Þjóðviljinn - 03.04.1970, Side 7

Þjóðviljinn - 03.04.1970, Side 7
Föstudagur 3. apríl 1970 — ÞJÖÐVIUflNN — SlÐA ^ Krefjast lóggjafar er heimilar hjónaskilnað Hjónaskilnaðarlöggjöfin hefur skipt miklu máli i samningaumræðum flokkanna á Ítalíu um mynd- un nýrrar ríkisstjórnar og orðið til þess að það mál hefur verið enn meira á dagskrá á Ítalíu en endranær. — Myndin sýnir ítalska fylgjendur löggjafar sem heimilar hjónaskilnað. Líkur á að SÞ veiti 12 milj. Framhald af 1. síðu. að fjárveitingin að vanda lætur, verðd samþykkt. Samikvæimt starísemi stofnun- arinnar mun þá verða ætlazt til þess að íslenzka ríkið leiggi fé á móti, greiði t.d. innlendan kostn- að af rannsókninni, svo að auð- sætt er að um imjög verulega fúlgu getur verið að ræða. Islendingar nafa áður þegið aðsiboð frá UNDP — reyndar hefur stofnunin lagt okkur til meira fé en við henni — og hafa ráðleggingar sérfrasðinga hennar bomið okkur í géðar þarfir og er þá kannski helzt að minnast Nauðungaruppboð Síldarverksmiðja Vopnaf j arðarhrepps í Vopna- fjarðarkauptúni verður seld, ef viðunandi boð fæst, að nauðungaruppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. apríl næstkomandi kl. 10,00. Uprb-’* Vet'a var áður auglýst í Lögbirtingablaði, sjá 10. töiublað 1969. Sýslumaður Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði, 31. marz 1970, Erlendur Bjömsson. LAUST STARF Staða forstöðukonu nýs leikskóla við Bjamihóla- stíg í Kópavogi er laus frá 11. maí n.k. - Umsóknir ásamt vitneskju um fyrri störf og með- mælum sendist undirrituðum fyrir 25. þ.m. Upplýsingar um starfið veitir formaður leikvalla- nefndar, Svandís Skúladóttir, í síma 41833. 1. apríl 1970. Bæjars-tjórinn i Kópavogi. Kjörskrá Miðneshrepps til hreppsnefndarkosninga sean fram eiga að fara í Miðneshreppi 31. maí 1970 liggur frammi á skrifstofu sveitarstjóra 'frá 31. marz á venjulegum skrifstofutíma. Kærum út af kjörskránni ber að skila á skrifstofu sveitarstjóra fyrir miðnætti þann 9. maí n.k. Sandgerði, 25. marz 1970. Sveitarstjóri. vairnaðairorda norsku verkfræð- inganna sem hingað komu á hennar vegum vegna þedmar virkjunar sem þá var fyrirhrug- uð við Búrfell. Stofnunin hefur einnig veitt fé tid Vaxeldis hér, málmleitar og. athugunar á því hvemig auka megi niðursuðu sjávarafurða og þarmeð nýtingu aflans. Þótt þess sé ekiki aðdylj- ast að hinir aðkomnu sérfræðing- ar hafi á stundum verið heldur fljótfærir í ályktunum sínum, hafa Islendingar vafalaust haft mikáð gaign af samstarfi sínu við þessa stofnun SÞ — og mættu reyndar hafa lagt meira af mörk- um til hennar, en þeir hafa geirt til þessa. Þegar Narasimlhan forstjóri var að því spurður í gær hvort Isiland teldist með svoköillluðum þróunarlöndum fremur en eitt hinna auðugri vildi hann engin greið svör gefa við þeirri spum- ingu: íslendingar væru líMega hvorttveggja í senn, ættu sam- leið með ríku þjóðunum í lífs- háttum og þœgindum, en það sammerkt með hinum fétæku að atvinnulíf þeirra væri einhæft. Það var á honuim að skilja að sérfræðingar UNDP teldu að þjónusfca við erlenda ferðamenn gæti orðið efnahag íslendinga mikin lyftistðng, ef rétt væri á haildið. I því samlbandi nefndi hann t.d. sósíaliistfslk