Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVIiLJlNN — PVisibuidiaiguír 20. naarz 1070.
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsls —
Útgefandt: Útgáfufélag ÞjóSvlljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Slgurður Guðmundsson.
Fróttaritstjórl: Slgurður V. Friðþjófsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Auglýslngastj.: Olafur Jónsson.
Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00.
Skilningsleysi
Y'erklýðshreyfingin er öflugustu fjöldasamtök á
Jslandi og launamenn yfirgnæfandi meirihlu'ti
þjóðarinnar. Staða allra launamanna er að því
leyti hliðstæð, að þeir selja vinnuafl sitt og fá fyr-
ir endurgjald sem er aðeins hluti af þeim þjóðfé-
lagslegu verðmætum sem þeir afla; misimunur-
inn rennur til atvinnurekenda, ríkis og bæjarfé-
laga. Stéttaátökin í þjóðfélaginu hafa um langt
skeið beinzt að því að tryggja launamönnum vax-
andi sannvirði fyrir vinnu sína, bæði 1 kaup-
gjaldi og félagslegri þjónustu, og í þeirri baráttu
hafa allir launamenn hliðstæðra hágsmuna að
gæta, hvað sem skoðanaágreiningi þeirra kann að
líða. Skilningur á þessari samstöðu hefur vaxið
mjög á þeim áratugum sem liðnir eru síðan al-
þýðusamtök voru skipulögð á Íslandi; nú þykir
öllum það sjálfsagt anál að í vinnudeilum standi
launamenn hlið við hlið án þess að þeir biðji hver
annan um flokksskírteini.
gn skilningurinn nær ekki lengra. Það er furðu-
lég staðreynd hvað hlutur launamanna er rýr
á alþingi, í ríkiss’tjóm og í flestum sveitarstjórn-
úrri hér á landi. Þegar kemur að stjórúmálum
átta launamenn sig ekki á því að einmitt á því
sviði eiga þeir stórfelldra sameiginlegra hagsmuna
að gæta. Því gerist það í sífellu að hagsmunir
launamanna eru að engu hafðir af þjóðkjömum
full'trúum á alþingi og í sveitarstjórnuim, og raun-
ar er það löngum helzta iðja þessara aðila að rifta
löglega gerðum kjarasamningum með gengislækk-
unum, ranglátri skattheimtu og öðrum hliðstæð-
um ráðstöfunum. Ástæðan er fyrst' og frems’t
skilningsleysi launamanna á aðstöðu sinni í þjóð-
félaginu. Þessi staðreynd hefur til að mynda
komið afar skýrt fram í prófkosningum þeim sem
S j álfstæðisf lokkurinn og Framsóknarflokkurinn
hafa framkvæmt að undanfömu. Allstór hópur
manna’ hefur tekið þátt' í þessum prófkosning-
um og þar hefur vafalaust verið um launaménn
að ræða að verulegu leyti. í hópi þeirra sem
flest atkvæði hafa fengið er hlutur launamanna
hins vegar einstaklega rýr og hlutur verklýðs-
hreyfingarinnar nánast enginn. Menn hafa í stað-
inn tekið gildan hvers kyns annarlegan mann-
jöfnuð milli sjónvarpsandlita og framagosa án
þess að leiða hugann að þeim stéttarlegu sjónar-
miðum sem úrslitum ráða að lokum.
^sfæða er til að ætla að einmitf úrslif prófkosn-
inganna hafi orðið til þess að menn taki að átta
sig á þeirri sfaðreynd, að í almennum kosningum
hefur launafólk allt of lengi verið handbendi and-
stæðinga sinna. Aðeins einn stjómmála'flokkur á
íslandi er starfræktur í því skyni að fryggja hags-
muni launafólks í sveitarstjórnum og á alþingi,
Alþýðubandalagið. Árangur Alþýðubandalagsins í
kosningunum í vor getur haft meiri áhrif á þró-
un kjaramála en sjálfur viðbúnaður verklýðs-
hreyfingairinnar. — m.
Af hverju voru kröfuspjöldin á ensku? —
Hvað er valdníðsla? — Formanni hússtjómar
ber að gjalda. — Fátækt.
Fjögur eru bréfin að sinni,
og bréfritarar fjalla hver um
sltt viðfangsefnið eins og
gengur. HB geriir atbuirð
meðal atburðanna í Kamb-
ódsju að umtalsefni. Z fjallar
um valdníðslu í sambandi við
dóma í Hvalf jarðairmálinu;
þá er stutt svargrein frá Har-
aldi Bjömssyni til Kristvins
Kristinssonar, sem réðst
harkalega á greiðslur til for-
manna hússtjóma sambýlis-
húsa sl. sunnudaig. og loks
hugleiðing Öskukialls um fá-
tækt.
