Þjóðviljinn - 04.03.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.03.1970, Blaðsíða 2
ÖDÝRT — ÖDÝRT 2 SÍÖA — ÞJÓÐVIL«JI!NTNr — Miðrvlkuxíagur 4. mairz 1070. PERU — Síðustu misserin hafa stjórnarvöld í Perú farið nýjar leiðir í skipan efnahagsnrála landsins. Juan Velasco Alvardo hershöfðingi hefur haft forustu um þessa þróun sem yfirmaður hernaðarstjórnarinnar. Meginvandamálin, sem við var að etja, voru: Stöðnun fram- leiðslunnar, stöðugur greiðsluhalli, verðbólga. Ríkisstjórnin ákvað strax í upphafi að þjóðnýta olíufélagið International Petroleum Co. — IPC, — að framkvæma umbætur í landbúnaðinum og að gera áætlun um fjármálalegt og efnahagslegt jafnvægi. — Myndirnar, sem hér fylgja eru frá Perú 'ða tengdar þróuninni þar: Á þriggja dálka myndinni sést hvernig kúbanskur skopmynda- teikíiari Iítur á þjóðnýtingu IPC-oIíulindanna í Perú. Hin myndin: Verkamaður við sykurfyrir- tæki > Perú. •k Skammt frá Genúa á ít- alíu hefur risið upp bærfyrir veik böm og hjálparvana. Það er ítaistkur miljótumgur, Gir- sem vedtt hef- - olamo Gaslini, ur fjármuni til þessa verlks t - fyrir tilmeeai dóttur sínar, Gi- aaminu, s@m lézt 12 ára að aldri. Hana steorti aldrei neitt í lifanda Idfi nema leikfélaga, þar til hún komast í kynni við urmul fátæikra bama í hafn- < arhverfi Genúa. Henni rann til rifja eymd sú, sem bau áttu við að búa, og reyndi allt sam hún gat til að gleðja þau. 12 ára að aldri veiktist Gianm'na af óíaaknandi sjúk- dómi og á banasænginni maélti hún svo fyrir við föður sinn. að. hann gerði eittihtvað fyrir fátæku vinina hennar. Etffcir andlát bamsins seldi hann alflar eigur sínar og varði beim til að byggja upp bca-g fyrir veik böm og hedimális- laius. Sjálfur býr hann aðeins við nauðfþurftir Frá bænum hennar Gianninu ★ Geraldine Chaplin, sem er 25 ára gömul, er Islendingum að góðu kunn, ef til villfyrst og freimst vegna þess aö bún er dóttir Cfharles Cfhapfldn, en einnig vegna þess að húnhef- ur sjálf haslað sér völl ásviðd kvifkmynda og bótt takast vel. Hún fluttist nýlega inn í nýja íbúð, ásaimt ftalska leiik- stjóranum Garlos Saura, og Gcraldine í góðum félagsskap aðargoðum sínulm, Ásftu Niél- sen, Lenin. Mao og föður sín- um. „Mér finnst pabbd passa ágætlega inn í salflnið mátt“, sagði hún fyrir steömmu við blaðamenn. meðfýlgjandi mynd er tetein af henni í því umihverfi, sem hún hetfur sikapaö sér. Hún er þama í góðum félagsskap, því að hún hefur fest á vegg- ina myndir atf fjórum étrún- SIN OGNIN HVERJU — ÖDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓE Q O I I Rýmingarsalan Laugavegi 48 ódýrar peysur, kjólar kápur, ungbamaíöt. leikíöng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn a 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. parið. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — Q o E-* >-* Q O E“* *>• Q O I ÓE Félag dómarafull- trúa 20 ára í dag Friðrik í 2.-3. sæti í Lugano 1. þ.m. hófst í Lugano í Sviss skákmót með þi4ttt8k>i' stór- meistara. • meív.5 r-iðriks I Olafsso < i arseiv' -iunu i þeir teí'b rffalda . Er töfluröðiíi »essí: * Byrnc, Banda rifjmr.im, >»••••.?