Þjóðviljinn - 04.03.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILíJTNN — Miðvik'udaisur 4. marz 1070.
— málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Slgurður Guðmundsson.
Fróttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. • •• ■ r-
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.: Olafur Jónsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500
(5 1inur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00.
Umsagnir franskra blaða
Sveitarstyrkur til
einkaframtaksms
yi'tað er að „skilmálar“ ríkisstjórnarinnar í sam-
bandi við togarakaup eiga að felast í því m.a.
að skylda sveitarfélögin til þess að leggja fraon
umtalsverðar óafturkræfar upphæðir til þeirra
einstaklinga sem vilja kaupa togara. Enda þótt
„skilmálarnir“ hafi ekki verið birtir opinberlega
sá Geir Hallgrímsson borgarstjóri ástæðu til þess
að nota þá smekklegu aðferð að kynna þá á Varð-
arfundi. Þessi ákvæði um ríkisstyrki til einka-
framtaksins eru í senn ósvífin og furðuleg. Héf-
ur slíkt aldrei þekkzt fyrr í sambandi við togara-
kaup á íslandi og hefði það raunar þótt miklum
tíðindum sæta fyrr en nú að éinkaéigendur 1 tog-
araútgerð yrðu með ríkisfyrirmælum gerðir að
styrkþegum sveitarfélags síns. En þetta sérkenni-
lega ákvæði í „skilmálana“ er komið þar inn með
fullu saimþykki borgarstjórans að því er Morgun-
blaðið hefur eftir honum á laugardaginn. Mun það
vekja athygli margra og furðu: Ætlunin er að taka
miljónatugi af alménningi til þess að gefa ein-
staklingum til togarareksturs og á sama tíma
bendir framkoma fulltrúa íhaldsins í útgerðar-
ráði Bæjarútgerðarinnar til þess að sérstaka að-
för eigi að gera að þessu fyrirtæki Reykvíkinga.
Þannig er forsjón Sjálfstæðisflokksins í sjávarút-
vegsmálum Reykvíkinga á þessum kosningavetri.
— sv.
jr
/ herkostnað afturhaldsins
Ekki vita menn til þess að hið svonefnda Vinnu-
veitendasamband íslands hafi unnið nokkurt
þjóðþrifaverk um sína daga. Þess eina verkefni
hefur verið að berjast á móti verkalýðshreyfing-
unni, reyna að tefja og hindra baráttu íslenzks al-
þýðufólks fyrir batnandi kjörum og auknum rétt-
induim í þjóðfélaginu. Þetta er heldur ógöfug bar-
átta, enda heyrist sjaldan að forvígismenn Vinnu-
veitendasambandsins hrósi sér sérstaklega af af-
rekunum, nema rétt einstöku maður sem ekki
kann allt of vel að skammast sín.
jslenzkir braskarár og auðsafnarar hafa með
hverju árinu hert að atvinnurekendum að leggja
síaukið fé í herkostnað afturhaldsins í Vinnuveit-
endasambandinu gegn alþýðusamtökunum. 1
fersku minni er það hneyksli að Framsóknarmenn
ráku fyrirtæki bænda inn í sambandið. Og að sjálf-
sögðu er það fáránleg misnotkun á almannafé að
láta ríkisstofnanir vera í þessu saimbandi og greiða
af almannafé í herkostnað þess gegn verkalýðs-
hreyfingunni. Lúðvík Jósepsson hefur nú lagt fram
fyrirspurn á Alþingi um það hvaða ríkisfyrirtæki
séu í Vinnuveitendasambandinu og hve mikið þau
hafi greitt til þess undanfarin ár. Þarft er og rétt
að þetta komi skýrt fram, svo unnt verði að gera
ráðstafanir til að afstýra slíkri misnptkun ríkis-
fyrirtækja íramvegis. —- s.
,,Nei, Urugverjar gátu ekki
tapað þessuBn leiík gegn ís-
lendingum“. Þannig hefst inn-
ganigurinn að frósögn blaðs-
ins „L‘Alsace“ af fyrsta leik
Ístanidmgía í heimsmeisitara-
mótiniu í handlknaititileik og
síðán voru raiktir imiiklir sigr-
ar ungverska laindslliðsins að
undánfömiu sean hefðu gieifið
■þeim sjáífstraiust.
