Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 5
i FösfbudiagMir 20. anairz 1070 — ÍÞ'JÓÐVILJINN — SÍÐA j l 5 i r i Frímerkjaþáttur í bnéfi til 'þáttarrins segir svo m.a.: — „Ég safna firí- merfcjuim, en þaö.er eitt, s@m ég vildi spyrja um: Á égliíka að saflna jólairruerlknuini 'þedm, sem stundum kpma á jóla- póstinn? Eru þau einhvers virði? Er hægt að flá keypt gömiul jóiaimerki? Hvenær var byrjað á útgáfu þeirra?" — Fleina er spurt um í þessu bréfi, en við slkulum fyrst at- huiga jólajmerkin og sögu þeirra.------- Við skulum hverfa 67 ár aftur í tímann, eða til ánsins 1903 og staldra þá við í Kaiuip- mannahöfn. — Það er að- fanigadaigur jkiaa og í pósthús- inu við Köþmagiergade er umgur póstmaður að raða saman jólapósti borgarbúa. — Jólaikortin og jólaibréfin til KaU'pmannahafnarbúa voru það ár um 2 miljónir og 125 þúsund að tölu og því mikið verk að raða þedm til útbunð- ar. — Þá var það að póstmað- trrinn fökk hugmyndina: „Gátu ekki sendendur allra þcssara korta og bréfa greitt svo sem tvo aura fyrir lítið fallegt jóla-merki, sem þeirsvolímdu á jólapóstinn viðtakendum til augnayndis? — Tekjumar af þessairi merkjasölu áttu ekki að renna til rikis eða pósts- ins, beldur skyldi þeim vatrið til styrktar einllwerju þjóð- þrifafíyrirtaðki. — Og póst- þjónninn ungi. — Einar Hdl- böll hét hann — hélt áfram að gaella við þessa hugmtynd sína, meðan hann kastaði jólakortunum í hóllfin. Ósjallf- rátt varð honuim litið út um glugigann. Við leikfangabúðdna hinumegin við götuna sá hann hóp af fátækBega bún- um börnum. Þau voru blá í Eraman af ikulda, þama sem þau stóðu við rúðuna og störðu á leikiföngin fyrir inn- án. — Aftur féMk Einar hug- dettu: Tekjnnuim af jóila- merkjasölunni skyldi varið til þess að byggja heilsuhæli fyrir berklaveik böm. — Jóilalhátiðin gekk í garð og leið hjá, en jólamerkja-hug- myndin lét Holböll ekfki í friði. Síðar talaði hann um þetta við yfiriboðara sína á pósthúsinu og þedm fólll þessi hugmynd svo vel í geð, að skdpuð var nefnd til þess að athuga málið nánar og stuttu siíðar geikk Holböh ásamt neffindinni á fúnd konungs, sem þá viar Krisyán 9. —- Konungi leizt svo vel á þetta, að hann vedttd leyfi til þess, að hefja mastti útgáfu jóla- merkja á árinu 1904 og þá það snerama, að sala þedrra gæti hafizt í nóvembermián- uði. Skyldu meriki þessi að- eins notuð á jóCa-póstinn og ekfci hafa burðairgjailds-gildi. — Konungur gerði það að til- lögu sinni, að nota skyldi mynd af drottningu hans, Lo- vfsu, sem þá var dáin fyrir fimm árum, á fyrsta jólamarki Danmerkur. — Éovísa drottn- ing viar veH þekkt fyrir áhuga sinn á mannúðairmálum og eitt bamasjúkralhiús í Dan- mörku bar nafn hennar. — Þegar leið á árið 1904 var hafizt handa um útgéfu merkdsins og vairð upplagið þrjár mdljónir. — Agóðinnaf sölu þedrra fyrir jólin nam 74 þúsundum, sem var mjög veruleg upphæð á þeim árurn. Upphafsmaður jóllamerkj- anna, Einar HoIibölllL, var fæddur í Nyboder áirið 1865. — Hane ætlaði sér að komast í sjólher Dana og gerðist sjálf- boðalliði á freygiátunni „Jyl- land“. — Með því skipi fór hann edna flerð, m.a. til dönsku Vestur-Indía, en þá kom íljós að Holllböll þjéðist af auign- veiki, svo að haen varð að hætta sjómennsku. — Árið 1886 réðdst hann til póstlþjón- ustunnar í Kaiuipmannalhöfn. Síðar varð hann pósitmiei’stari — Jóttamerfcja-útgáfan