Þjóðviljinn - 20.03.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 20.03.1970, Side 12
ERFURT 19/3 — í dag gerðust þau tíðindi í evrópskutn stjórnmálum, að Willy Brandt, kanslari Vestur-Þýzkalands, og Willi Stoph, forsætisráðherra Austur-Þýz'kalands, hófu viðræður um samskipti þýzku ríkjanna beggja. Brandt var vel fagnað við komu haris til Erfurt. Vilji til áframhald- andi viðræðna og samkomulags virðist allgóður, en jafn- framt er ljóst að margt skilur á milli, þótt Willy Brandt hafi þegar á ýmsan hátt viðurkennt Austur-Þýzkaland sem jafnréttháan samningsaðila. Þegar Willy Brandt og fyigd- erlið hans koín með einkalest til Erfurt í Austur-Þýzkalandi í morgun, var á brautarstöðinni fyrir aliandkill mannsöfnuð'ur svo og á fimimta hundrað frétta- manna frá öllum hedimshlutum. Var gestinum faignað mjög vel, en föignuðurinn varð hó enn meiri fyrir framan gistihús það í borginni þar sem þeir munu ræðast við Willy Brandt og Willi Stopih, forsæt.isráðherra Aiustur-Þýzkattands. Tókst lög- reglumönnum ekki að hiallda mannsöfnuðinum í fyrirhugaðri fjarlægð, heldur þrenigdi ha,nn sér miklu nær, og hrópuðu.menn í kór: Willy, Wilíy, — og vill nú svo til að ráðhenramir báðir hefðu getað tokið þessi hróp til sín. En þegiar inn var komáð hélt áfr*.m hrópum um að Wiliy Brandt kæmi út í gllugga, og þegar af því varð ætlaði fagn- aðarlátum aldrei að linna, aö því er fréttamenn seigja. Nokik.ru síðar kom hópur ungra manna seim hróþuðu húrra fyrir Stoph og Watter Uibricht, forseta Aust- ur-Þýzikalliands. Góður vilji Að þessu loknu byrjuðu stjórn- arformenn þýzku ríkjanna begg.ia í fyrsta sinn viðræður viðsamn- in,gaborð, og eru góðar likur taldar á því að þeim muni á- fram haldið — báðir aðilariýstu yfir eindregnum vilja til sam- kormuilags. Willi Stoph lýsti því yfir' í fyrstu ræðu sinni, að Vestur- Þýzkaland verðd að viðunkenna Austur-Þýzlkalland, og hefði stjóm sín gert drög að saimkomu- laigí miilli þýzku rikijanna beggja um fulligiild dipiómatísk samr skdpbi. 1 svarræðu sinni sagði Wiliy Brandt m.a. á þessia leið: Við emm reiðiufoúnir til að atihuga hvort tímii til samningaviðræðna sé kominn, og ég vona að svo sé. Hann rnælti með því' að kom- ið verði á fastri saimninganefnd miilUi stjórmanna beggja og að menn ætbu að geta fallizt á það, að hvorugur aðilinn hetfði rétt Framhald á 9. síðu. Norrænt umferð- armálaþing í Rvík Á fundi umtferðarmélanefndar bargarinnar nýlega var fjalBað um norrænt umtferðarmálaþing. Verðu-r þing þetta ha.idið í Rvík 1.-4. júlí í suimar. Fríírík fer tíl Bel- grad ú laugardagínn Egilsst. ákveöinn Willy Brandt Willi Sloph sta loSnan kom- In tíl Reykjavíkur — þó dauft yfir Reykjavíkurhöfn Fyrsta loðnan kom til Reykja- víkur í gærmorgun. Voru það fjögur skip með 1130 tonn. Ás- geir 280 tonn, Birtingur 320, Þórður Jónasson 250 og Magn- ús NK 270. Lpðnan kemur á þessari ver- tíð rnánuði seinna en í fyrravet- ur. í gærmorgun var blíðskapar- veður á veiðisvæðinu út atf Vík í Mýrdal. Nokkur sikip vom þá farin að kasta. Annars vakti það athygli í gær, hvað atvinnulífið við höfn- ina var frámunalega diauft. Unn- ið var að uppskipun úr Tungu- fossi, minnsta skipi Fámskipafé- lagsins. Alveg var dautt hjá Rik- isskip og eklbi var unnið við neins konar löndun á fiski vest- ur á Granda nema þessari loðnu- óveru .