Mér þótti fróðlegt að sjá
fréttamyndir frá höfuðborg
Kambodsju í sjónvarpinu á
dögunum. Þar var sýndur
mannsöfnuður sem var að
mótmæla vem norðurvíet-
namsfcra bermianna og skæm-
liða frá Suður-Víetnam í
landinu, látum svo vera. En
það sem mest bar á a.m.k. á
einni myndinni vax gríðarlega
stó-rt skilti á ensku: Go home,
Vietcong. Fyrir hverja voru
Khmerar (Kambádsjumenn)
að mótmæla? Af hverju em
skiltin ekki á þeirra móður-
máli, eða þá frönsku, sem
hlýtur að vera aðal evrópu-
málið á staðnum, vegn-a for-
sögu landsins? Nei, þeir skrifa
á ensku, og nota bandarískt
skammaryrði um skæruliða
frá Suðu-r-Víetnam. End-a ekk-
ert líklegra en 'að skiltin séu
gerð af erindrekum CIA,
bandarísku leyniþjónustunn-
ar til heim-abrúks í B-anda-
rikjunum. — H.B.
Á föstudaginn féll dómur í
máli sjö ungmenna er vom
víðriðin Hvalfj-arðarmálið
svonefnda. Öll meðferð máls
þessa hlýtur að vekja nokk-ra
athygli, svo og niðuirstöður
þess. en kannski sérstakleg-a
málsmeðferðin við rannsókn
málsins.
Undirritaðiu-r er fjairiri því
að geta fallizt á þau vinnu-
bröigð sem Magnús Sæmunds-
son predikar í ræðu þeixri er
Alþýðublaðið birti á dögun-
um. Hins vegar verð-ur að líta
á gjörðina fyrst en ekki hu-g-
árfarið.
Staðreyndir mál'sdns eru
þær, að nokkrir ungir menn
kam'a fyrir óvirkri tíma-
sþrengju í bra-gga einum
uppi i Hvalfirði. Þeir _ eru
þeirrar skoð-unar að hér sé
um táknræna aðgerð að ræða
í baráttu þeirra gegn stríði
B and aríkj am-anna í Vietnam
og hemámi Bandaríkjamanna
á íslandi. Verður ekki orðum
eytt frekar að þeirri skoðun
hér, en aðeins skal bent á
þau furðulegu vinnubrögð.
sem viðböfð em.við rannsókn
málsáns: Bandariski herinn
eða herlögregl-an band-aríska
tekur sönnunargögnin í sína
vörzlu og heldur þeim og
munu þess vart dæml áðu-r
að sá aðili sem telur brotið
gegn sér skuli fá til meðferð-
ar sönriunargö-gn málsins.
Ekkí verður gangur málsins
rakinn hór, en að síðustu er
dómurinn kveðinn upp í
Kópavogi og aðalfulltrúi lög-
reglustj órans á Keflavíkur-
flu-gvelli er fenginn til þess
að lesa upp dóminn! Ég hygg
að slík vinnubrögð séu eins-
dæmi hér á landi. end-a hefur
Alþýðublaðið eftir öð-rum
verjanda piltanna: ..Þá sagði
Sigurður, að sér finnist það
alg.iör óhæfa að bandariski
herinn var Iátinn rannsaka
málið“.
En þegar dóansuppkvaðningu
lau-k í Kópavogi með þeirri
furðulegu forsögu er að fram-
an gréínir kemur' svo að því
sem ekki veku-r minni áthygli,
en það er meðhöndlun blað-
anna: Morgunblaðið sá ég og
Alþýðublaðið, og leiðara í
Alþýðublaðinu. Og þam-a er
sagit frá þessuim ungu mönn-
um rétt eins og þa-rna séu
stórglæpamenn á ferð. Nöfn
þeirra eru öll birt og sáðan
er skrifaðu-r leiðari um mál-
ið í Alþýðu-blaðinu með mik-
illi hneykslan. Ekki get ég
tekið undir það að kaila
fr-amferði ungra m-anna „vald-
níðslu“ eins og Alþýðublaðið
gerir, hitt vil ég miklu frem-
ur kalla valdníðsiu hivernig
þessi mái eru meðhöndluð
hér á landi: Að ameríski her-
inn er látinn athu-ga sönnun-
argögnin fyrst og síðan er
sagt frá þessum dómum eins
og um stórfelldán glæp, morð.
nauðgun eða þvíumllíkt sé að
ræða. — Z.