„Og Islendingar, fyrsti
þröskuildurinn á leiðinni að
því háa marki siem Ungverj-
ar hafa sett sér, urðu að láta
undan síga fyrir stöðugum cg
hröSum sófcnarlotum and-
stæðinganna í íþróttahöllinni
í Mulhouse. Þeir fundu ekfci
varnarfbirögð gegn þeim fimm-
ssex leikflléttum siem Unigverj-
ar beittu og breyttu að viid
og gátu aðeins sjald'an brotið
skarð í traustan vamarmúr
Ungverja sem alliltaf vom á
verði og stöðuigt á hreyfingu.
Við þessar aðstæður og í
svo ójöfnum leik áttu Islend-
ingar aðeins einn kost: að
reyna að gera ófarimar sem
minnstar, bar sem miairfca-
mieðaltallið getur ráðið úrsllit-
um efltir fyrstu þrjár umiferð-
imar.“
„Ungverjar reyndu þegar i
upphafi leiksins að koma and-
stæðingunum á óvart með
hröðum leik sínum til' þess
að tryggja sér þegar í stað
markaimun sem myndi endast
þeiim til sigurs. En þeim tókst
þó ekki að færa sér í nyt
leikni sína né staðfesta yfir-
burði sína. Islenzki mark-
vörðurinn Björnsson vann
hvert afrekið af öðru studd-
ur af góðri vöm, en hinir
norrænu siíknamenn fóru sér
hægt fyrir frsman mark Ung-
verja, en sá leikur var beim
lítt að skapi. Það var ekki
fyrr en eftir fyrsfa stundar-
fjórðunginn að Ungverjar
tóku á ölilu sínu og tryggðu
sér 6 miarka forystu í hálf-
leik: 9:3.
Þessar lágu markatölur
neyddu ungverska þjálfarann
til að fara ad öllu með gát:
Hann gerði1 aífls engar breyt-
ingar á liðd sfinu og íslenzki
þjálifarinn þreytti ekiki um
leiloaðferð. Islenddngar undir-
bjuggu stíknarlotur - sínar af
þolinmœði (Iheldur miikillli til
að falla éhorflendum í geð)
— jafnvell þegar tveiin Ung-
verjanna var visað útaf í
tvær rm'nútur. Rérr er að sú
aðtferð að halda knettinum er
oftast örugigasta vopn þeirra
sem veiikari eru, en það
verður að viðurkenna að
þessi „nedtun að ledka“ sivipti
leikinn mikflu, atf sikemmtigildi
Urn leiik íslendinga og Dana
segir blaðið „Le Republicadn
Lorraán“ m.a.;
„Eins og við mátti búast
reyndu Danir mieð hröðum
leik í upphafi að brjóta ls-
lendingá á . bak aifltur. Það
var stjama þeirra, Jörgen
Petersen, sem hflotnaðist heið-
urin.n að gera fyrsta markið,
^amc$7
< HAND
°A/NÍ&
Ágúst Svayarsson, einn af íslenzku leikmönnunum.
en Isilenddngar jölfnuðu sitrax
með mijög fallegu skoti Hall-
steinssonar En Danir voru
ekki seinir á sér að taka for-
sikotið og stóðu leikar 4:1 á
7. mín- Þá þegar vaknaði sú
spuming hvort Islendinga
biðu ekki sömu örlög og í
leikinium við Ungverja — en
þeir vörðusit af hörku og
sýndiu við og við mdkinn
sóknarhug. Markamumurinn,
sem hafði verið 5 mörk á 23.
mínútu var efcki nema 3 miörk
í háflfleik, íslenddnigar undir
forustu Halllsteinssonar, ját-
uðu sig alldrei sigraða . . .
Allt ætlaði uim kolll að keyra
þegar Maignússon (úr ' víta-
kasti) og Hallsteinsson minnk-
uðu muninn. r 10:8.. Það leit
þá um stund ilia út fyrir
Dand sem urðu dálitiið tauga-
óstyrfeir, en' það nótuðu Is-
lendingar sér og léku nú
mákllu hetirr. .en. í fyrri hólf-
leiiknum.
Síðasti situndiarfjórðungur
leiksing ' ' var géysispeinriandi.
Islendingar sóttu fast að
marki Dana, en Jörgensen
varði oft a/f snilld. Danska
vömin stóð líka föst fyrir- Og
það var þá sem Jörgen Pet-
ersen sýndi hva® í honum
býr. Hann gerði þrjú mörk
og tryggði Dömum fimrn
miarfca forskot sex mínútuim
fyrir leifeslWk. En Islendirií’-
ar sýndu .atf sér frábæran
baráttuhug, létu ekiki hug-
fallast heldur börðust alveg
till leilfeslloka og héfldú- þannig
x skeifjum damslfea liðimu sem
var alveg forviða á Slikri
mlótspymu“.