Áður fyrr var Reykjavík stærsta verstöð landsins. Tillögur um einstefnuakstur Á fundi umtferðarnetfndar Reýkjavfkur nýlega var sam- þykkt að leggja til að ednsitefnu- alkstur verði til norðurs í Póst- hússitræti frá Austurstræti að Hafnarstræti. Þá var saimlþykikt á sama fundí að leggja tid, að einstefnuakstur verði á Aðal- stræti til suðurs frá Austurstr. áð Kirkjustræti. Framboðslisti Alþýðubandia- lagsins í Egdlsstaðahreppi var samþykktur á fundi félagsins 11. þ.m. þanndg: 1. Kapitola Jó'hannsdóttdr, hús- móðir. 2. Sveinn Árnason, húsgagrra- smiður. 3. Oddrún Sigurðardóttir, hús- móðir. 4. Sveinbjöm Guðmundsson rafvirki. 5. Gunnþórunn Hvönn Einars- dóttdr, húsmóðir. 6. Steinþór Erlendsson, verka- maður. 7. Ásgrímur Sigurðsson, verka- maður. 8. Kristinn Áimason, bifreiðar- srtjóri. 9. Einar HaUdórsson, iðnnemi. 10. Viigfús Eiríksson, verioa- maður. Von um sumsturf sovézkru og kínverskru um Kumbodju Bent Larsen vann siigur á skákmótinu í Lugano, hlaut 9% vinning, en Friðrik varð í 2. sæti með 8^/2 vinning. í síðustu umferð gerði Friðriik Ólatfsson jafntefli við Byrne og Larsen jafntefli við Donner. í þriðja og fjórða sæti urðu Gligoric og Unzicker með 7V2 vinning, í fimmta sæti Byrne með 7 vinninga, þá Szabo með 6 og í sjöunda Kavalek með 5Y2, en Donner rak lestina með 4 ]/2 vinning. Á lauig-ardag heldiur Friðrik Ólafsson til Belgrad. Hann er 1. varamaðuir í liði skákmanna, er tefia við 10 þeztu ská-kmenn Sov- étríkjanna. Afíi Þor/ákshufnurbátuttuu u vertíðinni er uð glæðust Vaka á Siglufirði: Misnotkun á al- mannafé mótmælt □ Á fundi Verkialýðsfélagsins Vöku á Siglufirði fy-rir skemmstu vair samþyikikit eftiiríarandi ályktun: „Fundur í Verkalýðsfélaginu Vöku, Siglufirði 15/3 1970 fordæmir þá stefnu íslenzkra stjórnarvalda að þröngva áhrifum og valdi Vinnuveitendasambands íslands inn á verkalýðshreyfinguna og stofnanir hennar. Alveg sérstak- Iega mótmælir fundurinn völdum vinnuveitenda og rík- isvalds í Atvinnuleysistryggingasjóði og fyrirhuguðum völdum þess (þ.e. Vinnuveitendasambandsins) í stofn- um lífeyrissjóða verkafólks. Þá fordæmir fundurinn harð- lega þó gi-ófu misnotkun á almannafé sem stjórnarvöldin gera sig sek um með því að láta opinber fyrirtæki greiða árléga miljónir króna til Vinnuveitendasambands ís- Iands“. Afli Þorlákshafnarbáta er tck- inn að glæðast á Selvogsbanka og komu þar á Iand í fyrradag 326 tonn úr heimabátum og að- komubátum. Svo til eingðngu hefur veiðzt ufsi. tii þessa á vertíðinni, en nú er aflinn blandaðri og nær helmingur þorskur þessa daga. Moitilsbátarnir eins oig Þoriáik- ur og ÞorMilcur IX lömduðu rösik- um 20 tonnum,, ögmundur 26 tonnum og Klængur 15 tonnum. Þá Oiandaði 'Fróð'i frá Stolkikseyri 27,3 tonn-um (2 nátta), Faxi frá Hafnarfirði 26,9 tonnum og 24 tonnum daginn áður, Hólmsteinn fró Stoklkseyri 22,5 tonnum, Frið- riik Sigurðsson 18 tonnum, And- vari RE 18 tonnum, Hásteiinn ÁR 16, Reynir 16 tonnum. Reykjanes- kjördæmi Kjöirdæmisráð Alþýðubanda- laigsins í • Reyikjianeiskjörd'æmi heiduir að'ailfu-nd á