Á sunnudaginn var biirti Bæj-
airpóstu-rinn - svarta-gallsraus ur
Kristvin Kristinssyni varð-
andi þá ákvörðun íbúa í a.m.
k. eirtni' íbúðarblokk- F.B. í
Brelðholti að greiðá formanni
og gja-ldkera ' hússtjó-rnar kr.
1000,00 á ári fyrir störf sín
í þá-gu 52ja íbúðareigenda.
Þessum störfum fylgir oft
mikill erill, auk þess sem þeir
verða fyrir beinum útgjöld-
um vegna mikillar sím-anotk-
unar.
Ég e-r áreiðanlega ekki einn
um þá sikoðiin, að það sé alls
óskylt nokkurskonar ska-tt-
h-eimtu, þó-tt við kjósjim að
greiða .þessum tweim starfs-
mönnum okkar kr. 84,00 á
mánuði. Hvað viðkemur
skattfra-mtali þeirra, sem velj-
ast kunna í þessi störf, þá
bvst ég við að við reynum.
að velja okkur . til forysitu
menn. sem ekki þurfa aðstoð
Kristvins i þeim efnum.
Hj-altaba-kka 12, 17/3.
Haraldur Björnsson.
Tvö smáriki áttu landamærí
sam-an. íátæk og lítils megn-'
u-g. Verkmerining var á lágu
sttgi, fáfræði og hvers konar.
hindurvitni réðu þar Iögum
og lofum. Flestir voru svo
umkomula-usir, að þeir vissu
ekki hverniig þe-ir áttu að
diraga fra-m lífið. Nokkrir
voru þó ríkir og gáfu þeir
aumingjum ölmusu á stóirbá-
tíðum. En m-argir vesluðusit
samt upp af skorti og iUum
aðbúnaði. Og þarinig hafði
það gengið svo lengi sem
elztu menn giátu munað. Og
hvað var þá svo sem við því
að segja? Og víst var að hiri-
ir auðu-gu og vel settu kærðu
si-g ekki um neina breytingu.
En svo var það einn dag, það
var g kjördegl til þingsins. .
að hin hefðbundna stjórnar-
stefna beíð ósigur. Einhverj-
ir byltingarsinnaðir legátar.
sem höfðu verið í útlandinu,
höfðu komið heim og va-kið
óánæ-gju 'og glundroða, kom-
ízt í nefndif og síðán á þirig.
Og riú var allt í voða, hið
góða| og gamla sögðu hinir
vísu og reyndu. M-argir töldu
þetta vera heimsendi. en nýja
stjómin virtist ekki heyrá né
sj-á anri-að en það sem henni
þóknaðist og kom því ekki
auga á þessa h-ættu, heldur
setti allt á annan endann,
sfcipaði fræðslunefndir, lét
byggja skóla, útvegaði lán til
kaupa á atvinnutækjum,
sendi m-enn úr landi til
mennta og til að kynnast
hverskonar þekkingu o-g fram-
förum annarra" þjóða, fékk
inn í landið tæknisérfræð-
inga og rannsó-knarmenn i
ýmsum efnum, en ekki gekk
þetta allt árekstralaust.
Margir voru óvinveittir og
hinir ríku söfnuðu um sig
leiguliðum sínurn til á-rása á
framkvæmdir stjó-rnarinnar.
En stjóminni tókst þó að
balda velli með skeleggri af-
stöðu sinni og vaxandi skiln-
in-gi fólksins. Og þar að kom
að verkmenning reis á nýj-
uim etfnalhaigsigrunini. örbirgð,
óþrifnaður , og vankunnátta
og aðrar ódyggðir félagslegr-
air heimsku voru ekki len.gu-r
drottnandi vald. ÖlmtíSúfá"
stórhátíðum voru ó-þajrfar,
Ménn fóru að skilja, að guð
. hiafði gefið þeim jörð fulla ó-
tæmandj gæða. Og það var
þeirra að kam-a viti í þjóð-
skipulagið til að njóta þeirra.
En í náigrannalandin-u skæld-
ist enn fáwís og tnemgsoginn
tötralýður, sem vantaði
menntun, atvinnu og brauð.
Stjórnin þair kvaðst vera
guðs stjóm og lét gefa ölm-
usu á stórháti'ðum, en vildi
ekki neing sipillinou í þjóðfé-
laginu. — Öskukall.
