Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 1
 Frelsi og sjálfstæði þjóðanna verður ekki tryggt með aðild að hernaðarbandalögum 0 í almennum umræðum um utanríkismál í gær^ flutti Gils Guðmundsson, talsmaður Alþýðubanda- lagsins, efnismikla ræðu og tók þar sérstakleg'a til meðferðar Efnahagsbandalag Norðurlanda, Nordek; landhelgismálið, aðstoð við fátækar þjóð- ir, þjónustusemi íslenzkra stjórnarvalda við bandaríska utanríkisstefnu, aðild Kína að Samein- uðu þjóðunum, viðurkenningu Íslands á Austur- Þýzkalandi, og hina fyrirhuguðu ráðstefnu um ör- yggismál Evrópu. Langýtarlegasti kafli ræðunnar •fjallaði um aðild íslands að Atlanzhafsbandalag- inu og uim reynsluna af hernaðarbandalögum. Sýndi ræðumaður fram á með skýrum dæmum hversu því fer fjarri að aðild smáríkja að hernað- arbandalögum 'tryggi frelsi þeirra og sjálfstæði . Emil Jónsson utanríkisráðherra flutti á Ifiundi samednaðs þingis í gær stkýrslu sína um utanrákis- mál, en gódu heilli er það orðinn Gils Guðmundsson íasitir liðiir í stairíi Alþingis ár hvert að utanríkisráðherra flytji skýnslu um utanríkismál Islands og alþjóðamálin, og kostur sé gefinn á að raeða hana og utan- rí'kismáiin aknennt á Alþtogi. Umræðu- og starfsfundur um uppeldismál í 'kvöld verður haldinn fundur í Lindarbæ uppi á vegum félags- málaráðs Alþýðubandalaigsins. Hefet fundurton kl 20,30 og er efni hans stefnumótun í uppeld- ismálum. Þessi fyrsti funduir Atþýðu- bandalagsins um stefnumótun í u ppekiismálum er umræðu og STARFSFUNDUR og er skiorað á Alþýðubandalagsmenn og ann- að áhuigiafólk að fjöhnenna á fundton. Undtobúningsnefnd. Áratuigum saman hafa þingmenn sósíalista og Aliþýðubandalagsins krafizt þess að þessi háttur væri á hafður Hóf Gils Guðmundsson ræðu sína á því, að fara um það viðurkenninigamrðum að nú- verandi utanri-kisráðherra hefði orðið við kröfunni um almennar utanrfkisumræðuir, þó lítill tími væri til þeirra ætlaður, en um- ræðunni í gær var fresitað er hún hafði staðið svo að segja stanz- laust til kl. sex. 1 ræðu sinni ræddi utanríikis- ráðherra ýtarlega um Nordek- samninginn og taldi einsýnt að fsiendingar stefindu að því að verða þar aðilar, ef óhjákvæmí- legum skilyrðum yrði fulinægt sem vörðuðu sérstöðu íslendtoiga. Hann ræddi einnig í alllöngu máli þátttöku Islendinga í starfi Sameinuðu þjóðanna, og lagði þar einikum' áherzlu á mólflutning fslands og tillögur varðamdi land- helgismál, hafebotnismáf og vam- ir gegn mengiun hafsins. Ríkis- stjórnin teldi rétt að íslendtogar héldu áfram þátttöku í Atlanz- hafsbandalaginu, enda þótt kalda- striðinu væri lokið, þvi viðsjár væru víða um heim. — Skýrsla utanríikisráðherra hafði ekki ver- ið prentuð sem þingskjaf, og verður vikið að einstölcum þátt- um hennar þegar hún hefur ver- ið birt. tfr ræðu Gils Guðmundssonar Hér verður gripið á fáeinum atriðum úr ræðu Gils Guðmunds- sonar, en henni gerð betri skil á næstunni hér í blaðinu. ■ NORDEK Gils rakti fyrst aðdraganda að stofnmn Nordeks, Efnahagsibanda- lags Norðurlanda, og sagði m. a.: „Nú er svo komið að stofnun Nordeks má heita staðreynd. Ég fagna þeirri þróun og vænti góðs af henni. Ég tei að okkur íslend- ingum beri að fylgjast gaum- gæfilega með þesisum málum og kanna möguleikama á því að gerast aðilar að norræinu efna- - hagssamstarfi. Til þess þurfum við vafalaTJst að ná sérsamning- Friamihald á 9. síðu. Syngjandi í gjólunni „. . . til að kenna að kókettera Kvennaskólastúlkunum“ var einu sinni sungið, en nú er slíkt löngu úrelt orðið og þarf víst ekki að kenna ungum stúlk- um þvilítoar 'listir, hvorki í Kvenn askólanum né annarsstað- ar. — Stúlkunum þeim arna, úr 3. og 4. bekk Kvennaskólans, mætti ljó=smyndiairinn okkar, A. K., syngjandi í gjólunni í gær, en þá var