Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 6
w 0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagttr 20. xnarz 1970. Eiðurinn svarinn. Atriði ur Iciknum. HERRANOTT 1970: LÝSISTRATA eftir ARISTOFANES Leikstjóri: BRYNJA BENEDIKTSDÖTTIR Þýðandi: KRISTJÁN ÁRNASON Rétt er að taka það fram í upphafi að ég hef séð ura tutt- ugu og fimm menntaskióllar.eiJd. um daigana. Sýningar hessar eru ærið misigóðar og viðfiainigs- efnin eins ólík og dagur og nótt, og þó hef ég jafnan haft af heiim allmikla skemimtun, gengið út glaður af heim fiund- uim, og það er hví miður ann- að en saigt verður uim ýmsar sýninigar aitvinniuJeikhúsanna reykvíslku. En hvers vegna? Því veHdur heilbrigt fjör og ærsl og sönn leikgleðd æskunnar, sá þokki sem hrátt fyrir ailan við- vaningsháttinn hlýtur að sigra hugi hinna fullorðnu leikgesta, og bregzt ekki í betta sinn. „Allt í <misgripuim“ og ,,Bubihi kónigur" eru mér e£ til vill hugstæðastar Herranætur frá síðari érum, en hér er h'ka um lofsverða nýhreytni að ræða — fomgrískur háðledkur fluttur í fyrsta sinn á íslenzku sviði og sjálfur Aristófanes kynntur teikgiestum. Ég hdf víst bráfald- leiga á bað bent að tengsil hurfi að vera milli leikanna og náims- ins sjálfs og leita til sígildra skélda fyrri tfma eða fraimsæk- inna og snjahra höfundia okkar daga, og er eikki úr veigi að vitna til greinar Mjalllar Snæs- dóttur í leikskránmi: „Við eig- uim saraeiiginlegan hlut með Hellenum kennsllubókainna. Það flytur há nær okkur, kippir heim ofan af hillunni og sllær af bei*n rykið. Ef til viin trú- um við nú í fyrsita sinnj á til- veru heirra, skiljuim fyrst, að þetta var fólk, en ekki bara minnisatriði til prólfs". Það eru orð að sönnu. Um Aristáfames er óþarft að ræða, enda ekki til svo ómerki- legt söguágrip að hans sé ekki að einhverju getið. Hann bar höfuð og herðar yfir öll gleði- leikaskáW Fomgrikkja og ,,Lrýsistrata“ ekki framsti eða stórbrotnasti háðleikur hams að fllestra dómi; á hinn bóiginn er hann cftar og víðar sýndur á okkar dögum en nokkurt ann- að leikrit hans, ótrúlega ferskt verk, tímabært og auðskilið, enda uppistaðani eða meginstef- dð svo aflgilt og snjallt aðheim- færa má á allla tíma og állar bjóðir. Birtar eru fáeinar myndir úr VietnamBtríðinu al- ræmda í leikskránni og ekki að ástæðulausu. „Lýsistrata" á að gerast á tímum Pefopsskagastríðsins, hins langvinna og óhuigmamlega ófriðar sem reið veldi Abemu lóks að fullu. Hafðin.gjasinnar vildu sættast við Spörtu og þeiim fylgdi skáfldið að mólum, endia dáði Aristófanes hina fyrri tírna og gerði óspart gys að öllum róttælkum hugmynd- um og nýjum: mestu hugsuðir og skáfld aldarírunar, Sókrates og Evrípídes urðu ekki sízt fyrir oddhvössum skeytum< hans. í „Lýsiströtu“ laeitur hann kon- umar í röðum beggja fjamd- manna gera upjsffdít og bind- ast sterkum og óvenjulegum samtökum til að bindia endi á stríðið: þær neita blátt áfram eiginmönnium sínuimi, sárlþiáð- um af kvenmannsleysi um blíðu sína. Vei'kfleiki hins faigra kyns laetur að vísu ekfci að sér hæða, en áformið telkist að lok- um, friður er samánn og aills- staðar rikir gllaumur og gledi. „Lýsistrata" er túlkuð með affaróílifkumi hætti á okkar döig- um og rnargar þýðingamar vart annað en stællingar einar. Suimar sýnimgamar eru skyld- asitar revýum, aðrir leikstjórar heimfæra verkdð upp á sam- tímann, aðrir líkja að nokfcru