Kirkjuhljómleikar Samkórs
Kópavogs í dymbilvikunni
Kórinn heldur tónleika í Færeyjum í júní í sumar
□ Samkór Kópavogs heldur
kirkjutónleika í Kópavogs-
kirkju á skírdag, 26. marz, og
laugardaginn fyrir páska, 28.
marz, báða dagana kl. 17. Á
skírdagskvöld 26. marz syng-
ur kórinn svo í Kefiavíkur-
kirkju. Stjórnandi er Jan Mora-
vek, en raddbjálfun hefur frú
Náðist með fals-
aðan lyfseðil
Startfsfólk apóteksins gat ó-
mögulega lesdð á lyfseðilinn sem
einn viðskiptavinurínn framvís-
aði til afgreiðslu Ihéa: í Reykja-
vft í fymadoOgþvífóor sern iár;
upp komst að maðurinn hafði
reyndar sjálfur skrifað lyfseðil-
inn og ætlaði að komast þannig
yfir örvunarlyf. Honum var kom-
ið fyrir til geymslu hjá lögregl-
unnd, enda dauðadrukkinn.
Snæbjörg Snæbjarnardóttir
annazt. Einleik á orgel og und-
irleik annast Páil Kr. Pálsson.
Á fyxri hLuta efnisskrár eru
nokkur sá-Im-alög, en á síðari
hluta efnisskrárinnar flytur
kórinn að þessu sinni Kirkju-
kantötu eftir Karl O. Runólfs>-
son vdð texta séra Ernils Bjöms-^,
sonar, og er þetta frumflutn-
ingur á verfcinu, þ.e.a.s. tveir
kaflar, - sem áður hafa verið
íluttir, Páskiadagsmorgun og
Leátfturblossa, samdi höfundur
uppi á lofti í Fiskhöllinni, en
þar hatfði hann ferigið inni hjá
vini sínum Steingrími, er hann
var húsnæðislaus um tíma.
Séra Emil Bjömsson kom að
máli við höfundinn nokkru áð-
ur og bað bann að semj-a verk
til flutnin-gs við vígslu á kirkju
Óháða safnaðarins, sem stóð þá
fyrir dyrum, en textann hafði
séra Emil gert.
Voru þessir tveir kaflar síð-
an fluttir við þetta tækifæri.
og lá síðan verkið kyrrt um
nokkur ár, er höfundiur hófst
svo handa á ný og hélt áfram
að spinna við verkið og við
teixta séra Emils, en verkið
sem. nú verður flutt er 9 katfl-
ar. Má segja að verkið sé þrí-
heila-gt, og mætti skipta verk-
inu þannig niður og flytja sem
sjá-lfstæða kafla. Hö-fundur get-
ur þess, að í kafflanum Páska-
dagsmorgni sn-úi hann s-tefinu
við og verði þá tvötföl-d meló-
día, einni-g að í siðasta kaffl-
anum sé tvöföld fú-ga.
Með tilliti til þessa verks
voru páska-r sérst-aklega vald-
ir til flutnings þess.
Að afloknum þessum kirkju-
tónleikum nú, heldur kórinn
áfram að æ-fa til vors, og held-
ur síðan þ. 3. júní til Færeyja,
til vinabæjar Kópavogs, Klakks-
víkur, og heldur þar 3 sam-
söngva, þar af verður á éin-
um þetta kirkjuverk, ep dagr
ana 6. og 7. júní stendur yfir
Norðureyjastefna í Klakkswík.
Þá er einni-g ráðge-rt að h.alda
samsöng í Þórshöfn einhwem
af dö'eunum sem dvalizt verð-
ur í Færeyjum.
(Frá kómum).
Fríðrík Ólafssyni boðin þátt-
taka / skákmótinu iZagreb
Friðrik Ólafssyni skákmcistara
hcfur verið boðið að taka bátt í
skákmóti í Zagreb i Júgóslavdu,
þar scm tíu beztu skákmcnn Sov-
étríkjanna munu kcppa við tíu
bcztu ■ skákmcnn utan þcirra, og
er ætlunin að mótið fari fram að
loknu skákmótinu í Lugano
Er Friðrik X. varamaður í lið-
Larsen hefur pverið boðið að teffla
á 2. borði. Mun Larsen ekki á-
nægður með sætið og telja sér
misboðið, en Bobby Fischer er
ætlað að vera á 1. borði. Er ekki
ákveðið, hvort Larsen þiggur
boðið, on skerist hann úr leik
mun Friðrik taka hans sæti, en
Friðrik er reyndar sjálfur ekki
ákveðinn hvort hann fer til Za-
greb.