Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 3
 Kambodja og Síhanúk Einlfalldar stoýringar í fonmi þeirra hugtaka og hug- myndatengslna sem eru olckur Evrópumönnum eðlileg hrök'kva oft skamimit þegar reett er um pólitík oig ganig máila meðal þjóða sem mlótaðar eru af allt. öðrum aðstæðum, trúarbrögð- um og huigmyndafræðd en við höfum ailizt upp við. Iiklega á þetta hvergi frekar við en í ýtmsum löndum Asíu. Þegar ymprað var á því við konung- inn í Laos (sem heitir svo mörgum nöfnum að þau verða ekki talin upp hér) að eiffin- lega þyrfti landið að hafa stjórnarskrá, tók hann vefl í það að því tiisfciildu að þjóðin fenigi ekkert um hana að vita. f>egar Sí'hanúk prins, þjóðhöfð- ingi og stjómarleiðtogi Kam- bodju, ritaði í janúar ffrein i tímaritið „Sanigikum" ' um. - á- standið í Suðausitur-Asíu. hélt hann því fram að brottför bandaríska heriiðsins fró Víet- nam og reyndar öðrum löndum Asíu, myndi óhjálkvasmdiega leiða ti'l þess a:ð „kínversk-viet- naimskur kommúnismi" myndi ná völdum alls .staðar í Suð- austur-Asíu, einnig Kamibodju. Hann för eikki dult með að hann teldi það miður farið, en ítrekaði jafnframit ósk sína um að Bandarífcjamenn — sem hann kalfflaði. í sameiginlegri yfirlýsingu með sovézkum ledð- togum eftir viðræðumar í þeirn. Starfsfólkið komst und- an, sumt við illan leik. Múgur- inn bar spjöld þar sem á voru letraðar kröfur (eins og t.d. . þessi. á , „enskri“ tungu: Viet- cong Go Home!) um að þær hersveiti’r Þjóðfrelsisfyllkingar- innar og bandamanna hennar í Norður-Vietnam sem búið hafa um sig eða leitað hælis innan landamœra Kambod.ju yrðu þegar þaðan á brott. Múgur- inn hélt frá sendiróðunum til þess umihverfis borgarinnar þar sem býr fólk af vietnömskum ættum f jórðungur 600.000 borg- arbúa, sem langfllest er talið styðja Þjóðfrélsiisfylkinguna, — kaupmenn og handverksmenn sem gegna svipuðu hiutverki í Phnom Penh og Kínverjar t.d. í Saigon-Cholon. Það er í frá- sögur fært að mikill spjöll hafi verið unnin á kaþóiskum kirkijum Vietnama og helgi- dómuim. Það þótti augljóst að þessar múgæsingar hefðu ver- ið skipulagðar og þeim stjórn- að ofanfrá, af stjórnairvöildun- umisjólfum. „Enda er þaðaug- ljóst”, eins og Tristan Sarong komst að orði í „Le Monde“ (14. mairz), „að Kamlbodja er ekki land þar sem almenning- ur getur af sjálfsdáðum látið skoðanir sína,r í ljós, méðhvaða hætti svo sem það væri“. Næst kom að þingiinu, þar sem all- ir þingmenn eru úr sama flokki óftir „kosningar" í sept- Höll Sihanúks í Phnom Penh Moskvu fyrr í viikunni mesla bölvaldinn í þessuim hluta heiims — yrðu sem allra fyrst á brott þaðan með allt sitt hafurtask. Ósamræmá? Það fer . sjálfsagt eftir því hvemifi á hlutina er litið. Atburðarósin hefur verið ó- venju hröð í Kamibodju síðustu viku og til gllöggvunar skulu þeir helztu þairra rifj- aðir upp. Á mdðvikudaginn í síðustu viku gerðu tugþúsund- ir manna aðsúg að sendiráðum Norður-Vieitnams og Þjóðlflreils- isfylkinigar Suður-Vietnaimis í höfuðþorginni Phnom Penh. Eldur var borinn að húsunum og miklar skemimdir urðu á ember 1966, hinu ..Sósíadistísika ailiþýðusamfélagi" sem Síhanúk stofnaði og sitýrir (stýrði?) að krefjast þes® að hdð framandi herilið hyrfi tafarlaust úrlandi. Þedrri kröfu var svarað af háifu Norður-Vietnaims og Þjóðfrels- isfylkinigarinnar mieð tiiboði um viðræður við stjórn Kamlbodju ,og munu þær hafa hatfizt á mánudaiginn en engar fréttir hafa aif þeiim bot'izt. Meðan þessu hólt fram viar Síhanúk á stöðuguim viðræðufuxidum með sovézkum leiðtogum , í Mosikvu, þangað kominn frá FrakMandi þar semi hann hafði dvalizt sér till heiilsubótar síð- an í janúar. Viðbrögð hans við fyrstu tíðindunum frá Phnoim Penh má lesa af skeyti siem hann sendi frá Frakklandi til móður sinnar, Kossomak drottn- ingar, daginn sem óspektimar hófust. Þar segir svo: „Ég er hanmi* sleginn af fréttinni um að vissir landar okkar hafí níðzt á sendiim.