í Dan- möríku hétt álflram og tekj- urnar af sölu meirkjanna voru öruggar og vtayandi. — Berktta- hælli bama risu upp hivert af öðru. Hið fyrsta þeirra var reist í Kolding árið 1910. — Hasilin í Mödkov og Svendlborg komu 1912 og bar hið stfðar- tallda nafn Holbölls — „Hol- böttls-minde“. — (Frh.1). — G. IIMRIHIIHtlVVIIVMIIIIIRIIIIICBI Ungt fólk á umferóarmálafundi: Frá umferöamálanefntl Klúbbsins öruggur akstur sl sunnudag. Frá vinstri: Pétui „Við erum dálítið ósammála hér við borðið: Gætuð þér vagt okkur hvort við erum í Hiiton-hótelinu í Paris eða þvi j Lissa- bon?“ — (,,PIayboy“). verBi upp bruutum tíl æfmgu fyrír ungu ökumenn Sveínbjaimars. Hörður Valdi- marsson, Óskar Ólason, As- geir Magnússon, Baldvin Þ Kristjánsson og Gestur Ól- afsson í ræðustól. Klúbburinn „Öruggur akst- ur“ í Reykjavík efndi til fund- ar um umferðarmál meðal ungs fólks í Reykjavík á sunnudaginn var. Er þetta fyrsti fundurinn af þessu tagi, sem klúbburinn efnir til. Á fundinum. fiuittu Höirður Valdimarsson lögregluflokk®- sitjóri, formaður klúbbsdns, Pét- ‘ur Sveinbjiaimarson, umferðair- fulltrúi, Óskar Ólason, yfirlög- regluþjónn, Gestur Ólafsson fonstöðum'aður Biflreiðaeftirlits ríkisins og Ásgeir Magnússon framkvæmdiastjóiri Samvinnu- trygginga sfcutt erindi um um- ferðairmál og ungt fólk, en fundarstjóri var Bialdvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafull- trúi. Þá var sýnd ágæt kvik- mynd um akstur j snjó og hálku, sem æskufólik ekki síð- ur en eldri ökumenn baf a bæði g-agn og gaman af að sjá. Á fundinum voni samþykkt- ar tvær ályktanir. Er önnur um, að sjónvairpið sánni um- ferðairmálum meira en verið hetfur hingað til og geri sitt til að fræða almenning um um- ferðarmál. Hin tiilagan var um, að Fulltrúaráð Sam- bands ísl. sveitar- félaga á fundi Árienglur ftrndur fulltrúará-ð: Sambands íslenztora sveitamfé laga hófst í gær og verður h-attd- kom-ið verði upp æfingabraut I w f ^ - M&rsa fyrir unga ökumenn, þar sem þeir geti æft sig í aksfcri, og gert akstuirsæfingar. Réttvísin ú Islandi Tæpt ár er nú liðin síðan tilraun var gerð til að brenna skáila í Hvalfiirði. Dómur er genginn í málinu, þó ekki von- um fynr. En það er eins og það liggi í loftinu, að ekki gangi dómar í öttlum málum svo fljótt fyrir siig sem í Hvalfjarðairmálinu. Ég mun aðeins minnast á fáein dæmi þess, að ekfci hafa öll mál fengið svo greiða af- greiðslu réttvísinn-ar. 1. DÆMI: í desember 1968 var maður handtekinn af lög- reglu Reykjavíkur við eiitt sam- komuhús borgairinnar. Etfltir því sem lögreglumiaður sá, sem handtók bann skýrði frá var sökin gú ein að maðurinn hiugð* ist bald-a frá umræddu húsi en ekkj standa þar kyrr, hver veit hvað lengi. Sá bandtakni var VIPPU - BÍtSKÚRSHURBIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar éftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN SAmúi* 12 • Sími-38220 handjárnaðuæ og honum stung- ið inn í lögreglubil. Síðar var bann ásamt ffleárum fluttur í íanigaigeymslu. Þessair aðfarir lögregkmn-ar voru kærðar til sakadóms Reykjiavíkur. Engar fregnir bafa borizt af tilþriflum rétt- vísinnar í þessu máli. Hvað mun þetta kallast? 