filattur, en slíkt veldur útlits- galla og verðfféllingu, því að erfitt er að ná slorinu úr fisk- sárinu til fuills, þó að fiskur- inn sé samivizkusamlega þveg- inn eftir flatningu. Því legg ég svo mikla áherzlu á þetta at- riði, að ég hef orðið var við, að ýmsir fisíkframileiðendur hafa sfcaðað sig með því að viðhafa ekki framiangreindar varúðar- ráðstafanir fyrir fllatningu. 2. Varast foer að hafa fyrir- ristuna og djúpa í flatningu, en mesta hættan á þessu er sú, að menn risti of djúpt afban til á dálki. Hryggur takist í sund- ur það afltarlega að blóðdálljur sé útilokaður. Hryggurinn ská- skerist í sundur efst á dálki á tveimur liðum, cg sé þetta rét.t gert, þá á bednsórið að mynda töluna átta, 3. Vanda ber uppþvott flsks- ins og ef mienn sjá að lifrar- broddur hefur verið skilinn eft- ir, þá eru nú síðustu forvöð að fjarlægja slíkt áður en fískur er salltaður. Lifrarbroddar, sem hangið haffa við saltfisk á und- anförmun árum hafa valdið talsverðu tjóni í þessari fram- leiðsluigrein. Gott er að láta síga dálítið af fiskinum áður en hann er sailtaður. Viðvfkjandi dauðblóðguðum netafíski, þá er gott að láta hann liggja í fjórar kflukku- stundir í hreinu vatni eftir fíatningu, því að á þann hátt losnar fiákurinn við mikið blóð og fær fallegra útlit. 4. Þegar físfcur er saltaður, þá ber að gæta þess að hann leggist sléttur í saltdð og að hann sé saltaður vel og jafnt. Hæfillega hæð á fisfcstafla vih fyrstu söfltun tel óg vera 90 100 sendiimetrar. Fistostaflli r- vel gerður, ef á honum er ö- 'ítill flái, þannig að staflin- -angi að sér að oflan. Þá e 'íka bezt að staflinn sé hæ- við brunir, heldur en miðí- bví að á þann hátt varðveiti hann bezt saltpætoilHnn. Saltfískur þarf að umsailta.-' eftir 6-8 daga, en varhugavert tel ég vera, ef þetta er gert áður en fjórir sólanhringar eru liðnir firá því að fiskur var saltaður. Við umsöltam þarf að gæta þess vandlega, -að sá fisk- ur sem efstur var lendi nú und- ir í stafflanuim- Hæfilega hæð á stafla við fyrstu umsöfltun tel óg vera 1.50-1.80 m. Séu menn með nægjanlegt húsrými þá ættu þeir ekki að hafa staflana hærri. Nauðsynlegt er að allur sailtfislkur sé umsaltaður minnst tvisvar sinnum. Það er beinn skaði fyrir Snaimleiðendur, eí þetta er ekki gert Við síðari umsöltun má finekar hafa hæð á saltfisksitatffla 1.80-2.00 m sé það nauðsynlegt vegna þrengsla. Sé fiskur metinn í óverkuðu ástandi, þá/ metst hann að jafhaöi betur og þyngd hans verður meiri, ef fisfcurinn hefur verið umsalt- aður 2-3 dögum áður en mat- ið fer fram. Freðfiskverkun Freðfiskverkun hraðffrysti- húsanna fier stöðugt vaxandi mieð hverju ári, og er Ifklegt að sú þpóun haldi áfram í ná- inni framtíð. Hér verður að treysta fyrst og fremst á gott eftirlit með gæðum fisksins, þegar hann er tekinn í filökun og til frystingar, því að svo- kailað „prufumat" á uppþídd- um fistofflöfcum getur aldrei komið í stað útflutningsmats, eins og það er framikvæmt í saltfisks- og sfcreiðarframleiðsl- unni. Af þessari ástæðu veltur á miklu, að eftiriitinu með hráefninu, sem notað er f frysfiu fiskflökin verði aildrei ábótavant. En það er margt ffleira en gæði hráefnisdns sem þarf að hafa undir sitröngu eftirliti við framleiðslu á frosnum fiskflök- um, svo að öru.gigt sé, að fram- leiðsllan gefi þann arð sem hún getur geffið. Ég vil hér aðedhs nefna örfá atriði, en sem eru hvað þýðinganmert í þessard framleiðslu og sem ég held að skorti nofcfcuö á að séu í flull- koimnu laigi, þegar á heildina er litið. Ég held, þegar á allt er lit- ið, að okkur hafi ekki tekizt fuTikiomieiga að byggja upp þessa framileiðslu nógu vísinda- lega. Mér er t.d. ekki kunnugt um að til sé neinn fulflgildur mælikvarði á eðlilega nýtingu hráefnisins, miðað yið fiskteg- undir og fiskstærðir annarsveg- ar, en gerðir filatoa hinsvegair. Slikt framleiðslueftiriit er ekki Hægt að framkvæma að neinu verulegu gaigni, nema bar sem 'iskur er floktoaður í stærðir í ■innsluna. en bað mun ekki al- -nennt gert hér. Sömu sö'gu er " seeja hvað viðvffkur t.d- því, Framhald á 9. síðu. i i I l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.