rfki á Balk- anskaga, Rúmeníu og Búlgaríu, som hefðu á síðari árum laigt í miklla fjárfestingu til eflingar ferðamálum sín.um og fengið hana rílculega endurgoldna. Margt fleira sem en'ginn kost- ur er á að rekja hér, bar á góma á þessurn fundi fréttamanna með herra Narasimhan, enda ermað- urinn mólsnjall og vel heima í öllu því sem að starfi hans lýt- ur svo að eklki sé meira saigl; hálfsextugur er hann, dökkur yf- irfitum, ber fallegt svipmót hins tamilslka Suður-Indverja, talar þó enslku sem hún væri móður- mál hans, hetfur yfirbragð vest- uriandaibúans, varð enda aðeins rúmlega tvítugur, að loknu há- skfóllanáimi í Madras og Oxford einn af embættismönnum hinnar brezku krúnu í heimalandi sínu, er líkilega hvorki austurlenzkur eða vestuirienzkur lengiur, kann- ski þó, hvorttvegigja í senn — þannig kom hann þeirn sem þetta ritar fyrir sjónir. Það er gott að fá slíka gesti í heim- sókn og því ástæða til að vekja enn athygli á erindi því sem hann flytur s.d. í daig. Húnaflóinn Framhald af 10. síðu. ið getur valið þessa leið, en fjöl- skyldufólkið ekki, því að það hefur bundið allt sitt í húseign- um eða öðru á þesisum stöðum, og þó að það vilji selja, eru kaiupendur tæpast finnanlegir, enda er hægara saigt en gert að ganga ffá eignum sínum og flytja annað með tvær hendur tómar. Þetta fólk er í sjálfheldu. en hefur lifað í þeimri von, að fiskurinn kæmi aftur og at- vinnulífið yrði aftur eðlilegt, en biðin er orðin bæði löng og sfcröng. Á undanfömum árum hiafa rækjuveiðar verið töluverðar og að verulegu leyti bjargað af- komu fólks á þessu svæði. En meira þairf til en rækjuveiðar og rækjuvinnsl'U. Því er nauðsyn- legt að nú verði gerðar af opin- berri hiálfu víðtækar fiskirann- sóknir í Húnaflóa með það fyrir augum að kanna aðra útgerðar- möguleika frá sj ávarplássum við flóann. Sjávarútvegurinn mun áfram verða aðalgrundvöllur at- vinnulífsins á stöðum eins og Drangsnesi, Hólmavík og Skaga- sfcrönd. Á þessum stöðum eru allgóð frystihús. hafnir og at- vinnutæki og þjálfað starfsfólk í fiskvinnslu. fyrir hendi. Nú er verið að vinna að svokallaðri Norðurlandsáætlun um alhliða uppbyggin.gu atvinnulifsáns á þessiu svæði. Það er því brýn þörf á. að einmHt nú verði fram- kvæmdar þa?r rannsó'knir í húnaflóa, sem tillaga þessd fjall- ar um. H\venær linnír klögu- málum út ufHofsá í vígamóð Framháld alf 5. síðu. En gegn umbótatilraunum kvenna notar karlmaðurinn jafnan hárbeitt vopn, sem er erfitt að standazt, — glens og háð. Baráttuaðferð hans er oft sú að gera gys að skjaldmeyi- unuim eða viðurkenna ekki stríð þeirra. Gegn þessu geta konurnar ekki barizt upp á eindæmi, þær þurfa á aðstoð skilninigisrfkra og framfarasinn- aðra karlmanna að hafda. Þetta viðurkenna ýmsar forvígiskon- ur í hópi þeárra, en yfirstjóm karla vilja þær samt ekki lúta. — Það erum við, sem heyjuim býltinguna, og það erum við. seim munutn fara með sigur af hólmi,, —. saigði ein af framá- mönnum í Frelsisfylkingu kvenna, Anne Wyells, Fré Gunnari Valdimarssyni, Vopnafirði, hefur blaðinu borizt eftirfarandi: Leytöð mér vegna fyrirspum- ar á Alþingi nýlega og frétta- klausu í spumingafarmi á for- síðu Tímans 13. 