efftir leikhefð Fomigriþikja eða legigja megináherzlu á baö sem mannlegast er í leiknum; en hinu óviðjafnanlega háði oig skopi gleymir efllaust enigiinn. Leikstjóri er Brynja Bene- difctsdóttir og á loff skilið fyrir atorku sína og hugkvæmni, en ertfiðleilkamiir fllieiri en fráþurfi að segja; húsið meðal annars allt of stórt og heyrist því offt illa tiil flestra leikenda, enda þótt beitt sé hátölurum eða hiljóðimiQgnun, svo mæflt sé á nútíðanmáíli. Það er ljóst frá upphafi að leifcstjórinn miðar sýninguna við æstou og barlEir leikenda sinna. „Lýsistraita“ var ffyrrum tálið ósiðlegasita og klúrast aíllra sígildra sijónlHedkja, og sýningar Grilktoja sjáflfra ó- heflaðri en orð fái lýst;og bó býr alvara að baki. Og yndis- boklki glæsilegra og léttMædtíra kvenna birtist æ otflan í æ, og má þá mánnast þess er Steffán frá Hvftadail taldi „ylinn írá nöktum komim“ dýrast allra. En sýninigin í Hóskólabíói er vægast sagt ákaffega siðsöm, og það hæfir nemendum í skólla. Brynja lætur leikinn hefjast á kátlegri otrus-bu Alþeninga og Spartverja, en á engu hafahin- ir ungu leikendur rneiri mætur, en á ærlegum sflagsmélum, og ber þar að sama brunni. Kór- amir eru oft furðulega áheyri- legir og samitaka og vitnaekki sazt um vanxivirlkni leiikstjiór- ans. Kristján Ámason þýddi ledk- inn úr fGmgrrslku, og um það verk má margt gott segja.; það er ágætfega lleikhætft og efflaust hæfillega frjálsitega með frum- textann flarið, eins og rétt er og skylt og því sleppt sem ó- kunnuigt er nútímamönnum; annars er mér bezt að tala sem fæst um þaiu mál. Bg heff víst áður flarið nokkrum ðmilLdum orðum um yrkdnigar og þýðdng- ar Kristjáns og vart að ásitæðu- lausu, en „Lýsistrata" ber m.jög aff og siýnir að hinn gáffaði monntaskóllakennari er á ótví- ræðri þröskabraut. Þýðin.gin er raunar ekki hniökralaus, ó- þægiteg braiglýti má finna og déllítið ber á ran.gri stuðflasietn- irugu; víða hefðd mátt laiga bá galla á augabraigðd með því einu að færa til orð. En Kristj- án á til hugkvsamni og kímni- gáffu óg beitir á sibundum sér- íslenzkum crðum og jafnvel slangurmáli með ágætum. Ó- þarft er en skaðttaust að tala um EVey og Freyju, en mjöig hnittilegt að kalllla Spartverja og bandamenn þeirra „Síkaiga- menn“ og talla um Saurlbæ og Suðumes, svo örfá dœmi séu nefnd. Leifcnefnd sendi blöðun- urn þýðingUina ásaimt boðsmiið- um, og man ég ekki að slík hugulsemi halfi áður veriðsýnd, og mættu atvinnuleikihúsin sannárlega taíka Herranótt sér til fýrirmyndar í bví efni. Mörgu var breytt á frumsiýn- in.gu, en stoffninn sá samii. Httjómlistin er í ágætum höndum Atla Heimis Sveins- sonar, en lögin við sönigvtfsur Kristjáns úr ýrnsumi áttum og eins allkunn og verða miá, og skal ekki flasibað aff minniháflfu: á meðall þedma „Hvað er svo gflaibt“, „Táp og fljiör", „öxar við ána“ oig jafnvel „Verbu hjá mér Dísa“. Það sem ollí því að „Lýsi- strata“ er eiklki í hópi þedrra Herranótba, sem ég hef beztar séð var blátt áfram slfcortur nógu duigandii og skammtitegra leikenda; hér er auðvitað mflð- að við fyrri skóflaleiki, ekki annað. Ragnheiður Steindórs- dóttir var Lýsdstraita, aðallhetja og forinigi kvenna, laigleg, radd- góð, prúð í framigönigu, lág vexti, en virtist rnieðal annars sfcorta næga kímniigálflu. Lýsi- strata á að sjálfsöigðu að vera fönguleg kona og gimileg, skaip- miMl, fluigmælsk og kvenskör- ungiur hinn mesti. ölflu aðsóps- meiri var Kalon.