önnum Norður-Viet- nams og byltingarstjómar Suð- ur-Vietnams. Ég skil fufflkoim- lega hvað það er sem vaikið hefur reiði landa okikar, en það sem ég þskki till þeirra gerir mér óskiljanlegt að þeir skyldu fana svo með öllu fram úrhófi, garnga í berihögg við megin- hagsmuni þjóðarinnar og koimia óorði á hana . . . Ég er sann- færður um að bak við þessa atburði standa menn semstefna að því að spilla fyrir fullt og - allt því vinfengi sem er með Kamiþodju og hinuim sósfalist- fsku löndum og binda þjóð okkar undir ok heimsvalda- sinnaðs auðvaildsríkis, Þessir menn meta meira einkahags- muni sína en framtið lands síns og þjóðartheill. Þeir hatfa notfært sér fjairvem mfna til að brugga launráð sín. Ég mun því snúa heim aftur til að leggja miál mitt undir þjóðina og herinn og fara þess á ledt að þau kveði upp úrskurð. Verði sá kostur valinn að fylgja þessum mönnum áþeirri leið sem gera mun Kamibodju að nýju La;o®, þá mun éff þiðj- ast lausnar af þeim“. Viðbrott- förina fró París 'til Moslkvu komist Sfhanúk m.a. þannigað orði: „Ég þarf ekki að óttast valldarán því að ég er eikiki fík- inn í völdin. Breyti Kamtoodja stefnu, vofir yfir, henni sú hætta að verða að öðru Laos eða öðru Suður-Vietnam. Hilut- leysi Kamtoodiju er algerttflrum- skilyrði fyrir fiuMveldi hjóðar- innar og sjálfstæði“. í viðtali við franska sjónvairpið sem tekið var upp áður en Síhanúk hélt til Moskvu viðurkenndi hann að skiptar skoðanir væru í stjórn landsins — og erum við þá kannslkd fairin að náflg- ast þau hugitök sem okkur er tamt að nota: „Hægriöflin hafa fært sér í nyt veiikindafjarveru miína til að reyna að skiptaum stefnu í Kaimibadju, pólitískaog hugmyndafræðilega, — Hætgri- menn vildu hellzt af öMu verða skjólstæðingar Baindaríkjanna", en. hann kvaðst ekki vera í vafa um að Bandaríkjamenn stæðu að baki hægriölflunum. Og í fiyrradag barst svo fréttin um að hinir nýju vaidhafar í Phnom Penh hefðu seitt Sílhan- úk prins af. Hann kom til Pe- king í gær og var fagnað með kostum og kynjum. Enigu skal uim það spáð hvert iéið hans liggur þaðan, og því heidur ekiki getið neins til um hverra tíðinda kunni að vera> aðvænta frá Kamtoodju fyrsita kastið, bví Norodom Sihanúk að það er talsvert til í þeim orðum Mike ManSfields, for- manns Demófcraita í öldunga- deild Bandairífcjaþings, sem hann viðhafði í fyrradag: „Að mínu áliti verða Kambodja og Síh- anúk ekki sundur skilin“. Þessi nýliðna saga á sér auð- vitað aðra miklu lengri að bakd og fráleitt væri að rekja hana hér. Þess er þó vert að minnast, svo að efcki sé seilzt langt aftur í tímann, að þvi fer fjarri að þetta sé í fyrsta sinn sem bandarískir aðilar hlutast til um málefni Kambbdju. Þetta dálítið loðna orðalag („banda- sín taka fyrir nokkrum árum við thailenzku landamærin og háðu, studdir Thailandsher, harða bai'daga við landvarnar- lið '’Kamtoodju. „Le Monde“ (6. maí 1967) sagði svo frá: „Ég ræddi við nokkra „Frjálsa K'hmera",.. Þeir höfðu átt heima í Suður-Vietnam Dg ver- ió ráðnir í herþjónustu til bar- áttu við Vietcong, en síðan var þeim sagt að ... „kommúnistar væru að búa sig undir að ráð- ast inn í Kambodjy“. Þeir voru fluttir til Thailands í banda- rískum flugvélum og komið fyr- ir í þjálfunarbúðum þar. Banda- ríslkir hernaðarráðunautar og SOUTH VIETNAM ® Natlanol Capltals • Towns •»***+ InUrnotfondf Böúndaríös W/ÍA Lond ov«r 200 m«tr<is ,Á Skástrikuð eru laudsvæði meira en 200 m yfir sjávarmál. Flak baudariskrar árásarflugvélar sem skotin var niður yfir Kambodju rískir aðilar") er notað hér, af því að hæpið væri