3. að taka fram eftirfarandi: Veiðifélag var stofnað á vatnasvæði Hofsár þegar Ijóst var að áin var illa komin vegna ofveiði. Við lok veiðitimans 1967 var vatnasvæðið auglýst til ledgu í útvarpinu, Tímanum, Þjóðvilj- anum og Morgunblaðinu. Ekkert tilboð banst frá inn- lendum aðila. EINA tilboðið sem barst var frá brezkum manni, major B. MacDonald Boofh, sem dvalizt hefur langdvölum hérlendis um árabil og hefur látið náttúru- vemd til sín taka, er m.a. félagi þeirra samtaka er lögðu fram fé til kaupa á Skaftafelli. Þessu tilboði var tekið, enda sam- komulag um umbætur, friðun, og ræktun sem megin stefnu- mið. Leigutakinn gaf ISLENDING- UM kost á rúml. 50°/o veiðidag- anna fyrsta sumarið fyrir 900— 1400 kr. á dag, mjög fáir komu. Leiga er greidd í enskum pund- um og vegna þessa samnings koma auk þess inn í landið þús- undir punda árlega til flugfé- laga, skipafélaga, hótela og vegna annarrar þjónustu, samt virðist ekkert lát á staðreynda- fölsunum og klögumálum útaf leigu Hofsár, að ekki sé minnzt á spellvirlti og svo er verið að tala um að gjöra ísland að ferðamannialandi. Virðingarfyllst. Teigi, Vopnafirði 22. 3. 1970. Gunnar Valdimarsson form. VeiðifélagB Hofsár. Noregur — ísland Framhald af 2. síðu. löndunum, eða hvort ungling.a- liðið okkar verður fyrst til að taka þær nýjungar upp! Héðan fylgja liðinu heillaóskir og von- andi verða það góðar fréttir sem birtar verða frá NM á morgun. — S.dór. tNNH&HMTA cöapuÆptsrðm Framkvæmdaáætlunin Frajmhiald af 1. síðu. því sem aflast með sölu ríkis- skuldabréfa eða spariskírteina, með endurgreiðslum af áður út- gefnum spariskírteinalánum og með P.L. 480 láni, skuli verja sem hér segir, auk 32 miljóna til komhlöðunnar: (Endurisagt sarvaiteur)) úr Le Nouvel Ob- Milj. kr. Reykjanesbraut ............................................ 27,2 Vegaframkvæmdir skv. Vestfjarðaáætlun ..................... 11,8 Hafnarfjarðarvegur í Kópavogi ............................. 12,0 Landshafnir 8,6 Rafmagnsyeitur ríkisins ................................... 35,0 Rafvæðing í sveitum ....................................... 15,0 Jarðvarmaveitur ríkisins ................................. 18.2 Orkurannsóknir ............................................ 19,0 Laxárvirkjun .................................... 55 0 Landsvirkjun, stofnframlag ............................... 41,0 Áburðan-verksmiðja ríkisins ............................... 55,0 Jairðefnaleit 2,0 Sjóefnarannsóknir ........................................ 2,0 Framkvæmdir á Keldnaholti ................................ 15,0 Bygging lögreglustöðvar í Reykjavík ....................... 10,0 Byggingaframkvæmdir á vegum Háskóla íslands ............... 30,0 Samtals 356,8 r Eengin leið önnur Framlhald af 10. síðu. Bréfritarar segja að samlþyldklt S.Þ. uni lausn mála í Austur- löndum nær sé réttlát og skyn- samleg, en ekki nógu rauntæk i vissum atriðum. 'Þeir spyrja og, hvort sfcetfna Sovétríkjanna gaign- vart Vesibur-Berilín. sé raunsiæ. Hvar næst ? Hver næst ? Dregið verður mánudaginn 6. apríl Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS 'ýS' ’ 'f.y V B [R 'Vcfxeu^r&r óejzf mmm

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.