íka, hin trygiga staflla hennar Lovísa Kristjáns- dóttir. Myrrina, það er HaflildÖra Thoroddsen féll mér dávefl. í gleð og um Guðrúnu Péburs- dóttur som er florimgi spairt- verskra kenna er svipað að segja. Hlutpr piltanna var yffir- leitt síðri, þó að sumir öldung- amir í fcárnum veflcbu reyndar athygli mína vetgna góðrar kírnnd. Fágietinn er fulltrúi hins spillta rikisvalds og það Mut- verk heflur leikstjórinn elkiki skiflið rétt að mínu viti. Hinn góðleigi, prúðmannflegi og friði piltur Jóhannes Ölafsson var ósfcýnmtæltari, unglegri ag at- kvæðaminni en eflni standa til; betri var Sigurður Snorrason í hlutverlki Kínesíasar. Aills slMpta llei'kendiur meira en fjór- um tuigum, en um sjötíu manns korna við sögu og gott alf svo almennri þátttölku að vita. Mik- iU er hlutur Messíönu Tómas- dlóttur sem skóp hina einfölldu, sterku otg hentugu svdðsmtynd og teiknaði smelkMeigia grtfska búninga. Kolbeánn Ámason bjó til grírnur ásarnt öörum og kemur víðar við. Lofcadansiinn tákst furðuvel, enda verik Col- ins Russefls ballettmeisitara. Rit- stjórar leiksfcrár hafa sannar- lega ekki legið á liðd sínu, hún er prýðiflega úr garði gerð', en þeir ljúka lienni mieö orðum Aristófianesar utm métt auðsins sem vefld,ur öllui böili. Óþarft er að taka þaö friam að lei'knum var tdkið með fcositum og kynj- um og öllum þaflílkað semi hlut áttu að máli. En sagan er efclM öll sögð enn. Að lofcnum leifls var Ein- ar rektor Magnússon hylltur vel og lenigi, enda varð hann sjötugur daiginn eftir. Fonmað- ur ledlkneiflndar og inspector scolae ffluittu honum mjög hllýleg ávö'rp og tfiærðu honum stóra gjöff; en rektor þaíkltoaði hrærðum huga. Eimar I^Iagn- ússon hefur kennt vdð'íiAenhta.- sflcólann í fjörutíu o@ fimm ár, vinsælfl, duigmilkiafl. og virturog stjómaði honum síðusitu árin, Kynni mín aff Ednari relktoreru ekfld rnifcil, en jaffnan ánægju- leg; ég óslka honum afllralredlla á tímamótum. A. Hj. Mikilvægt þing BSRB í vor Akvarðanir í sambandi við vasntanflega samningagerð, þ.á.m. startfsmaitið, sem nú er unniðað, áfcvörðun varðandi slkipulaig or- lofslheimi'la og samnings'réttar- aðstaða opinberra starfsmanna verða aðaHvertoefnin á þingi BSRB, siem haldið verður dag- ana 21.-24. júní í suimar, að því er varaformaður ''Bandaflaigsins, Haraldur Steinbórsson, sagði Þjóðviljanum i fyrradag. Fram að bessu hefur áriegt bing starfsmanna rífcis og bæja ævinfleiga verið haflddð á haustin, en hefur nú verið fært fram í júní, aðalilega vegna saimning- anna í haust, er vænta má meiri breytinga á launakerfi o>p- inberra stanfsmanna en áður hafe orðið. Eiga dröig aö starfs- miati og fleiri atriði að liiggja fyrir í júní og bingið að móta atfstöðu sína fyrir samningavið- ræðurnar. Rændu páskaeggjum Nokkrir pörupiltair birutust inn í verzlunina Lauigarneisikjör seint í fyrrakvöld í bvi skyni að næfla sér í pástoaegg, annað góm- sætt og eitthvað af peningum. Héfldu þeir á brott með taflsverð- an ránsffeng, en til þeirra hafði sézt úr næstu húsum, og þegar þedr voru að koma sér á brott, kom lögreglan aðvífaniji. Ætluðu drengimir að forða sér. en voru hliaupnir uppi. Þetta. voru ungir drengir, módel ’54 og ’55 að sö'gn lö'greglunnar í Reykjavík og munu beir áður bafa komizt í toast við lögin. Konurnar hafa hertekið Akrópólis. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.