2. DÆMI: í desember 1968 vair miaður handtekinn af lög- reglu Reykjavíkur, handjárn- aður og honum stungið inn í lögregluhíl. í bílnum miskunn- aði einn lögregluþjónn sig yf- ir hinn handjámaða mann og barði hann í höfuðið með þeim afleiðingum að nokkuð miörg spor varð að taka til þess að sauma sárin sam-an eftir högg- in. Aðfarir lögreglunnar gagn- vart þessum m-anni voru kærð- ar til sakadóms Reykjavikur. Ekkí heflur frétzt um neinar aðgerðir réttvísinn-ar til rann- sóiknar eða dóms á þessu máli. Hvað kallast þetta? 3. DÆMI: f desember 1968$. er stúlka bairin £ höfuðið af lögreigluþjóni. með tréstaut að talið var. Það þuirflti nokkur spor til þess að sauma sárið eftir spýtuna saman. Þetta verk lögregluþj ómsins var kært til satoadóms Reykjavitour. Engar fregnir hafa borizt af því að réttvísin hafi hreyflt sig til rannsóknair eða dóms í þessu máli. Hvað mundi réttnefni á starfi eða starfsleysi réttvís- innar í þesgu máli vera? 4. DÆMI: í miaí 1969 er stúlka tefcin af lögireglu Reykja- víkur, handjámuð og benni stungið inn í lögreglobíl. í bitoum var eton Iögnegluþjónn Uneiðsl væri eininie að ræða. marg- svo vingjiarntegur að berja stúlkuna uoi höku og kjálfca, svo að hún var að loknum vinahó-tum lögreglu- þjónsins blámarin og bóttigin frá eyr,a tdl eyra, auk þess urðu víðar sén merki eftir hin mildu tök hans á líkama hennar, svo sem fótleggjum og baki. Þessi barsmíð lögregluþjónis- ins var kaerð til satoadóms Reykj-avíkur. En-grar hreyfingar hefur orðið vart hjá réttvís- inni til rannsóknar eða dóms í þessu máli. Hvað mundi rétt- nefni á starfi eða starfsleyisi réttvísinnar í þessu máli? Hvað mundi réttnefni á að- gerðum lö'greglunnar í þessum umræddu málum vera? Ég læt þessi diæmi nægja í bili, en ef tíl vill gefst síðar tæikifæri til þess að minnast frekar á mál réttvísdnnar á fs- landi undíir ríkis-stjóirn Sjálf- stæðisflokksins dg Alþýðu- flokksins. 17. rnairz 1970. Þorvaldur Steinason. Vinnuslys í Héðni Það slys varð um háidegisibilið í fyrrad. í Véttsm. Héðni, að rennismiður sem vann við að renna öxul, festi peysu sina í öxl- inum og dróst niður að honum með þeim afleiðingum að hann handleggsibrotnaðd áður en htxn- um tókst að slíta sig lausan. Var maðurinn fluttur á silysavarðstof- una til aðgerðar og frekari rann- sólknar á hvort urn innvortis- borgarstjómor Reykjaivtíkur. For maður sambandsins, Páll Lín dal, bongarlögmiaður setti fiund' inn, en siíðian ffliuifcfcu ávörp Emi Jónsson, félagsmálaráðherira, oi Geir Hallgrímsson, bongarstjóri. Aðaiiumræðuefni fundarins ert tvö. Fyrri fundardaiginn fttutt Ólafur Davíðsson, hagfræðinguir erindi um þáitt fastedgniastoatta tekjuöflun sveitairfélaga, og síð ari fundardaginn kynn-ir Birgii Ásgedrsson, inmheimtustjór Reykjavítourboiigar lagafrum varp um innheimtustofnun sveit Ný bókabúd opnuoí dag f gær opnaði Bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar nýja bókabúð að Hafnarstræti 4 — jafnframt því að reka áfram bókabúðina að H.afn-aæstræti 9 eins og áður. í n.ýju búðinni er fyrst umi sinn sölusýning á dönstoum bók- um og sáðar er ætlunin að selja norslkar, sænskar, þýzkar, flransk- ar, spænskar og ístt. bækur á- samt úævali af riiföngum. Bókaverzlun Snæbj-amar Jóns- son-ar hefur verið rekin um 40 ára skeið hér í borginni. Stofn- sett árið 1927. f bókabúðinni að Hiafnarsitræti 9 er ætiunin að selja eingöngu enskar og ameriskar bækux og heldiur hún gömlu n-afnigiftinni »The Eniglish Boakshop". BIJNAÐARBANKINN er bauki lolksins í i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.