morgun, la-ug- ardag, ki. 14, í matsitofunni Vík í Keíliaivífc. Venjuleg aiðalfundiarsitöirÆ. Áríðandi er, að allir kjördæm- isráðsmenn mæti á fundiinn. Farið vferður firá Þin-ghól ld. 1 e.h. — Stjórnin. Á miiðvikudag komu rösk 3200 tonn atf loðnu é land í Þorláks- höfn. Var þúsund tonnum ekið á tún austan við sfcreiiðanh.jail- ana •A'eg-na sikorts á þróai-rými. í fcvöld losna-r þúsund tonna tan-kur og er von á Gísia Áma með fuilfermi atf loðnu, En sa-mfevæmt fréttum frá tal- stöð-inni s.d. í gær.var afli bót- anna mlnni þann da-ginn. PEKING, PHNOM PENH 19/3 — Narodom Sihanúk prins kom til Pekin-g í dag og var honum tekið sem þjóðhöfðingja. Ekki er talið ólíklegt að samstarf takist með Sovétmönnum og Kín- verjum til stuðnings við Sihanúk sem svdptur var völdum í gær. Þegar Siha-núk kom til Peking, var ekkert sem benti til að kín- verskir ráðamenn tækju tillit til valdaráns í Kambodju sem stefnt var gegn honum. Sjú En-læ for- sætisráðherra tók á móti honum á flugvellinum ásamt mörgum kínversfcum áhrifamönnum og fulltrúum 41 erlends ríkis, þ.á.m. sendiherra Frakklands. 1 skeyt- úm kínversku f-réttastofiunnar Sinhua er Sihanúk nelfndu-r þjóð- höfðingi og margt þykir benda til þess, að kínverskir ráðamenn myndu fúsir til að styðja útlaiga- stjórn Sihanúiks, etf henni yrði komið á fót. Fréttaritari AFP í Moskivu kveðst hafa haft spumir aí því, að Sovétstjórnin haíi þegar leit- að fyrir sér um mö-guleika á sam- eiginlegu-m alþjóðlegum viðbrögð- u,m við þróun mála í Kambódju. Sagt er, að þá sé gert ráð fyrir samstarfi við Kína, og væri það þá í fyrsta sin-n að þessi sósíal- ísku stórveldi ynnu saman á al- þjóðlegum vettva-ngi um langt skeið. Þá er talið að umleitanir Sovétm. varði ekki sízt Frafck- land, sem hefur haft mjög vin- samleg samskipti við stjóm Si- hanúks í Kambodju. Sbvézkir leiðtogar em taldir þeirrar skoð- unar, að þaö sem gerzt. helfiur í Kambodju hafi mjög ruglað mál- u-m í Suðausfcur-Asíu, og vilji þvi reyna að koma á jafnvægi affcur með frumfcvæði margra níkja. Þrjú Ijóðskáld kynnt í Norræns husinu í kvöld í kvöld, föstuda-g, kl. 20,3(5 gen-gst Stúdenifcafélag H-áskölans fyrir bókmennfcakynningu í Nor- ræna húsiinu. Þar lesa skáldin Stefán Hörður Grímsson, Em-ar Bnagi og Jón Óskar ,úr verkum sínum og Sigiurður A. Magnús- son flytur fiorspj-a'H u-m höfund- ana. Öllum er heimiil aðgangur að kynningunni. Ný skóverk- smiðja að hefja framletðslu Skóverksmi'ðj-unni á Eg- ilissitöðum hefur verið gef- ið nafnið An-gilia h.f. Er nú tal-ið að alvöru finamleiðsla hietfjist um næsfcu mánaða- mófc. TóllÆ iðnverkiakionuir hiafia að undianfömu geng- ið undir veridega þjálfun í verksmiðjunni. Fyrir viku fó-r Sigurður Magnússon, vélvirki ti'l Holliands til þess að sækja snið og kynna sér skurð á þeim fyr- ir verksmiðjuna. Kemur Siigurður heim á næstunni. Myndin er tekin fyrir nokkrum dögum austur á Egi'lsstöðum af verksmiðju- húsnæði skóiðjunnar. — (Ljósm. S G.) Viðræður stjórna Austur- ag Vestur-Þýzkalands Ný viðhorf í evrópusijórnmál- um eftir mjög erfjða sambúð Fösfcudagur 20. rnarz 1970 — 35. árgan-gur — 66. tölublað. Framboðslistinn á

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.