að óreyndu að kenna Bandaríkjastjórn, for- setaembættinu eða utanríkis- þjónustunni, um þau launráð sem leiddu til afhrópunar Sí- hanúks. Þar virðist líklegra að aðrir hafi verið að verki. Það væri t.d. ekki í fyrsta sinni sem ríkið í ríkinu, leyniþjónustan CIA, færi sínu fram án vitund- ar hinna kjörnu stjórnarvalda í Washington. CIA hefur áður komið við söigu í Kambodju. Öaldarflokkar hægrimanna þar sem kölluðu sig „Khmer Serei“, hinir „Frjálsu Khmerar“, ' (Khmer er nafn þeirrar forn- frægu þjóðar sem landið byggir og tungu hennai') létu mjög til thailenzk-ir liðsiforingjar önnuð- ust þjálfun þeirra í sameiningu. Þeir sögðu mér að í hverri viku hefðv. CIA-menn komið til eft- irlits í búðunum.‘‘ „Le Monde“ rakti síðan hvemig þessir mála- liðar CIA hefðu á árunum 1965 til 1966 haldið uppi stöðugum hernaði gegn Kambodju, aðeins á árinu 1966 var vitað um 300 árekstra í landamærahéruðun- um. Af þessum og öðrum svip- uðum sökum hafði stjóm Kam- bodju þegar í maí 1965 slitið stjórnmálasambandi við Banda- ríkin og héldust þau sambands- sltt þangað til í apríl í fyxra eftir að gætnari og varfæmari ráðamönnum í WasDiíngton hafði tekizt að setja eimhiverjar skorð- ur, a.m.k. um stundarsakir, við framtaki CIA. Hér er vert að rifja upp um- mæli Síhanúks í viðtali við hinn. brezka „Guardian“ 17. desember 1966 því að þau bregða a.mk. svolítilli skímu á ð sögulega baksvið þeirra at- burða sem hér er um rætt. Hann sagði: „Það er erfitt að bægja ófriði frá þjóð minni sem er þannig í sveit sett að eiga sér að nágrönnum þjóðir sem öld- um saman hafa reynt að leggja undir sig hvem landsihluta oklc- ar af öðrum og sækjast eftir því að skipta landi okkar á milli sín svo að lönd þeirra liggi sam- an við Mekongfljót. Þetta em Síamar (nú Thailendingar) o>g Annamítar (nú Vietnamar). Rík- isstjómir þessara erkióvina okkar em nú einihverjir áköf- ustu stuðningsmenn hins svo- nefnda frjálsa heims... Það era t.d gjafir og hergögn frá Bandaríkjunum sem gera þeim kleift að kasta sprengjum á landamæraþorp okkar ... Eina hættan sem vofir yfir Kam- bodju nú stafar því frá leppum Bandaríkjanna". Þama er að því vikið að hnigmrn hinnar khmersku hámenningar sem átti sér sína gullöld á-elleftu til þrettándu öld stáfaði af stöð- uigri ásókn framandi þjóða, fyrst hinna thai-mælandi Síama frá 14ndu öld, síðan Vietnama frá þeirri 17ndu, og ’ úr þessari úlfakreppu lösnuðu Khmerar ekki fyrr en 1 á síðustu öld þeg- ar, heimsauðvaldið batt allar þessar þrjár nágranpaþjóðir á' arðránsklafa sinn — og skipti þá emigu hvér þeirra hafði áð- ur verið meiriháttar eða minni. Sjálfstæði sitt fengu Khmerar aftur á Genfarráð- stefnumni 1954 efftir sigur hinn- ar vietnömsku þjóðfrelsis- hreyfingar yfir Frökkum og málaliðum þeirra við Dienbi- enphu. Og fyrsta verk Þjóð- frelsisffylkingar Suður-Viet- nams var að viðurkenna und- anbragðalaust fullveldi Kamb- odju og þjóðernisréttindi þeirra Khmiera sem búsettir eru þar. sem nú heitir. Vietnam. Af. þeim söfcum viðurkenndi Sih- anúk bráðabirgðastjórn Þjóð- frelsisfylkingarinnar um leið og hún hafði verið mynduð og í- fyrra þakkaði. Síhanúk, við börur Ho Chi Mimhs hinni vi- etnömsku hj óðfrel si sh reyf in gu fyrir að hafa líka fært Khmer- um frelsi og fullveldi. Hvað sem annars mætti segja um Norodom Síhanúk, hef- ur það verið þjóð' hans mikil gæfa að hlíta leiðsögn hans liðna áratugi. Allt sem eftir honurn er hafft ber vitni manni sem heffur dregið lærdóma af sögu þjóðar sinnar og fcann að beita þeim á líðandi stund. En atburðir síðustu' daga í Kam- bodju eru ednn»g vísbending um að það er víðar en á ís- landi að til valda geta komizt íhaldslþursar sem hvonugt er gefið. , mm ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.