Síðara sundmót skól-
anna annan
Hið síðara sundmót skólanna
á þessum vetri fer fram í Sund-
höll Reykjavíkur annan fimmtu-
dag 12. marz n.k. og hefst kl.
20.30.
Keppt verður í þessum grein-
um:
Sundkeppni stúlkna
1. 6x33% m. skriðboðsund.
Bezti tími: Gaignfræðaiskóli
Selfoss 1968: 2.05,0.
2. 662/n m. bringusund. Bezti
tími Ellen Ingvadóttir 1969:
53.0.
3. 33% m skriðsuind. Bezti
tími Ágústa Þorsteinsdóttir
1958: 18.1 (1969: 19,3).
4. 33Vs m. baksund. Bezti tími:
Sigrún Sigurgeinsdóttir 1968:
22.7 (1969: 28.8).
5. 33Vn m. björgumarsund. —
Marvaði. Bezti tími: Bjam-
fríður Jóhannesdóttir 1961:
34.0 (1969: 37.0).
Gagnfræðaskóli Austurbæjar,
Reykjavik vann 1969 bikar
mótsnefndar í annað sinn.
Sundkeppni pilta-
1. 10x33Va m. skrið-boðsund. —
Bezti tími: Menntaskólinn í
Reykjavík 1969: 3.00.8.
2. 66% m. skriðsund. Bezti
tími: Guðmundur Gíslason
1960: 36.6 (1969: 37.9).
3. 33% m. björgunarsund. —
Marvaði. Bezti tími: Erlingur
Jóhannesson 1964: 29.0 (1969:
32.0).
4. 66% m baksund. Bezti tími:
Guðrwundur Gíslaison 1959:
44.5 (69:47.6).
5. 110 m. bringusund. Bezti
timi: Hörður Finnsson 1960:
1.18.0 (1969: 1.18.8).
6. 33Vs m. flugsund. Bezti tími:
Davíð Valgarðsson 1964: 18.2
(1969:20.0).
Keppt verður um bikar. sem
Mennta-skólinn vann í fyrsta
sinn 1969. Stigaútreikningur er
samfevæmt því, sem hér segir:
a) HVer skóli ,sem sendir sveit
í böðsund og lýkur því löglega,
hflýtur 10 stig. (Þó skóli sendi
2 eða fleiri sveitir hlýtur hann
eigi hærri þátttökustig).
b) Sá einstaklingur eða sveit,
sem verður fyrst, fær 7 stig,
önnur 5 stig, þriðja 3 stig og
fjórða 1 stig.
Leikreglum um sundkeppni
verður stranglega fylgt og í
björgunarsundi verða ailir að
synda með marvaðatökum.
Tilkynningar um þátttöku
sendast sundkenn. skólanna
í Sundhöll Reykjavfkur fyrir kl.
16 miðvikudaginn 11. marz n.k.
Þær tilkynningar sem síðar ber-
ast verða eigi teknar til greina.
Norskur
þjáifari í
skíðastökki
Þjiálfunarnámjskeið í skíða-
göngu og -stökki verður hald-
ið á vegum Skiðasambands ís-
lands í Vetraríþróttamiðstöð-
inni á Akureyri í næstu viku,
dagana 9.-15. marz n.k. að báð-
um dögum meðtöldum. Kennari
í námskeiðd þessu verður norski
skíðakennarinn Dag Jensvoll,
sem er þekktur í heimalandi
sínu sem aíbraigð sþj álfari í
nonrænum greinum. Hann hef-
ur dvalizt við kennslu í Ólafs-
firði undanfama diaga, en fór
þaðan til Akureyrar, þar sem
hann tekur m.a. þátt í keppni
Vetraríþróttahátíðarinnar. Frá
Akureyri fer Jensvoll til Siglu-
fjarðar og dvelst þar fram yf-
ir Skákmót íslands sem. fram-
fer um páskana. Þátttakendur
á námskeiðinu verða frá helztu
skíðahéruðum landsins.
(Frá S.K.Í.).
Glertæknihf. simi:26395
Ingólfsstrœti 4.
Framleiðum tvöfait einangrunargler og sjáum
um isetningar á öllu gleri.
Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan-
lega glugga. —■ GreiSsluskilmálar.
HEfí FLU7T
tannlækningastofu mína að Drápuhlíð 36,
Reykjavík.
HAUKUR CLAUSEN, tannlæknír,
Sími 19699.