hinn árlegi peysufata- dagur skólans. Ragnar Arnalds í viðtali - • 9 . maí nk. Þá erts 30 ár frá því hernámii hófsl Alþýðubandalagið hefur frumkvæði að þessum aðgerðum Q Alþýðubandaiagið mun gangiast fyrir því, að efnt verði til fjöldagöngu og útifundar sunnudaginn 10. maí næstkomandi, en þann ' dag verða liðin 30 ár síðan erlendur her steig hér fyrst á land. Mynduð hefur verið fimm manna , framkvæmdanefnd, sem þegar mun hefja undirbúningsstörf og er hún þannig skip- uð: Gils Guðmundsson, Gunnar Guttormsson, Jónas Ámason, Kjartan Óiafsson og Ragnar \ Arnalds. Þjóðviljanum bai’st í gær fréttatilkynning ' frá Alþýðu- bandalaginu um þetta mái og sneri bliaðið sér til Ragnairs Amaldis, formanns Alþýðu- bandalagsins, af því tileíni. — Andstæðjngar hersetu á íslandi hafa frá fyx’stu tíð haldið uppi harðri andstöðu gegn hernámsstefnunni. En nú þegar ísland hefur verið her- numið í þrjá áratugi er svo komið, að medra en helming- ur þjóðarinnar þekkir ekki annað ástand af eigin i*aun. Þessum aðgerðum er ekki hvað sízt ætlað að mtona ungu kynslóðtoa á þá staðreynd, að eitt sinn var ísland laust und- an ágangi ei’lendra herja og hvetja hana til baráttu gegn hersetu Bandaríkjamanna og aðild fslands að NATO. — Verða aðgerðimar 10. maí aðeins bundnar við þessi tvö mál? — Nei, að sjáifsögðu hljóta ýmis skyfd mál að fléttast inn í, m.a. baráttan fyrir íslenzku sjálfstæði á öllum sviðum, málefni friðarins f heiminum, styrjöldin í Vietnam, brjálæð- isilegt vígbúnaðarkapphilaup stórveldanna o.s.frv. — Mun • Alþýðutbandaiagið standa eitt að þassum aðgerð- um? — Nei, við viljum fyrst og fremst tryggja, að þeim verði komið í framkvæmd í vor, en við munum að sjálfeögðu leit- ast við að skapa sem almenn- asta samstöðu um málið með því að fá etonig í fram- kvæmdanefndina stuðnings- menn annarra flolcka og utan- ftokkamenin. • Einnig gerum við ráð' fyrir, • að siðar verði efnt til ráðstefnu, sem verði öllum opin, og þar verði nánar rætt um tdlhögun og frekari fram- kvæmd þessara aðgerða. Eins og kunnugt er voi*u Al- þý ðub ancjalagsmenn forystu- aflið í Samtökum hemáms- andstæðinga, sem því miður hafa verið óvirk nú um skeið. Það hefur orðið hlutvei'k Al- þýðubandalagsins með aðstoð þingmanna sinna og Þjóðvilj- ans að halda uppi samfelldri málefnalegri andstöðu gegn NATO og hersetunni innan þings og utan öll þessi ár. Það er þvi eðlilegt, að Alþýðu- bandalagið eigi nú enn frum- kvæðið. — Hafa þessar aðgerðir ekki áhrif á kosningaundiribúntog- inmi? — Auðvitað er það tilvifjun, Framhald á 9. síðu. Föstudagur 20. marz 1970 — 35. árgangur — 66. tölublað. Jón Þórir Jónsson verkstjóri drukknaði í Hafnarfjarðarhöfn um hádegisbilið I dag. Ekki er vitað með hvaða hætti það hörmulega slys varð, en rann- sóknarlögreglan í Hafnarf irði vinnur nú að athugun þess. Jón heitinn vann ásiamt öðrum verkaimiönnum að uppskipun úr Maí í miorigun. Minnast fólagar hans þess að hafa séð hann að störfum um kll. hálftólf, en eft- ir þann tfma viarð hans ekki vart. Þó var ekki tekið efitir MABUR DRUKKNAÐÍ í HAFNARFJARÐARHÖFN hvanfi hans, en uim hádegi urðu verkamenn varir við, að eitthvað var á floti í höfninni og minnti það heilzt á mannsiík. Var lög- reglunni þegar gert viðvart, og var lóðsbátnum hx-undið á filot og siglt að líkinu. Reyndist það þá verá af Jóni Þóri. Gerðar voru lífigunartilraunir á honum, en þær reyndust árangurslausar. Enga áverka var á Ukinu að sjá. Hefur Jóni heitton ef til vill skrikað fótxir á hafnarbakkanum, þar sem talsverð hálka var, en rannsoknariöigreglan í Hafnar- firði tjáði bilaðinu í gasr, að alllt Framhafd á 9. síðu. I<&- Gils GuSmundsson, falsmaSur AlþýSubandalagsins I umrœtSum um ufanrlkismál: i \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.