*-> Hol- tandi, tknchí'" • -4. Szabó, TTngverjaIandi. *. Kaval- ek, Ba ndarík junum. Larsen, Danmörku, 7. Friðrik Ólafsson, 8. Gligoric, Júgóslavíu. boikið er tveimur umtterðum og urðu úrslit þau, að ( 1. um- ferð vann I.arsen Unzicher, en jafntefli gerðn Friðrik og Donn- er, Gligoric og Byme, Szabo og KavaOek. í 2. umferð vann Lar- sen Szabo, Friðrite vann Unz- ioher, Byme vanin Donner en Gdigwic og Kavalete gerðu jafnteffli. Að lotonum tveim umitenðum er röðin bví þessi: 1. Lairsen mieð 2 vinninga, 2.-3- Friðrik og Byme Il' 4.-5. Gligoric og Kaivalete <3.-7. Donner og Szalbo V- og 8. Unzicher 0. í 3. umferð tefla saman Byrne og Unzicher, Donner og Gliigor- ic, Priðrik og Szabo, Kavalete og Larsem. Félag dómarafulltrúa á 20 ára afmæli í dag. Þann 4. marz ár- ið 1950 komu notekrir fulltrúar dómaraombætta saman til fund- ar að Frikirkjuv. 11 og átevóðu að stofna félag til að vinna að sameiginlegum hagsmuna- og áhugamálum dómaratfúlltrúa. Fyrstu stjóm félagsins skipuðu Unnsteinn Beck, formaður, Bárður Jateobsson, ritairi, og Halldór Þorbjömsson, gjaldkeri, en í núverandi stjóm em Bjöm Þ. Guðmundsson, formaður,^ Svesrrir Einarsson, ritari, og Jónatan Sveinsson, gjaldkeri. Þar sem baráttumál félagsins em þess eðlis, að ef þau næðu fram að ganga, væri félagsins ekki lengur þörf, verður engin hátíð haldin á þessu afmæli. Kjaramól og bætt réttarstaða dómarafulltrúa hafa aetfð verið aðalbaráttumál fólagsmanna, er beittir em slíku ranglæti af hálfu sitjómvalda, að ekki verð- ur lengur þolað, í Félagi dóm- arafulltrúa er meira en helm- inigur allra þeirra er við dóms- sfcörf fást á Islandi, eða 56 af 101. Þrátt fyrir það njóta dóm- arafulltrúar engra réttinda em- bættisdómara, en bera allar skyldur þeirra og vinna þó í flestum tilfellum niáikvæmliega sömu störf og þeir og hafa sarns konar menntun. Þeim er mein- að að bera dómaranafn, fá ekki inngöngu í Dómarafélag Islands en er á sama tima neifcað um aðild að Lögmannafélagi !s- lands á þeim forsendum, að þeir séu dómarar, svo eitthvað sé nefnt. Félagsmerm ætla eteki að láta bjóða sér þetta lengur og siegja strið á hendur úreltu fyrir- komulagi, sem hvergi þekteist meðal nágrannaríkja. Þess vegna hiefur félagið farið þess á leit við dómsmóiaráðhefra, að hann beiti sér fyrir samning lagafrumvarps til niðurfellingar á núverandi dómarafulltrúa- kerfi og breytinga,r á dómstól- skipaninni, þar sem tryggð sé jafnréttisaðstaða allra héraðs- dómara. Hefur stjóm félagisins samið greinargerð um hug- myndir sínar í þessu etfni og komið þeim á framtfæri við við- teomandi aöila, og bindur félag- ið miklar vondr við skjóta og góða lausn þessa réttlætismáls. Félag dómaraffiulltrúa fcelur nauðsynlegt, að þessar breyting- ar haldist í hendur við þá end- urskipulagninigu á launakjörum dómarafulltrúa og annarra dóm- enda, sem ucgfræðingafélag Is- lands beit:r sér nú fyrir, en ó- hjákvæmilegl er, að laun dóm- enda verði nú þegar hækkuð mjög verulega, ef eteki á að skapast algert öngþveiti innan dómstólastarfsinis, íslenzkri rétt- arsikipan til Utils sóma. (Fréttatilkynning). Lögregla 3ja sfaða rannsakar slysið Það slys varð í Slippnum í Njarðvíkum í fyrradag, að einn starfsimainnanna datt ofanúr bát og meiddist. Var hann flutturá sjúkrahús í KefflavOk, en síðan heim till sín að að'gierð lokinni. Vinnuslysið kemur til teasta ektei færri en þrigigja lögreglu- stöðva, þ.e- lögreglunnar í Keffla- vík, sem tflutti manninn af slys- stað, lögreglunnar á Keflavík- urflugvellli, sem gerði vettvangs- athuganir og að loteum rann- sóknarilögraglunnar i Hafhar- firði. IÖFN 2/3 — I dag var frum- id i mörgium bæjum í Dan- rku samtímis kvikmynd i m sexn gerð er etftir binni frægu og á sinum tímia u«n- Idu skáidsögu Agnars Mykle, >ðasteininum“. Frímerkjaþáttur Með bverju árinu sem líð- ur, bætast margir — við vit- um ekki hve margir — í rað- ir frímerkjasafnara. Að hinu leytinu hætta lítea margir eða leggja söfnunina á hilluna um tíma, og eru það þá einkum drengir, sem eru að komast af bemsteualdrinum og verða fullorðnir menn. — Margir þeirra byrja að visu aftur siðar á ævinni, þegar af er æskufjörið. Um tíu ára aldurinn eru margir drengir um það bil að hætta að ledtoa sér að bílum og ffluigvéLum og öðrum leik- föngum. Vilja þeir þá gjama fá einhver viðfangsefni í staðinn. viðfangsefni. sem reyna meira á hugsunina, eða eigum við að segja heilbrigða slcynsemi. Verður þá gjaman einhverstoonair söfnun fyrir valinu og þá oftast söfnun frímerkja. Hvað varður um frúnerkin, sem drengir á aldrinum 10-15 ára safna, en haetta þá söfn- un? Oftast verður eigandan- um litið úr þeim. Stundum gefa unglingamir yngri bræðr- um sínum söfn gín, þegar þeir hafa misst áhugann á að safna sjálfir, eða þá að þeir selja merki sín frímerkja- kiaupmönnuim, offcast fyrir lágt verð. •— Nú sfculum við staldra við og hiugsa málið. Væri ekki hyggilegra fyrir hinn unga safnara, sem misst hefur söfnunar-áráttuna í bili að „patetea niður“, þ.e.a.s. tatea frímerkin sín, skoða þau vandlega og leggja til hliðar þau, sem eru algerlega hrein, heil og ógölluð, setja þau í stórt umslag og loka því. Síð- an gæti hann skrifað utan á það t.d.: „Þetta umslag opna ég ekki fyrr en á. fertugsiaf- mælinu". — Að visu verður þá mikið vatn til sjávar runn- ið, en vafalaust verða til fri- merkjasafnarar á 21. öldinni og þeir ekki síðri þeim, sem nú eru uppi. Ef til vill á þá safnarinn forsjáli. syni, einn eða fleiri, sem bíða þess daigs með óþreyju, að paiþbi þeirra verði fertugur. Þá verður spennandi að opna hið 25 ára gamla umslag með frímerkja- safninu tfrá árinu 1970. Og hvað hefur það svo að geyma? Ætla mætti að þar væru marg af þeim íslenzku frí- merkjum, sem út bafa komið si. 25 ár, eða firá því að ís- land varð lýðvefídi 1944. Ekki er heldur fyrir það að synja að fáein kóngamierki væru þair „með i bland“. Nú segir máltækið að „allt sé fertuigum fært“ og mundi þá oktei hiklegt, að söfnunar- nafctúran gripi hinn feTtU'ga pabha (eða þá piparsvein) og bann tæki til óspilltra mál- anna þar sem bann hœtti 15 ára og gengí tvíefldur til verks við að afla sér merkja. Kasitrw sér bé vel. að í um- slaginu leyndust tvítök merkja. þ.e.a.s. fleiri en eitt af hverri tegund. Góð væru þau sem skipti-merki, víst er um það. Það er því ráðlegging þessa þéttar til þeirr®. sem hætta söfnun á unglingsátum sín- >ut), að þeir láti ekki söfn sín fyrfr lítið verð. en geymi þau héldur uim óákveðdnn tíma. — Alltaf gæti það komið fyr- ir að söfnunaráhugi segði tál sán síðar á ævinni og þá gæti gamla safnið frá drengjaár- tmum komið í góðar þarfir. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.